Tíminn - 21.01.1961, Síða 15
T-Í MINN, laugardaginn 21. janúar 1961.
15
Simi 115 44
Gullöld skopleikaranna
(The Golden Age of Comedy)
Bráðskemmtileg amerísk skop-
myndasyrpa valin úr ýmsum fræg
ustu grinmyndum hinna heims-
þekktu leikstjóra Marks Sennetts og
Hal Roach, sem teknar voru á ár-
unum 1920—1930.
í myndinni koma f.ram:
Gög og Gokke — Ben Turpln —
Harry Langdon — WIII Rogers —
Charlie Chase — Jean Harlow —
og fleirl.
Komið, sjáið og hlæið dátt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stúlkurnar á rísakrinum
ítölsk úrvalsmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Vikingakappinn
Spennandi og bráðskemmtileg vík-
ingamynd í litum.
Donald O'Connor.
Sýnd kl. 5.
Simi 1 14 75
Merki Zorro
(The sign of Zorro).
Afar spennandi og bráðskemmtileg
ný bandarísk kvikmynd frá Walt
Disney.
Guy Williams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
er opinn í kvöjd.
Kvartett Kristjáns Magnússonar
Söngvari: Elly Vilhjálms
Leikfélag Kópavogs sýnir:
BARNASÝNING
Lína langsokkur
Barnaleikritið vinsæla
18. sýning
verður í Kópavogsbíói í dag.
laugardaginn 21. janúar kl. 16.00.
Aðgöngumiar í Kópavogsbíói í dag
frá klukkan 14.
Frænka Charleyp
5. SÝNINGARVIKA
Ný, dönsk gamanmynd tekin í
litum, gerð eftir hinu heimsfræga
leikriti eftir Brandon Thom's.
DiRCH PASSEk
\ ISAGA5 festlíge Farce-stopfylt'í
mect Ungiiom og lystspiltaler.i
FARYEFimCtT
iCHÆRIES'
TÆNTE
Aðalhlutverk:
Dirch Passer
kl. 7 og 9.
Engin miskuan
Ný spennandi amerísk Cinema-
sv. 'c mynd.
Aðalhlutverk: James Cagney.
sýnd kl. 5.
Sigurður Ólason hri.
Þorvaldur Lúðvíksson, hdl.
Austurstræti 14.
Málflutnmgur og lögfræði-
störf. Sími 15535.
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 19.
SKIPA- OG BÁTASALA
Tómas Árnason. hdl.
Vilhjálmur Árnason, hdl.
Símar 24635 og 16307
§ÆMm
HAFNARFIRÐl
Sími 5 01 84
A1 IRTurbæjarRíH
Sími 1 13 84
Tvífari Montgomerys
(I Was Monty's Double)
Sérstaklega spennandi og vel gerð,
ný, ensk kvikmynd.
Aðalhlutverkið leikur:
Clifton James,
en hann var hinn raunverulegi
tvífari Montgomerys hershöfð-
ingja.
Sýnd kl. 5 og 9.
sýnd kl. 7.
Baby doll
Hún gleymist ei
(Carve her name with pride)
Heimsfræg og ógleymanleg brezk
mynd byggð á sannsögulegum at-
burðum úr síðasta striði.
Myndin er hetjuóður um unga
stúlku, sem fórnaði öllu, jafnvel
lífinu sjálfu, fyrir land sitt.
Aðalhlutverk:
Virglnia McKenna
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Vikapilturinn
Nýjasta og hlægilegasta mynd
Jerry Lewis
Sýnd kl. 5.
yf iti^
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Engi!) horfíu heim
Sýning í kvöld kl. 20.
Kardemommubærim)
iiSýminigusunnudag kl. 15.
UPPSELT.
Næsta. sýning miðvikudag ki. 19.
Don Pasquale
ópera eftir Donizetti
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
KO^AvlaÁSBiO
Simi 1 89 36
Lykillinn
Mjög áhrifarík ný ensk-amerísk
stórmynd í inemaScope. Kvik-
myndasagan birtist í HJEMMET.
William Holden, Sophia Loren.
Sýnd kl. 7 og 9.15
Bönnuð börnum.
Cha Cha Cha Boom
Bráðskemmtileg dans og söngva-
mynd með mörgum vinsælum CHA
CHA-lögum.
Perez Prado.
Sýnd kl. 5.
Vínar drenfjakórinn
Söngva og músíkmynd i litum
Frægast: drengjakór heimsins
syngur i myndinni, m a. þessi
lög: „Schlafe mein Prinzchen",
„Das Heidenröslein". „Ein Tag
voll Sonnen schein“. „Wenn ein
Lied erklingt" og „A vc M-.-ia"
Sýnd kl. , 7, og 9.
Síöustu sýningar.
Næturlíf stórborguriíioar
sýnd kl. 5.
hitS óþekkta
Ógnþrungið og spennandi tækni-
ævintýri um baráttu vísindamanna
við áður óþekkt öfl.
Aðalhlutverk:
Dean Jagger
Edward Capmsr
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Leiksýning kl. 4.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Serstök ferð úr Lækjargötu kl
6.40 og til baka frá bíóiriu kl. 11
Gamalt barónssetur
á uppboði
(Framhald af 16. síðu).
Kveikjan að því er talin kynni Ein-
srs Benediktssonar og barónsins.
Franski baróninn hugði ekki á
neing smábúskap. Honum nægði
ekki einu sinni stórbúskapur á
Hvítárvöllum, heldur lét hann og
reisa fjós mikið í Reykjavík. Það-
an er runnið, að ein af götum höf-
uðborgarinnar heitir Barónsstígur.
En hamingjan var ekki hliðholl
þessum undarlega baróni. Hann
uppskar tap, en ekki gróða. Dapr-
ar hugrenningar tóku að sækja á
hann, þegar hann sat á síðkvöld-
um og lék á knéfiðlu sína við
straumanið borgfirzkra vatna.
Nokkru eftir aldamótin brá hann
sér úr landi. í þeirri för skaut
hann sig í járnbrautarvagni,
þreyttur og leiður á lífinu, laxin-
um í Borgarfirði og fjósinu við i
Barónsstíg. Hvítárvellir voru seld-'
ir ^em annað þrotagóss barónsins.
Og nú verða Hvítárvellir enn:
boðnir á söluþingi. Hinn 4. marz
í vetur mun Jón Steingiímssor, i
sýslumaður setja þar uppboð: Ein |
núlljón — býður nokkur betur?:
— Ein milljón og . j
Gildran
(Maigret Tend Un Plege)
Geysispennandi og mjög viðburðarík
ný, frönsk sakámólamynd, gerð eft-
ir sögu Georges Simenon.
Danskur texti.
Jean Gabin
Annie Girardot
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Leikfélag
Reykjavíknr
Sími 13191
Tíminn og vi(S
sýning í kvöld kl. 8.30.
Pókók
eftir Jökul Jakobsson,
sýning sunnudagskvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl.
2 í dag, sími 13191.
pjóhsca$í
Boðorfön tíu
Hin snilldar vel gerða mynd C. B,
De Mille um æri Móses.
Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Anne Baxter
Yul Brynner
sýnd kl. 4 og 8,20.
Miðasala frá kl. 1.
Sími 32075. Fáar sýningar eftir.
Fyrirliggjandi:
Miðstöðvarkatlar
með og án hitaspírals.
STÁLSMIÐJAN H.F.
Sími 24400.
•VVX'V*
Kynning
Einhleypur reglusamur maður óskar eftir að
kynnast myndarlegri konu á aidrinum 40—50 ara
með félagsskap fyrir augum.
Tilbbð sendist blaðinu fyrir 1. febr. merkt:
,Myndarleg“.
,.V‘X*X--VX*-V>X.V.X -V. • V -X.
J