Tíminn - 21.01.1961, Page 13

Tíminn - 21.01.1961, Page 13
T4*M INN, laugardaginn 21. janúa.r 1961. 13 (Framhald af 11. síðu). starfshóps, á fjórða hundrað manns, hafi átt jafn almenn um vinsældum að fagna hjá starfsmönnum sínum og Egill Thorarensen, hjá því starfs- fólki Kaupfélags Árnesmga. Starfsfólk Kaupiálags Ár- nesinga kveður því í dag, ekki aöötns hinn framsýna og stór huga forystumánn samvinnu samtaka Sunnlendinga síð- ustu þrjá áratugina, heldur öllu fremur dáðan húsbónda og starfsfélaga. . Það geymir, meðal svo ótal margs' annars, minningu um rnann, sem átti slíkan persónu leika, að daglegt fas hans, jafnt á vinnustað sem annars Gr. Thorarensen þar á sinn steininn hvor og rædd- um saman. Veður vai hið fegursta: heið- ríkur himinn og skammdegissól- in breiddi geisla sína yfir allt Suðurlandsundirlendið. Hin tign- ailegu' austurfjöll: Hekla, Tinda- fjöll, Þríhyrningur og Eyjafjalla- jökull risu hvít og hrein í sólar- þómanum. Vestmannaeyjar voru tilsýndar eins og voldug kastala- borg með turna og hvolfþök, þar sem þær te.vgðu sig í fjarska upp yfir sjávarflötinn. Ofurlítið brim- kögur lá við ströndina líkt og hvít brýdding á bláum feldi hins víða ■staðar laðaði að og bauð ör- hafs. Sjónmál okkar endaði þar yggi, húmoristann, sem á sem hafnarborg Suðurlands er augabragði svifti burt drunga byrjuð að rísa fyrir framsýni og hversdagsleikans, en þó sér- staklega minningu um ráð- hollan og úrræðagóðan vin, sem ávallt hafði tíma til að 'sinna vandamálum hvers og eins. Egill Thorarensen, sam- starfsmenn þínir hjá Kaup- félagi Árnesinga kveðja þig með virðingu og þakklæti fyrir samfylgd og leiðsögn á liðnum árum, svo og fyrir trausta forystu Egils. Um sveitir Suðurlands blöstu við augum reisuleg bændabýli og víð tún. Fyrir fótum okkar lá Selfoss með stórhýsum bændasam- takanna á Suðurlandi, Kaupfélags Árnesinga og Mjólkurbús Flóa- manna. Egill horfði yfir héraðið og dáð- ist aí Hann Engum einum manni eigum við íbúar Selfosshrepps meii'a að þakka það atvinnuöryggi, sem við höfum átt við að búa til þessa dags, en honum. Oft og tíðum virtist Egill Thor- arensen vera hrjúfur á yfirborð- inu, en undir niðn sló hlýtt hjarta og ég ætla, að í það minnsta nán- ustu s'amstarfsmenn hans, og starfs fyrir augu furðu ólíkt því, sem! svo heilsteypt, að hann þoldi ekki við sjáum í dag. ; brigðmælgi né lágkúrusjónamið, Býlin voru smá og lágreist. hvorki gagnvart málefnum né Ræktun var skammt á veg komin. jmönnum. Ekkert þorp var við Ölfusárbrú.' Persónuleg erindi manna taldi í Þorlákshöfn var eitý býli1. Mark- hann sér ekki óviðkomandi og aður fyrir afurðir sveitanna var þeir eru margir á Suðurlandi, sem ótryggur og verðið misjafnt. j eiga hans fyrirgreiðslu það að Fyrir neyzlumjólk var enginn : þakka, að þeim hefur orðið kleift markaður. Bændur fluttu fé sitt, j að bæta bú sín, auka vélakost, fólk hans yfirleitt, hafi fundið hver smjör og aðrar afurðir á markað eða koma sér upp eigin húsnæði. mannkostamaður hann ' var, og i kaupstöðunum. Þar gengu þeir verður skarð hans því áreiðanlega milli kaupmanna og hlutu mis- jafnar móttökur og kjör. Útvegun nauðsynja var ýmsum erfiðleikum ! hinm dýrðlegu fegurð. jnnilega' samúð mína og minna, sa verk sm og samtíðar- v;g ,þann mikla missi, sem þeir sinna í ræktun og reisu- hafa 0I?iið fyrir við fráfall hans ■ legum byggingum. Hann sá sigur En ,mínningin lifir um . i i hinni breiðu nlanrli sem Seint mun gleymast. starf þitt allt og umhyggju: byggð. En hann sa emnig í anda fyrir velferð starfsfólks þíus j r,ýja sigra. Nýtt starf með -nýrri Sigurður I. Sigurðsson. jafnt og annara sem þú varst kynslóð. Honum var það fullljóst, að mannanna verk eru aldrei full- * vandfyllt. Egill Thorar’ensen sat í fyrstu hreppsnefnd hins unga Selfoss- háð og voru meiri og minni veg- hrepps, og átti með starfi sínu leysur um allar sveitir. Orkugjafi þar, þátt í að marka þá stefnu, sem síðan hpfur verið fylgt í stórum dráttum í málefnum hreppsins. Ég leyfi mér jþví, fyrir hönd .íbúa Selfosshrepps, að þakka hon- um langt og heilla'drjúgt starf hér á Selfossi. Persónulega þakka' ég honum fyrir samveruna og gott samstarf um Iangt árabil. Aðstandendum hans votta ég 1 Hann háfði ríka fegurðarskynj- un, og fegurð eða óprýði í lífinu, í umhverfinu, í skáldskap, og í ræðu og riti, orkaði sterkt á hann. Sjálfur var hann glæsimenni á til vinnu var enginn utan afl j velli og í allri framgöngu, mótað- manna og skepna og fræðsla um ur af kynnum sínum og um- búskápinn af skomum skammti. gengni við íólk af öllum stéttum Búin voru smá, kjörin kröpp og og af ýmsum þjóðum. rr.ikil fátækt flestra hlutskipti. j Hann var að miklu leyti sjálf- Myndin er ólíkt bjartari í dag. j menntaður maður en menntun Kjör og aðbúnaður fólksins er hans var svo traust, að sjaldan margfalt betri. Meðalbú skilar nú m.un hann hafa þurft að láta hluf jafn miklu eða meiru en hin sínn af þeim sökum fyrir öðrum, stærstu áður. Afurðasölulfélög , mns og margir langskólagengnir bænda annast sölu búsafurðanna. andstæðingar hans fengu að kynn- ast. Það var í rauninni furðulegt, að kjörinn til að starfa fyrir. Jón Ólafsson. komnuð. Eg fann á orðum Egils, að nú myndi skammt að bíða Nauðsynjar eru flutfar að hverju fcúi og afurðirnar frá því daglega á bifreiðum, sem fyrirtæki bænda , nmður, sem staðið hafðl í slíkum mætan ciga sjálf. Öll heytekja fer fram styrr og hann um ævina, skyldi á bættu eða ræktuðu landi. Raf-. vjera svo vinmargur sem hann. magn og vélvæðing hefur aukið Slikt er ljós vottur um mikla afköstin og létt störfin og gert | rnannkosti. Ég held að það sé ýmiss konar íðnað mögulegan. Vís- et'fci ofmælt, að meginþorri' Sunn- indaleg tilraunabú enr rekin í, lendinga hafi verið vinir hans og fræðslus'kyni og vel menntaðir vitaskuld margir fleiri. Engan ! Samvinnuhöfðingi og for-1 nckinni ^cssari stuttu ferð ræddi j samstarfi, sem hefur verið mér í félagsmálum bænda í Þegar Egill Thorarensen hinn mikli ingi í félagsmálum bænda í Ár'- nessýslu og raunar Sunnlendinga allra er til moldar borinn eftir gifturíkt ævistarf, þá langar mig að festa á blað fáein þakkarorð tll hans. Egill Thorarensen var engum m.anni líkur þeim er ég hef kynnzt. Honum fylgdu meiri persónutöfrar ctn ég hef þekikt hjá öðrum. Þar fór saman glæsi- og vel menntaðir vitaskuid margir í dag kveðjum við Egil Thorar-1 ráðunautar eru bændum til full- mann var betra og skemmtilegra ■þess, að störf hans fyrir þetta er.sen hinztu kveðju. Ég fagna því 'tingis. Baðstofurnar og moldarkof heim að sækja en Egil, enda dasamlega fagra Og góða hérað tórr: t,„yi,?S cowJ ni'nir prn ‘hnrfriir ncr í Hpir'ra ctníi kunni hann há miilrliT lict væru á enda. svo margs góðs að minnast frá því i lánj að hafa veiið náinn sam-jamir eru horfnir og í þeirra stað kunni hann þá miklu list að láta starfsmaður hans í 18 ár, og hef I komin hús með mörgum nútíma gesti sína njóta komunnar og fara Þegar heun til Egils korn að Svo margs góðs að minnast frá því j þægindum. Borg garðyrkju, heilsu e'idurnærðari en þeir komu, ekki hann mest um æskuárin og æsku- hinn bez'i skóli, að fá orð og fá- heimilið. Æskuminningarnar voru tæklag tjá lítið af því, sem é honum hugljúfar. Kraftur Egils, ber í brjósti hugsjóinir hans og dirfska hafa vissulega átt upptök í ætt hans og uppeldi. Það var, kraftur andans, hollt uppeldi og bamingja góðrar ættar samfara þeirri lífsstefnu er hann gekk á hönd — samvinnustefn- unní — sem efldu hann til þess að verða margra manna maki, ( gengi hann heill leiki og háttvísi, ásamt eðalbor- þoft aldrei inni gestrisni og höfðingsskap í i skógar. stærstu *sniðum, göfugmennska j Þegar nú er á bak að sjá hin-,. u ^ svo að hann mátt vart aumt sjá'^n dáðríka og drengilega manni, s®t1.1 stj°rn ,þar' E"gum mun og fágætir vitsmunir og foringja- þá ættu bændur á Suðurlandi og "" “ Fyi'ir rúmum þrjátíu árum stofn uðu Sunnlendingar Mjólkurbú FM»mwfina. Skömmu seinna gerð- igt Egijl, sein þá var orðinn fram- kvæmdastjóri Kaupfélags Árnes- inga, formaður .stjórnar búsins. Rúmlega fimm árum seinna var Mjólkursamsalan í Reykjavik stofn .. uð og tók Egill þá sæti í stjórn 1 hennar, og þegar Osta- og smjörsal- an var sett á stofn, tók hann einn hæfileikar. ; aðrir, er þar búa, að s'trengja þess blandast hugur um, að mjólkur- framleiðslan og mjólkuriðnaðui'- Hefur líklega enginn Sunnlend-' heit, að láta ekki merkið niður inn hafa, Y€rið iandbún- irgur síðan Páll Jónsson biskup í falla, þótt íoringinn hafi hnigið Skálholti var uppi, verið þvílíkur! í valinn, heldur halda á loft hug- sjónum samvinnu og samstarfs og efla þannig og treysta þau félögi og fyrirtæki er Egill var foringii fyrir. Þannig yrðu bezt þökkuð störf Egils Thorarensens, og þannig yrði lífsstar'f hans í raun og veru iengt. Að síðustu þakka ég Agli öll hans hollu ráð og hlýju vinsemd og votta börnum hans samúð œína. \ Ágúst Þorváldsson höfðingi og átt slík-t .fylgi og traust bænda og alls almennings á Suðurlandi, enda hafa þeir Páll biskup óg Egill verið um flesta miuti mjög líkir eftir því, sem Páli er.lýst í sögu hans. Egill var foringi í félagsmálum bænda í 30 ár við sívaxandi vin- sældir og traust. Stóð hann oft í miklum stórræðum og þóttl mörgum hann tefla djarft, er hann var að hrinda í framkvæmd ýmsum stórvirkjum. Aldrei brást honum þó fylgi bændanna og með þá að bakhjarli kom hann hug- sjónum sínum í .höfn. Auðvitað átti hann eins og flestir brautryðjendur nokkra ó- E® með aðeins orfáum orð- vildar- og öfundarmenn, sem um minnast Egils Thorarensen, vildu tefja ferðina og sundra lið- sem ^ag er kvaddur hinztú inu, en ekki lét Egill slíkt á sig kveðju. fá, og vann störf sín eins og hann honum er í valinn fallinn hugði þau koma að beztum not- emn- stórbrotnasti athafnamaður um fyrir þá, er þeirra áttu aðjbér austan fjaUs, sem með lífi njóta. | sínu og starfi hefur sett hvað mest Ég átti því láni að fagna að | ay/viP á allt atha'fnalíf í Árnes- kynnast Agli allnáið og komast j sýsiu og alveg sérstaklega á Sel- þannig í snertingu við hina innstu! fossi. v strengi í sál hans. Mér mun verða ES setla að ég skyggi á engan, minisstæð síðasta stundin, sem ég þótt ég segi, að hann hafi átt atti með Agli, en það var á laug-j manna mestan þátt í vexti og við- ardagsmorgni í desember s.l., er'gangi Selfosshrepps, með stórhug ég var á ferð á Selfossi. Egill sínum í stjórn og framkvæmdum virtist aUhress og vildi að ég þeiira tveggja félaga, sem hafa aðarins' á þessu tímabili. Egill var í stjórn þriggja stærstu fyrirtækj- anna á sviði mjólkuriðnaðarins í landinu, og enginn á því meiii þátt í þróun þessara mála en hann. Hann stóð í fylkingarbrjósti í afurðasölumálum mjólkurfram- leiðenda allt frá byrjun. AUir, sem til þekkja, vita, hve frábær liðs- maður' hann var, að hverju sem hatín gekk. Hann var miklum og fjölþættum gáfum gædd’ur, ötull brunna og iðnaðar er rísin i Hveragerði. Borg er risin við ölfusárbrú utan um tvö stór fyrir- tæki bændá. Þorp er risið í Þor- lákshöfn og útgerð stunduð þaðan af kaþpi. Tvö myndarleg þorp eru orðin til í Rangárvallasýslu. Ým- is konar inenntasetur eru risin í sveitunum og hin unga kynslóð þekkir ekki kjör féðra sinna og mæðra af öðru en sögnum. Þetta stutta tímabil er skeið hrífandi framsóknar og byltingar- kenndra umoóta á öllum lífskjör- um á Suðurlandi. Þegar saga þessa tímabils og ævintýralegu framfara verður skráð, mun margra mætra drengja og kvenna verða minnzt. Ein er þó sú sögupersóna, sem óhjá- kvæmilega verður umsvifamikil og stórbrotin, frá fyrstú spjöldum þeirrar sögu til þessara síðustu öaga, Egill G. Thorarensen, sem til foldar er hniginn og færður verður í dag í skaut heimahéraðs síns. Egill G. Thorarensen var af traustum rótum runninn og þekkti baráttu og kjör almennings af eigin reynslu. Hugur hans var alla tíð með því fólki, sem höið- ýg fylginn sér áræðinn og stór- um höndum sótti verðmæti í mold huga. Mjolkurframleiðendur eiga því nú á baJk að sjá miklum og 'góðum liðsmanni, mjólkuriðnaður inn ágætum foringja. Fyrir störfin í þágu mjólkuriðnaðarins vil ég ,béra fram innilegustu þakkir, og láta í Ijós þá ósk, að þ'au verði okk ,ur, sem eftir stöndum, verðug hvatning. Sem vini og samstarfsmanni þakka ég Agli Thoi'arensen margt og mikið. Samstarfið var Ijúft og ánægjulegt og vinátta hans góð- Ég þakka honum með þessum fáu orðum, en fel á bak við þáu mitt hlýjasta hugarþel. og mar. Þessu fólki helgaði hann krafta sína alla tíð. Margir munu mæla eftir Egil, rekja ætt hans og afrek. Ég mun leiða það hjá mér af þeirri á- stæðu og snúa mér að kynnum mínum af manninum sjálfum sem einn af þeim mörgu, er undir hans forystu störfuðu. Hver, sem kynntist Agli Thorar- ensen, komst ekki hjá því að finna, að þar var um merkilegan og sterkan persónuleika að ræða. En við, sem unnum með honum og kynntumst honum náið, fund- um einnig, að samfara kraftinum Ástvinum hans votta ég dýpstú|bj° hann yfir Ijúfleika og glettni, samúð. sem yljaði hjarta og gladdi huga Stefár ” ' - n. hvers, sem nærri honum var og naut allt starfsfólk hans þess í ★ ríkum mæli. Hann hafði langlund til að Ef litið er til baka um rúma hlýða á erindi hvers manns og kæmi með sér í stutta ökuferð. i orðið undirsfaðan að því, að byggð þrjá tugi ára og skyggnzt um i hann reyndi ávallt að leysa hvern Tók hann bifreið sína og ók að hefur orðið til og þróazt svo öri, fcyggðum Suðurlandsundirlendis vanda svo skjótt sem verða mátti. Ingólfsfjalli. Við gengum upp í(sem raun hefur á orðið hér á Sel-^og þá einkum Árnessýslu eins og,órðum hans og umsögnum mátti fjallshlíðina allhátt og settumstl fossi. umhorfs var í bá tíð ber margt trevsta. því að hugsun hans var siður í andlegum skilningi en líkamlegum. Og vináttan fór hvor'ki eftir stéttum né flokks- linum. Ýmsir höfðu orð á því, að þeim þætti Egill einráður og stjórn- harður. Það er rétt, að hann átti slíkt til í fari sínu, en þeir eigin- leikar voru ekki að eðli hans, því ao hann var allra manna lagnast- ur í samvinnu og samningum eins og margir geta um borið, bæði siéttarfélög og margir fleiri. En baráttan fyrir hagsmuna- raálum Sunnlendinga og margvís- legt forystuhlutvér'k Egils í þeim málum gerði það að verkum, að hann varð löngum fyrir óvæginni andspyrnu og margt ólagið varo á honum að skella í þeim átökum. Af þessari ástæðu neyddist Egill tii að temja sér harðfylgi við hugðarmál sín og að læra að treysta á sjálfan sig fyrst og síð- ast, eins og reynsla flestra þeirra er, sem berjast fyrir almennings- hag, oft þakkarlítilli baráttu, og vilja ekki láta hrekja sig af leið. En _sú barátta, sem herti Egil og mótaði kannske öðru fremur, var hans áratuga langa stríð við vanheilsu. í þeirri þrekraun sýndi ‘ hann dæmafáan viljastyrk og full- komið vægðarleysi við sjálfan sig. Mörg, voru átökin í þeiiri baráttu tvísýn, þegar við sjálfar skapa- nornirnar var að etja. En svo oft hafði hann farið með sigur af hólmi, að í hinum síðasta hildar- leik vorum við farin að vona, að enn einu sinni myndi hann ganga frá leik. En eitt sinn verður hver að hníga án þess að rísa aftur og nú barst okkur harmafregnin mikla. Við syrgjum Egil Thorarensen sem einn okkar mikilhæfustu for- ystumanna í félags- og atvinnu- niálum. Við syrgjum hann sem mannkostamann og góðan dreng. Við syrgjum hann sem góðan hús- bónda og traustan vin. Börnum hans, barnabörnum og ástvinum öllum votta ég mína uýpstu samúð.. Matthías Ingibergsson (Mirmmgargreinar eftir Þor stein Sigurðsson o.» Baldvin Þ. Kristjánss. birtast siðarl

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.