Tíminn - 14.01.1961, Blaðsíða 6
6
TfMINN, laugardaginn 14. janúar 1961-
Vmníngsnúmer
i happdrætfi Sfyrkfarfélags vangefinna
/ R-677 Opel Kapitan fólksbifreið R-11330 flug-
ferð til Ameríku A-919 flugferð til Danmerkur.
G-1172 ísskápur. G-1746 Pfaff saumavél. U-498
skipsferð til meginlandsins. K-142 skipsferð til
meginlandsins. X 334 Rafhaeldavél. R-8558 hræri-
vél. Þ-90 ryksuga.
Vinninganna má vitja í skrifstofu styrktarfélags-
ins, Skólavörðustíg 18.
•ViV*V*V»V*V**V*V*V*V»X
Hjólbarðar
fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum:
1100x20
1000x20
900x20
825x20
750x20
/00x20
650x20
600x20
900x16
750x16
700x16
650x16
600x16
550x16
710x15
700x15
670x15
600x15
560x15
640x13
Gúmbarðinn h.f.
Brautarholti 8 — Sími 17984
VARMA
PLAST
Yfirlit um vistme'nn
Elliheimiiisins
Komnir: Konur: 87, karlar
41 = 128. — Farnir: Konur:
37, karlar 20 = 57. — Dánir:
Konur: 54, karlar 26 = 80.
Vistmenn 31.12.1960: Konur
241, karlar 79 samt. 320. Elli-
og dvalarheimilið Ás í Hvera-
gerði. Vistmenn í árslok: 14
konur, 10 karlar samt. 24.
Vistmenn voru því samtals
í árslok 1960: 255 konur, 89
karlar = 344.
Innilegt þakklætl fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför
mannslns míns,
sr. Magnúsar Þorsteinssonar.
Sérstaklega þakka ég bankastjórn og starfsfólki Búnaðarbanka
íslands fyrlr virðingu og vináttu til hins látna.
Ástríður Jóhannesdóttir.
Systir okkar,
Ragnheiður Grímsdóttir
frá Kirkjubóli,
andaðist 9. þ.m. að Elliheimilinu Grund.
Kveðjuathíöfn fer fram frá Elliheimilinu Grund mánud. 16.
þ.m. kl. 2. Jarðað verður á Kollafjarðarnesl.
Systir hinnar látnu og aðrlr
vandamenn.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarföri
eiginmanns, föður og tengdaföður okkar,
Páls B. Melsteð,
stórkaupmanns.
Elín Melsteð
Bogi Th. Melsteð ' Ingibjörg Þoriáksdóttir
Inga Melsteð Borg Ragnar Borg
Hjartans þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur vináttu og
samúð f veikindum og við andlát og jarðarför eiginmanns mins,
föður okkar, tengdaföður og afa,
Sigurðar Birkis
söngmálastjóra þjóðkirkjunnar.
Guðbjörg Birkis, Sigurður Kjartan,
Regina Birkis, Jón Gunnlaugsson,
Gunnlaugur Jónsson.
<P&urvn 'jfiad ÁýÆ '
V • V*V* V*V* V* V* V V* V V V • -V -V
Þekkt merki
meðal
skíðamanna
Toko skiðaáburður
Kneissl skíði með plast-
sólum væntanleg í vikunni
Tyrolia skíðabindingar
módel 1960, sterkar, auð-
veld stiiling, gott verð
ÁVALÍA FREMSTIR
£f}crt
Sími 13508
Kjörgi’-ði Laugaveg 59
Austurstræti 1
Póstsendum
I
Æðardúnsængur
3 stærðir, úrvalsefni, hðif-
aðar
Æðardúnn Va V2, 1/1 kg
pakknmgum.
Hálfdúnn í V2 og 1/1 kg
pakkumgum Verð kr.
186 kg
Grófa Pattons ullargarnið
komið Litaúrval
Sendum í póstkröfu.
/
Wétm
Vesturg 12. Sími 13570.
Lárus Salómonsson:
COLOSSEUM
Vespasían og Títus Rómarkeisarar
Hin forna Róm eitt mikið veldi var,
og Vespasían hét einn Rómar keisar,
sem kynngiríkan kraft og nýsköp bar.
og kringum nafn hans sögubylting geisar.
Og Vespasían völd og her sinn jók
og vann með sverði Jerúsalems múra.
í herferð soninn Títus með sér tók.
í taumum blóðið féll sem dembur skúra.
Hans vald braut allt hið veraldlega smátt,
því Vespasían gerðist ægi-reiður
og Rómar sýndi regin-kynngimátt
Já, rán og morð var keisaranna heiður.
Þeir slæmdu kven og slóu börn til hels,
og slóðir þeirra voru dauðans breiður.
Þeir slóu eldi slot og hlöður méls.
Að slyðra í blóði keisarans var heiður.
Þeir tættu og drápu varnarlausan lýð,
en leiddu menn til Rómar í því skyni
að leggja í þrældóm langa ævitíð
í læstum hlekkjum Gyðinganna syni.
Þeir feðgar létu þræla sína í nauð,
og þjóðarstolt varð grjóttak Júða-arma.
Það varð að standa, er Vespasían bauð,
og verk hans reis í blóði og tárum hvarma.
í lægð við Róm og hennar hæðir sjö
reis heimsins stærsta leikvang, Colosseum
og „vígt“ til móts um áttatíu, en tvö
ein teikn þar gerðust í þeim háu véum.
Þar standa rústir fyrir augum enn
með auðan vang og þögn á drambsins bekkjum.
Þar reika dauðir eins og milljón menn,
sem myrtir voru í leik og bundnir hlekkjum.
Ó, saga þín er saga morðs, og rán
og saklaust blóð er hornsteinn þinn og binding.
Þín menning reis á mannfórn, nauð og þján
hjá morðingja og Ðrottin-lausum blinding.
Þín tilurð stendur níðingsverkum næst.
Á nafn þitt verður Saga aldrei gleymin.
Á þínum vangi lifði list þó hæst.
Þín leikfrægð barst og snilld um allan heiminn.
L. Salómonsson.
Skreiðin kemur
sér vel í Kongó
Frá Kongó berast daglega
dapurlegar fréttir. Um póli-
tisku átökin þar syðra eru
menn að vonura ekki á einu
máli, en hitt dylst ekki, að
þjáningar og hungur þolir
fjöldi manns í landnu. Hundr
uð manna verða hungurmorða
idaglega. Síðustu fréttir segja
: frá hungursneyð 20 þúsund
jbarna í Kongó.
j Að neyðarópum þessa fólks
leggur Rauði Krossinn eyra.
1 Víðsvegar um heim er safnað
j fé til matgjafa og annarra
: líknarstarfa og daglega beraát
á vegum Rauða Krossins kær
jleiksríkar gjafir til þjáðra í
þessu landi, sem herjað er af
hatri og styrjöld. Þessum
gjöfum er ætlað það tvennt,
að flytja líkn þeim sem þjást,
og vekja trúnað á bræðralag
ið og kærleikann meðal þeirra
sem búa við ógnir ófriðar og
haturs.
Rauði Kross íslands tekur
þátt í þessu starfi, þessa dag
ana fara fram á vegurn hans
mjólkurgjafir til flóttabarna
í Marokkó, og nú hefur Rauði
Kross Islands ráð á einni smá
lest af fiski (skreið) til að
senda til hjálparstöðvanna i
Kongó. Alþjóða Rauði Kross
inn hefur tilkynnt okkur, að
verðmætt framlag frá íslandi
sé einmitt þessi fiskur, vegna
þess að hann bæti þann eggja
hvítúskort, sem veldur einum
allra erfiðustu sjúkdómum í
í vannærðum bömum og full
orðnum í Kongó.
Rauði Kross íslands hefur
mikinn hug á að senda meira
magn af fiski en nann hefur
til umráða. Við treystum því,
að enn sem fyrr vilji margir
leggja fram skerf til hjálpar
starfsins, ekki síst eftir að
fregnin hefur borist um tugi
þúsunda barna, sem verða
hungurmorða, ef ekki berst
hjálp. Þess vegna verður tek
ið við gjöfum í skrifstofu
Rauða Krossins í Thorvald-
sensstræti 6 í dag og á morg-
un og næstu viku daglega kl.
1 — 5.
Jón Auðuns, formaður
Reykjavíkurdeildar
Rauða Kross íslands.