Tíminn - 14.01.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.01.1961, Blaðsíða 13
1. — Við skruppum að húsinu, eða því, sem eftir er af því, og sjáið bara hvað við fundum! — Mat vona ég. — Já, við erum orðnir hundleiðir á þessari eilífu peninga- súpu! — 2. —Peningatrén höfðu gleypt allt ætilegt ... en með hakkavélina, skálina og ... — 3. — Á steikarpönnunni, sem við fundum í húsinu getum við steikt peninga- jjfc- kökur til morgunverðar. — Namm. — Steiktir tíkallar! Svei! — Þið megið borða þetta sjálf! — 4. Við skulum setja miða í flösku og henda henni í sjóinn. Kannske finnur einhver hana og bjargar okkur af þessari fjandans eyju. — Látum dálítið af peningum með í björgunarlaun ... — 5. — Jæja, þar siglir hún ... — Vonum það bezta. — 6. — Ja hvilík óskhyggja! Ertu að kenna mér um rigninguna, góði? — 7. — Sjáðu! Strákarnir eru búnir að bvggja hús. — Já, hlýtt og gott! — 8. — Peninga- kökurnar eru dálítið seigar, en þær voru ágætar í þakhellur! — 9. — Á meðan þessu fer fram siglir sjóræningjaskip Einfætta Jóns hraðbyri á hafinu ... — Hó! — 10. Eyja full af peningum, stendur í bréfinu. Einhver bannsettur gabbhólkur hefur skrif- að þetta, eða ég er tvöföld marglytta! — Sjáðu þetta, JónHÞetta e*i’-sko ekki ggbb! — (Framhaldj.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.