Tíminn - 21.01.1961, Side 12
12
TIMINTÍ, laugarcJaginÐ 31
sl y ‘ Æ *
CT’«y*
115
r'l "iMI' wiiw«r-'«
-----------------"'Ty
RiTSTJORI: MALLUR SMOHARSON
Bumley
vann
Bwuley sigraði Hamborg
Spv. með 3—1 í fyrri Ieik fé-
laganna í Evrópubikarkeppn-
inni. Leikurinn var háður í
Burnley og voru áhorfendur
45 þús. í hálfleik var staðan
1—0 fyrir Burnley.
Bæði liðin féru illa með
góð marktækifæri í le&num.
Burnley sigraði vegna þess, að
Englendíngarnir voru fljótart
á knöttinn. Leikurinn var mjög
spennandi, en danski dómar-
inn Tage Sörensen frá Árós-
um dæmdi hann. Hann þurfti
þó ekki mjög áð grípa til flaut
unnar þar sem leikmenn voru
prúðir í leik sínum. Brien
Pilldngton skoraði tvö fyrstu
mörk Burnley á 8. og 60. mín.
Vinstri innherji Jimmy Rob-
son skoraði þriðja mark Burn-
ley. Landsliðsmaðurinn Dorfel
skoraði eina mark Þjóðverja í
leiknum. Síðari leflkur félagi-
anna í keppninni verður í Ham
borg 15. jnarz n.k.
Enska
knattspyrnan
Staðan eftir leikina s. 1. laugar-
dag er þannig:
1. deild.
Tottenham 26 22 2 2 81-30 46
Wolverhapt. 26 16 5 5 66-48 37
Sheffield 25 13 8 4 44-28 34
Burnley 25 16 1 8 73-47 33
Everton 25 14 4 7 59-44 32
Aston Villa 25 13 3 9 54-50 29
Arsenal 26 12 4 10 52-50 28
Leieester 26 10 5 11 48-48 25
Cardiff 26 9 7 10 36-44 25
Manchester 25 11 4 10 52-45 26
West Ham 25 10 4 11 56-55 24
Blackbum 26 10 4 12 52-56 24
Fulham 26 10 3 13 49-63 23
Birmingham 26 9 4 13 38-52 22
Chelsea 25 9 3 13 60-65 21
Nottingham 26 8 5 13 40-54 21
W. Brom. 26 8 4 14 41-51 20
Manch. C. 24 8 4 12 48-59 20
Bolton 25 7 5 13 36-49 19
Neweastle 26 7 5 14 57-72 19
Blackpóol 25 6 5 14 42-51 17
Preston 25 5 5 15 23-45 15
2. deild.
Sheffield U. 27 17 3 7 51-32 37
Ipswich 25 16 3 6 62-36 35
Liverpool 25 13 5 7 51-36 31
Southampt. 25 13 4 8 60-48 30
Keppni i alpagreinum, svigi og bruni, er nú hafin í Mið-Evrópu, þar sem fletfir bezfu menn og konur í þessum greinum eiga heima. Svo virðisf, að
þeir hinir sömu og beztum árangri náðu í fyrra verði einnig beztir í ár. Myndin hér að ofan er af tveimur kunnum skíðakonum. Tll vinstri er Therese
Leduc, Frakklandi, en til hægri Giuliana Ghenal Minuzzo, Ítaiíu. Þær sigruðu í stórsvigi og svigi á móti í Grindelwald nýlega. Minuzzo var sem
kunnugf er eiðssvari á Ólympíuleikunum í Cortína 1956. Á móti í Wengen um síðustu helgi sigraði Frakkinn Gay Perillat í samanlagðri keppnl
í alpagreinum, annar varð Papi Stiegler, Austurríki, þriðji Charles Bozon, Frakklandi, og fjórði Hias Leitner, Austurríki. Allir voru þessir menn
í frems'tu röð á Vetrar-Ólympíuleikunum í Squaw Valley. Það kom talsvert á óvart í keppninni, að enginn Svisslendingur var meðal 10 fyrstu.
Ólympíumeistarinn Roger Staub varð þó fimmti í bruni/ en ihonum gekk illa í sviginu.
ffsriirsrisiif
Middlesbro 24 10 10 4 52-43 30
Sunderland 26 9 11 6 51-36 29
Norwich 26 11 7 8 38-45 29
Scunthorpe 25 9 9 7 47-39 27
Plymouth 25 12 3 10 54-54 27
Leeds 25 10 6 9 50-50 26
Deiby 25 9 6 10 49-50 24
Brighton 26 9 6 11 43-49 24
Luton 25 9 5 11 43-52 23
Rothtrham 25 7 8 10 35-36 22
Stoke 24 6 9 9 29-27 21
Charlton 24 7 7 10 57-60 21
Portsmouth 25 7 7 11 40-59 21
Huddersfiel 25 7 6 12 38-45 20
Swansea 25 6 7 12 38-49 19
Bristol R. 24 7 5 12 42-55 19
Leyton O. 23 7 4 12 33-50 18
Lincoln 26 6 5 15 34-54 17
Hundrað fyrirtæki taka þátt í
flrmakeppni SKRR á sunnudag
Næsta umferð í keppninni verð
ur í dag, þar sem ekki kemur til
verkfalls knattspyrnumannanna,
eins og skýrt var frá í blaðinu í
gær.
I gluggum \erzl. L.H. Miill
er eru þessa dagana útstilltir
10 silfurbiJcamr, sem eru
farandbikarar í hinni árlegu
firmakeppni Skiðaráðs Rvík-
ur, og er þetta i fyrsta sinnx
sem keppt er um jafn marga
silfurbikara í firmakeppni
Skíðaráðsins.
Einarsso'n, þaulvanur skíða-
kappi, sem nýlega hefur oröið
fyrir meiðslum, en Skíðaráðið
hefur verið svo lánsamt að fá
hann samt sem áður til að
standa fyrir mótinu. Er þetta
í fyrsta skipti sem einn af
okkar beztu skíðamönnum
Að mótinu loknu veröur
sameiginleg kaffidrykkja í
Skíðaskálanum í Hverar^jlum,
fyrir firmun og keppend>r og
starfsmenn mótsins.
jhefur á hendi mótstjórn. Lík
Um 30 beztu skíöamenn' ur eru ^ Því að Bjarni
Reykjavíkur taka þátt í muui teka Þátt 1 öllum öðrum
keppninni. Mótstjóri er Bjarni
S|ö meistaraf lokksleikir á
afmælismóti Vals í kvöld
Afmælismót Vals í hand-
knattleik heldur áfram í kvöld
að Hálogalandi og fara þá
fram sjö leikir í meistara-
flokki karla og kvenna. Eins
og skýrt hefur verið frá áðurj°g úrslit í einum flokki, 2. flokki
!kvenna, en FH vann Keflavíkur-
! stúlkurnar i úrslitaleiknum með
AnnatS kvöld vertía úrslitaleikimir í mótinu
er hér um útsláttarkeppni að
ræða og falla þau lið úr keppn
inni, sem tapa leik. Annað
kvöld fara fram úrslitaleikir í
öllum flokkum.
'"ð hófst um síðustu helgi og
fóru- þá fram mjög margir leikir þessa keppni, en Ármannsstúlk-
í yngri flokkunum, og einn í urnar sitja yfir í fyrstu umferð-
meis'taraflokki karla, þar sem Vik- inni. í meistaraflokki karla eru
ingur vann Ármann. Þá fengust fjórir leikir. Fyrsti 'leikurinn er
milli ÍR og Vals og má búast við
að það verð' tvísýnasti leikur
kvöldsins. Þa leikur KR við Aft-
ureldingu, Fram við Þrótt og FH
við^ Víking.
Á sunnudagskvöldið hefst mótið
p sama tíma Þá fara fram úrslita
leikir í yngrj flokkunum og und-
anúrslit og úrslit í meistaraflokki
miklum yfirburðum.
Mó'tið hefst í kvöld ldukkan
8.15 og_ verða margir skcmmtilegir
leikir. í meiscaraflokki kvenna eru
þrír leikir. KR leikur við FH,
Fram við Víking og Valur við,............. _0 ______
Þrótt. Ármann sendir einnig liö í I karla og kvenna.
skíðam'ótum á vetrinum,
i ásamt landsmóti skíðamanna
| Brautarstjóri er okkar vin-
1 sæli skíðakappi Stefán Krist-
jánsson, sem undanfarandi
hefur annast kennslu fyrir
i hönd Skíðaráðsins.
i Hi.nn gamalkunni skíðamað
ur Ármenninga, Ólafur Þor-
1 steinsson, mun verða kynnir
mótsins.
Eins og áður hefur verið
skýrt frá eru 100 firmu skráð
til keppninnar.
Fyrirhugað var, að keppn-
in færi fram í brekkunni við
Skíðaskálann í Hverad^'um,
en þar sem útlit er fyrir að
ekki verði nægilegur snjór,
mun keppnin fara fram í
Hamrao-ili við hinn nýrejsta
~kála ÍR-inga.
Ferðir á mótstaðinn eru
i auglýstar frá B.S.R.
Breyting á
handknatt-
leiksreglum
Á þingi alþjóðahandknatt-
leikssamhandsins í september
s.I. var samþykkt svohljóð-
andi breyting á gildandi hand-
knattleiksreglum:
3. grein 1. liður orðist
þannig:
Hvert lið skipa 11 leikmenn
(9 leikmenu og 2 markverðir),
og mega aðeins 7 þeirra vera
á leikvangi samtímis (auka-
kast, vítakast). Hinir 4 eru til
skiptanna (3 leikmenn og 1
markvörður). Markvcrðir mega
ekki taka stöðu leikmanna. en
leikmenn mega koma í stað
. inarkvarða.
j Breyting þessi tekur gildi
j þegar i stað.