Tíminn - 25.11.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.11.1960, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, föstudaginn 25. nóvember 1960. Tottenham sigraði enska landsliðið — en Engla'nd vann Wales 5—1 RITSTJÓRl HALLUR SIMONARSQN Terry Dyson Tottenham fjögur, England tvö æfingaleikur á Ches- hunt s.l. mánudag, þar sem landsliðsmenn Englands gátu !ært knatt3pyrnurythmann af leikmönnum Tottenham í þær fjörutíu minútur, sem leikur- inn stóð yfir Þessi léikur, sem hundrað þús- nnd áhorfendur hefðv barizt um a? ná í m.ða á á Wembley eða White Hart Lane, var æfing fyrir enska landsliðið, sem lék gegn Wales í gær. Aðeins rokkrir blaða menn og forráða- menn í enskri knattspyrnu horfðu á leikinn en ef hinir al- menuu áhorfend- ur íengju tæki- færi til að sjá slíkan leik af og til myndu áhorf- endur aukast mjöf á knatí- spyrnuvöllum í Engiandi. Leikmenn Tottenham sýndu frábæran 'eik — og þegar þeim tekst sem bezt eru fa lið í heim- inum, sem mundu standast þeim snúning. Að vísu vantaði England Bobby Charlton (Manch. U'td.) sem tapaði lest þeirri, sem flytja átti hann til London. Charlton kom á völlinn, þegar leiknum var að ljúka og hann varð því ekki vitni að því marki, s?m varamaður hans, John Smith, framvörður i Toftenham. sem Jeik- ið hefur í enska unglingalandslið- íru, skoraði. Greaves (Chelsea) skoraði annað mark Jandsliðsins. Terry Dyson, hinn smávaxni v.nstri útherji Tottenham, skor- að: þrjú mörk hjá Hodgkinson Landsleikurinn milli Eng- Jands og Wales fór þannig að England sigraði með 5—1. Creaves skoraði tvö af mörk- nm Englands en Charlton, Smith og Haynes eitt hver l.eek skoraði fyrir W'ales síð- ast í leiknum Enska knattspyroan Staðan í ensku knattspyrnunni eítir leikina s.l. laugardag er Jirnnig: 1. deild. Tottenh. 18 16 i 1 60-20 33 Sneffield 17 11 4 2 29-14 26 Everton 18 11 4 3 44-26 26 Burnley J8 12 0 6 51-31 24 Wolverh. 18 10 4 4 43-34 24 I Aston V. 18 10 2 6 39-37 22 i Fulham 18 9 2 7 39-43 20 Blackburn 18 8 3 7 36-37 19 Chelsea 17 8 2 7 46-41 18 Manch. C. 17 7 4 e 36-35 18 West Ham 18 8 2 8 42-41 18 Arsenal 18 8 2 8 27-28 18 Leicester 18 7 3 8 35-35 17 Birmingh. 18 6 2 10 27-38 14 Msnch. U. 17 5 3 9 30-35 13 , Newcastle 18 6 1 11 40-53 13 1 Cardiff 18 4 5 s 22-37 13 Pveston 18 5 3 10 21-36 13 W Brom. 18 5 2 ll 27-32 12 Bulton 18 4 3 11 25-37 11 B'ackpool 18 4 3 11 31-41 11 Nottingh. 13 3 3 12 25-44 9 2. deild Sheffield 19 15 1 ö 38-17 31 L'verpool *8 10 4 4 35-23 24 Ipvwich 18 10 3 5 39-26 23 N orwich 18 9 5 4 30-21 23 Southamp 18 10 3 5 44-33 23 Scunthorp 18 8 6 4 36-25 22 Pxymouth 18 9 3 6 37-28 21 Míddlesbr 18 7 7 4 40-35 21 Derby 18 t 4 7 37-37 18 Suriderl. 18 4 8 6 30-26 16 Rotherh. 18 5 6 7 23-24 16 Charlton 18 5 6 7 40-42 16 Scoke 18 5 6 7 18-23 16 Leeds '8 6 3 9 33-40 15 Tieyton O. 17 6 3 8 25-33 15 Portsm. 18 6 3 9 32-46 15 Huddersf. 17 5 4 8 26-33 14 Iaiton 18 5 4 9 28-36 14 Swansea 18 4 5 9 26-34 13 Brighton '8 5 3 10 29-39 13 Lincoln 18 3 3 10 23-35 13 ^Bristol R. j7 4 4 9 30-43 12 1 r r | m H) |1 (i lii I í l*J Meistaraflokksstúlkur KR í handknattleik eru á góðri leið með að tryggja sér sigur í Reykjavikurmótinu. Á þriðjudagskvöldið unnu þær hinn þýðingarmikia leik við Valsstúlkurnar, þó með aðeins eins marks mun. Hér sést Gerða Jónsdóttir skora eitt af hinum þýðingarmiklu mörkum fyrir KR. Ljósmynd: Sveinn Þormóðsson. Víkingur sigraði Is^ landsmeistara Armanns Handknattleiksmót Reykja víkur hélt ájram á þriðju- dagskvöldð og bar þá helz til tíðinda, að hinar ungu Vík- ingsstúlkur sigru.ðu íslands- meistara- Ármanns- í meistara flokki kvenna með yfirburð- umx sjö mörkum gegn tveim- ur. Fyrri hálfleikur var ja-fn og höfðu Víkingsstúlkurnar þá eitt mark yfir, en í síðari ! hálfleik skoruðu þœr fjögur mörk gegn engu. Vegna þessa sigurs Víkings eru KR-stúlk- urnar nœr öruggar með sigur í flokknum. ianska knattspyrnan í 1. flokks keppni Bridge- > félags Reykjavíkur er staðan þannig eftir tvær umferðir, (sveitakeppni): I 1. Júlíus Guðmundsson 276 2. Lárus Hermannsson 257 3. Ásta Flygenring 254 4. Ragnar Halldórsson 252 5. Brandur Brynjólfsson 251 6. Þorgerður Þórarinsd. 240 7. Úlfar Kristmundsson 239 8. Kristján Ásgeirsson 236 9. Elín Jónsdóttir 220 10. Hreinn Hiartarson 211 11. Jóhann Lárusson 204 Alls verða spilaðar sex um ferðÍT og verður sú næsta á þriðjudaginn kemur í Skáta- heimilinu. i í tvímenningskeppni meistara- fiokksmanna Bridgefélags iteykja- víkur — sem spiluð er eftir franska kerfinu — ei staðan þann- ig eftir tvær umferðir: J. Hallur Símonarson — Símon Simonarsor ’ Eggert Benónýsson — Þórir Sigurðsson 3 Eínar Þorfinnssor. — Gunnar Guðmuncisson +60 + 46 + 39 Sjaldan eða aldrei hefur meiri spenningur verið í sam- bandi við fallsæti í 1 deild í Danmörku en einmitt að þessu sinm Fyrir lokaumferð- ina á sunnudaginn var vitað, að Kaupmannahafnarhðið Frem var fallið, en fjögur lið, þrjú Kaupmannahafnarlið, AB, B19Ö3 og Skovshoved, ásamt Danmerkurmeisturun- um frá í fvrra,- B1909 frá Óð- insvéum, vcru í hættu af hinu tallsætinu og lokin urðu þau, að AB — sem hlutið hefur 13 stig úr hinum níu le’.kjum í haust — réll niðui í 2 deild. Uðið virtis’ með a.ðeins fjög- ur stig úr fyrstu 13 leikjun- um í vor í algerlega vonlausri stöðu, en annað kom á dag- mn og þó það féili var það þó með m’klum sóma og fána félagsins í fulla síöng Úrslit í leikjunum á sunnudag- inn urðu þessi: Fredrikshavn—Skovshoved 3—0 O.B.—B1913 5—3 Esbjerg—Vejle 0—1 E1903—Frem 3—0 B1909—AGF 3—3 AB—KB 2—2 Fyrir umferðina hafði AGF hyggt sér sigur í tíeildinni, en hafði þó fuilan hug að tryggja sér sígur í Óðinsvéum. En B1909 lék nú loks í pessum leiK eins og þeg- ar liðið vann meistaratitilinn í fyr’ra, og tókst að ná jafntefli, þótt Leikur KR og Vals í sama flokki var skemmtilegasti leik ur kvöldsins. KR byrjaði mjög vel og skoraði þrjú fyrstu mörkin og staðan í hálfleik var 3—1 .KR-stúlkumar virt ust of öruggar fyrst í síðari hálfleik og áSur en leið á löngu var staðan orðin jöfn, 4—4, en KR tókst að tryggja sér sigur í leikslokin, er Gerða 'Jónsdóttir skoraði mark úr vítakasti. Hún skoraði fjögur af mörkum KR. Leikimir í meistaraflokki karla voru ekki sérlega spenn and og um yfirburðasigru að ræða i öllum leikjunum. KR sigraði Val með 16—9, Fram vann Ármann með 14—8 og ÍR vann Þrótt með 16—12. vm héldu hinir 22 þúsund áhorf- endur — sem komu til að horfa á þennan spennandi leik í Idrets- parken, þratt fyrir kuida og slyddu byl, að nú væri mctstaða AB- manna búin. En það var öðru nær. AB var í nær látlausri sókn allan siðari hálfleikinn og tókst að jafna, en heppnin og frábær mark varzla markmanns bjargaði KB frá tapi — og liðið hlaut þyí silfur- vcrðlaunin, en AB verður að ganga hina þungu braut niður í 2 deild. En þar sem aðeins þrjú I.ð frá Kaupmannanöfn eru nú eftir í 1. deild kann það ekki að hafa eins mikið fjárnagslegt tap í för með sér fyrir AB að falla, og venjulegt er, því margir leikir liðsins á hinu nýja keppnistíma- bili munu fara fram á Idrets- parken. Lokastaðan í 1 deild er þannig: <1 Asmundur Pálsson — mark yfir. AGF 22 13 6 3 52-32 32 Hjalti Elísson + 18 Að flestra áliti er KB — þrált KB . 22 13 3 6 63-3? 29 + Jóhann Jónsson — ll). Ingólfur Ólafsson — íyrir sigur AGF — bezta knatt- Vejle 22 12 5 5 52-35 29 Stefán Guðjohnsen + 18 Jakob Bjamason -i-33 spyrnuliðið í Danmórku, og það CB 22 10 6 6 47-39 26 6. Agnar Torgensson — U Hilmar cruðmundsson — virtist því vonlítill möguleikinn Fr.havn 22 8 8 6 32-30 24 Guðjón Tómasson + 5 Rafn Sigurðsson -4-47 fyrir AB að sigra í ieiknum gegn Esbjerg 22 7 8 7 26-30 ??, 7. Kristinn Bergþónson — 12 Ingólfur Isebarn •— KB. Bæði liðin höfðu mikilla hags- PJ.913 22 8 3 11 41-40 19 Lárus Karlsson + 1 Örn Guðmundssor -78 u una að gæta — KP að tryggja B1909 22 6 6 10 37-46 18 (• Árni M, Jónsson — Aðeins bessir tóll tvímenningar silfurverðlaunin og AB að forð- B1903 22 6 6 10 21-29 1.3 Sveinn .ngvarssor 14 taka þátt keppnmni. Lokaum- ast fall. Það var því barizt af mikl- Skovshov. 22 5 8 9 25-39 18 9 Jón Arason — ferðin verður spiluð þriðiudaginn um krafti ! leiknum. En þegar KB AB 22 6 5 11 32-46 17 Sigurður Heigason -r-16 6 desember. sKoraði tvö fyrstu mórkin í leikn- l’rem 22 4 4 14 33-62 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.