Tíminn - 25.01.1961, Qupperneq 3
TÍMINN, migyikudaglnn 25. janúar 1961.
3
Þrír handteknir
í haust sem leið, tók maður
nokkur ávísanahefti ófrjáisri
hendi í skrifstofu, þar sem
hann vann um stundarsakir.
Hafa nokkrar ávísanir úr
þessu hefti verið gefnar út,
og sitja nú þrír menn í varð-
haldi í Reykjavík, sakaðir um
ávísanafals.
Umrætt ávísanahefti hafði verið
giatað eigendunum í tvö eða þrjú
ár, en áðurnefndur maður mun
hafa fundið það í rusli eða ein-
hveijum plöggum í skrifstofunni.
Fjórar komu fram
Um mánaðamótin nóvember—
desember í haust komu fram fjór-
ar ávísanir úr þessu hefti, að upp-
hæð samtals um 4000 krónur.
Voru ýmis nöfn skrifuð á ávísanir
þessar, og höfðu þær mestmegnis
verið seldar í söluturnum hér í
bæ. Var kært yfir þessu til rann-
sóknarlögregíunnar.
Rétt fyrir síðustu helgi komu
enn fram tvær ávísanir úr hefti'
þessu, að upphæð um 3.300 krón-
ur, og náðust þá haldgóðar upp-
lýsingar, sem urðu til þess, að
þrír menn voru handteknir. Auk
þess, sem upphaflega stal ávís-
anaheftinu, voru tveir félagar
hans, sem aðstoðuðu hann við
falsið, einnig handteknir.
Ekki öll kurl til
grafar komin
Mennirnir þrír meðgengu að
hafa gefið út sex ávísanir til við-
bótar þeim, sem að framan grein-
ir. Komu tvær þeirra fram í gær,
önnur á kr. 1.500 og hin kr. 2.100.
Fjórum hefur enn ekki verið á-
vísað til greiðslu, og eru þær því
ekki komnar í hendur lögreglunn-
ar. Falsararnir segja þær vera um
kr. 1000 hverja. Þá er þess að
geta að fjögur eyðublöð vantar í
heftið og segja sökudólgamir að
þeir hafi eyðilagt þau.
Málið er enn í rannsókn og
sitja þremenningarnir sem fastast
í Hegnihgarhúsinu við Skóla-
vörðustíg.
D I/ IZ Leikfélag Reykjavíkur hefur um nokkurt skelð sýnt
* skopleikinn Pókók við ágætar undirtektir. Hér birtist
mynd af Guðrúnu S'fephensen í hlutverki sínu í leiknum, en hún leikur
Elínu Tyrfingsdóttur, heimasætu frá Hreggnasastöðum, og hefur hlotið
einróma viðurkenningu gagnrýnenda. Bjarni Benediktsson frá Hofteigl
segir um leik hennar: „Önnur leikkona, sem vinnur ótvíræðan sigur i
leiknum, er Guðrún Stephensen, sveifastúikan. Hún er ágæt persóna af
hálfu höfundar, og Guðrún skilar henni með þrótti, blæbrigðarikum leik
og auðugri gamansemi."
Næsta sýning á leiknum er í kvöld kl. 8.30.
Sjóræningjar á 20. öld:
Uppreisn gerð um borð á
Santa María á Karíbahafi
New York og London 24.1.
(NTB) Sá atburður gerðist að-
faranótt s.l. mánudags, að
uppreisn var gerð um borð í
portúgalska farþegaskipinu
Santa Maria, þar sem það var
statt á Karíbahafi. Brezk,
bandarísk og hoilenzk her-
skip leita nú farþegaskipsins,
en það mun vera á leið til
hafnar í Brasilíu.
Santa Maria er 20 þúsund smá-
lestii' að stærð. Það er hið glæsi-
legasta farþegaskip, enda einkum
ætlað auðkýfingum. Áhöfn þess er
um 370 manns, og að þessu sinni
voru nær 500 farþegar með skip-
inu. Uppreisnin um borð var með
þeim hætti, að 70 vopnaðir menn
undir forystu Henriques Galvaos
höfðu komið um borð í Venezúela
og villt á sér heimildir — þóttust
þeir vera óbreyttir farþegar. En
þegar myikrið skall á, gripu menn
þessir til vopna sinna og þvinguðu
stjórnendur skipsins tii þess að
láta þeim öll yfirráð í hendur.
Kom til nokkurra átaka, og er
talið, að a.m.k. einn maður af á-
höfn skipsins hafi fallið.
Galvaos er 65 ára að aldr'i og
hefur verið harður andstæðingur
stjórnar Salazar í Portúgal. Hefur
hann hvað eftir annað á undan-
förnum árum setið í fangelsi
vegna þessarar andstöðu sinnar.
Humberto Delgado herforingi,
sem var í framboði gegn Salazar
við síðustu forsetakosningar í
Portúgal og nú er landflótta í
Brasilíu, sagði í Sao Paulo í dag,
að uppreisnin um borð í Santa
Maria væri liður í áætlun um að
steypa Salazars úr stóli. Hann
sagði, að Galavaos myndi nú reyna
að ná til hafnar' í Brasilíu. Þá
hefur heyrzt til Galavos sjálfs, og
staðfestir hann þetta og segist
vera reiðubúinn að taka land hvar
sem er, ef því verði heitið, að ekki
verði hreyft við honum og mönn-
um hans né heldur s-kipinu sjálfu.
Galvous segist hafa tekið skipið í
nafni andstöðuhreyfingarinnar
togi þeirrar hreyfingar. Hreyfing
togi þeirrar hmreyfingar. Hreyfing
þessi sé í fullum rétti til þess að
hefna hvers kyns svika og ofbeldis
Salazars einræðisherra heima í
Portúgal.
Fyrirfram ákveðið
Eins og fyrr getur, leita nú
brezk, bandarísk og hollenzk her-
skip Santa Maríu. Talið var, að
skipinu yrði siglt til Kúbu, en nú
viiðast allar líkur benda til þess,
að því verði haldið til Brasilíu.
Galvaos upreisnarforingi er sagð-
ur hafa hótað að sökkva skipinu
með manni og mús, verði gerð
nokkur minnsta titraun til þess að
hafa hendur í hári hans.
Stjórn Portúgals hefur leitað til
stjórna Breta og Bandaríkjanná
um hjálp við að ná skipinu aftur.
Talsmaður andstöðuhreyfingarinn-
ar' gegn Salazar einræðisherra í
London sagði þar í dag ,að taka
skipsins hefði verið gerð í fullu
samráði við Belgado herforingja.
Ætlunin væri að taka fleiri skip,
en þau yrðu síðar notuð til þess
að flytja innrásarmenn til Poi’tú-
gals.
Samkvæmt réttarreglum verðúr
litið á Galvaos og menn hans sem
hverja aðra sjóræningja, og biður
þeiri'a því dauðadómur, ef þeir
nást, rétt eins og í gamla daga,
en menn hafa talið sjóræningja
úr sögunni um langt skeið. Af
þessari ástæðu m.a- er talið senni-
legt, að Galvaos leiti til hafnar í
Brasilíu, þvi að lög þar' í landi
gera ráð fyrir, að ekki skuli fram-
selja menn, sem brotið hafa það
af sér, að varði dauðarefsingu í
heimalandinu.
Dauðaslys á togara:
Ólag tók mann
út af Sléttbak
Um klukkan eitt aðfaranótt
mánudagsíns varð það slys á
togaranum Sléttbak frá Akur-
eyri, að mann tók út af hon-
um, þar sem hann var að veið
um úti fyrir Vestfjörðum, og
drukknaði hann.
Maðurinn hét John Peter-
sen, 28 ára gamall og ókvænt
ur Færeyingur, sem um mörg
undanfarin ár hefur verið á
togurum Útgerðarfélags Akur
eyinga.
John var að vinna, þegar
slysið vildi til. Var hann að
slá úr trollblökkinni, þegar
ólag gekk yfir skipið og færði
stjórnborðsganginn í kaf. Eft
ir á kom i ljós, að John hafði
tekið út.
Björgunartilraun mistókst
Annar Færeyingur, Einar
Muller, kastaði sér þegar á
sund til þess að reyna að
bjarga félaga sínum, en það
tókst ekki. Hann hafði bund
ið um sig línu, áður en hann
stakk sér, og var illa farinn
og meðvitundarlaus, er skip-
veq'ar drógu hann um borð
aftur. Johns Petersen var leit
að um hrið, en það varð ár-
angurslaust. Eftir bað sigldi
Svalbakur inn til ísafjarðar,
og fóru sjópróf í máli þessu
fram i fyrradag. Togarinn er
nú farinn út aftur til veiða.
ED.
Plastverksmiðja tekin
til starfa á Akureyri
Hin fyrsta sinnar tegundar norðanlands
og sjötta í röðinni á íandinu öllu.
Framleiðsla á einangrunar
plasti er hafin á Akureyri, og
varan er nú farin að koma á
markaðinn, og er þegar eftir
sótt, þar sem hún er til muna
ódýrari en sams konar fram-
leiðsla, sem áður hefur þurft
að flytja Norðlendingum frá
Suðurlandi.
Þetta er fyrsta plastverk-
verksmiðjan á Norðurlandi og
hin sjötta hér á landi. Fyrir-
tækið nefnist Plasteinangrun
h.f., og buðu forráðamenn þess
fréttamönnum að skoða fyrir
tækið og framleiðsluna, sem er
til húsa þar, sem áður var út
gerðarstöð Guðmunrlar Jör-
undssonar við Sjávargötu á
Oddeyri.
Vélar þær, sem til fram-
Farþegum líður vel
Santa María var í föi'um milli
Brasilíu og Portúgal. Að þessu
sinni var skipið á leið til Florída
og 'hafði skipið viðkomu á tveimur
höfnum í Venezúela. Þar munu
uppresnarmenn hafa komið um
borð. Eftir að uppreisnin var gerð
kom skipið við á Santa Lusíu-eyju.
Þar voru þeir þessir í land, sem
særzt höfðu í uppreisninni, auk
nokkurra fleiri af áhöfn skipsins,
sem leyft var að hverfa af því.
Einn þessara skipverja sagðist
ekki vera í minnsta vafa um, að
Galvaos myndi sökkva skipinu, ef
reynt yrði að taka það af honum.
Margar klukkustundir liðu frá því,
að uppreisnin var gerð, þar til
vitneskja um hana barst til portú-
galskra yfirvalda.
Seinna í dag heyrðist í talstöð
Santa Maríu. Þar var sagt, að far-
þegum liði ölum vel, og þeir væru
frjálsir ferða sinna um borð. Hins
vegar væru skipverjar flestir í
jáirnum og skipiS öruggleglu á
valdi uppdeisnarmanna- Var sagt,
að farþegar yrðu e.t.v. látnir í
land á ákveðnum stað, áður en
skipið kæmi til Brasilíu. Farþegar
leiðslunnar eru notáðar, eru
nýjar frá Vestur-Þýzkalandi
og hinar fullkomnustu, sem
völ er á. Framleiðslan hefur
þegar verið falboðin í nokkra
daga, og eftirspurn eftir
henni verið mikil. Einangrun
arplastið er 200 krónum ódýr
ara hver rúmmetri en sams
konar aðflutt vara, og nemur
sá verðmunur flutningskostn
aði. Hráefnið er keypt frá
Vestur-Þýzkalandi, og er 1/50
af rúmm. vörunnar fullgerðr-
ar, en hún fæst í plötum,
50x100 sm. að stærð, en þykkt
ir eru allt frá 1 upp í 25 sm.
Stjórn fyrirtækisins skipa
Óskar Sveinbjörnsson Reykja
vik; Ágúst Steinsson og Mikael
Jóhannesson, en hann er
jafnframt framkvæmdastjóri.
Verkstjóri er Páll A. Pálsson.
með skipinu eru m.a. frá Bret-
landi, Bandaríkjunum og Venezú-
ela, auk Poitúgala.
Galvaos talaði sjálfur um loft-
skeytastöð skipsins. Hann sagði,
að skipið væri tekið í nafni and-
spyrnuhreyfingarinnar gegn Sal-
azar einræðisherra. Leiðtogi okkar
er Delgado. Hann er rétt kjörinn
forseti Portúgals, þótt Salazar
hindraði það á sínum tíma með
kosningasvikum.
Uppreisnin á Santa Maríu kom
til umræðu í neðri málstofu
brezka þingsins í dag. Það kom
fram við þær umræður, að brezka
tflotiaforingjanum á Karíbahafi
hefur verið skipað að taka Santa
Mariu, ef það gerist á opnu hafi
og án blóðsúthellinga. Jafnframt
var upplýst, að ekki lægi Ijóst
fyrir um öll atvik í sambandi við
uppi'eisnina og væri því rétt, að
fara að öllu með gát.
Portúgalska stjórnin leitar á-
kaft aðstoðar við að ná skipinu
aftur. Hún heldur því fram, að
skipið muni fara Li F'úbu. Það
sé gert til þess að villa mönnum
sýn að halda því fram að farið
verði til Brassöía.