Tíminn - 29.12.1960, Page 16
Prentsvertuklínd pappa-
spjöld villa mörgum sýn
Einar Jónsson, prentari, skapar „5—6 þúsund
króna listaverk“ — um leií og hann hreinsar
prentvélina!
j Margt undarlegt gerist í
heimi listanna. Listmálarar
þjóta upp eins og gorkúlur,
misjafnlega góðir að sjálf-
sögðu, en allir gera þeir jafn
harðar kröfur til þess að vera
álitnir meistarar, hver á sínu
sviði. Menn hafa séð ýmislegt
hin síðari árin sem nefnt
hefur verið list, en erfiðlega
gengur mörgum sjálfskipuð-
um „listfræðingnum" oft að
greina á milli hinnar „sönnu
abstraktlistar" og „klessu-
verka". Þannig hafa t. d.
Þessi myna er af einni siöu Gi/tenbergsbibliunnar.
eftirlíking
af Gutenbergsbiblíu
Kostar 30 hús. krónur
milljónir
en frumútgáfan 19
Bókaútgáfa ein vestan hafs,
Pageant Books, hefur látið
gera nákvæma eftirlikingu af
biblíu þeirri, sem prentuð var
í fyrstu prentsmiðju veraldar,
prentsmiðju Gutenbergs, fyrir
nær 5 öldum.
EINAR JÓNSSON
Kaldi
í dag mundi eiga aS vera
norS-austan stinningskaldi,
skýjaS og heldur kólnandi,
sagSi VeSurstofan I gær.
Biblía þessi kom á markaðinn
létt fyrir jólin og telur útgáfu-
fyriitækið hana vera bók ársins.:
Af biblíu þeirri, sem prentuð var(
af Gutenberg á sínum tíma, munuj
nú aðeins vera til 47 eintök. Bóka-
safnarar hafa mikið reynt að eign
ast eitt eintak af þessari frum-
prentun. Talið er að verð slíkrar
biblíu muni nema hálfri milljón:
dollara en það eru 19 milljónirj
íslenzkra króna. ;
Eftirlíkingin, sem nefnt útgáfu-'
íyrirtæki hefur sent frá sér. þykir:
mjög vel úr garði gerð og hafa
vel tekizt í alla staði. Segja for-j
svarsmenn fyrirtækisins, að bóka-i
vinum gefist nú gullvægt tækifærij f ,
t'ú þess að eignast fyrstu biblíu-i ‘ 9ær °ir*ls* a forsiðu Tim-
pientun sögunnar, þótt aðeins eft-jans mynd af manni, sem var
iriíking sé að vísu. Verð þessarar að gefa gæsum brauð úr lófa
eítirprentunar er 750 dollarar eða
um 30 þúsund íslenzkra króna.
KOMPOSITION: — til orðin við hreinsun á prentvél.
margir haldið „málverk" Ein-
ars Jónssonar, prentara, sem
verða til begar hann hreinsar
prentvélina sína, vera hin stór
kostlegustu listaverk eftir
fræga abstraktmálara ís-
lenzka, og gerir Einar þó enga
kröfu til að nefnast lista-
maður!
Einar Jónsson rekur prent
smiðjuna Leturprent á Ægis
götu 7 hér í bæ. Fyrir svo sem
fimm árum síðan veitti hann
því eftirtekt að þegar hann
hafði hreinsað prentvélina í
nokkur skipti með kíttis-
spaða og strokið af honum
á pappaspjald, líkt og venja
er, þá komu í ljós furðuleg-
ustu litbrigði. Einn kunningja
hans tók einhverju sinni eitt
slíkt spjald og sett í ramma
í gríni, og þar með var „lista
maðurinn" uppgötvaður.
Ertu vitlaus, maður!
Einar hefur einstaka sinn
um rammað inn þessi spjöld,
sem hann klínir „farvanum“
á við vélarhreinsunina. Þykja
ýmsum þetta undurfögur lista
verk.
Þannig kom listmálari nokk
ur í heimsókn til hans fyrir
nokkru, og rak augun í mynd,
sem þar hékk á vegg.
— Hver hefur málað þetta?
spurði listmálarinn.
Einar tilgreindi íslenzkan
abstraktmálara, og hætti síð
an við: — Eg er með myndina
" (Framhald á 2. síðu).
Fuglar him-
insins ...
Fyrirtækið hefur þegar selt 200
eintök af þessarj eftirprentun. Er
þar einkum um að ræða fólk, sem
hyggst gefa biblíuna til kirkna,
bókasafna eða menntastofnana og
svo jafnframt fólk, sem vill eiga
svö vel gerða eftirlíkingu af Gut-
cubergsbiblíu.
Pageant Books hafa lengi unnið
að þessari útgáfu en margar hindr
anir hafa orðið á veginum svo
verkið mætti vel takast. Það var
ekki fyrr en í sumar að hægt var
að hefjast handa. Rétt fyrir jólin
kom svo biblían á markaðinn og
þar með voru leýst vandræði
þiirra, sem vildu gefa góða bók i
jéiagjöf.
sér. Nokkuð bar á því, að j
menn héldu myndina eiga aðj
vera af öndum, og þekkinaa-
leysi blaðamanna í fuglafræði
væri um að kenna.
Þetta leiðréttist hér með. Blaða-
maðurinn minntis’t hvergi á það j
í texta myndarinnar, að hún væri:
ar öndum, heldur lagði út af hring1
ingu Reykvíkings til blaðsins, þar
sem það var beðið að ýta undir
borgarana með að gefa öndunum
á Tjöminni. — Var þeim tilmæl-
um beint til almennings, að h^nn
tæki manninn á myndinni sér til
fyrirmyndar, en eins og allir máttu
sjá, var hann að víkja góðu s'
I hirum fiðruðu vinum okkar.