Tíminn - 13.07.1960, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.07.1960, Blaðsíða 16
Kom „kærastan" úr sendiráðinu? Austurríska lögreglan gerir nú hvað hún getur til að leysa leyndar- dóminn um „Þrastarævin týri“ Krust- joffs, sem átti að hafa verið upplýst á dög unum er kona ein hljóp fram fyrir raðir lög reglunnar í Vln, í fangið á Krustjoff og kvaðst vera gömul kærasta. Ýmislegt þykir nú benda til þess, að hin 58 ára gamla kona, Tatiana Vlaitvskaya hafi hreint ekki verið nein gömul kærasta, heldur ráði'n af rússneska sendiráðinu í Vín til þess að varpa Ijóma á heimsókn Krustjoffs til Austurríkis. Konan veifaði mynd, sem hún sagði vera af henni og Krustjoff, tekin árið 1932 í gleðskap námuverkamanna í Kákasus. Krustjoff lét sem hann myndi eftir konunni, faðmaði hana að sér og bauð henni með sér í dagsferðalag um Austurriki — en skyndi- lega hvarf Tatiana — og myndin með henni. Blaða- menn reyndu hvað eftir ann að að komast yfir a.m.k. eftir mynd af myndinni frá 1932, en fengu þau svör, að Tatiana væri önnum kafin, en vitað var, að hennar var vandlega gætt af rússneskum leynilög reglumönnum. Tatiana sagði að hún væri gift Austurríkis- manni í tiltekinni borg í norö urhluta Austurríkis, en þar kannast enginn við hana. Er því málið í meira lagi leynd ardómsfullt og hallast menxt nú helzt að því í Austurríki, að Tatiana sé ,,heimatilbú- in“ kærasta Nikita Krust- joffs. Hundarnir drápu yfir 20 kindur Mosfellssveit í gær. — Fjórir hundar hér í sveit hafa gerzt allum- svifamiklir við kindadráp að undan- förnu, og er vitaS með vissu, að þeir hafa gengið af einum 20 kind- um dauðum, bæði fullorðnum og lömbum. Eitthvað mun hafa kveðið að því í fyrra, að hundar hér um slóðir dræpu fé, en ekki svo að gangskör væri gerð að því að skjóta hundana. Léttskýjað Veðurlánið leikur við okk- ur. í dag er spáin: Norð- austan gola eða kaldi, létt- skýjað. Bændurnir geta því þurrkað sín hey, og þeir, sem mega vera að því, bakað hörundið og fengið fallega brúnan skrokk. I —........ ■■■ En í vor og sumar hefur kveðið enn meira að þessu. Virðist einn hundurinn hafa verið fremstur í flokki, safnað hinum um sig og kennt þeim listina. Hafa hundarnir síðan farið um heiðar og lagzt á fé. Þeir drepa aðeins kind- urnar en éta ekkert af þeim. Fund- izt hafa um tuttugu hræ eftir þá, en vel geta þeir hafa séð fyrir fleiri kindum, þótt ekki sé vitað enn. Fyrir skömmu var endir á þetta bundinn og hundarnir skotnir. AÞ. Óspektir á Akureyri Akureyri, 12. júlí- — Að því er Gísli Ólafsson yfirlögreglu þjónn á Akureyri tjáði blað- inu, hefur borið allmikið á ölvun á Akureyri undanfarið. í nótt var mikil ölvun í bæn- um og voru brotnar rúður í Hótel Akureyri og eins niðri í Geislagötu. Tókst að hand- sama þá, sem spjöllum þess- um ollu, og voru það tveir ungir menn hér úr bænum. Trúlega fór hann oft á hlemmiskeiöi eftir vallendis- bökkum Laxár, naslaði rótar- tægjur í hraungjótu við Mý- vatn, vætti flipann í tjörn- unum á Neslöndum. Það er líklegt að bóndinn hafi klapp- að honum á brjóst og stinnan makka, þegar hann sleppti honum lausum í haga að lok- inni langri ferð. Þá hefur Gráni kumrað og ef til vill stungið flipanum undir hand- arkrika mannsins. Þá mátti spegla sig í stórum augum hestsins. Eitt er víst, að imiiklir vinir hafa þeir verið, Neslanda-Gráni og hiim 'heiðni eigandi hans. Þeir hlutu eina gröf og ekkert rasikaði ró þeirra í tæp þúsund ár, unz jarð- ýta 20. aldar rótar upp gröfinni með ærnum gný. Gráni á þjóðminjasafn Spjótsoddur, jámmel, bein hests og manns sjá aftur dagsins Ijós. Samkvæmt landslögum eru sér- fróðir menn kallaðir til og mun- un-um er bjargað áður en jarðýtan heldur áfram að slétta landið og búa til ræktun-ar. Þannig k-omst Neslanda-Gráni suður á land og var leiddur á stall í Þjóðminja- isafninu. Sjálfsa-gt hefur bóndinn í Nes-' löndum oft gælt við þennan gæð-| ing sinn, klórað hann ba-k við eyru og strokið hann um kjálka. O-g tíu. öldum síðar er enn farið mjú-kum höndum urn höfuð Grána, í þettai -sinn m-eira af á-huga vísindamanns- i Engar merar í gröfunum ins en alúð hestamannsins. Það er ekki heiðin-n fornaldarmaður ís- lenzkur, heldur nútímamaður af -þýzku þjóðerni, dr. Gunt-er Nobis frá Húsdýrara-nnsóknarstofnun há- s-k'ólans í Kiel. Hann er að rann- saka uppruna -hestakynsins og Neslamda-Gráni verður -honum a-ð liði ásamt 40 öðrum íslenzkum hestum -frá söguöld. Uppruni og þróun Við hittum dr. Nobis að máli fyrir skömmu á Þjóðminjasafninu en þar 'hafði hann raða-ð umhverfis sig beinaleifum úr 40 hestum, sem fundizt ha-fa í gröf-um hér á landi. — Fyrlr mér va-kir að varpa nokfcru Ij-ósi á uppruna og þróun hin-s tamda hestakyns ofckar, seg- ir dr. Nobi-s, í því skyni hefur dr. Kristján Eldjárn boðið mér að rannsaka þessi hrossbein úr gröf- um fommanna. Það er ein- un-gis -hægt að ramnsaka þetta efni með því að a-thu-ga bein-aleifar. Og það er sjald-gasft að rekast á hross Oddurinn af spjóti Neslandabóndans er Gráni hefur brutt. Rætt vií dr Giinter Nobis um rannsóknir á hross- beinum frá fyrstu öldum Islandsbyggtiar -bein frá fyrri tíð,um. Hér á íslandi er hins v-egar um auð-ugan garð að -gresja og því er ég þakklátur þessu tækifæri. Bein þessi eru vel varðveitt, flest. Engar merar! Eftir því sem ég hef komizt næst hafa fornmenn aldrei tekið með sér hry-ssur í gröfina, það hefur kan-nske ekki þótt ein-s fínt. Þeir virða-st hafa fellt hest- ana með -höggi á höfuðbeinið ofar- 1-ega, það vantar efsta hluta ennis- ins á allar hauskúpurnar. Mér var að detta í hu-g hvort fornmenn hefðu étið úr þeim heilan-n, en ég hef efckert fyrir mér í því, n-ema fannst í gröfinni ásamt járnméli þvi (Ljósm.: TÍMINN KM) hvað það van-tar þennan hluta úr höfðinn. Samanburður við nútímahest Hes-tar formmanna virðast allir hafa verið mj-ög svipaðir, um 140 sm háir á herðaka-mb og er svipað og nú, heldur dr. Nobis áfrarn, — anuars er mjö-g áríðamdi að ran-nsa-ka bein-ahyggin-gu nútíma- h-esta á fslan-di til að ga-nga úr skugga u-m hvort þeir hafi sömu einkenni og hestar frá fyrstu öld- u-m ísl-andsbyggðar. Það er þó ekki hlaupið að því að koma við r'":um rannsóknum, því að mjög erfitt er að fá beina-grindur úr nútíma- hestum. É-g hef þó von um að það ta-kist. Af einum forföður Dr. Nobis segir okkur að til ska-mms tíma hafi men-n hallazt að því að hið evróps-ka hestakyn -sé af mörgum rótum run-nið og by-ggj-a þá skoðun 1 hi-um gífur- lega stærðarmun hestanna, t. d. hins stóra belgíska hests og á hinn bóginn She'.l..nds-,hestsins. Dr. Nobis kveður sér þó nær að halda að evrópsku hestarnir eigi einn samei-ginlegan forföður, .sem uppi hefur verið á eldri steinöld. Dvergvöxturin-n stafi»s vegar frá ’ því að hrossi-n hafi einan-grazt á eyj um og útskögum. Það sé margt sem st, ður þá k.aningu og meðal ann- ars býs-t dr. Nobis að 'inna hér á íslandi sönnunargögn í mál- inu. Dr. Nobis einskorðar s;g þó ekki við hestana. Hann hefur notað tækifærið meðan ha-nn dvelur hér og rannsa-kað íslenzk hur.da’. :in, sem varðveitt eru frá fyrri öld- um. Og þar rakst hann á furðu- lega-n hund. Stuttfættur hvutti Eins og kunnugt er tiðkast á meginlandi Evrópu og En.glandi ve.ðihundar, sem á þýzku eru kall aNr Dachsi.und. Þeir eru að því leyti frábrugðnir flestum hun’.im öðrum, að þs.r eru "s’,:^ðum stuttfættir en búkur og haus aftur (Framhald á 15 síðu). ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.