Tíminn - 21.01.1961, Side 3

Tíminn - 21.01.1961, Side 3
TjíjMJJ&N.'slaugardaginn £i. janúar 1961. John Kennedy sór embættisei'Ö sinn í gær sem 35. forseti Eandaríkjanna: Sköpum nýjan heim sagði forsetinn í innsefningarræðu sinni og héf á Rússa aS taka hönd- um saman við Bandaríkin í fseirri viðleitni Washington—NTB—Reuter, 20.1: John Fitzgerald Kennedy var í dag settur inn í embætti við hátíðlega athöfn sem 35. forseti Bandaríkjanna. Með hendina á gamalli biblíu Kenn- edyfjölskyldunnar vann for- setinn embættiseið sinn frammi fyrir Earl Warren, hæstaréttardómara, þúsund- um gesta fyrir framan þing- höllina í Washington, hundruð um þúsunda áhorfenda á breiðgötum borgarinnar og milljónum manna út um alian heim, sem fylgdust með emb- ættistökunni á sjónvarpsfjöld- um sínum. John Kennedy er 43 áfa að aldri, afkomandi írskra innflytjenda og yngsti stjórnmálamaðurinn, sem nokkru sinni hefur verið kjörinn forseti Bandaríkjanna. Með Kennedy í forsetastól hefst nýtt valdatímabil banda- Robert L. Davidson, sér- fræðingur í byggingamáium frá tækniaðstoð Sameinuðu þjóðanna, er nú á förum héð- an, en hér hefur hann dvalizt um eins árs skeði og starfað við byggingarefnarannsóknir Iðnaðardeildar Atvinnudeildar háskólans og unnið að athug- unum til endurbóta á byggíng- arháttum og lækkunar á bygg- ingarkostnaði Hann hefur nú skilað ítar- legri skýrslu um störf sín og áliti sínu um, hvað helzt beri að gera til úrbóta í þessum efnum. Davison hefur ásamt sér- fræðingum byggingarefna- rannsókna Atvinnudeildarinn ar, gert fimm ára, áætlun um rannsóknir til endurbóta á byggingarháttum og lækkun ar á kostnaði. Einnig má nefna, að hann hefur ásamt ýmsum mönnun^ og konum unnið að undi/búningi að byggingu tilraunahúss, þar sem setja á fram til synis fyr ir sérfræðinga og almenning. ýmsar þær niðurstöður af etarfi undanfarinna mánaða, sem ætla má þýðingarmiklar 1 til endurbóta í íbúðabygging r:n. —\ að 1:-—“- ríska demókrataflokksins eftir átta ára völd repúblikana und- ir forustu Eisenhowers. I Hinn nýi forseti sór embættiseið sinn kl. 12,52 í dag (16,52 ísl. tíma), en Lyndon B. Johnson hafði skömmu áður svarið eið sinn sem varaforseti Bandai’íkjanna. Þrátt fyrir mikil veizluhöld demokrata í Washington í gærkveldi, er stóðu til kl. fjögur í nótt, var Kennedy forseti snemma á ferli í morgun og sótti lágmessu í Holy Tiinity- kirkju kaþólskra manna í borg- inni. Skömmu fyrir hádegið ók Kennedy, ásamt konu sinni, til Hvíta hússins', þar sem Eisenhower og Nixon biðu þeirra, ásamt kon- um sínum. Fagnandi mannfjöldi Þeir Eisenhower og Kennedy óku síðan saman til þinghallarinn- ar’, og fagnaði þeim mikill mann- fjöldi, er hvarvetna stóð í marg- földum röðum við breiðgöturnar og beið embættistökunnar. Er hinn nýi forseti birtist við þinghöllina, 'lék flotahljómsveit bandaríska þjóð ingu þessa húss varð ekki lok ið meðan á dvöl sérfræðings ins stóð, en nú má þó heita tryggt, .að það verður byggt. sönginn og athöfnin hófst síðan með því, að Richard Cushing, kardináli frá Boston, flutti bæn og bað hinum nýja forseta og stjóm hans blessunar guðs. Kennedy reis á fætur og tók í hönd kardinálans að bæninni fluttri ög síðan signdi hann sig. Fyrir eiðtökuna söng negrasöng- konan Marian Anderson þjóðsöng Bandaríkjanna og hljómsveit fiot- ans lék undir. Þegar Kennedy hafði unnið eið- inn og tekið á móti hamingjuósk- um Johnsons varaforseta, Eisen- howers, Nixons og fagnandi mann ’fjöldans, steig hann í ræðustólinn og talaði í 10 mínútur. Ljáð máls á samningum Ræðan var mjög hógvær’, og telja stjórn-málafréttaritarar, að með henni hafi forseti Bandaríkj anna léð á nýjan leik máls á samn- ingum við Sovétstjórnina um lausn heimsmálanna. í ræðu sinni deildi forsetinn ekki á neinn, hvorki á Rússa né aði'a, en hét á þá að taka höndum saman við stjórn sína í þeirri við- leitni hennar að skapa nýjan heim, byggðan á lögum og rétti, en Kenn edy kvaðst vilja i'era öllum það ljóst, að hvergi yrði slakað á hern- aðarmætti Bandaríkjanna, meðan enginn árangur næðist í þeirri viðleitni. Kennedy varaði við hinu stöðuga vígbúnaðarkapphlaupi og sagði í því sambandi: „Yið skulum reyna að byrja á nýjan leik. Megi báðir aðilar muna, að kurteisi er ekki veik- leikamerki Við megum aldrei semja af ótta'Og ekki heldur ótt- ast að semja. Rödd forsetans titr aði, er hann mælti í lok ræðu slnnar: „Samborganar mínir! Spyrjið ekki að því, hvað Banda rfkin geti gert fyrir ykkur, held- ur spyrjið að því, hvað þið getið gert fyrir föðurlandið. Og góðir samborgarar út um heim allan! Spyrjið ekki, hvað Ameríka geti gert fyrir ykkur, heldur spyrjið að því, hvað við getum gert í sameiningu, hv.að við getum gert með samstilltu átaki allra“. Skylda Bandaríkjanna Kennedy ræddi um aðstoð við fátæk og vanþróuð lönd og kvað það beinlínis' skyldu Bandaríkj- anna að koma þar til hjálpar. Ekki af því að 'kommúnistar gerðu það, ekki af því verið væri að leita eft- ir atkvæðum, heldur af því það væri rétt. Ef ekki væi'i hægt að hjálpa hinum mörgu fátæku, þá gætu hinir fáu ríku ekki heldur Iifað. Ellefu sinnum varð Kennedy að þagna vegna fagnaðarláta mann- fjöldans, og er hann beindi máli sínu til fólksins og spurði hvort það vildi, að hann yrði1 aðili ao j viðleitni allra þjóða til tryggingar friði' og mannréttindum, svaraði það hástöfum: Já, já, já. Bandaríská ljóðskáldið Robert Frot flutfi hinum nýja forseta kvæði við mikil fagnaðarlæti, en alhöfninni lauk með því að flota- hljómsveit lék þjóðsönginn. Viðbrögðin erlendis Fréttaritari Reuters í London símar þaðan í kvöld, að þau séu viðbrögð stjórnmálamanna þar í Fyrir skömmu var lokið smíði nýs iþróttasalar að baki áhorfend'astúkunnar á Laug- ardalsvellinum í Reykjavík: Er gólfflötur hins nýja íþrótta- salar 10x20 metrar. Um 900 skólanemendur sækja salinn vikulega. í. gær var gestum boðið að skoða hixm tnýja íþróttasal. Meðal viðstaddra voru Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, Þorsteirm Einarsson íþrótta- fulltrúi, Gísli Halldórsson verkfræðingur; bæjarráðsfull trúar og fleiri. borg við ræðu Kennedys, að greinilegt sé, að forsetinn ætli sér að ryðja veginn fyrir nýium samningatilraunum aus'turs og vesturs á hinu nýbyrjaða ári. Ræðu Kennedys hefur mjög verið fagnað í London, og er hún talin góð og hógvær. Tító, forseti Júgóslavíu, sendi Kennedy heiilakeyti í dag í tilefni af embættistökunni og óskaði þess, au honum megi auðnast að gera s:tt til þess að leysa vandamálin og styrkja fiiðinn. Adenauer, kanzlari V-Þýzka- lands, sagði i Bonn í dag, að valda- 'taka Kennejys vseri mikill Við- burður. Hann lýsti yfir ánægju sinni með ræðu forsetans og kvaðst vera henni sammála að öllu leyti. Walter Ulbridht, forsætisráð- herra, A-Þýzkalands, sendi Kenn- edy heillaóskaskeyti og lýsir þar þeim vonum sínum, að hin nýja stjórn Bandaríkjanna muni lægja óldur á alþjóðavettvangi og vinna að friði af öllum mætti. 60—70 þús. heimsóknir Gísli Halldórsson lýsti fram kvæmdum við Laugardalsvöll inn. Kvað hann það ávallt hafa verið húgmynd forráða- manna vallarins að auka vetrarstarfið þar, koma upp innanhúé'shlaupabraut og fl. að baki áhorfendastúkunnar. Hinn nýi íþróttasalur yrði not aður af skólunum á daginn, en af íþróttafélögum á kvöld in. Reiknað væri með að 60 —70 þúsund heimsóknir yrðu þar á hverjum vetri. — Þá gat GIsli hins nýja hátalara- kerfis, sem komið hefur verið upp við völlinn. Kvað hann tæki' þessi hafa verið nokkuð dýr, en myndu borga sig með tímanum sökum hverfandi lít ils viðhaldskostnaðar. Gísli kvað 12 íþróttavelli og svæði heyra undir íþrótta- vallastjórn, og auk þess' eru fimm félagsvellir. íþróttavall arstjóri er Baldur Jónsson. — Veruleg aukning varð á f jölda cesta á Laugardalsvellinum s.l. ár. Þá komu þangað 88.457 gestir ,en árið áður 71.292. Þorsteinn Einarsson mælti nokkur orð, og þukkaði stjórn íbróttavallanna og forráða- mönnum bæjarfélagsins fyr- ir þennan nýjasta skerf til í- bróttamálanna. Kvað hann nú 17 íþróttasali vera 1 bæn- um. Af þeim ætti bæjarfélag vð átta. Þorsteinn kvað ástand ið í íþróttamálum skólanna bó vera erfiðast í 14 kaupstöð um landsins. Þyrítu þegar að j bætast við íþróttasalir hér, , miðað við nemendafjöldann. Sem dæmi nefndi Þorsteinn að í Vestmannaeyjum væru 3,8 nemendur á hvern ferm. FréttamaSur blaðsins á Akranesi sendi blaðinu þessa mynd í íyrrakvöld. Hún er tekin af \ síldarsöltun I fisk vinnslustöð HB á Akranesi, sem stjórnaS er af Sturlaugi BöSvarssyni. Þar var veriS aS salta allt hvað af tók. í fyrradag og daginn þar áður voru sal'taSar 1030 tunnur hvorn daginn og fryst annaS eins. Þarna var íþróttasala, en hér í Reykja- unnið dag og nótt á vöktum, alls um 150 stúlkur. Elnnig var saltað og fryst á tveimur öðrum stöðum á Akra | yjk H ngmendUr á hvem fer r:::. — (' 'ir A-nss-n. Árs starf ötlends sér- fræðings í íbúðarbyggingum Robert L. Davidson heldur heim Nýr íþróttasalur tekinn í notkun við Laugardalsvöfl

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.