Tíminn - 21.01.1961, Qupperneq 6

Tíminn - 21.01.1961, Qupperneq 6
6 TÍMINN, laugardaginn 21. janúar 1961 MINNING: Þórhallur Vilhjálmsson skipstjóri SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Þjóðleikhúsinu þriðjud. 24. jan 1961 kl 20.30. Stjórnandi: BODHAN WODICZKO Sksifstofur vorar verða lokaðar í dag vegna jarðarfarar Egils Thorarensen Mjólkursamsalan f. 25. júli 1899 d. 15. jan 1961 Dáirm — horfinn. í dag verður til grafar bor- inn í Keflavík, Þórhallur Vil hjálmsson, skipstjóri, rúml. sextugur að aldri. Hann var fæddur að Há- nefsstöðum við Seyðisfjörð, sonur hjónanna Vilhjálms Ámasonar og Bjargar Sigurð ardóttur, sem þar bjuggu lengi miklu rausnarbúi, bæði til sjós og lands. Er Vilhjálm- ur látinn fyrir mörgum árum en frú Björg lifir enn, háöldr uð kona, gáfuð og gjörfileg, og missir nú á tíræðis aldri sitt fyrsta barn. En þau Há- nefsstaðahjón eignuðust mörg börn, sem mannast hafa ágæt lega og eiga þau nú fjölda afkomenda. Þórhallur sonur þeirra fór snemma á sjóinn, réðist til náms í gagnfræðaskólann á Stúdentafélag Reykjavíkur heldur almennan fund um bjórmálið í Sjálfstæðis- húsinu á morgun kl. 2. Stjórnin. LOKAÐ Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag, laugardag, vegna jarðarfarar Egils Thorarensen kaupfélags- stjóra. Samband ísl. samvinnufélaga l .'N Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og útför systur minnar Önnu Gestsdóttur. f. h. vandamanna Herborg Gestsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andiát og jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar, Sigríðar Karlsdóttur, Snorrastöðum. Jóhann Sveinbjörnsson og börn. Hjartans þakklr til allra þeirra, er hetmsóttu móður okkar, Höllu Bjarnadóttur, Stöðlakoti, I veiklndum hennar og sýndu hlýhug, hjálp og vlnsemd vlð fráfall hennar. Börn og tengdabörn. Þökkum innilega öllum þelm, sem sýndu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför eiginmanns mlns, föður okkar, tengdaföður og afa, Magnúsar Valdemarssonar, Bakka, Bakkaflrðl. Járnbrá Friðriksdóttir, Hilma Magnúsdóttir, Björn Karlsson Erla Magnúsdóttir, Guðlaugur Jónssor. Ragna Magnúsdóttir, Ásta Magnúsdóttir Sverrlr Magnússon og barnabörn. Akureyri og síðan í sjómanna skólann og lauk þaðan bæði fiskimanna og farmanna- prófi með hárri einkunn. Hon um var talið mjög létt um allt nám, einkum mála- og stærð fræðinám, og tónlist unni hann mjög. Hann gerðist snemma mik- ill atkvæðamaður á sjó og Efnisskrá: L. van Beethoven: Sinfónía nr 7, A-dúr, op. 92. M. Karlowice: „Söngur eilííðarinnar“, sinfóniskl Ijóð. R. Palester: Pólskir dansar úr ballettinum „Söngur jarðarinnar" Aðgöngumiðasala 1 Þjóðleikhúsinu. Opna söluturn og strætisvagnaskýli í dag á horni Bústaðavegar og Réttarholtsvegar. Söluturninn við BústaSaveg. landi, — hamfaramaður að hverju sem hann gekk. Sagði mér Sig. sál. Bald- vinsson, póstmeistari, en Þór- hall þekkti ég aðeins siðasta áratug ævi hans, að þessi frændi sinn, er hann dáði mjög, væri „ógurlega vital“, eins og hann orðaði það, — væri alveg frábær atgerfis- og atorkumaðtif,’;;hiikiíl sjó- maður, afburðfii stjóftlari á sjó og bæði fengsæll ög far- sæll í starfi, enda hefði hon- um aldrei hlekkst á í öllum sínum svaðilförum á sjó. Og þá einnig svo hamingjusam- ur, að hafa tekizt að bjarga mörgum mannslífum úr sjáv- arháska. Þessu munu þeir vel geta trúað, sem kynntust Þórhalli Vilhjálmssyni að einhverju ráði. Þeir fundu hina ágætu greind hans, traustleika og heilindi hugans, sterka og öra skapgerð hans og hlýtt hj arta og örugga trú á eilíf og æðri máttarvöld. Hann var og jafnan glaður og reifur, fríður sýnum og karlmenni í sjón og raun, og drengur hinn bezti. Það er því sjónarsviptir að slíkum mönnum úr hópi frænda og vina, og þó sárast- ur þeim er næstir standa. En bót er það jafnan við böli, að eftir lifi mannorð mætt. Og svo er það hér. Þórhallur Vilhjálmsson var kvæntur hinni beztu konu, Sigríði Jónsdóttur frá Seyðis- firði og lifir hún mann sinn. Varð þeim fjögurra bama auðið og lifa 3 þeirra: Birgir, deildarstjóri hjá Flugfél. ís- lands í Reykjavík; Vilhjálmur lögfræðingur, og Guðbjörg, bæði í Keflavík. Fjórða barn ið, Braga, ungan efnismann í skóla, misstu þau fyrir nokkr um árum. Kvaddur skal Þórhallur Vil hjálmsson með virðingu og hlýrri þökk. Og ekkj u háns og ' öðrum ástvinum sendi ég i innilegustu samúðarkveðju. Snorri Sigfússon. í HINAR VINSÆLU PEYSUR „MOOR LEY STYLE" Komu íverzlanir í dag Koksgráum lit þessar mundir, ekki aðeins á íslandi Þessi litur virðist vera mjög vinsæll um þessar mundir, ekki aðeins á íslandi, heldur í allri Evrópu. Hann er bæði „praktískur" og fallegur. Aðrir litir eru: f jólubláir og hárauðir, ATH: Hvað verðið er hagstætt GD Bergmann, Vonarstræti 12 — Simi 18970

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.