Tíminn - 21.01.1961, Page 7

Tíminn - 21.01.1961, Page 7
7 N, Isugardaginn 21. janúar 1961. RETTIRIl sstjómin játar blekkingar sínar um greiösluhalla við útlönd Fyrstu umræffu um bráða- birgðalög ríkisstjórnarinnar um Stofnlánadeild sjávarút- vegsins var framhaldið í neðri fleild í gær. Þeir Gylfi Þ. Gísla son, viðskiptamálaráðh., Lúð- vík Jósepsson og Eysteinn Jónsson fluttu ræður. Umræð unni var ekki lokið og var henni frestað að ræðu Ey- síeins lokinni. Gylfi Þ. Gíslason sagði að nauðsynlegt hefði verið að setja bráðabirgðalög um þetta, því að málið myndi hafa tafizt í meðferð þings- Ins, en talið var nauðsynlegt að hafa þessi lög í upphafi vertíðar. Sagðist ráðherrann rurða sig á því að þingmenn skyldu ekki vita að reglugerð ln um lánveitingarnar hefði verið undirrituð 14 janúar. Ráöherrann sagði að of mikið væri talað um og gert úr vaxtahækkuninni sem byrði á útveginum. Minna heyrðist um það hagræði, sem sjávarútvegurinn hefði af vaxtahækkuninni. Sagði ráð- herrann að sér hefðu borizt I hendur rekstraráætlanir fyr lr togara og línubát og eftir þeim næmi 2% vaxtahækk- un 0.7% af reksturskostnaði togara á ári og 0,6% af rekst- urskostnaði línubáts. Fiskiðju verin yrðu reynda. fyrir tölu- ! vert hærri útgjöldum af þess um sökum, 2—2,5%, hélt ráð- herrann. Heildarlán bank- ama til útgerðarmnar, sagði ráðherrann að hefðu numið am 1400 milljónurn í nóvemb erlok 1960. Eftir því hefðu út- vi - ,'d útgerðarinnar á siðasta ár. vegna 4% vaxtahækkun- r":nnar veriö 47 milljónir kr. | c~ sæu menn af því að vaxtá! bækkunin hefoi engin úrslitaj 4'Tif fyrir sjávarútveginn. — í ár mætti gera ráö fyrir 1500 ili. kr. útlánum og útgjalda ''ningu veo-na 2% vaxtanna í 30 millj., en r"fra mætti *ð fyrir 10 millj. iækkun vegna þessara laga. Þessi út-? gjaldaaukning nsc’- '• ekki nema 0.8% af he;V'a-verð- mæti sjávarafurða. „Staílreyndir Iífsins“ Ráðherrann sagði að nauð- , syr'.’egt væri að hafa stefnu- | ir: : — og það hefði núver-j ar-’! stjórn. Hins vegar yrðij að vikja frá stefnumiáunum vegna staöreynda lífsins og; . t.M aö halda atvinnuvcgunum j gpngandi. Ráðherrann rædöi all ýtar- lc-a um hugtakið greiðslujöfn v' og kvatý þaö hafa verið mis ootað all injög af þingmönn- Vaxtabyr'ði um. Það væri notað í belg og biðu í tveimur a’ls óskyldum merkingum. Ýmist væri o ' ð gre'osiu- halli notað yí'ir hallann á viðfikipfcum við útiönd í vör- Frá umræðum um bráðabirgðalögin á Alþingi í gær um og þjónustu og hins vegar væri „greiðsluhalli" notað um þennan halla að viðbættum afborgunum af erlendum lán um og fleiri leiðréttingum og þessi merking var lögð í orðið greiðsluhalla í grg. ríkisstjórn arinnar með efnahagsmála- frumvarpinu. Skýrði ráðherr ann frá að heildarhallinn þannig reiknaður hefði á ár- unum 1959 numið 314 millj. og 1960 303 millj., reiknað á gamla genginu eða 730 og 704 millj. — samtals 1434 milljón- ir á árunum ’59—’60 reiknað með nýja genginu. Greiðslu- hallinn skv. hinni merking- unni hefði hins vegar numið 475 milljónum 1959 og 460 milljónum 1960. Til að fá rétta mynd af þessum málum kvað ráðherrann þó nauðsyn- legt að draga frá innflutning á skipum og flugvélum. Endaði ráðherrann mál sitt með því að biðja þingmenn að fara ekki of gáleysislega með tölur, svo almenningi í landinu yrði ekki torveldað að fylgjast með þessum málum. Lúðvík Jósepsson tók næst- ur til máls. Sagði hann aö Hagstofan og hagfræðideild Landsbankans hefðu í fjölda ára notað orðið greiðsluhalla um hallann við útlönd á vör- um og þjónustu. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hefðu lagt þann skilning í orðið greiðsluhalla og mótmælt því er ríkisstjórnin tók að nota það í annarri merkingu. Ríkis stjórninni dugði ekki þessi merking til að koma viðreisn inni á. Búinn var til nýr greiðsluhalli, þar sem bætt var við afborgunum af erlend um lánum þjóðarinnar. Hag- stofan eða hagfræðideild Landsbankans hefur hins veg ar ekki fengizt til að kalla það halla, er þjóðin grynnk- aði á erlendum skuldum sín- um. Skv. hagtíðindunum var greiðsluhallinn 90 milljónir árið 1958. Þá voru útflutnings birgðir í landinu 90 milljónir eða raunverulega fullkominn jöfnuður. 1959 var greiðslu- hallinn 475 milljónir, en þá söfnuðust fyrir miklar birgð ir. 1960 var greiðsluhallinn 460 milljónir, en þá gekk mjög á útílu+ningsbirgðirnar, þ. e. út var flutt mikið af vörum, sem framleiddar voru á ár- inu 1959. Útkoman er því örn- urlegri en talan 460 miiljónir vefur til kynna. til Jónasar Haralz og í grein- argerð meö henni gátu þeir um niðurstöður sínar um á- hrif vaxtahækkunarinnar á útveginn-. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að vaxta- hækkunin myndi svara til upphæ^ar er jafna má við 20% hækkun vinnulauna starfsfólks í frystihúsunum, Pjarstæða væri að telja heild arlán til útgerðarinnar aðeins 1400 milljónir eins og ráð- herra gerði. Þar vær miklum fjárhæðum sleppt. Afurðalán um, sem væru gífurlega há, öðrum rekstrarlánum en við- skiptabankarnir telja, yfir- dráttarlánum á hlaupareikn- ingum, stofnlánum öllum, t.d. stofnlánum til kaupa á tækj um, og lánum frá viðskipta- mönnum, t. d. olíufélögum. Lúðvík sagði að eitt stangað- ist á annars horn í málflutn ngi ráðh. Hann gerði mikið úr hagsbótum og gróða spari f jáfeígebi^, en teldi hins veg ahr-ÆÁ þ^ir1(sem greiða ættu vextina munaði ekkert um það. Eysteinn Jónsson sagði að ráðherra færist illa að vera að finna að illri meðferð á tölum hjá þingmönnum stjórn arandstöðunnar og taldi hon um hentara að beina slíkum aðfinnslum í aðra átt, því að mesti ljóður á framkomu nú- verandi ríkisstjórnar gagn- vart þjóðinni væri einmitt meðferð hennar á tölum, sem opinberar stofnanir senda frá sér. Ólafur Thors hefði sagt þjóðinni. að greiðsluhallinn ! gagnvart útlöndum hefði num ið 1050 milljónum á 5 árum og hann lagði sig fram við það að telja þjóðinni trú um að hún hefði lifað um efni fram sem þvl næmi og það var forsendan fyrir viðreisn- inni — hundruð millj óna álög um, sem steypt var yfir þjóð ina með blekkingum. í þess- um tölum væri talið til út- gjalda og eyðslu á þessum ár- um efni og tæki Sogsvirkjun- arinnar, Ábburðarverksmiðj - unnar og Sementsverksmiðj- unnar, svo eitthvað sé nefnt, og.auk þess kaup á skipum og bátum og öðrum dýrmætum framleiðslut^kjum. Allt var þetta ey^la um efni fram. j Þetta þótti bó ekki nóg. Enn I var bætt við óskyldum liðum eins og afborgunum af erlend um skuldum, þ.e. lækkun er- lprdra skulda. Svo kemur ráð herra og biður bingmenn að fara varlega með tölur. HÍgerííarmnar LMvík gat tm a5 á asal-' F!eira matur cn feJu ki5t fundi LIU hef.ðu t-veir ugir útgerðar- og Sjálfstæ-Ó'-1 Eftir ’ssari uppgjörsað- ismenn borið fram fyrirs?.'urrj ferð, s- ríkistjórnin notaði meðan hún var að læða við- reisninni yfir þjóð'ina, hefur hallinn á árinu 1959 numið 730 milljónum og 704 milljón um á árinu 1960 eða samtals 1432 milljónum á tveimur árum. Þá kemur ráðherra og segir að nauðsynlegt sé að draga stórkostlega frá þess- um tölum til að fá út rétta mynd, það verði að draga frá j kaup á skipum, bátum og flug j vélum. En það er fleira matur en feitt kjöt og það er ekki síður gott að eignast iðjuver og verksmiðjur eins og skip og báta. Ekkert af þessu vildi þó ríkisstjórnin láta draga frá í fyrra. Það var þá allt eyðsla um efni fram. Nú hefur rækilega verið flett ofan af blekkingum rik- istjórnarinnar og hún hefur orðið til þess sjálf og er það vel. — En blekkingunum er enn haldið áfram. Gjaldeyris staða bankanna, sem ekki seg ir mikið um raunverulegan þjóðarhag er nú fyrir valinu sem hagstæð tala. Sá leikur er hafinn í stjórnarherbúðun um að beita þessari tölu og segja að hún þýði það, að staða þjóðarinnar gagnvart útlöndum hafi batnað um milljónatugi. Forsætisráðh. leyfði sér slíkar blekkingar í áramótaræðu sinni. Þegar menn leyfa sér svo að finna að þessu, þá er óskammfeilnin slík að aðalmálgagn rikisst'j.- j arinnar hefur því einu til að 1 svara að um þetta þurfi ekki að deila, þetta sé frá Hagstof unni. í fyrra sagði forsætis- ráðherrann að þjóðin hefði lifað um efni fram sem næmi 200 milljónum á ári. Nú upp- lýsir viðskiptamálaráðherra að „hallinn" eftir reiknings- aðferð forsætisráðh. hefði numið samtals 1434 millj. á árum 1959 og ’60. Því sagði f orsætisráðherra þj óðinni ekki frá því núna eins og í fyrra, hverju hún eyddi um efni fram? Ekki einu sinni þatí Samkvæmt þeim upplýsing um, sem viðskiptamálaráðh. lét í té, hefur afkoman á ár- inu 1960 orðið hörmulega slæm og allt önnur en þeir sem fyrir viðreisninni stóðu ætluðust til. Það er hörmu- ; !egt að eftir allar álögurnar og kjaraskerðinguna hafi ekki e’nu sinni tekizt að bæta að- stöðuna gagnvari útlöndum, eins og sagt var að markmið- ið væri. Rekstursréikningar togara og báta eins og þeir sem lagð ir hafa verið fyrir ráðh. hafa ( sáralitia eða enga þýðingu, ef i komast á fyrir áhrif vaxta- okursins. Fiskiðjuverin greiða til bátanna fyrir fiskinn og kemur ráðh. ekki í hug að fiskverðið sé all miklu lægra vegna okurvaxtanna. Þyngsli vaxtaokursins á fiskverkunar stöðvunum eru svo mikil, að víða svarar til 15 — 20% af launagreiðslum fyrirtækj- anna. Að útgerðin í landinu noti ekki meira lánsfé en 1400 milljónir er hrein fjar- stæða. Lánsfé útgerðarinnar er miklum mun meira. í tölu ráðherrans er ekki néma hluti af lánsfénu. — Ráðherrann sagði að vaxtahækkunin hefði ekki neina úrslitaþýðingu fyrir útgerðina. V)ið höfum fengið viðskiptamálaráð- herra, sem telur það síður en svo erfitt fyrir íslenzkt atv.- líf að greiða 11%% vexti. Ráöherran sagði að með þessum ráöstöfunum ætti ekki að veita nýju fjármagni til útvegsins heldur aðeins breyta lausaskuldum í föst lán. Það er fjarstæða að ekki sé nauðsynlegt að veita nýju fjármagni til útgerðarinnar vegna hinnar stórauknu rekstrarfjárþarfar. Spurði Ey steinn hvort það væri ef til vill ætlun ríkisstjórnarinnar að draga úr rekstursútlánum í staðinn fyrir þesar ráðstaf- anir. Brá'ðabirg'Salög Eysteinn sagði að rökfærsla ráðherrans fyrir útgáfu bráða birgðalaga um þessi efni hefði verið haldlaus. Ráðherr ann hefði látið sér nægja að vísa til grg. laganna, þar sem er að orði kveöið að brýn nauð syn beri til. — Lögin fjalla um að breyta lausaskuldum í föst lán. Enginn hefur enn fengið úrlausn eftir þessari löggjöf og reglugerðin hafði ekki borizt Alþingi, þegar þessi fundur hófst og ráðherr ann þarf því ekki að undrast þótt alþingismenn vissu ekki um útgáfu hennar. Engin til- kynning hafði borizt þar um. — Þá er fjöldi útgerðarmanna í algjörri óvissu um það, hvort þeir komi til greina í þessu skuldauppgjöri útgerðarinn- ar eftir þessari löggjöf. All löng bið mun og veröa á þvi að þessi löggjöf komizt í fram kvæmd. Viljayfirlýsing ríkis- stjórnarinnar um að koma á slíkri löggjöf hefði þvj átt að nægja í þinghléi í stað þess að gefa út bráðabirgðalög rétt áður en þing skyldi koma sam an. — Þesar aðfarir eru þó einn liðurinn í því, sem kalla mætti blót ríksstjórnarinn- ar á laun. Hún vill ekki taka upp beina samninga við út- gerðina og brjóta þannig gegn yfirlýstri stefnu heldur hefur þennan hátinn á — kýs að blóta á laun. Þcssi (Framhald á 2. siðuj

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.