Tíminn - 21.01.1961, Qupperneq 9
9
TÍ MINBí, IwigarðaginB 21. jaaáar 1961.
Tekur það áratug að setja
reglur um rettindi og
skyldur bæjarstarfsmanna?
Tillaga Þór'ðar Björnssonar á bæjarstjórnarfundi
um a'ð koma nú þessu máli í höfn
„Bæjrstjórn leggur fyrit
bæjarráS að ljúka því verki
að skila umsögn til bæjar-
stjórnar um framkomin drög
að reglugerð um réttindi og
skyldur fastra starfsmanna
Reykjavíkurbæjar, sem reynt
hefur verið að semja allar
götur síðan 1954“.
Þessa tillögu flutti Þórður
Björnsson, bæjarfulltrúi Fram
sóknarflokksins, á fundi bæj-
arstjórnar Reykjavíkur í
fyrradag.
í framsöguræðu fyrir til-
lögunni gat Þórður þess, að
þetta mál ætti sér allmikla
sögu, þótt árangur væri lítill
enn. Ýmsum hefur lengi ver-
ið það Ijóst, að brýn nauðsyn
er að setja fastar reglur um
réttindi og skyldur bæjar-
starfsmanna, og félag bæjar
starfsmanna hefur ýtt á eftir
þvf að svo væri gert. Nokkrir
tilburðir hafa verið í þá átt
af hálfu bæjaryfirvalda, en
allt runnið í sandinn til þessa.
í fundargerð bæjarráðs frá
13. jan. sl. eru lögð fram að
nýju og rædd drög að reglum
um réttindi og skyldur bæjar
starfsmanna, en þótt svo hafi
verið gert, virðist enn all-
fjarri, að þetta mál komist
í höfn. Þess vegna er tillagan
flutt.
Alþjóðafundir samvinnumanna
Arið 1954 var sett reglugerð
um réttindi og skyldur ríkis-
starfsmanna, orlof, veikinda-
frí o. fl. Það ár flutti Þórður
Björnson tillögu í bæjarstjóm
um setningu hliðstæðra
reglna fyrir bæjarstarfsmenn.
Tillögunni var vísað til bæj-
arráðs, og aldrei tekin fyrir
þar. Hins vegar skipaði bæj-
arráð skömmu síðar nefnd í
málið, og skilaði hún áliti ár-
ið 1957.
Leið þó og beið eftir það,
Og ekki var gengið frá regl- AlþióSasamband samvinnumanna (ICA) heldur ýmsa fundi í Kaupmannahöfn um þessar mundir, bœSi í sfjórn-
unum. Félag bæjarstarfs- um samfakanna og fasfanefndum. Verzlunarmálanefndin heldur t. d. fyrsta fund sinn eftir ráðstefnuna i
manna ýtti enn á eftir rnál- Lusanne 1960 og ræðir hún framkvæmd ýmissa mála, sem þar voru samþykkt, ekki síít áætlun tll eflingar
inu, og tók Þórður undir það samvinnustarfi, í þeim Iöndum, þar sem þaS er skammt á veg komiS. Einnig fara fram viSræSur viS full-
með nýrri tillögu í bæjar- trúa alþjóSlegra kvennasamtaka innan alþjóSasamtaka samvinnumanna. — Hér á myndinni sjást ýmsir for-
stjórn, en henni var einnig ! ystumenn ICA. TaliS frá vinstri eru A. Axelson ritstjóri, Danmörku, T. Timuteef, Rússlandi, W. P. Warkins
VÍSað til bæjarráðs. Þetta var | forstjóri, Bretlandi, Ebbe Groos forstjóri, Danmörku og forseti samtakanna, dr. M. Benev frá SvíþjóS.
1958. |--------------------------------------------------------------------------------------------
Hinn 7. janúar 1959 eru! | ‘
enn lögð fram drög að regl-
um og rædd í bæjarráði, en
þó rekur hvorki né gengur.
Málið var einnig rætt 1960
en með sama árangri. Er nú
að verða liðinn áratugur, síð-
an verkið var hafið og er enn
ólokið. Virðist því full ástæða
til áð reka enn á eftir því ef
vera mætti að það kæmist í
höfn. *
Bæj arstj órnarmeirihlutinn
vill þó enn fara sér hægt og
vísaði sem fyrr tillögu Þórðar
í salt bæjarráðs.
Lögreglustjórinn í Keflavík
situr þrátt fyrir rannsókn
Fátt nyit heyrist þessa dag dómsmálaráðherra skuli ekki
ana áf kærumálunum gegn hafa leyst hann frá embætti
lögreglustjóranum í Keflavík, um stundarsakir meðan rann
en það vekur mikla furðu sókn fer fram, enda væri það
manna á Suðurnesjum,
að í sambandi við allar sæmileg-
ar réttarvenjur.
Athugasemd frá fiskimálastjóra
Hr. ritstjóri.
í blaði yðar í dag er minnst
á fréttaauka, sem ég flutti í
ríkisútvarpinu hinn 13. þ.m.
og nefndi „sj ávarútvegurinn
árið sem leið“.
Þar sem í frásögn þessari
er sagt á mjög villandi hátt
frá efni þáttarins vil ég óska
eftir því, að þér birtið eftir-
farandi í blaði yðar.
í frásögninni segir svo:
„Davíð málaði verðfall á fiski
mjöli og aflabresti togaranna
sem dekkstum litum með töl-
um, sem ekki eru einu sinni
reiknaðar á hlutlausan og
réttan máta. Hins vegar
skaut Davíð undan öllum töl
um um hækkanir á verði út-
flutningsafurða á erlendum
mörkuðum og minntist ekki
á aukningu bátaflotans."
í yfirlitinu var borið saman
verðlag á fiskimjöli alls kon
ar og lýsl á árunum 1959 og
1960 og sagt að verðlækkun-
in næmi sem næst 44% á
mjöli en 224% á lýsi, öðru en
hvallýsi. í báðum tilfellunum
var reynt að fara sem næst
því sem útkoman mun vænt
anlega verða á þessu ári en
geta má þess, að munurinn
á hæsta verði á fiskimjöli á
árinu 1959, rétt áður en verö
lækkunin hófst og lægsta
verði 1960, sem meginhluti
framleiðslunnar seldist á, er
mun meiri en áður getur eða
nær 47%. Margir framleið-
endur fiskimjöls hafa því orð
ið að taka á sig meiri verð-
lækkun en ég gat um í yfir-
litinu. Svipaða sögu er að
segja um lýsið þó verðlækk-
unin þar sé ekki eins 6tór-
kostleg.
í yfirlitinu var engin til-
raun gerð til að „máia sem
dekkstum litum“ verðfallið á
mjöli og lýsi, enda munu töl-
urnar sjálfar tala þar skýr-
ustu máli og er raunar nógu
„dökkar“. Um verðlag á öðr
um afurðum 6jávarútvegsins
var sagt i yfirlitinu, að það
hafi verið stöðugt á árinu og
að því er sumar þeirra snerti
hafi verið um lítilsháttar
hækkanir að ræða, þó þess
hafi lítið gætt fyrr en seint
á árinu.
Tölur í þessu sambandi eru
því miður ekki tiltækar enn
sem -komið er. Þær verðhækk
anir, sem hér er átt við eru á
saltfiski og skreið. Á salt-
fiski hafa orðið smávægilegar
hækkanir e.t.v. að meðaltali
3—4% og hrekkur það
skammt til að bæta upp þær
j stórkostlegu verðlækkanir á
| mjöli og lýsi sem áður getur.
| Hluti af þessum verðhækkun
l um kom þó ekki fyrr en seint
á árinu og því erfitt að sjá
enn hverja þýðingu það hefur
í heildarútkomunni.
Verðhækkun á skreiðinni
varð ekki fyrr en nú í þessum
mánuði og þá einungis á viss
um stærðarflokkur en ekki á
allri skreiðarframleiðslunni.
Er því ógemingur enn sem
komið er að nefna nokkrar
tölur í því sambandi. Mér
þótti samt rétt að hvort
tveggja þetta kæmi fram svo
myndin af árinu 1960 væri
fyllri og skýrari.
Um aflabrögð togaraflotans
er svipað að segja, að þar tala
tölurnar gleggstu máli. Borin
var saman aflinn á árinu 1959
og 1960 og niðurstaðan var sú,
að hann mun væntanlega
verða um 28% minni síðara
árið. Enda þótt árið 1959 hafi
verið fremur gott ár hvað
afla togaranna snertir, var þó
bent á, að fara yrði allt aftur
til ársins 1947 til að finna
minni ársafla þeirra, en oft-
ast á því tímabili hefur aflinn
verið til muna meiri. Ef ekki
hefur verið um teljandi afla-
leysi að ræða hjá togurunum
Bæjarfógeti héfur hins veg
ar tilkynnt forföll á Alþingij
„vegna embættisanna" og er
hann nú önnum kafinn ásamt j
samstarfsmönnum sínum við
| að afgreiða mál, sem dregizt,
hafa úr hömlu hjá embætt- j
inu og orsakað kærur þær, >
Isem fram eru komnar.
Þá hefur einnig komið í
Ijós, að Eggert Jónsson, bæjar
stjóri í Keflavík hefur reynt
að fá löggæzlumennina til að
afturkalla kæruna á hendur
bæj arfógetanum. Þykir það
nokkurri furðu gegna, að
hann skuli blanda sér þannig
í opinber réttarfarsmál.
Þá hefur það einnig heyrzt,
að þeir sem að upphaflegu
kærunni stóðu, hafi í hyggju
að birta opinberlega athugan
ir þær, sem leiddu til kærunn
ar, ef viðbrögð dómsmálaráð-
herra verða ekki önnur en
hingað til.
mestu um að ræða persónu-
legan skæting í minn garö,
á árinu 1960 væri raunar fróð |
legt að heyra skilgreiningu á
I því hvað aflinn þýrfti að fara [ sem ég læt mér í léttu rúmi
j langt niður til þess að svo liggja.
! væri.
i I yfirlitinu var sérstaklega
getið um afla bátaflotans og
aukninguna á honum á vetr-
arvertíðinni, en þá kemur
meginhluti bátaaflans á land.
Nam aukningin um 12% frá
í vertíðinni 1959. Ekki er þó
i unnt að líta á þessa tölu ein
! angraða, heldur verður að
taka tillit til 'þess veiðiflota,
sem aflann sækir, en hann
jókst einmitt til muna á þessu
tímabili. Á þá staðreynd var
einnig bent og kemur þá í
jljós, að aflaaukningin er hlut
fallslega minni en aukning
bátaflotans. Sé áætlaður afli
bátaflotans allt árið 1960
verður niðurstaðan svipuð.
Um önnur atriði í greininni
I sé ég ekki tilefni til að ræða
í þessu sambandi, þar sem
! þau snerta ekki efni þess yfir
! lits, sem ég flutti í fréttaauka
I ríkisútvarpsins. Er þar að
Reykjavík, 17. jan. 1961.
Davíð Ólafsson,
fiskimálastj.
☆
Athugasemd ritstj.:
j Með þessari athugasemd
, sinni hnekkir fiskimálastjóri
í engu því er Tíminn sagði um
málflutning hans í fréttaauka
útvarpsins. Hneisa sú, er fiski
málastjóri varð fyrir vegna
1 þess að hann misnotaði em-
bættlstrúnað og braut gegn
hlutleysi Ríkisútvarpsins, blíf
! ur, þótt Davíð Ólafsson sendi
frá sér yfirklór. Þetta yfirklór
j Davíðs nægir ekki til þess að
sannfæra þá menn, er hlust-
uðu á umræddan fréttaauka,
: að hann hafi ekki verið lægvís
áróður fyrr stefnu ríksstjórn
; arinnar í efnahagsmálum.