Tíminn - 29.06.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.06.1960, Blaðsíða 1
Áskriffarsfminn er | 12323 141. tbl. — 44. árgangur. Hannes J. Magnósson skrifar miðvikudags- greinina, — bls. 8. ii liiiiir iii Miðvikudagur 29. júní 1960. BRETAR HEFJA OFBELDI AÐ NfJU IÍSLENZKRILANDHELGI Brezkir sjóliðar flytja íslenzka varð- skipsmenn sem fanga úr brezkum tog ara. er Þór hafði tekið að ólöglegum veiðum í íslenzkri fiskveiðilandhelgi. Togarinn sendi út SOS áður en varð- skipsmenn stigu um borð DRANGAJOKULL FORST VIÐ ORKNEYJAR í GÆR Um kl. 14,30 í gær kom gæzluflugvélin Rán að brezk- um togurum að veiðum innan fiskveiðifakmarkanna norð- vestur af Grímsey. Varðskipið Þór kom á staðinn, sefti flokk manna um borð I fogarann Northern Queen og hugðist færa hann til hafnar. Áður en af þvi varð kom herskipið Duncan á vetfvang og flokkur vopnaðra sjóliða fór um borð í togarann. Effir allmikið þóf milli skipherra varðskipsins og herskipsins fluffu brezku sjóliðarnir varðskipsmennina affur um borð í Þór. Nánari atvik: í gær voru 13 brezkir togarar að veiðum 10—12 sjómílur norðvestur af Grímsey. Þeir toguðu allir í suðvestur og voru þar á meðal ýmsir togarar sem kunnir hafa orðið í sögu landhelgisdeilunnar. Gæzluflug- velin Rán var á eftirlitsflugi fyiir Vestur- og Norðurlandi og kom á staðinn fvrir hádegið. Kl. 14,30 staðsetti hún togarann Northern Queen GY 124 og var hann þá um 2 sjómílur innan fiskveiðitak- markanna norðvestur af Grímsey. Annar togari var einnig staðsettur innan við takmörkin. Drógu inn vörpuna Flugvélin hafði samband við varðskipið Þór, sem var á svipuð- um slóðum og kom það á vettvang Þaí slys varí í Pent- landsfirfö við Orkneyjar í gær, atS m.s. Drangajök- ull„ eig'n Jökla h.f. í Reykjavík, fórst, Mann- björg varí. Drangjökull vr á leið frá Ant werpen til Reykjavíkur er slysið varð, hlaðið ýmsum varningi, m.a. með dráttarvélar á þilfari. Skipið sendi út neyðarskeyti kl. 19,30 og sagði i því, að það væri að hvolfa á bakborða. Hálf- tima síðar tilkynnti skorzki tog arinn Mont Eden frá Aberdcen, að hann hcfði bjargað allri áhöfninni, 19 manns. Hafði tog- arinn komið að skipinu í þann mund er það valt, og sökk það stuttu síðar. Skipstjóri á Drangajökli var Haukur Guðmundsson, Nökkva- vogi 31, og voru kona hans og barn í ferðinni. Þetta var hans fyrsta ferð sem skipstjóri. Aðrir skipverjar voru: Georg Franklínsson, I. stýrim., Hverfg. 102. Finnbogi Kjeld, II. stm. Ytri Njarðvík. Helgi Þorkelsson, I. vél stj., Kleifarvegi 5. Sveinbjöm Erlingsson II. vélstj. Efstas. 63. Tryggvi Oddsson III. vélstjóri, Skúlag. 56. Bjarni Sigurðsson loftskeytam., Njarðarg. 31. Árai Jónsson, bryti, Víðihv. í Kópa- vogi. Haraldur Helgason, matsv. Ásgarði 123. Þórður Geirsson bátsm., Bólst.lil. 33. Gunnar Bjaraason, háseti, Neskaupst. — Guðjón Erlendsson, háseti, Ás- garði 39. Ævar Þorgeirsson, há- seti, Birkimel 8B. Gylfi Pálsson háseti, Innri-Njarðvík. Þoriákur Skaftason, háseti, Tómasarhaga 44. Karl Jónsson, smyrjari, Tóm asarhaga 57. Drangajökull var byggður í Sviþjóð 1948 og var 621 smálest að stærð. þegar. Varðskipið staðsetti togar- aim einnig og kom sú staðarákvörð un heim við hina fyrri sem Rán framkvæmdi. Togaramenn voru að draga inn vórpuna þegar Þór kom Tíminn átti í gærkvöldi tal við Guðmund Kærnested skipherra er hann kom úr eftirliísfluginu með Rán en flugvélin sveimaði yfir staðnum meðan þeir atburðir gerð rst sem nú greinir frá. Hraðbáturinn Elding var sam- flota varðskipinu og fóru 5 eða 6 menn af varðskipinu um borð í bátinn. Var síðan brunað að tog- aranum og réðust fslendingarnir til uppgöngu og var beim ekki við- nám veitt Togaramenn höfðu þá sent skeyti til brezka herskipsins Duncan, en það var í 8 mílna fjar- lægð. Skipstjóri og loftskeytamað- ur togarans höfðu lokað sig inni í brúnni, en varðskipsmönnum r.-un hafa tekizt að rjúfa loftskeyta sambandið. Loftskeytamaður togarans sendi Framhald á 3. siða. Red Boys Hraðbáturinn Elding leggur að brezka togaranum Northern Queen með nokkra skipsmenn af varðskipinu Þór. Herskipið Duncan kom á vettvang 20 mínútum siðar og flutti tvo bátsfarma af sjóliðum um borð í togarann. (Ljósm. Guðm. Kærnested). sigruðu Red Boys frá Lúxemborg sigruðu sameinað iið úr Þrótti, Fram og Val í gær- kveldi á Melavellinum í Reykjavík me8 3 mörkum gegn 2. "" 1 1 " iil miiii iwwrmim—wii im n if—n>i' wn i - i nmiinniimii m Bnmimrr MOKAFLI VIÐ LANGANES — bls. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.