Tíminn - 29.06.1960, Síða 13
PjfcMjpHteatudagÍHn 29. júní 1960.
13
rr —■—77— y> *« " jjyr&ilir JÁrnMr . x/bróiiir
Keppa Floyd og Ingimar 17. október?
NorðurlandamótiS í handknattleik:
Dönsku stúlkurnar áttu í
erfiðleikum gegn islandi
— segir danska blaðið Politiken
Með miklum erfiðleikum
fóksf Danmörku að ná sigri í
leiknum aegn „sensation"-lið-
inu frá íslandi á Norðurlanda-
mótinu í handknattleik
kvenna í Svíþjóð. Danmörk
jvann aðeins með 10—7, eftir
jað íslenzku stúlkurnar höfðu
. fylgzt að i leiknum þar til
stóð 7—7.
íslenzku stúlkurnar, sem hafa
a'ft saman allan veturinn, komu
!mjög á óvart. Eins og gegn Sví-
þjóð, sem þær unnu á föstudag-
inn, léku þær mjög örugglega og
hægt og spilið var byggt upp kring
urn hinar fjórar „langskyttur“
liðsins, sem skjóta fastar en nokk-
iu' stúlka í danska liðinu. íslenzku
stúlkurnar attu næstum því ekki
í öllum leiknum önnur skot en
þau, sem 'entu í markinu (jæja,
þýð.)
i ísland hafði yfir 2—1, 3—2 og
siðan 4—3 i fyrri hálfleik, en í
hiéi hafði Danmörk yfir 5—4.
Þegar 10. mín. voru af síðari hálf-
leik og staðan var 7—6 tók fyrir-
il'ð' liðsins utan leikvangs, Knud
i Knudsen, mikla áhættu, þegar
hann skipti um markmann, setti
V:vi Olsen út fyrir Lenu Olesen.
— Vivi Olsen hafði staðið sig
mjög vel í fyrri hálfieik, sagði
Hér er byrjunin á lokaþættinum í heimsmeistarakeppninni í hnefaleikum. Floyd Patterson hefur slegið Inge-
mar Johannsson þungu höggi og fyrrverandi heimsmeistarinn er á leiðinni í gólfið. Kapparnir hafa þegar ræðzt
við um nýjan leik sin á milli og voru helzt á því, að keppa í Los Angeles hinn 17. október næstkomandi — en
ólíkiegt er þó, að þeir fái nokkru um það ráðið, og það verði framkvæmdastjórar þeirra, sem munu ákveða leik-
daginn. Ingemar dvelst nú á Flórída — og jafnar sig eftir barsmíðina.
Fjórtán stórmeistarar
á skákmótinn í Buenos
tefla
Aires
Síðast liðinn fimmtudag,
hófst í Buenos Aires í Argent-,
ínu mikið skákmót, sem hald-
ið er í tilefni af 150 ára af-
mæli Maí-byltingarinnar
entínu, en þá losnaði þjóðin
undan oki Spánverja. Mjög er
MótiÓ hófst s.l. fimmtudag og keppendur eru
tuttugu, þar á metSal FritSrik Ólafsson
Ríkisútvarpiö fékk í gær I um röð keppenda og er hún
fréttabréf frá Friöriki Ólafs-j þannig:
syni, sem er meðal keppenda |
á mótinu. Sagði þar að mótið
hefði hafizt 23. þessa mánað-
ar og muni standa til 21.
vandað til þessa skákmóts og
| aí Og
tefla þar margir af kunnustu, júlí, og verður mótið þvi
; mjög strangt fyrir keppend-
ur. Á þessu tímabili verða
aðeins tveir frídagar fyrir
keppendur. Teflt er frá klukk
, an 3,30 til 8,30 á daginn.
hafa blaðinu ennþá borizt j f jörutiu leikir en á kvöldin
fréttir af fyrstu umferðum'frá io til 12 eru tefldar bið-
mótsins. I skákir. Dregiið hefur verið
skákmeisturum heims og til
marks um styrkleika kepp-
enda má geta þess, að þar
tefla 14 stórmeistarar. Ekki
1. Laslo Szabo, Ungverjal.
? Bobby Fischer, Bandar.
" Boris Irkov, Júgóslavíu.
’ Elikases, Argentínu
Packmanri, Tékkóslóv.
Uhlmann, A-Þýzkal.
4. Wexler, Argentínu.
8. Taimanov, Sovétríkj
9. Sam Reshevsky, Bandar.
10- Unzicker, V-Þýzkal.
11. Friðrik Ólajsson, ísland.
12. Larry Evans, Bandar.
13. Kortsnoj, Sovétrikj.
14. Guimard, Argentinu.
15. O. Bazan, ArgenUnu.
I 16. S. Gligoric, Júgóslavíu.
17. R. Wade, Englandi
18. Paul Benkö, Bandar.
I 19. Fogelman, Argentínu
20. Rosetto, Argentínu.
[ i
! Af þessum mönnum eru 14
j stórmeistarar, þeir Szabo,
i Fischer, Ivkov, Elikases, Pack
mann, Uhlmann, Taimanov,
, Reshevsky, Unzicker. Friðrik
j Ólafsson, Körtsnoj, Guimard,
j Gligoric og Benkö, Fjórir eru
alþjóðlegir meistarar, en að
• eins tveir hafa ekki hlotið
! neina nafnbót í skákinni
! ennbá.
Sex keppenda eru frá
Argentinu, fjórir frá Banda-
ríkjunum, t.veir frá Sovétríkj
unum, þar á meðal skákmeist
ari Sovétríkjanna 1960, Korts
noj. tveir frá Júgóslavíu, tveir
Þjóðverjar og einn frá Ung
verialandi, íslandi, Englandi
og Tékkóslóvakíu. Þeim Tal,
heimsmeistara, Botvinnik og
Keres var boðið á mótið, en
beir gátu ekki þegið það. —
Samt sem áður verður þetta
eitt sterkasta skákmót, ef
ekki það sterkasta, sem háð
er á þessu ári.
Knud Knudsen, sem þegar ís-
lendingarnir höfðu skoraS í sfð-
ari hálfleiknum, virtist, sem hún
yrði miður sín, og þess vegna
áleit ég bezt að skipta um mark-
mann, þar sem Lena Olesen hef-
ur meiri reynslu til að bera.
Þýðingarmikið vítakast
ísland náði þó að jafna 7—7,
en Lena Olesen stóð sig mjög vel
síðustu 10 mínúturnar. Þegar stóð
7—7 misnotaði Annelise Cornel-
iussen vítakast, en úr því næsta
skoraði Else Bir'kemose, og hún
skoraði einnig síðasta markið í
leiknum, einnig úr vítakasti.
(Grein þessi birtist í sunnu-
dagsblaði Politiken.)
Heimsmet í
3000 m. hindr-
unarhlaupi
★ A sunnudaginn setti Pól
verjinn Kryzkowiak nýtt
heimsmet í 3000 m. hindr
unarhlaupi á móti í Pól-
hans er 8:31,4 min., sem
landi. Hið nýja heimsmet
er mjög góður árangur.
★ Á laugardag hljóp Austur
Þjóðverjinn Hans Grod-
otzkiv 5000 m. á 13:49,2
mín. á móti í Búdapest.
Það er bezti árangur á
vegalengdinni í ár. Beztu
hlauparar Ungverjalands
urðu i öðru og þriðja sæti.
Kovacs hljóp á 13:54,8 mín
og Sandor Iharos á 14:07,8
mín.
★ Sama dag setti Erik Udde
bom nýtt, sænskt met í
kúluvarpi. Haim varpaði
kúlunni 17,16 m., og bætti
þar með eldra metið um
sjö sentimetra. Mótig var
háð i Nordingrá. Stig Pett
erson stökk 2,05 metra í
hástökki, í aukastökki
2,10 metra.
★ Á móti í Noregi um helg-
ina stökk 16 ára drengur,
Terje Haugland frá Hauga
sundi, 1,91 metra í há-
stökki.
★ Á bandaríska meistara-
mótinu í Bakersfield setti
John Thomas nýtt heims
met í hástökki, stökk 2,18
metra. Thomas reyndi ekki
að stökkva hærra að þessu
sinni — en hann stökk
tvívegis yfir þessa hæð. í
fyrra skiptið reif vindur-
inn slána niður. Nánar
verður sagt frá meistara-
mótinu á morgun.