Tíminn - 22.06.1960, Side 16

Tíminn - 22.06.1960, Side 16
1 iHiðvikudaginn 22. júní 1960. 136. blað. Krustjoff að missa völdin í Kreml? Mikil mannaskipti síðustu mánuði og verða gamiir stuðningsmenn hans iiia úti útkjálka í Sovétríkjunum. Tass fréttastofan skýrði frá því fyrir nokkru, að Kiriehenko hefði á miðstjórnarfundi 4. maí s. 1. verið vikið úr stöðu sinni, sem rit- ari flokksdeildarinnar í Rostov, en þangað var hann sendur í útlegð, er hann 14. jan. í vetur var látinn víkja úr miðstjórn Kommúnista- ffokksins. Við stöðu hans tók Al- eksander V. Basoff. Alexei I. Kirchenko, sem þar til fyrir fáum mánuðum var einn af helztu áhrifamönn- um í innsta hringnum kring- um Nikita Krustjoff og með- limur miðstjórnar flokksins, hefur nú fallið í algera ónáð og virðist ekki annað liggja íyrir honurti en gleymska á KIRICHENKO 50 þús. franskir hægrimenn í Alsír bindast nýjum samtökum Hvað er að gerast? Kirichenko, sem er Ukrainubúi með grimmúðlegan svip, komst inn í miðstjórn flokksins 1955 fyrir atbeina Krustjoffs. Tveim árum seinna var hann útnefndur í framkvæmdastjórn flokksins. Tal- Framihald á 3. síðu. Vatn og óhreinindi, það sem á barnamáli er kallað því ofma nafni „drulla", er mjög eftirsótt til þess að leika sér í. Það hefur oft valdið nokkrum ágreiningi milli barna og mæðra, þegar börnin koma útbíuð heim, en oft á tíðum hefur móðirin ekki brjóst í sér til þess að vera hörð, þegar barnsgleðin skín gegnum leðjuna hvar sem litið er á bam'ið, hvort heldur hún hefur tekið sér bólfestu á holdi eða klæðum. Við vit- um ekki hvernig þessi börn voru útleikin þegar þau komu inn til mömmu, en þegar Ijósmyndari blaðsins sá þau í gær um miðjan dag, voru þau ósköp hrein og falleg — nema kannske „pínulítil drulla á löppun- um“. — (Ljósm.: Tíminn, KM). Hlusta Rússar á sæsí masamtöl ? Pikstrabladet skýrir nýlega tilt upp í 200 togara. Kanadískar cvo frá, að brezki sjóherinn íluSvél5F hafa komið að minnsta . . . , I kosti 50 af þessum togurum á ber'ii nu ollum skilningarvit-j sv&kölluðum Stóra Banka, einmitt um sínum að auknum togara- þar sem sæsíma og símskeytakap- flofa Rússa á Norður-Atlants- aiiinn milli Evrópu og Ameríku hafi. í síðasta mánuði upp-!llggur' göt/uðu þeir rússneska togara úti fyrir South Uist á Hebrid- eseyjum, þar sem Bretar hafa fluijskeytastöðvar, og voru þefsir togarar útbúnir með mjög vönduðum radarútbún- cði Nú sem stendur er stór togara- flotj, við strendur Nýfundnalands, 6 óhöpp | Sérfræðingar í USA og Kanada I álíta, að bessi fjöldi Rússatogara standi í sambandi við tilraunir til þess að rjúfa þetta samband milli Ilandaríkjanna og Stóra-Bretlands. Eínnig er möguleiki talinn á því, að Rússar hafi sett sérstök tæki á kaplana til bess að hlusta á samtöl, sem fara fram eftir þeim. í því sambandi virðist grunsamlegt, að, Framhald á 3. síðu. 1 Bíða skipana Soustelle og félaga. Mikill undirbúningur að viðræðunum í París. NTB—París, Túnis og Al- geirsborg, 21 júní. — Við- ræður útlagastjórnar Serkja og frönsku stjórnarinnar eru höfuðumræðuefni um heim allan í dag. í Frakklandi Alsír og Túnis gætir enn bjartsýni um árangur, en þó gætir meir en í gær varúðar og menn segja, að miklir örðugleikar Ferrat Abbas séu fram undan fyrir báða aðila. Nýsamtök franskra þjóðernissinna í Alsír hafa verið mynduð og bíða skipana frá leiðtogum í Frakklandi. Enn hefur ekkert verið til kynnt um, hvenær sendimað ur útlagastj órnarinnar fer til Parísar, en þangað fer hann á undan aðal sendinefndinni sem verður undir forystu Framihald á 3. síðu. Að tjaldabaki 'k 'k Margt bendir til, að valdhafar í Kreml muni senda F. Pow- ers flugmanninn af njósnavélinni U—2 heim án dóms e8a þá kveða upp málamyndadóm. Teljl þeir þetta heppilegt til að hressa upp á álit sitt hjá almenningi í heiminum. k k k Ta,lð er, að Pekingstjórnin muni sprengja sína fyrstu kjarnasprengju um mitt næsta ár, að þvi er upplýsingaþjónust- an brezka telur. k k k Sögusagnir eru um, að yfirhershöfðingi Nato í París, Lauris Norstad, viiji gjarna fara úr einkennisbúningnum og sinna stjórnmálum. Ekki hyggst hann þó reyna að verða forseti eins og Eisenhower, heldur láta sér nægja að verða öldungadeildar- þingmaður, helzt fyrir heimafylki sitt Minnesota. k k k Nguyen Giap hershöfðingi, sem stjórnaði sókn komm- únista, að franska víginu Dienbienphu í Indó-Kína, er sagður væntanlegur til uppreisnarmanna í Alsir til þess að leiðbeina þeim um skæruhernað. ic k k Á fundi ríkisstjórnar Sóvétrikjanna 4. mai varð Krustjoff fyrir hörðum árásum. Jafnvel Kozloff, sem á honum allan sinn frama að þakka, gagnrýndi stefnu hans og tók undir það sjón- armið Susloffs, að sýna yrði Bandarikjunum í tvo heimana. k Ferðamenn komnir til Tokíó frá Shanghai segja þær frétt- ir, að fólk hafi gripið til óvirkrar andstöðu, er stjórnin var að koma á „kommúnum" i borginni. Lögðust menn unnvörpum á dyratröppur og götur. Það tók lögregluna þrjá daga að koma á reglu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.