Tíminn - 29.06.1960, Qupperneq 4
4
T í MIN N, niiSvikuclagiiin 29. júnir 3i960.<
V*V » V*V*V*V*V*V »■
1.*V*V*V*'»
Tilkynning frá póst
og símamálastjórninni
Næstu daga verður borin út í Reykjavík og Hafn-
arfirði viðbótarsímaskrá, er felur í sér númera-
breytingar þar, svo og ný númer hjá notendum
sjálfvirku stöðvanna í Kefiavík, Gerðum, Sand-
gerði og Grindavík.
Athygli skal vakin á því, að nýju númerin koma
ekki í notkun fyrr en nánar hefur verið tilkynnt
um tímann.
Reykjavík, 27. júní 1960.
*V,*V»V»’^ V*V*V»V*V*V*V»V*V*V»V*V*V*V*‘
•v*v*v*v
Húsið Hverfisgata 80
er til sölu til niðurrifs og brottflutnings nú þeg-
ar. Tilboð óskast send skrifstofu minni, Skúlatúni
2 fyrir kl. 10 laugardaginn 3. júlí n.k. Nánari upp-
lýsingar gefnar í skrifstofunni.
ji- Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík
Ráðskonustaða
Kona, með tvö börn, óskar
eftir ráðskonustöðu, helzt í
kaupstað, sem fyrst. Uppl.
í síma 34020 frá kl. 10 ár-
degis.
Óska eftir
að koma duglegum 10 ára
dreng í sveit í nágrenni
Reykjavíkur. Uppl. í síma
16990
Sveit
12 ára drengur óskar eftir
plássi á góðu sveitaheimili.
Uppl. í síma 32718.
*v* v*v*v»v*v*v*v
Igöjöld af mörgum dráttarvélum munu því lækka um
nærri helming á næsta gjalddaga.
BÆNDUR!
Látið það ekki henda yður að vera með
dráttarvél yðar ótryggða.
Sambandshúsinu. Sími 17080.
Urhboð hjá næsta kaupfélagi.
ALLT A SAMA STAÐ
„o
Eigum
BREMSUBORÐA
FERODO
í flesta bíla.
EGILL VIIHJÁLMSSON H.F.
Laugavegi 118, sími 2-22-40
ÚTBOÐ
Erum kaupendur að töluverðu magni af suðu-
beygjum af ýmsum stærðum.
Útboðslýsingar og nánari upplýsingar í skrifstofu
vorri, Traðarkotssundi 6.
Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar
•V*V*V»V*VA
Vörumerkið
„MASONITE"
Hér. með tilkynnist, að framleiðslufyrirtækið Masonite
Corporation, Laurel, Missisippi og Chicago, Illinois,
U.S.A. er skrásettur eigandi á íslandi að vörumerkinu:
„ M A S 0 NIT E “
sem er skrásett nr. 34/1948 og endurnýjað 11. marz
1958, fyrir þilplötur, einangrunarplötur úr efnablönd-
um, veggplötur og pressaðan tilbúinn við eða viðarlíki.
Notkun orðsins „MASONíTE11 um ofanskráðar vörur
merkir að þær séu framieiðsla Masonite Corporation, og
notkun þess um sérhverjar aðrar vörur er því brot
gegn rétti Masonite Corporation.
AÐVÖRUN
Komið mun verða í veg fyrir siík réttarbrot með
lögsókn til verndar hagsmunum viðskiptavina og not-
enda, og eiganda ofangreinds vörumerkis.
•v*v*v*v*v*v
ÞAKKARÁVÖRP
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd á 80 ára
afmæl imínu. — Guð blessi ykkur öli
SigurlínaKolbeinsdóttir
frá Ósi.
.*V*VV*V*V*‘
iV*V*V»V*V*V*V»V*V*V*V*V«V*V*‘
-»V*V*V»V 'V*V*V*‘
-«V*V»V*V*V- v_. v*v *v*v»v*v
Alúðarþökk færi ég hinum mörgu fyrir samúð og hjálp við
fráfall og útför mannsins mins,
Sigurgeirs Jóhannssonar.
Sérstakar þakkir ber Skógræktar- og ungmennaféíagi Skilmanna
hrepps og kvenfélagi sveitarinnar fyrir frábæra aðstoð mér veltta
og börnum mjnum.
Fyrir mína hönd og þeirra.
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Litlu-Fellsöxl, Skilmannahreppl.