Tíminn - 22.06.1960, Page 14
14
T í MI N N, miWvikudagiim 22. Jwtú 196«.
löaa l*d6, en þ«ð var eklri
gieöi'hiátur. Kana langaðl
ekki a.?ri3iögn til að hætta
hjá Onass cg Cranbourne.
— Þaö getum við talað um
seírasn, sagði hann cg henni
fannsfc hann þóttalegur. Bin-
hver skriísfcofuhlj ómur í rödd
inni. En hann breyfcti skjót-
lega um tón og sagði fullur
ákafa: — Farðu í allt það'
faJlegasta sem þá átt til, Nat.
Það verður her manns sem
kemur og svo vil ég gj ama að
Val finnist þá „fyrsta flokks“.
Var nokkuð samband milli
þessa og umræðuefnisins fyr-
ir fáeinum minútum? En
fyrst það mr honum svo mik
ils virði þá ætlaði hún að gera
sitt ýtrasta svo hr. Valentine
litist vel á hana.
— Skal gert, harðstjóri.
Hún brosti’ til hans. Eg skal
gera mitt bezta.
Hann þrýsti hönd hennar
fast, áður en hann sleppti
henni. — Eg veit að ég get
verið mjög stoltur af þér í
kvöld.
Það skyldi' hann sannarlega
fá að vera, hugsaði hún, þeg-
ar hún hljóp upp stigann og
inn í herbergið, sem hún
hafði fengið. Það var við end-
an á löngum gangi, stórt og
bjart herbergi með skemmti
legum húsgögnum og gluggar
sneru út að hafinu. Rúmá-
breiðan var úr þykku, grænu
vatti og á gólfinu voru hvítar
mottur. Hún hugsaði um
hvort það hefði verið móðir
Frins, sem útbúið hafði her
bergið, eða hvort hin alls
megandi Valentine hafði séð
um það. Já, hún hugsaði um
móði’r Frins. Ákaflega typisk
móðir, hafði Frin sagt. Ekki
hégómagjöm eða ungleg, en
samt hafði hún gifzt manni,
sem var mörgum árum yngri
en hún. Hafði hún verið ham
ingjusöm í þessu síðara
hjónabandi sínu Ekki leit út
fyrir það, fyrst hún hafði
annað hvort viljandi eða af
slysni tekið of mikið af svefn
lyfjum. Frin var sannfærður
um að það hefði verið slysni.
Nat skildi ekki, hvernig kona
gat óviljandi tekið of margar
svefnpillur. Frin hafði einn-
ig sagt að hún hefði ekki ver
ið alveg heil á sönsum síðasta
Arið. Það gat verið satt, en
hún var nú samt forvitin að
fá að heyra meira um móður
hans.
Hún tók tvo kvöldkjóla út
vendilega. Clem hafði teiknað
úr skápnúm og athugaði þá
bá báða. Annar var úr satini,
hinn úr baðmull, Ijósranður
og hvítnr og reglnleg» |
skemmtilegur.
Hún valdi þann síðari,
aðallega af bví hann wtr
klassískari og ef hr. Valentine
féll vel við gömul og k’asstsk j
húsgögn var vei trúlegt að |
hann lrysi fatnað í sama stíl.
Hún var einmitt tilbúin, þeg- j
ar barið var að dyrum c«g hún j
heyrði karlmannsrödd með
útlendum hreim segja að hr.
Valentlne vænti þess að’ hún
gerði sér þann heiður að
koma niður og drekka eitt
staup.
Þetta hlaut að vera Frits,
hugsaði hún. Frits var lágvax
inn, ekki feitur en kraftaleg
ur. Hann hafði steingrátt hár
og andlitið svipbrigðalaust,
eins og höggvið í stein. Hún
fann enga hlýju í framkomu
hans og dálítið kvíðin fylgd-
ist hún með honum niður í
dagstofuna.
Þegar hann opnaði dyrn-
ar fyrir hana, fann hún fyrir
alvöru, hversu óróleg hún var.
Hana langaði mest til að
hlaupa sína leið. En hún sá
hann opna dyrnar og segja
hljómlausri röddu:
— Ungfrú Natalía Grey.
Hún dró djúpt andann og
gekk inn í herbergið. Hópur
gesta var mættur og stóð í
hnapp hjá arninum. Hún
kom auga á Frin. Uppáklædd
ur í kjól og hvítt. Hann stóð
hjá ljóshærðri stúlku, með
hrokkið hár. Sér til uppörv-
unar sá Nat Frin líta sig að
dáunaraugum, þegar hún
kom inn. Fólkið var allt
skartbúið. Karlmennirnir í
kjórfötum og allar konurnar
í siðum kjólum. Flest fólkið
var miðaldra.
Það gat ekki verið meira
en sekúnda síðan Frits vísaði
henni inn í stofuna, þar til
Nat kom auga á mann, sem
stóð og sneri baki við henni,
beygði sig niður að ösku-
bakka og slökkti í sígarettu.
Þa3 var’ fremur grannur mað
ur, með svart hár . . . hún
starði og starði á bakið á
manninum og allt herberg-
ið snarsnerist fyrir sjónum
hennar. Snerist og snerist og
allt hvarf hen'ni annað en
bakið á þessum manni ....
Hún þekkti þennan mann.
Tvisvar hafði hún séð hann.
í síðara skiptið í ganginum
á skrifstofunni.
Allt féll í dúnalogn. Hr.
Valentine rétti sig upp og
sneri sér hægt að henni. Svo
kom hann gangandi til henn
ar með útréttar hendur.
— Ungfrú Grey, Það er mér
mifcil ánægja að bjóða yður
velkomna á heimili mitt. Frin
befur talað svo mikið um
vSur.
Hann hafði lága en mjög
þýða rödd.
Ósjálfrátt rétti hún fram
höndina, en hún gat ekki svar
að kveðju hans. Hún bara
starði á andlit mannsins og
reyndi að muna . . . muna . ..
Dræfctirnir voru þeir sömu
. . . liá kinnbein . . . augun
dökk og tindrandi . . . þetta
gafc verið sama andlifcið . . . .
Undtrmeðvitundin bergmál-
aði að þetta væri maðurinn
. . . Og samt . . . var hún ekki
viss. Það gat ekki verið að
þess að brosa og án þess að
sýna lit á að heilsa. Nú upp-
götvaði liún að allar samræð
ur voru þagnaðar og andrúms
loftið var hlaðið spennu og
óvissu. Og henni var ljóst, að
Frin var henni gramur, þótt
rödd hans væri glaðleg. Hún
gat ekki áfellzt hann. Hún
hafði komið óafsakanlega
fram og hún sagði það fyrsta
sem henni kom í hug.
— Eg . . . ég bið afsökunar
. . . ég hélt ég hefði séð . . .
séð hr. Valentine áður.
Aftur virtist koma löng
þögn.
— Jæja, svo þér haldið að
við höfum hitzt áður? Það
Frln kom hftr.nl aftrur til
hjálpar.
— Kannski þá hafir séð
Val, þegar hann kom upp á
skrifstofuna til að taJa við
mig?
Nat greip hugmyndéia á
lofti.
— Já, náttúrlega. Eg . . .
Stóðuð þér ekki og kíktuð
í gegnum rúðuna á dyrunum
, hr. Valentine?
i — Þama sérðu hvað þú
igræðir á að horfa á stúlkurn
ar, sagði Frin og hló.
Bernard Valentine baðaði
|út höndunum. — Eg játa, ég
, játa. En Frin hafði talað svo
mikið um yður, ungfrú Grey,
Hættulegt
su.uarleyfi
Jennífer Aines
6.
1
b
I
»»»»»»i»l»ilililil»»»»»»»»il»»»ilili|i
stjúpfaðir Frins hefði fyrir
þrem árum framið morð . . . ?
5. kafli.
Auðvitað gat þetta ekki átt
sér stað. Hún hlaut að vera
brjáluð. Kannski hafði lög-
reglan haft rétt fyrir sér eft-
ir allt saman. Það sem hún
hélt sig hafa séð var eintóm-
ur hugarburður, sem stafaði
af taugaáfallinu, sem hún
hafði fengið við slysið. Hún
hafði heyrt að slikt kæmi oft
fyrir fólk, það sæi sýnir og
atburði, sem aldrei hefð'u
gerzt. Og jafnvel þótt hún
hefði séð atburðinn, þá kom
það náttúrlega ekki stjúpföð
ur Frins hætis hót við. Það
gat ekki átt sér stað.
— Natalía, hvað hefur þú
gert af kurteisi þinni? Vel
uppaldar, ungar stúlkur eiga
að heilsa gestgjafa sínum.
Glaðleg rödd Frins náði að
lokum hlustum hennar og
rauf hina vandræðalegu þögn
sem ríkt hafði í herberginu.
Natalía hafði ekki tekið eftir
þessari þögn. Hún vissi ekki
að hún hafði staðið í langan
tíma og starað eins og ber,g-
numin á hr. Valentine, án
var skemmtiiegt. En ég skil
ekki að ég hefði gleymt því.
Var það í þessum heimi eða
öðrum? Eg er að vísu ekki
andatrúarmaður, en ég hef
heyrt það sé algengt meðal
unga fólksins.
Lág röddin var þýð og við-
feldin. Einhver fór að hlægja,
fleiri tóku undir og þar með
var málinu bjargað.
— Mér . . . mér hlýtur að
skj átlast.
Hún heyrði sjálfa sig
sbama, klaufalega. Ó, hvað
þetta var skelfilegt. Hvað
hugsaði hr. Valentine um
hana. Hún sem hafði ætlað
að verða honum til sóma. Hún
fann að tárin voru ekki
fjarri. En samt . . . hún mundi
vel eftir hvössum og skörpum
andlitsdráttum mannsins,
dökkum augunum og háum
kinnbeinum.
— En þér haldið nú ekki
að yður skjátlist. Þér haldið
að við höfum hitzt áður?
Hvar haldið þér að við höfum
sézt, ungfrú Grey?
Röddin var enn silkimjúk,
en samt fannst henni falin
hótun liggja að baki hinna
hversdagslegu orða hans.
að ég var vissulega forvitin.
— Já, við sleppum aldrei
frá drýgðum syndum, þó að
mér fyndist það nú engin sér
stakur glæpur, þótt einhver
karlmaður horfi á mig, sagði
ljóshærða stúlkan, sem Frin
hafði verið að tala við.
Hún var há, ljóshærð og lag
leg, en þó voru augun hið
fallegasta við hana. Þau voru
stór og fjólublá, eilitið ská-
sett. Það var sýnilegt að hún
reyndi að leiða athyglina að
sjáfri sér og henni heppnað-
ist það. Allir sneru sér að
henni og Frin kynnti Natalíu
fyrir henni.
— Natalía, þefcta er Meg
Finchmap. Meg er nágranni
okkar og gamall vinur.
— Eg hef reynfc að gæta
hans fyrir yður, Natalia,
sagði Meg og brosti, en það
var enginn sem trúði að hún
hefði reynt ]>að.
Hr. Valentine kynnti Nata
líu fyrir gestunum. Rockaway
ofursti og frú, þau áttu stór-
an búgarð skammt frá Eagle
Holiow. Ofurstinn var miklu
eldri en eiginkonan sem var
grönn og fjörleg kona, senni
lega lítið eitt. á fertugsaldri.
EIRÍKUR
víðförli
Töfra-
sverðið
160
Þú bannar mér að berjast, lega öruggur með .sjálfan sig.
þrumar Halfra. — Lofið mér að
minnsta kosti að ríða inn í búð-
irnar.
— Það er stórkostlega, segir
Orxnur, — Halfra er svo skemmti
Um nóttina nálgast þeir óv .
inn, en skilja hestana eftir skamrr,!
frá búðunum. Við dagsbrún ríður
Halfra inn í Ijónagryfjuna. —
mistök munu kosta hann getur heldur ekki sfcöðvatí hinn
sjálfsörugga stríðsniaon, eti nú
hleypur sá þriðji íram. Með morð-
glampa í augunum lyftir hann
boga sínum og miðar nákvæm-
lega ....
tautar Eiríkur.
-- Hver er þar?, hrópar fremsti
varðmaðurinn, en Halfra ríður
óhindrað áfram. Næsti varðmaður
) i \