Tíminn - 21.01.1961, Page 2
Gagga Lund
Gagga Lund stendur
fyrir söngnámskeiði
3 mánaða námskeið ætlað öllum
sem hafa áhuga
Tónlisfarskólinn hefur á-
kveSið að efna til námskeiða
fyrir söngfólk og hefur fengið
Göggu Lund til að standa fyrir
þeim. Blaðamenn ræddu við
söngkonuna og Pái ísólfsson,
formann skólaráðs, og Ragnar
Jónsson, forstjóra, um tilhög-
un námskeiðanna.
Námskeiðin eru ætluð ungu
fólki, sem ekki hefur notið
tilsagnar í söng, jafnt þeim,
sem einhverja kennslu hafa
fengið.
Fjölþæft reynsla
Gagga Lund er heimsfræg
þjóðlagasöngko'na eins og ís-
lendingum er kunnugt og
hefur m.a. kynnt íslenzk þjóðj
lög um víða veröld. Hitt mun j
ekki á allra vitorði, að hún!
hefur fjölþætta og •lang.ai
reynslu að baki sem söngkenn
ari, og er því Tónlistarfélag j
inu mikill fengur að fá hana j
hingað til að kenna. — Ráð- j
gert er, að námskeiðin standi
yfir í 3 mánuöi.
Ekki aðeins röddin
Þeir Páll og Ragnar skýrðu
frá því, að flest fólk gerði sér
óliósar hugmyndir um söng-
kennslu og söngnám. Það væri
á flestan hátt frábrugðið
kennslu á hljóðfæri. Engar
tvær mannsraddir væru eins,
og því yrði kennarinn að taka
hvern persónulegum tökum,
fá hann til að kynnast rödd
sinni sem bezt, og þjálfa hana
eftir því. Margir álitu, að söng-
nám væri tiltölulegá auðvelt,
ef nemandinn aðeins væri
gæddur svokallaðri góðri rödd
í vöggugjöf. Það færi hins
vegar ekki alltaf saman að
hafa góða rödd og rsra músík
alskur. Söngvarinn syngi ekki
aðeins með röddinni, heldur
einnig líf«irynslu sinni,
menntun, gáfum, tilfinningu
og þroska. Sögkennsla er því
fólgin í mörgu öðru en
kennslu í raddbeitingu, þar
kemur einnig til greina fram
burður, túlkun á texta og
skáldverki, ásamt ótal at-
riðum öðrum.
Að íinna «-öddina
Frú Gagga Lund ,sagði
blaðamönnum frá því, að hún
mundi leggja áherzlu á að
hjálpa nemendum sínum að
losna við hömlur, ótta og
feimni, sem stæði þeim fyrir
þrifum. Hún mundi hjálpa
þeim að „finna röddina
sjálfá“, kynnast eðli hennar
og haga kennslunni eftir því.
Margir kennarar gerðu sig
seka um þau mistök að reyna
(Framhald af 7. síðu).
lög eru þó ekki nema einn lið
urinn í þrotabúsyfirlýsingu
yiðreisnarinnar.
70% reglam
Þá minntist Eystelrm a þá
reglu í lögunum, að ekki skuli
lána nema 70% af matsverði
.eigna. Taldi hann að með því
væri fjöldi fyrirtækja útilok-
aður frá úrlausn, fyrirtæki,
sem þó væru rekin á heil-
.brigðan hátt og þjóðhagsleg
væru og nauðsynleg. Á und-
anförnum árum hefur oft
ve/ið lánað 85—90% af stofn
kostnaði framleiðslufyrir-
tækja ef ekki hefur verið
fyrir hendi nægilegt eigið fé
í byggðarlögunum. Sagði Ey-
steinn, að ef 70% reglu hefði
verið beitt í blindni, þá hefði
megnið af uppbyggingunni í
framleiðslunni aldrei orðið.
Þetta 70% ákvæði ber eyrna
mark þöirar skoðunar, sem
komið hefur fram í aðalmál
gagni ríkisstjórnarinar nú að
undanförnu að erfiðleikar út
gerðarinnar séu vegna þess,
að allt of margir, sem of lítið
eigið fé hafa, hafi fengið
stofnlán, þau eigi aðeins að
veita þeim, sem hafa nægi-
legt eigið fé, þá eða hinum
fáu útvöldu og ríku. Þetta
eyrnamarlc skýtur nú víða
upp kolli, eins og t.d. í ríkis-
ábyrgðarfrumvarpinu. Það
hefur verið lífæð og aðals-
merki þjóðskpulags okkar að
reka ríkis- og bankapólitík
til að styðja þá til þátttöku í
framleiðslunni sem ekki hafa
„nægilegt eigið;.íé“e fNú virð
ist eiga að hætt^,,þ.ví.
Spurði Eysteinn ráðh., hvort
t. d. atvinnuaukningarféð
yrði talið með skuldum, er
fyrirtækin yrðu gerð upp.
Einnig spurði Eysteinn hvort
það ætti eingöngu að vera á
va.ldi viðskiptabankanna að
ákveða hvort fyrirtæki fái
lán. Hvernig yrði með þau
fyrirtæki, sem skiptu við aðr
ar stofnanir en viðskipta-
bankana. Þá óskaði Eysteinn
eftir því að ráðh. upplýsti
hve mikilli fjárhæð þessar
ráðstafanir ættu að nema og
hverjir vextirnir yrðu. Ráð-
herrann hlyti að vita hvoru-
tveggja, því að hann væri bú
inn að reikna út hve vaxta-
greiðsluíækkun útgerðarinn-
ar yrði mikil vegna þessara |
ráðstafana eða 10 milljónir.
Varðandi þá spurningu ráðh.1
hvort hann væri með eða
móti málinu, þá sagði Ey-
steinn, að hann væri að sjálf
sögðu fylgjandi lækkun
vaxta og linun lánsfjárs-
kreppunnar fyrir útveginn,
en hins vegar væri þetta
frumvarp á margan hátt
meingalað.
að breyta rödd nemendans til
að gera hana glæsilegri, í stað
þess að þjálfa röddina eftir
eðli hennar.
Hún kvaðst Jayggja gott til
starfsins, því að hún hefði
yndi af að kenna fólki. Sjálf
e'r Gagga Lund Kámenntuð
kona í sönglist og tónlist al-
mennt, auk þess sem hún er'
gagnmenntuð á öðrum svið-
um og hrífandi persónuleiki.
nú auðar, frost er að miklu
leyti farið úr jörð. cg þar sem
hætti í allri Belgíu.
Norræn hjálp við
vanþróuð lönd
Norðurlandaráðið fær ekki
aðrar góðgerðir, þegar það
kemur saman til funda í Kaup
mannahöfn, en eina pylsu-
veizlu. Það þykir nefnilega
vera búið að éta út sinn veizlu
mat fyrir sig fram á liðnum
árum, ekki sízt í íslandsferð-
inni!
Aftur á móti mun koma þar
til umræðu merkileg uppá-
stunga um samvinnu Norður
landa til styrktar vanþróuð-
um löndum í Afríku. Þetta
mál var nokkúð reifað á fundi
ráðsins í Reykj avík, og átti að
undirbúa það fyrir Kaupm.-
hafnarfundinn.
Ein tillaga er sú, að stofnað
ur verði einhvers staðar á
Norðurlöndum skóli, þar sem
ungir menn frá nýju ríkjun-
um verði menntaðir og þjálf-
aðir til þátttöku við stjórn
ýmis konar mála í löndum
sínum.
Önnur tillaga .miðar að því,
SS-foringi
handtekinn
Frankfurt, NTB 20.1. —
Ríkissaksóknarinn í Frank
furt, Heinz Wolf, sagði í dag,
að Franz Novak, fyrrverandi
SS-kapteinn, hefði verið
fangelsaður í Vínarborg.
Hann var náinn samstarfs-
maður Adolfs Eichmans á
stríðsárunum. Saksóknarinn
tikynnti í morgun, að heitið
væri háum verðlaunum )um
80 þús. ísl. krna) til hvers
þess, er gæti gefið upplýsing
ar, er leiddu til handtöku
SS-foringjans. Og ekki
þurfti lengi að bíða þeirra
upplýsniga, því að austurísk
ur borgari gaf sig þegar fram
með nauðsynlegar upplýsing
ar, eftir að hann hafði heyrt
tilkynningu saksóknarans
lesna upp í útvarpinu. Nov-
ak, sem ekki hafði breytt
um nafn, vann í prentsmiðju
í Vín.
Stúdentafél.
ræðir bjórinn
Stúdentafélag Reykjavíkur
gengst fyrir umræðufundi í
Sjálfstæðishúsnu á morgun.
Umræðuefni er bruggun og
sala áfengs öls á íslandi.
Frummælendur eru þeir Bene
dikt Bjarklind, stórtemplar og
Friðfinnur Ólafsson, forstjóri.
Frjálsar umræður verða að
ioknum framsöguræðum. Efa
laust verður þetta fjörugur
fundur og hatramlega barizt.
Aðgangur er öllum heimill á
fundinn.
að Norðurlöndin láti sem fyrst
kanna, hvort ekki sésg^rlegt,
að þau komi í samemirigu á
fót, til dæmis í Afríku, stofn
un, sem hafi það hl-utverk að
stuðla að framförum á sviði
landbúnaðar og iðnaðar í
samráði við hlutaðeigandi
lönd, og hlið’stæða stofnun
á einhverju því svæði íAsíu,
þar sem þurrkar eru til meins,'
er vinni að því að hrinda á-
veituframkvæmdum áíéiðis.
Verkefni Norðurlandaráðs-
ins eru því vegleg, þóttjDanir
ætli ekki að bjóðá gestjim sín
um upp á önnur mát’föng en
pylsur í eitt skipti.
„Grei<SsIuhalIinn“
(Framhald af 1. síðu.)
um á árinu 1960 hefði numið 460
milljónum króna. Til samanburð-
ar er rétt að geta þess, að sams
konar greiðsluhalli árið 1958 nam
208 milljónum umreiknað á nýja
gengið. Þessar tölur afhjúpa við-
reisnina alveg, en áður hafði fram
kvæmdastjóri Verzlunarráðs ís-
lands upplýst, að nettóaukning
fastra lána á árinu 1960 hefði num
ið 4—500 milljónum, og eru þá
ótaldar fúlgur í stuttum vörukaupa
lánum. Menn minnast þess hins
vegar enn, að forsenda „viðreisn-
arinnar" var sögð sú, að þjóðin
hefði tekið of mikið af erléndum.
lánum og nú skyldi snúið við í
þeirri braut.
Síldin
(Framhald af 1. síðu.)
en flestir Akranessbátarnir komu
þó inn með eitthvað, og í gær-
kvöldi voru þeir flestir farnir út
aftur. Það er óhemjumagn af síld,
sem komið hefur á land á Akra-
nesi síðan hrotan hófst aðfaranótt
þriðjudagsins s.l. Aflinn í fyrra-
dag var 6421 tunna, og unnið var
áf kappi í öllum verkunarstöðvum
og í síldarbræðslunni.
Keflavíkurbátar voru allir úti í
gær, og um morguninn kom Jón
Garðar inn með 570 tunnur.
Guðmundur Þórðarson var síð-
degis á leið inn til Reykjavíkur
með 7—800 tunnur. Geir hafði
fengið 600 og var á leið til Kefla-'
viíkur. Viðir II var búinn að
kasta á sjöunda tímanum, og
ýmsir fleiri bátar, og vonuðust
menn til, að sæmilega gengi,
þrátt fyrir óhagstætt veður.
Hengilreif nótina í kræðu
Mummi varð fyrir því óláni að
kasta á kræðu, fingursmátt ill-
fif.ki, og ánetjaðist þetta í nótinni',
svo að hún hengilrifnaði, þegar
verið var að ná henni. Hélt bátur-
inn að svo búnu til lands með
skaða sinn. Fáeinir bátar komu
til Hafnarfjarðar snemma í r-ær-
morgun, og voru vinnslumöguleik-
ar svo nýttir þar, að Huginn frá
Vestmannaeyjum varð að láta aíla
sinn í bræðslu. Togarinn Apríl
var að bæca á sig til siglingai á
Þýzkaiandsmarkað og tók auðvitað
síld.
i Flokksstarfift i bænum
Kópavogur
Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna I Kópavogl verður
haldinn fimmtudaginn 26. janúar næst komandl í Kársnesskóla
kl. 8,30 e. h. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.