Tíminn - 22.06.1960, Side 8

Tíminn - 22.06.1960, Side 8
8 TjMINN, migyikndaginn 22. júní 1960. »» n- í pósti ef ég hefði stolizt“ Rætt vitS Ingu Árnadóttir, sem varS í fegurðarsamkeppnkni í Tívolí nr. 2 Fyrir helgina flaug Inga Árnadóttir út til Nóregs, en þar vinnur hún á skrifstofu Flugfélags íslands. Eins og kunnugt er þá varð hún núm- er tvö í fegurðarsamkeppn- inni og hlaut ferð á Miss Uni- verse-keppnina á Florida. Lík- lega fer hún þangað nú í sum- ar. Fréttamaður frá blaðinu hitti Ingu úti á flugvelli skömmu áður en hún fór. Já nú er fríið búið og ég er að 4ara, segir Inga, ég má varla vera að því að tala við blaðamann núna, .... jæja þá, hvað viltu vita. Eitthvað um framtíðina? Já, ég skal segja þér það sem ég veit um hana, annars hugsa ég lítið um framtíðina. Ég er trúlofuð Norðmanni og hann heitir Jan Eirk Mustad og er skrifstofumaður hjá skipa- fyrirtæki í Osló. Við erum búin að vera trúlofuð síðan / nóvember í haust. — Hvenær ætlið þið áð gifta ykkur? — Ég veit ekki. En ég hugsa að þess verði kannski ekki langt að bíða. Við ætlum að búa í Osló, það er svo in- dælt að búa þar. Fyrstu þrjá mánuðina mína þar, var ég að sálast út'leiða og fannst borgin vera leiðinlegasta borg í heimi. — Vildi Jan hleypa þér í keppnina, eða veit hann ekk- ert um þetta uppátæki þitt? — Jújú, hann veit um þetta allt saman annart hefði ég mátt búast við hringnum í pósti ef ég hefði stolizt. Hann gaf mér leyfi til að taka þátt í keppninni ef ég væri viss um að fara ekki í úrslit, en svo fór sem fór. — Þú vinnur á skrifstofu Flugfélagsins í Oslo, ekki satt? — Jú, ég er hér í fríi núna, en til að fyrirbyggja allan misskilning, þá kom ég ekki heim til að taka þátt í keppn inni, og til marks um þáð, skal ég segja þér aö ég hef verið beðin árlega um þátt- töku síðan 1955. Ég fór til Osló frá London, en þar var ég 1958 hjá Flugfélaginu og hef verið síð,an hjá F.í. í Osló. — Hvernig fannst þér að uoma fram ' Tivoli? — Mér fannst þetta allt i lagi þegar ég kom út á pall- inn, ég hélt að móttökur al- mennings væru miklu verrl en þær reyndust vera. En nervös var ég. Þetta er í f.vrsta sinn sem ég er við- stödd fegurðarsamkeppni, svo ég hafði ekki hugmynd um petta. Ég hef oft komið fram fyrir almenningssjónir í sundbol en aldrei í sundbol og háhæluðum skóm........... jæja, ég verð að fara .... — Þakka þér fyrir spjallið, og til hamingju. Inga Eygló Árnadóttir helt ir hún fullu nafni og er 21 árs. Hún er dóttir hjónanna Jennýar Einarsdóttur og Árna Þorsteinssonar, skipstjóra i Keflavík. Mál Ingu eru í cm.: 90 _ 54 — 90. — Jón. 3307 æviágrip ísleznkra kennara Fimmta hefti Kennaratals komií) — þatS sííasta í undirbúningi Út er komið 5. hefti ritsins Kennaratal á fslandi. í því eru 603 æviágrip, 412 karla og 191 kvenna. Hefst þetta hefti á Sigurði Tryggva syni og endar á Þór Sandholt. í 'heftinu eru myndir af 592 kennur- um, og eru iþví aðeins 11 æviágrip myndalaus. Það var á útmánuðum 1952, sem fjórir menn voru skipaðir í nefnd til þess að vinna að þessu mikla verki, og hefur kennaratalsnefnd- in nú um 8 ára skeið safnað ævi- ágripum kennara frá því um alda- mótin 1800. Langmestur hluti unnar hefur þó hvílt á iherðum ritstjóra og höfundi kennaratals- nefndin nú um 8 ára skeið safnað æviágripum kennara frá því um aldamótin 1800. Langmestur hluti vinnunnar hefur þó hvílt á herðum ritstjóra og höfundi kennaratals- ins, Ólafi Þ. Kristjánssyni skóla- stjóra. Eru nú útkomin alls fimm hefti í stóru broti, 48 arkir, sam- tals 768 bls. Seinasta heftið er í Mikil þátttaka í þjóðkirkjunnar Almenn ánægja með Sum- arbúðastarf Þjóðkirkjunnar liefur örfað svo aðsókn að Löngumýrí, að allt er löngu upppantað fyrir flokkana í sumar. Mun fólki því verða gert mögulegt að senda börn sin í aðrar sumarbúðir sem Rirkjan ætlar að reka að Ás- garði í K;iós. sumarbúðastarfi Ásgarður er nýr heimavistar- bírnaskóli þeirra Kjósverja á ynd- isfögrum stað og aðeins 50 km frá B.eykjavík. Verða sumarbúðirnar þar reknar með líku sniði og á Löngumýri og er deginum varið í söng, leiki, fræðslu, bænir, nokkra garðyrkju og trjárækt, föndur og gönguferðir og annað slíkt. Sumarbúðastjóri verður rlómas Sigurðsson, en einnig munu ýmsir prestar skiptast á um að dvelja í Sumarbúðunum. Umsóknum um Sumarbúðadvöl verður tekið á móti í Skrifstofu (Framhald á 15 síðu) undirbúiringi, en við útkomu þess mun kennara'tal s ne fnd in hætta störfum. Sjötta og seinasta heftið. Verið er að undirbúa sjötta og seinasta hefti kennaratalsins und- ir prentun. í þvi verður eftirfar- andi: a) æviiágrip þeirra kennara, sem eiga þ,æ,ö að upphafsstöfum. b) æviágrip þeirra kennara, sem fallið hafa niður úr verkinu. c) æviágrip þeirra kennara, sem útskrifazt hafa s.l. 8 ár eða hafið kennslustörf á því tíma bili. d) skrá yfir alla kennara, sem kennt hafa 1—2 vetur. e) leiðréttingar við allt verkið. f) greinargerð ritstjóra fyrir öllu veririnu. Þetta eru hlutaðeigandi alveg sérstaklega beðnir um að athuga hið allra fyrsta og senda erindi sín og bréf í pósthólf 2, Hafnarfirði. Um leið og nefndin þakkar hinum fjölmörgu körlum og konum um land alit, fyrir margs konar upp- lýsingar og aðstoð, óskar hún eftir áframhaldandi samstarfi við þetta fólk,í svo að lokabindi kennaratals- ins megi verða sem bezt úr garði gert. Útgefandi keruiaratalsins er Prentsmiðjan Oddi h.f., Grettis- götu 16, Rvík (sími 12602), og getur hver sem er fengið ritið fceypt þar eða fengið það sent gegn póstkröfu. f kennaratalsnefnd eru þessir menn: Ingimar Jóhannesson, fulltrúi, Ólafur Þ. Kristjánsson, sfcólastjóri, Vil'bergur Júlíusson, skólastjóri og Guðmundur I. Guðjónsson, kenn- araskólakennari. Esra Pétursson, læknir: Þjóðfélagið og áfengismálin Áfengisneytendur og bindindis- rr.enn eru harkalega ósammála um mörg atriði varðandi áfengis- notkun. Þeir eru þó sammála um citt atriði, það að áfengisofnotkun sé skaðleg og heppilegt væri að draga úr ofdrykkju og ráða sem mest bót á henni. Markmiðið er óumdeilt, en meðulin eru talin vcra . margvísleg og stendur um þau allmikill styr. Skiptast skoð- anirnar jafnvel verulega innan þessara tveggja hópa. Þeir eru því ckki einhuga innbyrðis, og leiðir af því að þeir eru ekki heldur lr.einlega andstæðir hvor öðrum í afstöðunni til aðferðanna og leið- anna að hinu sameiginlega mark- m-ði. Sumir mæla eindregið með banni, aðrir með aukinni fræðslu um áfengi og bindindismál, enn rðrir með endurbótum á löggjöf og sýnist sitt hverjum. Þeim fækk- ar sem halda að ofdrykkja sé ein- göngu sjálfsskaparvíti og sé því ekkert nauðsynlegt annað en það að lækna sjálfa ofdiykkjumennina og veita þeim aðstoð á annan hátt, þegar þeir eru farnir að neyta áfengis í óhófi að staðaldri. Skoðanir einstaklinga, byggða- laga og þjóðfélaga eru mjög breytilegar á því hvað telst of- drykkja, og fram hafa komið nrar’gar mismunandi skýrgreining- ar á því hugtaki. Áfengismála- nefnd alþjóðaheilbrigðisstofnunar- innar WHO segir ofdrykkju vera hvers konar drykkjuskap sem er „meiri en hefðbundin og venjuleg notkun áfengis í sambandi við mat og samkvæmi eða félagslíf eins og hún tíðkast í hverju byggðalagi, án tillits til orsaka slíkrar hegð- uriar“. Bætir nefndin síðan við skýrgreiningunni getuleysi til þess að stöðva drvkkju sé hún einu sinni hafin, fyrr en í óefni er komið. Grundvallarhugsun skýr- greiningarinnar er sú að ofdrykkj- an nær út fyrir þau mörk um áfengisnotkun sem markast hafa í byggðalaginu eða samfélaginu og það hefur sjálft sett sér. Skýr- greining þessi leggur aðaláherzl- i-ca á samfélagsleg einkenni of- úrykkjunnar. Afstaða kunningja- hópa, byggðalags og samfélags- hættir ráða samkvæmt þessari skýrgreiningu miklu um það hvað telst vera ofdrykkja og hvað ekki. Svokölluð „einkenni” ofdrykkju eiu talin vera eðlilegir drykkju- hættir á sumum þjóðfélagsstigum, og viðurkenna þau þess vegna ekki að þeir sem hafa þau séu „sjúkir'*. Á öðrum þjóðfélagsstigum er það hins vegar almennt viðurkennt að drykkja á morgnana í einrúmi eða samfleytt í fleiri en einn dag bendi greinilega á sjúkleika. Eitt aðal- atriðið í meðferð drykkjusjúkra er það að fá þá til þess að viðurkenna vandamál sitt og er því augljóst að það verður ómögulegt ef þeir miða viG samfélög sem álíta slíkar drykkjuskaparvenjur ekkert var- liugavei'ðar. Áfengisneytendur álíta margir að áhrif áfengis séu góð til þess að uppleysa þann kvíðavott og lítils háttar spennuhækkun sem oítast á sér stað þegar heilbrigt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.