Tíminn - 05.01.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.01.1961, Blaðsíða 10
1C TÍMINN, fimmtudaginn 5. janúar 1961. M'NNISBOKIN I dag er fimmtudagurinn 5. janúar Tungl er í suðri kl 3 20 Árdegisflæði er kl. 8,20 SL YSAVAROSTOFAN á Hellsuvernd arstöSinnl er opln allan solarhrlng Inn Listasafn Einars Jónssonar Lokað um óákveðinn tíma Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13,30—16 Pióðminiasa, Isl nh- er opið ð priðiudögum t'immtudög un og laugardöguni frá kl 13- ló á sunnudögum kl 13—Ifi ARNAÐ HEILLA Gefin voru saman í hjónaband um jól og áramót af séra Jóni Þorvarðar syni, ungfrú Gerður Stefáns Krist- dórsdóttir og Þórarinn Ólafsson hljóðfæraleikari, Flókagötu 60, enn fremur ungfrú Gestrún Hilda Gísla- dóttir og Stefán Bjarnason flugvirki, Keflavík, ennfr. ungfrú Friða Gest- rún Gústafsdóttir og Svanur Rögn- valdsson sjómaður, Óðinsgötu 6, enn fr. ungfrú Björk Aðalsteinsdóttir og Kristinn Ingvar Jónsson prentnemi, Miklubr. 66, ennf.r, ungfrú Svava Valdimarsdóttir og John Calvin Moore, Keflav., ennfr. ungfrú Aðal- heiður ísleifs Hafliðadóttir og Bald- ur Ingvarsson vélvirki, Miklubr. 46. Trúlofanir: Á gamlársdag opinberuðu trúlof- un sína Unnur Sigursteinsdóttir, M.iiklubraut 90 og Baldur Björnsson, Hagamel 29. Elísabet Proppé og Aðalsteinn Að- alsteinsson, Adda Ingvarsdóttir og Viðar Karls- son, Þórey Þórðardóttir og Gunnar Hjálmarsson, Kristín Hólm og Harry Einarsson. Erna Arnórsdóttir og Þór Jóhanns son, Þóra Þorleifsdóttir, bókavörður, Akranesi og cand med. Christian Mother, Osló. ÝMISLEGT Óháði söfnuðurinn: Jólatrésskemmtun verður í Kirkju bæ sunnudaginn 8. jan. kl. 3. Að- göngumiðar afgreiddir hjá Andrési, Laugaveg 3, þann 6. og 7. jan. Oðsending: Konur loftskeytamanna, fundur í byrginu í kvöld kl. 8.30. — Mætið stundvíslega. Laxá er á leið til Ki H.f. Jöklar: Langjökull fór *. þ.m. frá Gauta- borg áleiðis til Reykjavíkur. Vatna- jökull fer í dag frá Grimsby áleiðis til London, Rotterdam og Reykja- víkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Aabo. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell átti að fara í gær frá Swinemiinde áleiðis til Vent- spils. Dísarfell lestar á Austfjarða- höfnum. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er í Riga. j Hamrafell fór 28. f.m. frá Tuapse áleiðis til Gautaborgatr. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer til Akureyrar í dag á austurleið. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykja víkur. Þyrill er á Ieið frá Fáskrúðs- firði til Karlshamn. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 17 í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land til Kópaskers. H.f. Eimskipafélag Áslands: Brúarfoss fer frá ísafirði í kvöld 4.1. til Flateyrar, Patreksfjarðar, Keflavíkur, Akraness og Reykjavík- ur. Detti foss fór frá Ventspils 1.1. til Reykjavíkur. Fjallfoss hefur vænt anlega fa.rið frá Leningrad 2.1. til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Súg- andafirði í dag 4.1. til ísafjarðar og norður og austur um land til Reykja- víkur. Gull'foss fer frá Kaupmanna- höfn í kvöld 4.1. til Leith, Thorshavn og Reykajvíkur. Lagarfoss fer frá Akranesi 4.1. til Vesbtmannaeyja og þaðan til Bremerhaven, Cuxhaven, Hamborgar og Gdynia. Reykjafoss kom til Hamborgar 3.1., fer þaðan til Rotterdam og Antwerpen. Selfoss fer frá New York 6.1. til Reykja- víkur. Tröllafoss kom til Reykjavík- ur 30.12. frá Hamborg. Tungufoss fór frá Ólafsfirði 2.1. til Seyðisfjarð- ar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Ólafsfjarð- ar og þaðan til Oslóí Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Nýlega .hafa opinberað trúlofun Fra Guðspekifelag.nu: sína á Akranesi: ci0 ar.a, afmælisfundur Guðspeki- Árný Kristjánsdóttir og Ilelgi Sig- ags Iflands er 1 Guðspekifeíags- urðsson j husmu i kvold kl. 8,30. Sr. Jakob Kristinsson, Grétar Fells og Sigvaldi Hjálmarsson, tala. Kaffiveitingar á Vilhelmína Elísdóttir og Jón Sig- urðsson, Aldís Lárusdóttir og Leifur Guð- eft.!r' (Engmn fundur á fostudags- jonsson, kvöld.) „Ég sagði gleðilegt nýjár við eorg og hann sagð:i „Jæja, heldurðu að svo verði?" " DENNI DÆMALAUSI þérhafid ágöðavon HAPPDRÆTTl HÁSKÓLANS VARMA KR0SSGATA Nr. 220 PLAST \og!ýsið í Tímanum Lárétt: 1. tildrar, 5. í tafli, 7. líkams hluti, 9. hnappur, 11. hata ífornt), 13 draup, 14. stuttnefni, 16. fangamark 17. gjörvallir, 19. vesælli. Lóðrétt: 1. bæjarnafn, 2 hróp, 3 lengdarmál, 4. helzti, 6. verri, 8. á heyjavelli, 10. hangir, 12. bæjarnafn 15. angan, 18. lagsmaður. Lausn' á krossgátu nr. 219: Lárétt: 1. Bjössi, 5. sál, 7. ar, 9. roga, 11. nón, 13. raf, 14. daun, 16. M.A. (Menntaskóli Akureyrar), 17. ragar, 19. elgana. Lóðrétt: 1. blunda, 2. ös, 3. sár, 4. slor, 6. kafara, 8. róa, 10. gaman, 12. nurl, 15. nag, 18. G.A. Loftleiðir h.f.: Fimmtudag 5. jan. er Leifur Eiríks son væntanlegur frá New York kl. 08.30, fer til Glasgow og London kl. 10.00 og Edda er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stav anger kl. 20.00, fer til New York kl. I K K l A Ð D D I. I 1 Jos-= L Sulinaf- — Hvað er þetta? — Ég get fengið mér hundrað nýja hnakka, ég er for- ríkur! Lee t alk Pankó heldur á bréfi og þar stendur í niðurlaginu: -----og uppdrátturinn, sem ég læt félgja, mun sýna ykkur hvar þið eigið að leita hins fólgna fjársjóðar. — Þinn elsk—” " U — Þú ert heppinn að frændi þinn S'kyldi muna eftir þér þegar hann gerði erfðaskrá. — Ha? — Þeir drápu námumann og stálu demöntum. Þegar frumsikógarvörðurinn fann þá, földu þeir demantana. — Földu þá í apapóstpoka, hvað er nú það? — Hér liggur hinn dóninn. — Þegar þú sendir skeyti stálu þeir því úr póstjoka hins apans. Þannig kom- ust þeir að því að þú varst á leiðinni. — Ég er ajfnnær. Hvaða apapóstur ei þetta? .. . Hann heldur á þeim eins of tveimur rökkum .... f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.