Tíminn - 22.06.1960, Side 13

Tíminn - 22.06.1960, Side 13
13 juni Fatterson rotaði Ingemar Floyd hafði mikla yfirburði og Inge- mar kom aðeins á hann einu höggi Þegar 40 sekúndur voru af fimmtu lotu greiddi Floyd Patt- erson Ingemar Johannsson mikið högg og Svíinn félí við. Hann reis þó á fætur aftur, þegar hringdómarinn hafði talið upp að siö — og reyndi að halda áfram, en ráfaði um hring- inn eins og svefndrukkinn maður. Svertinginn elti hann út í hornið og sló hann aftur og aftur, þar til fætur Svians gáfu eftir og hann hné niður á pailinn. Þá voru ein mínúta og 40 sek liðnar af lotunni — og Flovd Patterson, 25 ára svertingi frá New York hafði unnið aftur heimsmeistaratitiiinn í þunga- vigt í hnefaleikum — hinn fyrsti, sem það gerir — og um leið var orðtakið: „They never come back" úr sögunni. Klukkan tvö í fvrrinótt mættust þeir Ingemar Johannsson og Fioyd Patterson á Polo Ground í New York — og kepptu um heims- meistaratitilinn í þungavigt, sem Svíinn vann fyrir einu ári af Patt- erson með rothöggi í þriðju lotu. Ahugi fyrir leiknum var gífurlegur og allir hinir 30 þúsund aðgöngu- m:ðar löngu uppseldir. Þó kostuðu dýrustu sætin 100 dollara — en margur notíærði sér hina miklu ertirspurn, og rétt fyrir leikinn voru miðar seldir á 300 dollara á svörtum markaði. Þegar kappamir mættust í hringnum var þeim fagnað mjög af áhorfendum. Inge- mar vóg 98 kíló, en Patterson 95 — og hefur hann aldrei verið þvngri, og háði það honum mjög á'ður jyri'.. Veðmálin stóðu 46 gegn 3, Ingemar í vil, og flestir voru á því að hann myndi vinna á rot- höggi snemma leiks, en loturnar á-itu að vera 15. Sókn frá byrjun Það kom því áhorfendum á óvart, þegar Patterson hóf leiftur- sókn í byijun — og gaf Svíanum a’drei frið. Patterson sótti mest með beinni vinstri — en þegar leið á leikinn notaði hann vinstri og hægri handar húkks með góð- um árangri. En þó má segja, að þsð hafi ’ erið fyrst og fremst vrnstri henai Pattersons, sem gerði nú út um leikinn, eins og hægri hendi Ingemars fyrir ári síðan. í 3. lotu fór að bera á þrcytu hjá Ingemar — en hann hafði til þess tíma aðeins komið einu liöggi á andstæðing sinn. Þegar Patterson varð þess var herti h.ann sóknina — og virtist þá sem hann óttaðist ekki hina hættulegu hægri hendi Ingemars meir, en hann hafði verið var- kár framan af. f þriðju og fjórðu lotu átti Ingemar erfitt með að komast undan höggum Patter- sons, og í fimmtu lotu fengust svo úrslitin. Mesta höggið Patterson var mjög ánægður eftir leikinn og sagði: Þetta er í fyrsta skipti, sem mér finnst ég vera virkilegur heimsmeistari, og r.ú held ég, að fólkið álíti það einnig. Höggið, sem felldi Inge- rnar fyrst í 5. lotu, er það mesta, sem ég hef nokkru sinni slegið — og það hefur sitt að segja, að ég er nú þyngri en nokkru sinni fyrf. V'arð jngemar mállaus Ingemar var mjög lengi að jafna sig eftir rothöggið — og hann mun ekkert hafa vitað af sér fyrstu 10 mínúturnar. Þegar Patterson frétti að hann væri orðinn sæmilega hress fór hann strax til búnings- herbergis Ingemar og bauð honum ao keppa við sig að nýju, og mun Ingemar hafa tekið því boði. Sá orðrómur komst á kreik eftir leikinn, að Ingemar hefði misst nálið, en læknir hans, Gösta Karlsson, neitaði því algjörlega. Pms vegar hefði áfall það, sem hann hiaut eftir rothöggið, miklu frekar verið af sálrænum ástæð- um en líkamlegum. Læknar rann- sökuðu hann strax eftir leikinn og gafu út'þá yfirlýsingu, að Ingemar væri í engri hættu. Framkvæmdastjóri Pattersons lýsti því yfir eftir leikinn, að þriðja keppni þeirra Ingemars og Floyd myndi ekki fara fram í New York nema lögreglueftirlit yrði aukið mjög á keppnisstaðnum. Hann hélt því fram, að um 10 þús- und áhorfendur hefðu komizt inn án þess að greiða aðgangseyrir. Fyrsta tapið Mikli sorg var í Svíþjóð, þegar úrs'lit í leiknum voru kunn, enda t.reystu Svíar landa sínum mjög í Heimsmeistarinn Floyd Patterson ásamt konu slnni, Söndru. Myndin var tekin nokkrum dögum fyrlr leikinn. Mynd þessi hlaut verðlaun, sem íþróttamynd ársins 1959, og sýnir hún, þegar Ingemar Johannsson hefur slegiS Floyd Patterson niður í 3. lotu. — í leiknum í fyrrinótt snérist þetta viS. Nú var þaS Patterson, sem stóS setn sigurvegari yfir Ingemar. þessari keppni og það að vonum. _ _____________ Ingemar hafði keppt í 22 leikjum fremst átt frama sinn að þakka í röð fyrir þennan leik — við marga heimsfræga meistara — og ávallt borið sigur úr býtum — 14 sinnum á rothöggi. En Ingemar cr aðeins 27 ára og ætti því að eiga mörg ár eftir í hnefaleikum enn. hægri hendi sinni, því högg henn ar hafa fáir staðizt. Patter&xi gaf honum aldrei færi á sér L petta sinn — og er ólíklegt að svo verði í þriðja leik þeirra — hvenær svo sem hann fer fram. Þess má geta, að í gær lágu ekki öruggar tölur fyrir um tekjur af leiknum, en þær voru mjög mikl- ar, auk þess, sem sjónvarps- og útvarpstekjur munu nema miklum fjórhæðum. Munu því hundruð þúsundir dollara falla í hlut livors — en skattayfirvöldin eiga svo eftir að hirða rjómann af því. —hsím. Flnvd Pattersnn er atteins 25 aHtmmmmm um, sem tekst að vinna titil sinn l aftur — og þó reyndu menn eins i m.is og Jack Dempsey og Joe Louis . ,» það — en hann er líka sá lang- ‘'""“Ujjjk yngsti, sem það reynir. Hinir voru allir komnir yfir þrítugt, þegar þeir reyndu að nýju. I Undirritaður hefur verið svo 1811111 heppinn að sjá báða þessa kappa í i keppni, og það kom mér því eng- ... 'T"- ...... ■ ;r tækni, og er óvenju snöggur og ................................................ — ® hreyfanlegur. Hins vegar er Inge-1 ln9emar Johannsson ásamt unnustu sinni, Birgit Lundquist. Myndin er rr.ar miklu svifaseinni — enda i tekin á bústað Ingemars í Sviss.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.