Tíminn - 24.01.1961, Blaðsíða 15
TÍMINN, þriðjudagmn 24. janúar 1961.
15
Simi 115 44
Gullöld skopleikaranna
(The Golden Ag® of Comedy)
Bráðskemmtileg amerisk skop-
myndasyrpa valin úr ýmsum fræg
ustu grínmyndum hinna heims-
þekktu leikstjóra Marks Sennetts og
Hal Roaeh, sem teknar voru á ár-
unum 1920—1930.
í myndinni koma fram: x
Gög og Gokke — Ben Turpln —
Harry Langdon — Wlll Rogers —
Charlie Chase — Jean Harlow —
og flelrl.
KomlS, sjálS og hlæiS dátt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fffiRn
S • m • Ib 4 4 4
Siglingin mikla
Hin stórbrotna og spennandi lit-
mynd með
Gregory Peek,
Ann Blyth.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sigurður Ólason hrl.
Þorvaldur LúSvíksson, ndl.
Austurstræti 14.
Málflutningur og lögfræði-
störf. Shni 15535.
'VX-X.V.X
Fyrirlig-gjandi:
Miðstöðvarkatlar
með og án hitaspírals.
STÁLSMIÐJAN H.F.
Sími 24400.
Frænka Charlev?
5. SÝNINGARVIKA
Ný, dönsk gamanmynci tekin i
litum, gerð eftir hinu heimsfræga
leikriti eftir Brandon Thom-s
ÐiRCH PASSEu
. iSAGR5 festlíge Farce-stopfyldt
i tnei Ungdom og Lystspíitalent
GAMLA BIO
6lml 1 14 75
Sími 1 14 75
Í;- ° iir
cdue
ilífTjfJ]
Merki Zorro
(The sign of Zorro).
Afar spennandi og bráðskemmtileg
ný bandarisk kvikmynd frá Walt
Dlsney.
Guy Willlams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
aukamynd með Öllum sýnlngum
embættistaka Kennedy's Banda-
ríkjaforseta.
Leikfélag Selfoss
Galdra-Loftur
Eftlr Jóhann Sigurjónsson.
Leikstjóri:
HARALDUR BJÖRNSSON
Sýning í Selfossbíó næstkomandi
miðvikudagskvöld kl. 21
Aðgöngumiðasala £ síma 20
Leikfélaglð.
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 19.
SKIPA- OG BÁTASALA
Tómas Árnason hdl.
Vilhjálmur Árnason, hdl.
Símar 24635 og 1630?
ðiIPð
HAFNAKFIRÐl
Sími 5 01 84
Trappfiölskyldan
í Ameríku
Sýnd kl. 9
_ eARYEFILMEN
rCHABLDS
TSNIt
Aðalhlutverk:
Dirch Pasicr
Sýnd kl. 7 og 9
Vínar drený,.jakórinn
5. sýnlngarvika
Söngva og músíkmynd I litum.
Frægasti drengjakói heimsins
syngur i myndinni. m a þessi
lög: „Schlafe mein Prinzchen",
,,Das Heidenröslem" „Ein Tag
voll Sonnen schein" „Wenn ein
Lied erklingt" og „Ave Maria''
Sýnd kl. 7
flllSTURBÆJARRiíl
Sími 1 13 84
Sumar í Týról
(lm weissen Rössl)
Bráðskeimmtileg og falleg þýzk
kvikmynd í litum, byggð á sam-
nefndri óperettu, sem sýnt var
i Þjóðleikhúsinu og hlaut miklar
vinsældiir. — Danskur texti.
. Hannerl Matz,
Walter Miiller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ím
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Slnfóníuhljómsvett íslands
Tónleikar í kvöld kl. 20.80
Kardemommubærinti
Sýning miðvikudag kl. 19.
Þjónar drottins
eftir Axel Kielland.
Þýðandi: Séra Svelnn Víklngur.
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson.
Frumsýning fimmtudag 26. jan. kl. 20
Frumsýnlngargestir vitji miða fyrir
kl. 20 í kvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Simi 1-1200.
pœAscafíé
Tviiii »n ■■■ ■ nminiinnr
KO.BÁyiádsBiO
Húo gleymist ei
(Carve her name with pride)
Heimsfræg og ógleymanleg brezk
mynd byggð á sannsögulegum at-
burðum úr s'íðasta striði.
Myndin er hetjuóður um unga
stúlku, sem fórnaði öllu, jafnvel
lífinu sjálfu, fyrir land sitt.
Aðalhlutverk:
Virginia McKenna
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Næst slðasta slnn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Gildran
(Maigret Tend Un Plege)
Geysispennandi og mjög viðburðarlk
ný, frönsk sakamálamynd, gerð eft-
ir sögu Georges Simenon.
Danskur texti.
Jean Gabin
Annie Glrardot
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Leikfélag
Reykjavíkur
Sími 13191
Pókók
eftir Jökul Jakobsson,
Sýning miðvikudagskvöid kl. 8.30
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2
í dag. Sími 13191.
Boíoríin tíu
Lykillinn
Mjög áhrifafík ný ensk-amerísk
stórmynd í inemaScope. Kvik-
myndasagan birtist i HJEMMET.
William Holden, Sophia Loren.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
Svikarinn
Hörkuspennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára.
X — hitS óþekkta
Ógnþrungið og spennandi tækni-
ævintýri um baráttu vísindamanna
við áður óþekkt öfl.
Aðalhlutverk:
Dean Jagger
Edward Capman
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd í allra síðasta sinn
kl. 7 og 9
Aðgöngumiðasála frá kl. 5
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11
Nærri farinn fram af
Laust eftir hádegi í gær ók sendi
bíll á eftir fólksbil inn Skúlagötu,
sem var glerhál. Rétt vestan við
I Frakkastíg dró fólksbíllinn úr ferð
j inni, en sendibílnum tókst, hálkun-
! ar vegna, ekki að gera slíkt hið
I sama. Tók ökumaður hans þá það
! ,ráð, að sveigja til hliðar, og tókst
: það. Munaði minnstu að .hann snar
I aðist fram af sjávarbakkanum, en
það varð þó ekki, því á gangstétt-
inni snerist hann aftur og endaði
ferðina með því að stinga nefinu
'nn í hiiðina á fólksbílnum. Skemmd
ir urðu þó ekki miklar.
! Auglýsið í Tíraanum
Hin snilldar vel gerða mynd C. B.
De Mille um ævi Móses.
Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Anne Baxter
Yul Brynner
Sýnd kl. 8.20
Miðasala frá kl. 2
Simi 32075. Fáar sýningar eftir.
Frá Alþingi 1
Framhald af 7. síðu).
'jtgjaldaliðlr útgerðarinnar,
nema launagreiðslur væru
háðir genginu.
Björn sagði, að það væri
hverri ríkisstjórn skylt að
setja sig inn I málefnin sjálf
í stað þess að láta aðra, sem
takmarkaða þekkingu hefði á
ísl. atvinnulífi og eðli þess,
að gera það fyrir sig. Ef fyrir
mælin um vaxtahækkunina
hafa komið frá París, þá hafa
þau komið frá mönnum, sem
ekkert þekktu til hins mikla
og afgerandi þáttar sjávarút
vegsins í ísl. atvinnulífi.
Björn benti á að ástandið
í þjóðfélaginu væri nú orðið
alvarlegt. Verkföll vofa yfir,
en þau væru algjört neyðar-
brauð alþýðufólksins. Enginn
óskaði eftir að leggja út í lang
vinna kjarabaráttu, en kjörin
væru orðin svo slæm, að verka
menn lifðu ekki af launum
sínum. Skoraði Björn á rikis-
stjórnina að bregðast drengi-
lega við og reyna að mæta
verkalýðnum á miðri leið með
þeim ráðstöfunum, sem til-
tækar væru og beinast lægu
við. Benti Björn á ýmsar leið-
ir í því sambandi.
Næstur tók Einar Olgeirsson
tii máls. Var ræða hans löng
og var ekki lokið er fundar-
tími var úti og umræðunni
frestað. Eru ekki tök á að
greina frá ræðu hans nú. ,