Tíminn - 04.01.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.01.1961, Blaðsíða 1
Áskríftars íminn er 1 2 d 2 3 2. tbl. — 45. árgangur. Var unnt að selja síld- ina mun hærra verði? Fóru að leita Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna hefur í haust selt nokk- urt magn af hraðfrystrí sild til Þýzkalands fyrir fast verð, og aðeins einum ínnflytjanda. En fyrir skömmu var farið með lítinn síldarfarm þangað og hann seldur á frjálsum markaði og fékkst þá mun hærra verð fyrir síldina en í samningsbundnu sölunni- Blaðið átti í gær tal við Sturlaug Böðvarsson útgerðar mann á Akranesi um þetta mál, en það var fyrirtækið Haraldur Böðvarsson og Co., sem sendi þennan síldar- Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna selur með föstum einkaleyfissamningi hraðfrysta síld til Þýzkalands fyrir kr. 4,50 en kr. 6,20 fást á frjálsum markaði farm, sem seldist svona vel á frjálsum markaði. — Eg veit ekki, hvað skal segja um 'þetta mál, sagði Sturlaugur, en það er svo vax ið, að Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna gerði í haust sölu- samning við þýzkan síldar- kaupanda um að hann keypti allt að 2500 lestir fyrir verð, sem svarar til kr. 4,50 kg. gegn því, að aðrir flyttu ekki inn íslenzka síld með sömu verk un. Síðan fengum við, sagði Sturlaug, leyfi Sölumiðstöðv- arinnar til að flytja út einn lítinn farm af hraðfrystri síld, eða 22 lestir, en þessi síld vax ekki talin fullnægja því gæðamati, sem átti að vera á síldinni til Þýzkalands. Var síðan siglt með farminn til Bremerhaven og seldist hann mjög vel á frjálsum markaði eða á k-r. 6,20 kg. og líkaði síldin mjög vel, þótt ekki væri talin standast gæða mat hér heima. Þetta sagði Sturlaugur um málið, en óneitanlega hljóta ýmsar spurningar að vakna af þessu tilefni. Hvernig stendur (Framhald á 2. síðu) að kanínum - í ÖskjuhlíS að leita að kanínum. Við fundum kanínurnar. Þær eru í búri þarna rétt hjá, sagði Hauk- ur meðan við vorum á leið upp I Öskjuhlíð, þar sen, þýfið rannst i gamalli skotgröf frá hemáms- árunum. — Svo datt okkur i hug að fara þarna ofan í byrgið. Þá fundum við þar rafmagnsklukku og tókum h-ana og fórum með bana heim. Fullt af tómum niðursuðudósum — Já, og flýttu sér, sagði Ingv- ar, svo hún vrði ekki tekin af þeim. — Þegar þeir komu með hana, sá ég að hún var alveg ný, því það var ekki eir.u sinni búið að taka innsiglið af vírunum. Ég fékk strákana til að koma með mér til að vita hvort það væri ekki e’lthvað fleira, því Haukur sagði — • ég sagð; að það væri fullt af tömum niðursuðudósum, skaut Haukur inn í. — Mér datt fyrst í hug, hélt ingvar áfram, að klukk- unni hefði verið stolið frá Magn- úsi Árnasyni, úrsmið, sem á heima þarna rétt hjá. En það hafði engri ’klukku verið stolið fra honum. Ofan í byrgið Nú vorum við komnir að byrg- inu; sem er spottakorn frá Reykjainesbrautinni þegar komið e: inn á Bústaðaveginn, á vinstri hönd. Þetta er steinsteypt byrgi, gengið ofan í það að nurðan- verðu, en á suðrrrhliðinni eru skotraufir. Strákarnir skutust þarna niður eins og þeir hefðu (Framhald á 2. síðu). Gera Suðurnesja- menn sérsamning? Samningsuppkast um sérsamning sjómannafé- laganna í Keflavík, Sandgerfii og Grindavík kom til atkvæía á sameigmlegum fundi félag- anna í gærkveldi Fulltrúar útvegsmanna og hjómanna í Grindavík, Sarid- gerði og Keflavík, sátu á fundi í fyrrinótt. Rætt var um jsérsamnioga miili útgerðar- jmanna og sjómanna um kiör- j;n á bárflotanum á þessum stöðum. Samkomulag varð með samnínganeíndunum. Viðræður þessar munu hafa farið fram á grundvelli þess tilboðs, sem útvegsmenn gerðu í allsherjarsamninganefnd þeirri, sem sat á rökstólum fyrir áramótin. í þeim samn- ingsviðræðum tóku eins og kunnugt er þátt fulltrúar allra sjómannafélaga á landinu og samninganefnd sjómanna hafnaði þar tilboði útvegs- manna algjörlega og gat ekki fallizt á það sem viðræðu- grundvöll. Báðu fulltrúar sjó manna bá sáttarsemjara rík- isins að taka að sér stjórn samkomulagstilrauna og sam þykktu að beina því til sjó- mannafélaganna að hefja vinnustöðvun á bátaflotan- um 15. janúar n.k. (Framhald á 2. síðu). Ekki samið á Akranesi Seint I gærkvöldi hárust þær fréttir af Akranesi, aS mjög fjölmennur fundur sjó- manna og vélstjóra þar sam- þykkti að hef ja ekki róðra fyrr en gengið væri frá fuilnaðar- samningum um kaup og kjör sjómanna fyrir næstu vertíð. Samtímis fréttist frá Suður- nesjum, að enn væri óvíst um undirtektir sjómanna þai við sérsamninga við útgerðar- menn. Nú um áramótin var brot- izt inn í Húsmæðrakennara- skólann við Háuhlíð, og stolið þaðan ýnuss konar varningi. Þjófnaður þessi varð þó ekki upvís ,fyrr en tveir piltungar, 8 og 9 ára fóru upp úr há- deginu í tyrradi'g til þess að svipast um eftrr kaninum uppi í Öskjuhlíð Drengirnir heita Haukur Þór- hallsson og Þorsteinn Þorsteins- son, eiga báðir heima í Drápuhlíð- inni. Blaðamaður og ljósmyndari TÍMANS nittu Hauk og Ingvar bróður hans, sem er 15 ára, gær- kvöldi og peir bræðurnir sögðu scguna og sýndu staðinn: Fundum rafmagnsklukk j — Ég fór til hins stráksins og Lað hann að koma með mér upp — fundu þýfi í gamalli skotgröf Sjómenn boða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.