Tíminn - 29.06.1960, Page 15

Tíminn - 29.06.1960, Page 15
T f MI N N, miðvikudaginn 29. júní 1960. 15 i h-■>*?*-%íó Sími 2 21 40 Ma($urmn á efstu hæS (The Mtn Upstairs) Afar taugaspennandi, ný brezk mynd. Aðalhlutverk: Richard Attenborugh, Dorothy Alison. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Trípo??-»Híó Sími 1 11 82 Callaghan og vopnasmyglararnir (Et Par ici la sortle) Hörkuspennandi og bráðfyndin, ný, frönsk sakamálamyncL í Lemmy- stíl. — Mynd er allir unnendvur Lemmy-mynda þurfa að sjá. Danskur texti. Tony Wright Domnque Wilms. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Stjörnubíó Sími 189 36 BrjálatSi vísindamaSurinn (The Gamma People) Afar spennandi og viðburðarík ný, ensk-amerísk mynd, tekin í Austur röd og viðar. Poul Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Simi 5 02 49 Eyðimerkurlæknirinn 0rk(Mk&Qm i fuwee ntetl CURD JUROÍENS Familie Jourxialen'* SUCCES FEUIILETON . fOKB. F. BBRM _ Afar spennandi og vel leikin frönsk' mynd, eftir samnefndri sögu, sem birtist I Fam. Journal. Tekin í VistaVision og litum. Aðalhlutverk: Curd Jurgens, Folco Lulll, og Lea Padovani. Sýnd kl. 7 og 9 HAFNARFIRÐI Simi 5 01 84 Casino de Paris Bráðskemmtileg, fjörug, þýzk- frör.ik-ítölsk dans o- söngvamynd í litum. Caterina Valante, Vlttorio De Slca. Sýnd kl. 7 og 9 Kvenpallur (Framhald af 9. síðu). aö vestrænum sið. Fyrir nokkrum árum fékkst stein smiður í Burma til ag smíða eftirlíkingar af hinum fornu hörpum og smíðar einar tutt ugu á ári. Eru alltaf kaupend ur á biðlista hjá honum. — Sími 3207b — kl. 6,3?—8,20. — Aðgöngum'ðasalan Vesturveri — Sími 10440 Forsala á aðgöngumiðum i Vesturveri aila daga kl. 2—6 nema laugard. og sunnud. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6,30 nema' laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýning kl. 8,20. Flugmiði fram og til baka til Skotlands, til sölu. — Upplýsingar i sima 32791 eftir kl. 5 e.h. Othlutun Nýjab Sími íó 1 15 44 Meyjarskemman Fögur og skemmtilega þýzk mynd í litum, með hljómlist eftir Franz Schubert, byggð á hinni frægu óperettu með sama nafni. Aðalhlutverk: Johanna Matz, Karlhelnz Böhm. Sýnd kl. 7 og 9 Lögregluriddarmn Hin geysispennandi Indíánamynd í í litum með: Tyrone Power Sýnd kl. 5 Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. pavftiffc Sími 19185 13 stólar bíó Gamla Ríó Sími 1 14 75 Örlög manns (Fate of a Man) Víðfræg rússnes’k verðlaunamynd gerð eftir sögu Sjolohoffs. Leikstjóri og aðalleikari: Sergei Bondartsjúk Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. FRÉTTAMYND: Toppfundurimr í París Síðasta sinn. 5II5AHNE CRAMER WALTER GILLER oeorgTHOMAILA ný, þýzk gaman- Sprenghlægileg, mynd. Nú er hver síðastur að sjá þessa sprenghlægilegu mynd. Sýnd kl. 7 og 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 Verzknarbanki (Framhald af 5 síðu). setning um verzlnai'bankann, en að umræðum loknum var tillagan borin undir atkvæði og var hún eynróma samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. í lok fundarins var leitað ef'tir hlutafjárlofo.rðum meðal fundar- manna og skráðu þeir sig fyrir l.lutafjárloforðum að upphæð 4,3 millj. króna. en gert er ráð fyrir að hlutafé bankans verði eigi minna en 10 milljónir króna. Nú- verandi ábyrgðarmenn Veralunar- sparisjóðsins hafa forgangsrétt til þess að skrifa sig fyrir hlutum í bankanum og gildir sá réttur þeirra í 6 mánuði. Að hlutafjár- sbfnun lokinni verður boðað til i stofnfundar bankans og er gert i ráð fyrir að hann taki formlega til ' siarfa að loknum næsta aðalfundi - Verzlunarsparisjóðsins, sem hald- , inr. verður í marzmánuði næst komandi. Á fundinum voru mættir um 180 ábyrgðarmenn Verzlunarspari- sjóðsins, en alls eru ábyrgðarmenn hans 310 talsins. Austnrbæiarbíó f m. Simi 113 84 (Framhald af 2. síðu). tækjum Y-gna nýrra jarðvegs- rannsókna kr. 20.000. 18. Grasafræðideiid Náttúrugripa safnsins, Til kaupa á rann- sóknatækjum kr 45.000. 19 Dýrafræðideild Náttúrugripa- safnsins. Til starfrækslu fugla merkingastöðvar á Miðnesi kr. 5.000. 20. íslenzka stærðfræðafélagið. Handa t.veimur ungum verk- fræðingum til að kynna sér rekstur rafeindareiknivéla kr. 22.000. Eftir vísindagreinum má flokka styrkina svo: I. Efnafræði, stærðfræði, sijörnufrre'Ti: Þrír styrkir sam'tals kr. 122.000. II. Læknisfræði, líffræði, líf- eðlisfræði: Sex stvrkir samtals kr. Í65.000. III. Jarðfræði, jarðvegsrannsókn ir: Tveir styrkir, samtals kr. 100.00. IV. Grasafræði, dýrafræði: Sex slyrkir, samtals kr. 163.000. V. Vcðurfræði: Einn styrkur kr. 19.000. VI. Verkfræði: Tveir styrkir samtals kr. 80.000. Stjórn Raunvísindadeildar«kipa: Dr. Sigurður Þórarinsson formað- ur, dr. Finnur Guðmundsson, dr. Gunnar Böðvarsson, Júlíus Sigur- jónsson prófessor og Leifur Ás- geirsson prófessor. Shipti á ungbörnum (Framh ai 16 síðu). Pík föSur sínum Afkvæmaruglingur þessi komst i.pp af tilviljun. Einn af samkenn- cum Reuthe vakti athygli hans á því, hve undarlega lík hann og emn nemandi í skólanum væri, en stúlkan, sem seinna reyndist vera dóttir hans. Reuthe hóf eftir- grennslan með þeim árangri sem að framan greinir. Lögreglan komst m.a. í málið, er Reuthe var sraðinn að því að rífast við dóttur sína úti á götu og jafnvel slá til liennar, en hún þvenieitar að fara til sinna eigir.legu foreldra. í viðtali við blað eitt sagði Heidi: Splithoff-hjónin eru foreldr ar mínir. Þegar ég mæti hr. Reuthe kýs ég að fara leiðar minn ar Splithoff sagði við sama blað: Stúlkurnar eiga sjálfar að ráða því hvar þær vilja dvelja, er þær ná 21 árs aldri. Þrátt fyrir deilurnar milli for- eidranna ern stúlkurnar góðir vinir. Þær héldu seinasta afmælis- daginn sinn hátíðlegan saman. ÞjóíSvegakerfi Ameríku. í veginn við innganginn að David Sarnoff rannsóknarstöðv- unum hafa t.d. V'erið settar tvær vírlykkjur og mælikerfi við vegar- 'brúnina. Og undanfarin ivö ár hafa þessi mælikerfi verið notuð til að telja farartæki á þjóðvegum úti, mæla hraða þeirra og gefa ljós- merki frá vegarbrún til ökumanna, sem fara yfir lögboðinn hraða. Þá er í ráði, að RCA smíði svipuð mælitæki fyrir flugráð Bandaríkj- anna og verður þaim komið fyrir rann:ókr.arstöð ráðsins í Atlantic City í New Jercey. Ví'Öir íf" TFramh aí 16 síðu) boðið“, og vonandi verða afla brögðj1- ’ ?amræmi við bætt ! an fai cst. M.b. Víðir II. G.K. 275, er 150 lesta stálskip, byggt i ‘ Noregi hjá Gravdals Skips- byggeri, Sunde, Noregi. Um- boðsmenn eru L.Í.Ú. í skipinu er 500 hestafla Wichmann- vél. Það er búið öllum nýtízku tækjum, svo sem hinu nýja Simrad-asdic og einnig hinu eldra, Dekki-radar, og yfir leitt öllum fullkomnustu tækjum, sem nú eru sett í okk ar fiskibáta. Þá er Víðir II. og búinn kraftblökk og hefur vélknúinn léttbát, sem notað ur er til aðstoðar við síldveið ar. Víðir II. fer til síldveiða í kvöld, sunnud. 26.6, og er hann níundi báturinn, sem fer til síldveiða norður, frá Sandgerði að þessu sinni. HræÖileg nótt (A Cry In the Night) Sérstaklega spennandi, ný, amerísk kvikmynd Natalie Wood Edmond O'Brien Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Götudrósin Cabiria Sýnd kl. 7. rangt og fleira var að hjart- ; anu. Síðan hefur hún gengið undir tvær aðgerðir, sem ekki hafa heppnazt nema miðl- ungi vel. Læknar í Danmörku fá ekki nema svo litla æfingu í aðgerðum sem þessum, þar eð þeir fá svo fáa sjúklinga. í Bandaríkjunum eru þeir margir og því fá sérfræðing ,ar þar næga æfingu. Þess vegna vilja dönsku læknarn ir koma henni þangað og von andi tekst að safna nægum peniögum fyrir förinnl. 14 þús. pund (Framh. af 16. síðu). grein um helgina og lætur fylgja með í lokin nokkrar fjárhagsupp- lýsi.ngar. Hann segir, að veizlan mun standa í 8 stnndir og kosta gestgjafami um 10 þús. sterlings- pund. En þá er þess að gæta að auðævi Paul Gettys aukast sjálf- j krafa um 3 þús. sterningspund á klst., og þá er það auðvelt reikn- isdæmi, að hann verður hvað sem öllum kostnaði líður, 14 þús. sterl- ingspundum ríkari í veizlulok, en er hún byrjaði. Óneitanlega hlýt- ur slikt að auðvelda mönnum gest- risni og gera léttara fyrir um viu- samlegar mótttökur gesta. Mælirinn er fullur (Framhald ai 7 síðu). un í ljós og vinna fyrir hana, þegar málið var á dagskrá. Þannig er ástatt hjá ofckar frjáls lyndu og listum unnandi þjóð! Ég gerl Gunnar Dal að umtals- efni, af því að í sambandi við hann liggur má.Iið, úthlutun lista- mannalaunanna, mjöv Uóct fyrir. Annars vegar er þar skýlaus vitn- isburður um verðleikann, og hlns vegar er „sakarefnið“ á hendur honum á allra vitund. Önnur dæmi væri mér auðvelt að taka líka, en tel ó'þarft að gera það máli mínu til stuðnings. Ail- ix, sem lesa skrána um Iiistamanna launin, — og fylgajst með í þess- um efnum — hljóta að sjá af sum- um nöfnum og upphæðum, sem þar eru, og nöfnum, sem þar vantar, að eitthvað hefur gripið inn i úthlutunina annað en eðli- legur munur á skilningi manna á listum. Ég þykist þess fullviss, að þótt úthlutunarnefnd listaimannalauna sé komin af hinum pólitísku flokk- um á Alþingi, — einn nefndar- maður af hverjum flokki, — þá ætlast varla nokkur alþingismað- ur til þess, að fulltrúi hans flokks í nefndinni beiti flokkslegri hlut- drægni. Til hins mun aftur á móti almennt vera ætlazt, að fulltrú- arnir séu á verði gegn hlutdrægn- inni hver hjá öðrum, ef með þarf. Það leiðir svo til pólitískrar og flokkslegrar hyggju, — auðvitað misjafnlega mikillar eftir upplagi nefndarmanna og virðingu þeirra fyrir listum. Ko;y'ngafyrirJcomu- lag þetta elur þr.nn g af sjálfu sér í nefndinni sýkla pólitískrar ,,and- úðar“ og pólitískrar „samúðar“. Enginn þingmaður getur viljað að unnið sé I umboði hans póli- tískt fólsltuverk á listamönnum. Samt hefur það verið gert á Gunnari Dal. Mælirinn er fullur. Fyrirkomulagið er helsjúkt og hefur dæmt sig óhæft. Að mér heilum og lifandi skal breytt skipan á úthlutun sta- manna launa verða til umræðu á næsta Alþingi. Karl Kristjá.nsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.