Tíminn - 22.06.1960, Síða 15

Tíminn - 22.06.1960, Síða 15
^aSaeAagmn .m.jání 1960. 15 db ÞJÓÐLEIKHlJSIÐ Rigoletto H1 jómsvcitarstjóri: Dr. V. Smetácek Gestlr: Stlna Brltta Melander og Sven Erlk Vikström. S;ntog I kvöld kl. 20. Siðasta sinn. SÝNING á leiktjaldalíkönum, leiik- búningum og búningateikningum i KristaJsalnum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200. Tjamar-bíó Simi 2 2140 Tvœr kátar kempur Bráðskemmtileg þýzk gamanmynd i litum. Danskur skýringartexti. Aðalhtutverk: Anlta Gutwell Helmuth Schneider Sýnd kl. *, 5, 7 og 9. Laugarássbíó — Sími 32075 — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Ves.turveri — Sími 10440 Trípoli-bíó Sími 11182 Slegizt um bor’ð (Ces Dames Préferent le Mambo) Hörkuspennandi, ný, frönsk saka- málamynd með Eddie, „Lemy" Constantine, í baráttu við eitur- lyfjasmyglara. Danskur texti. Eddie Constantine, Pascale Roberts. Sýnd kl. 5, 7 og 9 BönuS börnum. Stiörnubíó Sími 1 89 36 TORERO pennandi, ný, amerísk kvikmynd, m ævi hins heimst -æga mexíkanska autaabna Luls Procuna. Allt nauta tið í myndinni er raunverulegt. ýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1. ára. Nýjabíó Sími 115 44 Meyjarskemman Fögur og skemmtilega þýzk mynd í litum, með hljómlist eftir Franz Schubert, byggð á hinni frægu óperettu með sama nafni. Aðalblutverk: Johanna Matz, Karlheinz Böhm. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gamla Bíó Simi 1 14 75 Brúðkaup í Róm (Ten Thousand Bedrooms) Gamanmynd í litum og Cinema- scope. Dean Martin, Eva Bartok, Anna Maria Alberghetti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala aðgöngumiða hefst kl. 4 BUDDY ADLER • JOSÍÍUA LOGAN STERtOPHONlC S0UN0 2o.CenturyJo> Forsala á aSgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugard. og sunnud. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6,30 nema laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýning hefst kl. 8,20 HafnaríjarSarbíó Simi 5 02 49 Þúsund þýtSir tónar Bæjarbíó HAFNARFIRÐl Sími 5 0184 íþróttir Lífsblekkmg Fögur og hrlfandi þýzk músik og. gýn(j jji. 9. söngvamynd tekin í litum. Aðalhlutverk: Bibi Johns Martln Benrath Gardy Granass Sýnd kl. 9 Sendiferð til Amsterdam Sýnd kl. 7 Afar spennandi mynd með Peter Finch og Eva Bartok. Síðasta sinn. Fortunella prinsessa götunnar jjnspyOÍK’- bíó Sími 1 91 85 13 stólar WALTER GILLER iUíAHHE CBAM ER oeobö THOMALlA Sprenghlægileg, ný, þýzk gaman- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 113 84 Á MORGUN: Hræífileg nótt (A Cry In the Night) Sérstaklega spennandi, ný, amerísk kvikmynd. Natalie Wood Edmond O'Brlen Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Götudrósin Cabiria Sýnd kl. 7. ítölsk stórmynd. Handrit: F. Fellini. Aðalhlutverk: Giulietta Masina, Alberto Sordi. Sýnd kl. 7. (Framhald af 12. síðu). og enn á Haukur langskot á mark, sem markmaður bjargar í ihorn. Akurnesingar færast nú í aukana, leika stuttan og lágan samleik. Jón Leósson er kominn í skotfæri, en Einar er fyrri til og hirðir knött- inn af tánum á honum. 29. mín. fær Helgi góða sendingu frá hægri útherja og spyrnir viðstöðulaust í markið. 2:0 fyrir Akurnesinga. Þeir leika vel saman, sem fyrr og ráða alveg yfir miðju vallarins og á 40. mfn. fær Skúli góða send- ingu inn að markteigi en er ekki í góðri stöðu til að skjóta og potar knettinum til Helga, sem þakkar fyrir sig með því að reka enda- tonútinn á. 3:0. Akureyringar hefja leik og sækja fast, markv. Akurnesinga nær knettinum en verður það á að hlaupa með hann út fyrir víta- teig. Haukur tekur aukaspyrnuna en spyrnir yfir. Akureyringar ná aft- ur sókn og Steingr. spyrnir föstu skoti er lendir innaná stöng, en á einhvern óskiljanlegan hátt fer knötturinn sömu leið til baka, þvert fyrir markið og út úr því, þvaga myndast og knötturinn fer yfir til vinstri, til Hauks, sem er inn á markteigshorni og hann spyrnir í markið. 3:1. Það eru að- eins tvær mín. eftir af leik, Akur- eyringar bruna aftur upp að marki andstæðing ma og fá horn, Tryggvi tekur hornið, ekkert úr því, leiknum er lokið. Leikurinn Leikur Akurnesinga var fum og "’mkenndur framanaf, en er á "ð náðu þeir saman með góðum, stuttum .samleik, alloft. Þeir réðu alveg yfir miðju vallarins, þar lék Sveinn Teitsson lausum hala allan leikinn og notfærði sér þau þægi- legheit óspart. Sömuleiðis voru þeir mikið fljótari að knettinum. Lið Akureyringa var ekki nærri' eins gott og á móti Keflvíkingum, þeir virtust hafa ómótstæðilega minnimáttarkennd, fyrir meistur- unum frá Skaga. Þó hefði það átt að vera þeim nokkur léttir, að hvorki Ingvar Elisson né Helgi Dan. voru með. Ef þeir góðu herrar ætla ekki að sýna betri knattspyrnu í sum- ar en þeir gerðu í dag, en það geta þeir, er bezt fyrir þá að eyða ■ekki tíma og peningum í ferðalög suður, heldur selja knattspyrnu- skóna strax. Erlent yfirlit (Framhald af 5. sfíðu). forsætisráðherra. Ef þessi til- raun misheppnast, horfir mjög illa um myndun þingræðislegr- ar s'tjór'nar. Erfiðleikana við stjórnarmyndun má nokkuð ráða af því, að flokkar verða milli 20—30 á þingi, þótt þing- men séu ekk inema 137. Stærsti flokkurinn hefur rúmlega 30 þingmenn. Þ. Þ. Sumarbuðir (Framhald af 8. síðu). biskups, sími 15-0-75 og hjá Æsku- lýðsráði Reykjavíkur, sími 1-59-37. Munu sumarbúðirnar verða reknar í einn mánuð og skiptast í tvo flokka, 1.—14. júlí og 16.—31. júlí og verða þetta drengjaflokkar að- e.'ns. Er fólki bent á að sækja um dvöl fyrir börn sín á aldrinum 8 ára og eldri sem allra fyrst. A"Ö nor'San (FramhaJd af 9. síðu). landsbyggðarinnar sé flutt til Seðlabankans í Reykjavík. 9. Útvarpsúrbætur fyrir austur- liluta Norður-Þingeyjarsýslu. Fjórðungsþing Norðlendinga haldið í Húsavik 11. og 12. júní 1960, skorar á stjórn útvarpsmála ríkisins að gera strax ráðstafanir til Þess að bæta hlustunarskilyrði fyrir fólk í austanverðri Norður- Þingeyjarsýslu. 10. Ríkið kosti allt lögreglu- eftirlit á samkomum. Fj órðungsþing Norðlendinga haldið dagana 11. og 12. júní 1960, telur brýna nauðsyn bera til að haldið sé uppi föstu og skipulegu lögreglueftirliti á opinberuim sam- komum, vegna vaxandi ölvunar og annarrar þarafleiðandi óreglu við slík tækifæri. Telur þingið að kostnað af slíkri lögreglu eig' ríkið eitt að bera. Skorar það á alla þingmenn kjördæmanna í • fjórð- ungnum að ebita sér fyrir því að kostnaður við þetta eftirlit verði að fullu greiddur af ríkissjóði. Kirkjukórasamband Norður-Þingeyinga (Framhald af 2. síðu). undirleik hljómsveitar frá Akur- cyri. Samkomustjóri var Þórarinn Þórarinsson, Vogum. 8. júní heimsóftu góðir gestir héraðið. Það voru Austur-Skaft- íellingar í bændaför. Þeir komu austan yfir fjöll frá Fljótsdals- héraði og drukku miðdegiskaffi ásamt mörgum heimamönnum í Lundi í Axarfirði. í Lundi voru kveðjuorð og ávörp flutt, síðan var ekið í Ásbyrgi og gengið upp að hömrunum vestan við tjörnina. Þaðan sést vel yfir í'yrgið. ennan dag var dumh- ungsveður og sá ekki til sólar, nema litla stund meðan staðið var við í Ásbyrgi, en eftir nokkra dvöl þar var Skaftfellingunum skipt milli Keldhverfinga og Axfirðinga til gistingar. Fór þá margur heim raeð frændur og vin:, en aðrir full- ir eftirvæntingar að kynnast ó- kunnum mönnum og frétta úr fjarlægum stöðum. Morguninn eítir hélt bændaförin áfram áleiðis til Húsavíkur í sólskinsveðri. Þ.H. Leikmenn Akurnesingar: Sveinn Teitsson var þeirra iangbezti maður, ótrú- legt hvað hann er fljótur að fylgja bæði sókn og vörn, framllnumenn- irnir voru allir góðir, Þórður Jóns son þeirra fljótastur og hættuleg- astur. Kristinn Guðlaugsson hefur ágætan skalla og nær því öllum háboltum, sem fram koma. Akureyringar: Einar mar’.y, var iþeirra langbezti maður, sem fyrr. Enginn hinna get-ur fengið nema lága einikunn. Siguróli gafst hrein- lega upp, enda ekki orðinn góður í fæti frá síðasta sunnud. Birgir, hægri bakv., er kom í stað Arn- 'gríms; sýnilega ekki í nokkurri æfingu, enda nýkominn úr stú- dentsprófi, og fékk þar að auki erfiðasta manninn, Þór, að fást við. Jón, sem nú lék hliðarframvörð, virtist ekki treysta Jens fyrir mið- framvarðarstöðinni og fór þráfald- lega inn á hans verksvið, en hon- um er þó nokkur vorkunn, því Haukur Jakobsson, sem leika átti vinstri innherja, lék raunverulega stöðu Jóns og var því gjörsamlega gagnslaus, sem ^ framlínumaður fyrri 'hálfleikinn. í seinni hálfleik lá hann aftur á móti svo framar- lega að Jón lenti í stökustu vand- ræðum með að brúa hilið, sem varð alltof langt milli þeirra. Einleikstilraunir Hauks eru svo áberandi ennþá að hann á ekki 'heima í liðinu að sinni. Olsen meiddist í síðari hálfleik og 'haltraði um eftir það. Eini mað- urinn í framlínunni sem reyndi að hreyfa sig annað slagið, var Stein- grímur, en þó ekki nema svipur ■hjá sjón miðað við Keflvíkinga- leikinn. Dómari var Ingi Eyvinds frá Rvík, dæmdi hann vel, enda leik- urinn prúðmannlega leikinn. Næsti leikur verður á sunnu- daginn kemur, milli Vals og Akur- eyringa. Essbé. Hjartkær eiginkona, móðir og systir, Jóna G. Stengrímssen, er lézt 15. þ.m., verSur jarðsungin frá Fríkirkjunnl, fimmtudaginn 23. þ.m. kl. 10,30 f hád. Athöfninnl verður útvarpað. F. h. ættingja Sverre Stengrímssen.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.