Tíminn - 02.07.1960, Blaðsíða 13
(Framhald af 9. síðu).'
því að stofna skipulagsnefnd, sem
samræmir umfeiðaræðar, skipu-
lngningu borga, og náttúrufriðun
um alla Danmörku. Einnig verður
að veita lagaheimild til að beina
byggingaframkvæmdum frá þeim
svæðum, sem nauðsynlegt er að
halda. opnura og annast verndun
þeirra og viðhald. f þr’iðja lagi er
nauðsynlegt að taka strax í taum-
ana að því er tekur til Norðaustur
Sjálands.
Arkítektinn lauk máli sínu með
því að segja: Við verðum að
^yggja vernd stórra landssvæða,
svo að borgaifólkið, sem mun
þjást æ meira af hávaða og óþef
bæjanna, verði ekki að leita nátt-
úrunnar í bókum, söfnum og garð-
holum borganna.
Hin ósnerta náttúra
Viggo Kampmann, forsætisráð-
herra sagði m.a. á þessum fundi,
að mikið og óeigingjarnt starf
hefði verið unnið í þágu náttúiu-
friðunar, en nú yrði að fara að
taka þau mál ákveðnari tökum og
ætla til þeirra meira fé. Svo virt-
irt sem framtíðin myndi færa
n.önnum aukin tæknileg þægindi,
en skortur yrði aftur á móti á ó-
snortinni náttúru. Komandi kyn-
slóðir myndu áfellast nútímamenn,
ef þeir ekld skildu sinn vitjunar-
tima. Kvað hann ríkisstjórnina
fúsa til að gangast fyrir lagabreyt-
ingum sem nauðsynlegar kynnu
að teljast tii að gera aðkallandi
ráðstafanir til náttúrufriðunar.
Henchel smíðaár 1955 með nýrri vandaðri yfir-
byggingu (einangruð með plasti).
Mercedes Benz smíðaár 1954 með vélsturtum og
yfirbyggðum palli.
Ford smíðaár 1954 með 3 ára Mercedes Benz
dieselmótor 100 h.p. með vélsturtum og yfir-
byggðum palli.
Bifreiðarnar eru allar í góðu lagi.
Allar nánari upplýsingar gefa Hjálmar Pálsson
og Zoph. Zophoníasson, Blönduósi, og í síma
24090, Reykjavík.
í nokkrar fóiksbifreiðar er verða til sýnis í Rauðar
árporti þriðjud. 15. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða
opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd varnarliðseigna
Sigurður Ólason
Þorvaltíur Lúðvíksson
Máiflutningsskrifstofa
Austurstræti 14
Shnar 15535 og 14600.
á Vesturiandi verður að Faxaborg dagana 16—
17. júlt. Þar fer fram sýning kynbótahrossa og
kappreiðar.
Kynbótahross og gæðingar þurfa að mæta til
dóma kl. 10 fyrlr hádegi á laugardag 16. júlí. Þátt
taka í kappreiðunum tilkynnist sem fyrst og eigi
síðar en fimmtudaginn 7. júlí, til Símonar Teits-
sonar eða Sigursteins Þórðarsonar, Borgamesi.
STJÓRNIN.
GEFJUNARGARNI
V, IOO LITIR
Stúlka meö verzlunarskólamenntun eða aðra hliö
stæða menntun getur fengið atvinnu við skrif-
stofustörf nú þegar. Eiginhandarumsóknir er
greina menntun og fyrri störf sendist skrifstof-
unni fyrir 15. þ. m.
FLUGMÁLASTJÓRINN
Agnar - Kofoed Hansen.
MMxoiitmiiaoi
Prentum fyrir yður
smekklega
og fljótlega
KLAPPARSTiG 40
T f MIN N, laugardaginn 2. júlí 1960.
13