Tíminn - 29.06.1960, Síða 16
Miðvikutlaginn 29. júní 1960.
141. blað.
Kóngsfrændi
SeyÖisfirði, 28. júní. _ Ovenju
legir gestir hafa dvalizt á
Seyöisfirði undanfarna daga.
Er þar kominn belgiskur aðals
maður á lystiskútu sinni við
þriðja mann. Skútan er 36
lestir að stærð, og kom hing
að í fyrrakvöld. Skipstjórinn
er um sjötugur að aldri, og
mun hawn vera nátengdur
Belgakonungi, en með honum
eru á skútunni tveir yngri
menn. Þeir félagar hafa lit-
azt hér um á staðnum og ná
grenni hans, en óráðið mun '
vera hvort þeir dveljast hér
lengi eða ferðast víðar um
landið. H.G.
Hún vill lifa iengur
vegna sonar síns
Ung kona var í gær lögð mikið til að lifa enn um sinn
inn á Ríkisspítalann í Kaup- og ástæðan væri einkum sú
mannahöfn. Hún þjáist af
bjartasjúkdómi, sem ef til vill
er hægt að lækna með skurð-
rðgerð, sem þó er mjög tví-1
sýn og þyrfti helzt að fram-
kvæmast í Bandaríkjunum, en
þar myndu aðstæður beztar.
að hún ætti 13 ára gamlan
dreng. „Eg veit“, sagði hún,
„að enginn er ómissandi en
það er þó erfitt fyrir Stein
að vera móðurlausan svona
ungan“.
Hún sagði, að sínir eigin
foreldrar hefðu verið svo
I mikilvæéir fyrir sig á hans
Tugir þúsunda ' aldri. Fordæmi þeirra hefði
Þessi unga kona heitir orðið sér leiðbeining í lífinu.
Anna Brolund og er 37 ára Svo ætti Steinn engan föður,
gömul. Vinír hennar og fjöl- svo að henni finndist ábyrgö
skylda vinna nú að því að sín mikil.
Anna Brolund ásamt syni sínum
Skipti a ungbörnum í loftárás
uppgötvuð 17 árum síðar
Kanadastyrkur
Menningarstofnunin Cana-
da Council hefur nú úthlutað
námsstyrkjum fyrir árið 1960
—1961, og hefur íslandi þar
verið veittur einn styrkur, að
upphæð $ 2000,00, auk ferða
kostnaðar. Styrk þennan hef
ur hlotið Sveinn Skorri
Höskuldsson, Granaskjóli 23,
Reykjavík. Mun hann stunda
framhaldsnám i bókmennta-
sögu við háskólann í Winni-
peg, jafnframt mun hann
kanna heimildir um dvöl ís-
lenzkra raunsæishöfunda í
Kanada, einkum Gests Páls-
sonar og Einars Hjörleifsson
ar Kvaran.
Jón G. Þórarinsson orgel-
leikari, sem hlaut styrk frá
Canada Council fyrir náms-
árið 1959—60 til náms í tón
listarfræðum, hefur verið
veittur viðbótarstyrkur á
þessu ári til framhaldsnáms
vegna sérstaks dugnaðar og
ástundunar við nám sitt á s.l.
ári.
Tvær 17 ára stúlkur í V-
Þýzkalandi hafa orðið bitbein
foreldra sinna á nokkuð ó-
venjulegan hátt. Það hefur
sem sé komið í ljós, að skipti
urðu á ungbörnum, er þær
fæddust á sjúkrahúsi einu í
Þýzkalandi meðan loftárás
stóð yfir árið 1943.
Stúlkurnar, sem hafa alizt upp
undir nöfnunum Heidi Splithoff
cg Gudrun Reuthe, vissu ekki um
það fyrr en fyrir fáum mánuðum,
að þær höfðu allt sitt líf dvalið
hjá röngu foreldri. Nú óskar Split-
hoff hjónin að halda Heidi og!
hún vill vera áfram hjá þeim, en
hinn raunverulegi faðir hennar
Ernst Reuthe kennari, krefst þess
að s'kipti fari fram á stúlkunum.
Urðu að skipta utn nafn
Málið fór íyrir dómstólana og
úrskuxðúr þeirra var sá, byggðiur
á blóðflokkaprufum, að skipti
hefðu oiðið á ungbörnunum. Þær
skyldu því skipta um nafn, en
dópistóllinn leiddi hjá sér að skera
úr deilu fjölskyldnanna að öðru
leyti. Splithoff segist muni láta
málið fara fyrir hæstarétt til þess'
að reyna að halda Heidi.
(Framhald á 15 síðu)
afla nægilegs fjár til að
standa straum af ferð til
Ameríku.
Kostnaðurinn af för til
Bandaríkjanna myndi nema
tugum þúsunda og enn hafa
ekki safnazt nema nokkrar
þúsundir. En Anna Brolund
er samt vongóð um að hún
komist vestur. Sjálf hefur
hún aðeins 298 kr. d. í sjúkra
bætur frá tryggingunum og
hefur því enga möguleika til
að borga förina.
Veqna drengsins míns
Fréttaritari blaðsins Poli-
tiken, sem þetta er tekið úr,
heimsótti Önnu Brolund. Hún
sagði honum, að sig langaði
Hægvlðri
Hann er ekki á því að blrta
alveg upp, þótt hann dragi
úr vætunni. VeSurstofan
spáir hægu veSri og skýja-
fart Hiti verSur 9—12 stíg.
Hún sagðist hafa farið að
finna fyrir hjartasjúkdómn
um fyrir 10 árum. Fyrst hélt
hún, að þetta væri bara
þreyta. En svo kom í Ijós, aö
hjartalokumar störfuðu
(Framh. á 15. síðu.)
Nýr Víðir II.
Sandgerði, 26. júní. — Til
Sandgerðis kom í gærkvöldi,
um kr. 8,30, eitt glæsilegasta
fley, er hér hefur sézt. Þetta
var vélskipið Víðir II. Eig-
andi er hinn velþekkti út-
gerðarmaður, Guðmundur
Jónsson, Rafnkelsstöðum,
Garði, og skipstjóri Eggert
Gíslason, Garði, sem verið
hefur aflakóngur á síldveið-
um og þorskveiðum og er
landskunnur.
Við þetta skip eru bundnar
miklar vonir, ekki aðetns eig
anda og áhafnar, heldur og
einnig íbúa hér á Suðumesj-
um og sjálfsagt fleiri. Nú hef
ur Eggert loks fengið skip sem
segja má að „sé honum sam-
(Framh. á 15. síðu.)
14 þúsund pundum
ríkari í veizlulok
GestabotS hjá ríkasta man&i veraldar
Þegar ríkasti maður heimsj þvi að vera ekki boðnir, hafa þegar
heldur veizlu er auglióst,' skrifað olíukónginum og spurt í
* * ... ! örvajntingu, hvers vegna þeir hafa
að það hlytur að verða mpgi^ að vera með Getty
sérstakt og mjög merkilegtj hefiur þess vegna leigt sér heila
veizfuboð, sem allur heimur- herdeild af lögreglumönnum til
iþess að balda vörð um höllina
Að tjaldabaki
k -ýf k Bretar voru búnir aS framleiða ailmikið af Blue Streak
flugskeytum, er þeir ákváðu að hætta vegna kostnaðar. Nú er
gert ráð fyrir að þeir noti þessi skeyti til að senda upp gervi-
hnetti og komist þannig í félagsskap við gervihnetti Rússa og
Bandaríkjamanna.
-k De Gaulle hefur alveg þvertekið fyrir að koma i opinbera
heimsókn til ísrael, en Ben Gurion hefur verið í heimsókn í
París.. Forsetinn telur, að stórveldunum beri að hætta að deila
og drottna þar eystra, og för af hans hálfu til ísrael myndi
túlkuð svo, að hann styddi ísrael gegn Aröbum.
^ ^ -jr Vaxandi likur þykja nú tii þess, að Gerold Ford, 46 ára
gamall þingmaður í fulltrúadeildinni, verði varaforsetaefni Re-
publikana ef Nixon verður forsetaefni.
meðan veizlan stendur og koma í
veg fyrir veizluspjöll frá óboðnum
inn verður að taka þátt í, ef
ekki beiniinis, þá fyrir til-
stilli blaða, útvarps og sjón- gegtum.
varps. | Krustjoff hafður að engu
* Jafnvel ritstjóri Pravda befur
ákveðið að virða að vettugi sein-
Og það má líika segja, að allui'
heimurinn verði viðstaddur smá-
veizlu, sem olíumiljónungurinn
Paul Getty.s,. ríkasti maður heims,
heldur n.k. fimmtudag í tilefni
þess að hann flytur í nýkeypt og
endurbyggt enskt herarsetur, Sutt
on Place við Guilford, sögufræg-
an stað úr ætt hertoganna af Suth-
erland, en slotið hefur verið í nið-
urníðslu síðustu árin vegna fjár-
skorts.
ustu fyrir mæli Krustjoffs um
klæðnað og sent deildarstjóra
fr.: þjúnustu sinnar í London
fyrirmæli um, að láta stífa mansétt
urnar sínar og láa gera sér kjól-
föt hjá Moss Brothers. Slikan at-
burð getur maður sem sé ekki virt
að vettugi jafnvel þótt hann sé
svo langt í burtu frá Moskvu. •
14000 pundum ríkari
1200 gestir i veizlulok
Það'hafa verið boðnir 1200 gest-! Það er frétaritari Politiken í
ir til veizlunnar. En að m. k. 12000,' 1. • ’ .: :;n sendi blaði sínu þessa
eru stórmóðgaðir og særðir yfir'
(Framh. á 15. síðu.)
Bera saman
bækur sínar
Seyðisfirði í gær. — Hér
hafa legiS í dag fimm fiski-
rannsóknaskip, og stendur yf-
ir fundur fiskifræSinganna,
sem rannsóknum þeirra
stjórna.
Skipin eru rússneska rann
sóknarskipið Tersej 2, Tem-
an, færeyskt, norsku rann-
sóknarskipin G.O. Sars og
Johan Hjorth og loks Ægir.
Hefur Ternan legið hér síðan
fyrir helgi en hin verið að
tínast inn undanfama daga.
Á fundi sínum í dag bera
fiskifræðingamir saman bæk
ur sínar um fiskirannsóknirn
ar undanfarið og skipuleggja
samstarfið í framtíðinni.
H.G.