Tíminn - 05.01.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.01.1961, Blaðsíða 4
'A TÍMINN, fimmtudaginn 5. janúar 1961. Diesel - vörubifreið til sölu Tilboð óskast í 7 tonna Volvó-vörubifreið yfir- byggða. Bifreiðin er vel með farin og í ágætu lagi. — Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 11380. Tilboðum sé skilað til Jóns G. Sigurðssonar fyrir 12. þ.m., Laugaveg 105. Læknafétag Reykjavíkur Aukafundur í Læknafélagi tteykjavíkur verður haldinn í I. kennslustofu Háskólans íyrir lækna og læknisfræðistúdenta fimmtudaginn 5 janúar kl. 20,30. FUNDAREFNI: Dr. Hsuch Kung-Scho, varaforseti kínversku lækna akademíunnar, flytur erindf sem hann netnir „Achievements in Health Work and Medical Sci- ences in China“. Stjórn L.R. V-V*V»X*X«V*V*V*V*-V*'V*V*V*-N Málflutningsskrifstofa Málflutningsstörf, innheimta, fasteignasala. Jón Skaptason, hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. ■ Laugavegi 105 (2. hæS). Sími 11380. Herbergi Einhleyp reglusöm stúlka ósk- ar eftir góðu herbergi til leigu í austurbænum Nánari upplýs- ingar verða veittar í sáma 16475 eftir ki. 7 e. h. næstu daga. Auglýsið í Tímanum ÁLFABRENNA á Skeiðvellinum verður haldin á þrettándanum 6. janúar og hefst kl. 20,30. Álfakóngur: Þorsteinn Hannesson óperusöngvari. Álfadrottning: Unnur Eyfells Vetur konungur: Sigurður Ólafsson. Yfir 100 álfar koma þar fram ásamt 16 helztu riddurum Fáks. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur undir. Forsala verður á föstudag í Hreyfilsbúðinni og úr bíl í Austurstræti. Mætið stundvíslega. — Verið vel búin. Munið eftir íbúðarhappdrætti Fáks. Hestamannafélagið Fákur Jarðýtur óskast Er kaupandi að jarðýtum af ýmsum stærðum, gangfærum og ógangfærum Jón Gunnarsson. Símstöð: Rauðkollsstaðir Hnappadalssýslu. ,»V«V*V»' 'ð>% I 1 n | 1 1 1 ; ■ 1 Í 1 I • i I y I H | I | I Í 1 argir vmnirigar Stórir vinningar Verð miðans óbreytt 9 1 | I ! i : : 1 S I i 1 I Vinningaskrá 1961; vinningas' I 1 I I 1 8 1 I I 12000 VÍNNIN6AR A ÁRI í 30 KRÓNUR MIÐINN 2 10 15 16 151 219 683 10904 a 300.000.00 200.000.00 100.000.00 50.000.00 10 000.00 5.000.00 1.000.00 500.00 12000 vinningar kr 1.000.000.00 — 2 000.000.00 — 1.500.000.00 — 800.000.00 — 1.510.000.00 -- 1.095.000.00 — 683 000.00 — 5.452.000.00 kr 14.940 000 00 s I 1 8 I y n ! i I i I Dregift í 1. flokki 10 jan. í þeim flokki er hæsti Öllum hagna'ði af happdrættinu ei variíi til byggingar vinningur Vz milljón krónur. — vmnustöíva fyrir öryrkja og til annarrar hiálpar vicS Annars dregií 5. hvers mánaíiar. sjúka menn og örkumla, Umboðsmenn Vöruhappdrættisins i Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi: Austurstræti 9, sími 23130 Laugaveg 74, verzl Ro'ði, sími 15455 Grettisgata 26, Halldóra Óíafsdóttir, simi 13665 Berklavörn Hafnarfirði, afgr sjúkrasaml. sími 50366 Hlemmtorg, henzínsala Hreyfils, sími 19632 Verzl. Mörk, Álfhólsveg 34, Kópavog sími 19863 BiÖskýlið vi'Ö SutSurg. og Hjarðarhaga, sími 17349 Óláfur Jóhannsson, Vallagerði 34, Kópav., sími 17832 Miði i Vöruhappdrætti Sd.B.S. kostar aðeins andvirði einnar sígarettu á dag, allt árið> I 1 :: 1 i T | | ö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.