Tíminn - 26.08.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.08.1960, Blaðsíða 15
T í MIN N, fimmtudaginn 25. ágúst 1960. 15 HafnarfwSarbíó Simi 5 02 49 Jóhann í Steinbse Ný, sprenghlægileg sænsk gaman- mynd, ein af þeim beztu. Danskur texti. Aðalhlutverk: Adolf Jahr, Dagmar Olsen. Sýnd kl. 5, 7 oe a. NÝía bíó Sími 1 15 44 Tökubarníð (The Gift of Love) Fögui- og tilkomumikil mynd um heimil'islíf ungra hjóna. Aðalhlutverk: Laureer, Eacall Robert Stack Evelyn Rudie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó Simi 1 14 75 Tízkuteiknarinn (Designing Woman) Bráðskemmtileg, ný, bandarísk gam anmynd í litum og inemaScope. Gregory Peck Laureen Bacall Sýnd kl. 5, 7 oe 9. Trrooli-foió Sími 1 11 82 Eddie gsngur fram af sér (Incognito) Hörkuspennandi, ný, frönsk Lemmy mynd í CinemaScope og ein af þeim beztu. Danskur texti Eddie Constantine Danlk Patlsson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafmar' Simi 1 64 44 Hauslausi draugurinn (Thing that Couldn't Dle). Hrollvekjandi og spennandi ný amerisk kvikmynd. Wllliam Reynolds Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Tjarnar-foíó Sfmi 2 21 40 Undir brennheitri sól Ný, amerísk litmynd, er fjallar um landnám Baska í Californíu. Aðal'hlutverk: Susan Hayward og Jetf handler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarássbíó — Stmi 32075 — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440 Rodgers and Hammersteins OKLAHOlVrA Tekrn og sýnd í Todd-ao Sýnd kl 8,20. South Pacific Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala i Vesturveri, opin frá kl. 2 og i Laugarássbíó frá kl. 4. K jrmavoQc.. Sími 1 91 85 I djúpi dauðans (Run silent, run deep) Hörkuspennandi stríðsmynd, er fjallar um kafbátahernað. Burt Lanchaster, Clark Gable. Endursýnd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9 Cartouche Spennandi og viðburðarik, ný, amerisk skylmingamynd Rlchard Basehart Patrlcia Roc Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 6 Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00 Stjömnbíó Simi 1 89 36 Heitt blóð (Hot Blood) BráðskemmtUeg, ný, amerisk mynd í litum og inemaScope. Með úrvals leikurum, Jane Russel, Cornel Wilde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austwfoæiarbió Simi 1 13 84 Leikur aS eldi (Marjorle Mornlngster) ÁhrifamLkil og spennandi, ný, ame rísk stórmynd í litum. Natalle Wood, Gene Kelly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. pÓASC&(Á Sírni 23333 Dansieíkur i kvHid kl. 21 Inge Römei skemmtir Sfmi 35936 /"rv- SNOGH0JPiFOUEHI,iSKau UIIVUIIBIJ SfflT.aa pr. Frw/erJd. Danmork BÆJARBIÓ HAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 4. sýningarvika. Rosemarie Nitribitt (Dýrasta kona heimsins) Hárbeitt og spennandi kvikmynd um ævi sýníngarstúlk- unnar Rosemari Nitribitl Nadja Tiiler Peter van Eyck Sýnd kl. 7 og 9 .»X*X'’VV*W»V*V*V*V*V*VX»X*'V LÝÐHÁSKÓLI, þar sem kennd eru mál og aðrar almennar náms- greinar. Kennarar og nemendur frá öllum Norðurlöndum. Poul Engberg. Saklaus ? (Framh. aí 16. síðu). um síðir og nú eru menn þess ir báðir vitni, er réttarhöld- in eru hafin að nýju. ErfiS sambúS Dalsgaard hefur sagt fyrir réttinum, að samkomulagið hafi verið stirt milli hans og meðeiganda hans, þess, er fékk einn af starfsmönnun- um til þess að kveikja í og sagði síðan, að Dalsgaard hefði verið með í ráðum. Með eigandi minn, sagi Dalsgaard, var mjög ólipur við viðskipta vinina og lagði stundum á þá hendur. Þá sagði Dalsgaard, ag vá- tryggingafélagið hefði ekki verið látið greiða of mikið vegna brunans. Það var allt gert nákvæmlega upp í góðri samvinnu„ sagði hann. Dalsgaard kvaðst aldrei hafa treyst meðeiganda sín- um, Gammelgaard. Þess vegna kvaðst hann hafa geymt mik ið af varahlutum uppi á lofti á verkstæðinu undir ýmsu dóti svo Gammelgaard yrði þess síður var. Sagðist Dals- gaard alltaf hafa óttast, að meðeigandi hans færi með hlutina j eigin þágu en ekki fyrirtækisins. Meðeigandinn í bobba Gammelgaard kom nú aft- ur fyrir rétt og hélt fast við það, að þeir félagar, hann og Dalsgaard hefðu orðið ásáttir um að kveikja í. Drengur sá, sem kveikti i, sagöi hins veg- ar nú, að Gammelgaard hefði þar einn haft hönd í bagga. Annars hafði Gammelgaard nú ekki ætíð svar á reiðum höndum. Hann gat ekki skýrt hvers vegna Dalsgaard hefði endilega viljað losna við eig ur sínar. Auk þess gat hann ekki borið til baka, að hafa upp á sitt einsdæmi dreyft benzíni um allt verkstæðið. Sennilega sýknaður Loks voru mennirnir tveir yfirheyrðir, sem áttu tal við Dalsgaard, þegar eldur- inn kom upp. Þeir þekktu báð ir Dalsgaard aftur fyrir sama manninn og þann, er þeir ræddu við, þegar eldsvoðinn varg 1954. Hins vegar höfðu þeir ekki komið þessu öllu heim og saman 1954 og því ekki gefið sig fram. Annar þeirra var auk þess ekki í landinu um langt skeið eftir á og fylgdist ekki með málinu 1954. Flest þykir nú benda til þess, að Dalsgaard verði sýkn aður af fyrri ákæru en sökin sé öll hjá meðeiganda hans, sem hlaut dóm á sínum tíma. Ólympíuleikarnír (Framhald af 3. síðu). Johnson fanaberi Flesta keppendur á þessum Olympíuleikum eiga Banda- í’íkin og Sovétrikin, hvort um sig nær hálfu þriöja hundr- aði. Mikla athygli vakti það í dag, að fánaberi Bandaríkja manna var Rafael Johnson, tugþrautarkappi, en hann er fyrsti talökkumaðurinn, sem fær þann heiður að vera fána beri lands síns á Olympíu- leikunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.