Tíminn - 06.07.1961, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.07.1961, Blaðsíða 7
I TÍMINN, fimmtndaglnn 6. júlí 1961. 7 Fyrir stuttu kom til landsins nýr búfræðikandídat frá bún- aðarháskólanum í Ási í Nor- egi, Björn Stefánsson, Reykvik ingur í húð og hár. Björn lauk í aprílmánuði lokaprófi frá há- skólanum og vinnur nú að prófritgerð sinni, sem fjallar um nýstárlegt efni á sviði bú- vísinda: Um opinber afskipti af landbúnaði á íslandi frá 1945. BlaSamaður frá Tímanum hitti Björn um daginn og rabbaði við hann um skólann og landbúnað al- mennt. — Hvað segirðu mér af skólan- um í Ási? — Ás er á Foldinni sunnan Óslóar að austanverðu við fjörð- inn. Þetta er eini landbúnaðarhá- skóli Norðmanna, en vel þekktur a£ íslendingum, sem hafa margir stundað nám þar. Ég er búinn að stunda nám þarna í þrjú ár, en inntökuskilyrðin eru, auk stúdents prófs, próf frá búnaðarskóla og tveggja ára verklegt nám. — Hvaða námsgreinar er lögð mest áherzla á í Ási? — Við lærum allt milli himins og jarðar. Hingað til hafa búvís- ir.di alltaf verið talin hagnýt nátt- úruvísindi, en nú hefur aukizt skilningur á því, að félagsvísindi eru ekki síður mikilvægur þáttur góðrar búfræðimenntunar. Þeir í Ási hafa haft glöggt auga fyrir þessu og hafa meðal annars tekið upp kennslu í hagfræði, sögu og félagsfræði. Yfirleitt er víða drepið niður í fræðum í Ási, og vill oft verða lítill tími fyrir hverja grein á svona stuttum tíma, þremur árum. Landbúnaðardeild skólans starfar í fjórum línum, tæknideild, bú- fjárræktardeild, jarðræktardeild og hagfræðideild. — Og þú hefur lagt fyrir þig liagfræðilegu hliðina? — Já, mér fannst sú deild gefa mjög víðtæka yfirlitsmenntun, auk. þess sem hm hagfræðilega hlið landbúnaðarins er oft vanrækt hér heima eins og annars staðar raunar líka. í hagfræðilínu skól- ans eru, auk hagfræði, fóðurfræði, jarðfræði og jurtarækt aðalnáms- greinar. Hagfræðinámið er tvíþætt, ann- ars vegar almenn þjóðhagfræði og hins vegar rekstrarhagfræði að- hæfð landbúnaði. Aðalgreinarnar eru búshagfræði og opinber af- skipti af landbúnaði. Til lokaiit- gerðar fékk ég efnið: Opinber af- skipti af landbúnaði á íslandi frá 1945, sem er ákaflega fróðlegt fyrri íslenzka staðhætti. Annars eru allar deildirnar meira eða minna skiptar í undir- deildir og sérhæfðar, tæknideildin þó mest. Aðalnámsgreinar þar eru vélfræði og byggingafræði, en það er einkennandi fyrir norsk búvís- indi, að byggingar landbúnaðarins skuli heyra undir búnaðarháskóla en ekki verkfræðiskóla. Skólinn í Ási hefur líka reynzt brautryðj- Það er ástæðulaust að berja lóminn í íslenzkum landbúnaði Rabbað við ungan búfræðikandidat um búfræði- menntun, holdanaut, korn og síðast en ekki sízt, um opinber afskipti af landbúnaði en þeim var sleppt, sem engum skynsömum bónda hefði dottið í hug að gera. — Hvað segirðu þá um kornið? — Kornræktin væri fyrir löngu komin í fullan gang, ef þessar stöðugu og löngu, duldu og beinu niðurgreiðslur á erlendu kjarn- fóðri væru ekki. Meðan þær eru svona miklar, fæst ekki sanngjarn samanburður. Þessar kjarnfóður- niðurgreiðslur eru alls ekki hag- stæðar landbúnaðinum, heldur þvert á móti. Þær drepa niður kornræktina og gefa útlendum bændum verkefni, sem fslenzkir bændur geta auðveldlega tekið að sér. Þar með erum við komnir inn á svið, sem skiptir meginmáli. Það er nauðsynlegt fyrir íslenzkan landbúnað að fá sér ný verkefni. Tæknilegu afköstin aukast stöðugt og meira en neyzluþörfirj. Þetta er áberandi erlendis, einkum meðal bandarískra bænda, sem lenda oft í kreppu vegna offramleiðslu. Við fslendiiigar eigum á hættu að lenda í sama, ef við förum ekki inn á fleifi brautir í landbúnaðin- um. Má þá nefna kornræktina, og holdanautln, sem við töluðum um áðan. ! Mergurinn málsins í íslenzkri landbúnaðarpólitík er, að það þýð- ir ekki að vera með neinn uppgjafa tón. Það er staðreynd, að opinber afskipti af íslenzkum landbúnaði. er ekki meiri en annars staðar í Evrópu utan Danmerkur. Hið eina, | Sém bendir til hins gagnstæða, eru : hinar miklu framkvæmdir hér heima í landbúnaðinum. En það j stafar ekki af emiri opinberri að- stoð en annars staðar, heldur af betri aðstöðu vegna landrýmis og andi í landbúnaðarbyggingum. Má | — Þar sem fjárbúskapur er erf- annars slíks. Hér á landi er lægra þar sérstaklega nefna hjarðfjós, iður, geta holdanaut komið að verð á kjöti en víðast annars stað- rimlagólf og fóðurgeymslu. Ann- gagni. Það eru einmitt þær sveitir, ar. ars er hugmyndin um rimlagólf sem verst eru fallnar til sauðfjár- Alls konar iðnaður nýtur geysi- upphaflega íslenzk eða réttara sagt ræktar, sem eru beztar til holda- legrar tollverndar, en hins vegar vestfirzk. Vestfirzkir bændur tóku nautaræktar, svo sem Skaftafells- sjáum við í landbúnaðinum, að eftir því, að fé, sem þeir beittu í sýslur. Ef maður ber saman þetta innlendri kornrækt er haldið niðri! fjöru, bleytti mjög fjárhúsin. tvennt í þessum héruðum, þá virð- af niðurgreiðslum á innfluttu Fundu þeir upp á því um alda- ist mér holdanautarækt eiga frarn- kjarnfóðri. mótin, að láta grindur í fjárhúsin. tíð fyrir sér, einnig með tilliti til Nei, það er ástæðulaust að berja Einhverjir þessara Vestfirðinga útflutnings. Tilraunirnar í Lauga- lóminn í íslenzkum landbúnaði. voru seinna á Jaðri í Noregi og dælum voru misheppnaðar og sam- Við þurfum að fara inn á fleiri kynntu hugmyndina bændum þar. anburðartölurnar þaðan hafa enga svið og reyna að ná sanngjarnri Hún komst síðan til Nordbö próf- merkingu. Til dæmis mokuðu þeir aðstöðu miðað við aðra fram- essors, sem færði hugmyndina út. fóðurbæti í nautin um vorið, áður leiðslu. Rimlagólf hafa náð feikilegri út- breiðslu í Noregi. Hér á landi virðist vera einhver tregða gegn þessu, en ég held að það stafi af misskilningi á dönskum kenning- um um þessi. mál, sem eiga ekki við íslenzka staðhætti. — Eg hitti skozkan bónda á dögunum, sem hneykslaðist ógur- lega á holdanautaræktartilraunum íslendinga. Hvað segir þú um það? Björn Stefánsson, kandidst í hagfræðilegum búvisindum. Jeppaeigendur Höfum nýlega fengið 16 tommu felgur á aðeins kr. 3.40.00 stykkið. RAFTÆKNI H/F Laugavegi 167, sími 18011. '-v -V •VN.-X -V .-V - okkar á Keflavíkurflugvelli verður framvegis 92-1575 ÍSLENZKIR AÐALVERKTAKAR S/F. .*'V»‘V»V*V*X*X»X»V*V*V*‘V*V*V*V*V*X*‘V*V»V*‘ Victoria farangursgrindur fyrir alla fólksbíla. — Athugið hinar öruggu krómuðu festingar. Haraldur Sveinbjarnarson Snorrabraut 22 — Sími 11909. r * A víðavangi BerstrípaSur í „skálkaskjóli“ Gunnar Thoroddsen ritar grein í Vísi í gær og boðar nú af enn meiri ákafa e ní síðustu viku, nýja gengislækkun. í greininni segir þó: „Ef verðhækkanir verða erlendis á íslenzkum af- urðum, án þess að tilkostnaður heima fyrir hækki að sama skapi, geta skapazt skilyrði til þess að hækka gengið. Hækkun krónunnar leið'ir m.a. af sér lækkun á verðlagi erlendra vara“ Síldarverksmiðjur ríkisins Iiafa nú ákveðið 16 kr. hærra verð fyrir bræðslusíldar- málið þrátt fyrir kauphækkun- ina, vegna verðhækkunar á síld- arafurðum á erlendum mörkuð- um. Verð á saltsíld er einnig stígandi. Fiskimjöl liefur hækk- að uin 30% á erlendum mörkuð um. Verð á fiskilýsi er einnig stígandi og svo er einnig um skreið. Hverjum dettur í hug GENGISLKKUN við slíkar að- stæður? Fjármálaráðherrann sannar það beinlínis í þessari grein sinni, að ríkisstjórnin ætl ar að nota verkföllin og kaup- hækkanirnar sem skálkaskjól til að geta haldið samdráttar- og kreppustefnunni áfram. Frystihúsin og hómópatarnir Þau fyrirtæki, sem nú standa höllustum fæti í landinu eru frystihúsin. 2% vaxtalækkun, þ. e.. ef vextir eru lækkaðir í það, sem þeir voru fyrir „viðreisn- ina“ og hómópatakuklið, jafn- gildir 6—7% kauphækkun hjá þeim. Frystihúsin eru grundvöll ur útflutningsframleiðslunnar í landinu. „Viðreisnin“ var sögð vera miðuð og „útreiknuð“ sér- staklega með hag útflutnings- framleiðslunnar fyrir augum. Hvað segja menn um svona hómópatapólitík? N Aukning á nýju innlánsfé minnkaSi um 100 millj. áritS 1960 í ritstjórnargrein blaðsins í gær um innlánsaukningu og vaxtahækkunina, varð prent- villa. Þar stóð: „1959 nam aukn- ing á spariinnlánum banka og sparisjóða skv. Fjármálatíðind- um 250 milljónum. 1960 nam aukning spariinnlána 250 millj- ónum.“ Átti að vera: 1960 nam aukning spariinnlána 350 millj- ónum. Vegna þesarar slæmu villu þykir rétt að birta niður- lag ritstjórnargreinarinnar að nýju: „Samkvæmt Fjármálatíðindum nam innlánsfé banka og spari- sjóða í árslok 1960 3000 milljón um. 4% vaxtahækkun nemur því 120 milljónum af því fé. Vaxta- liækkunin gilti hins vegar ekki allt árið svo ekki er rétt að reikna með nema um 100 millj- ón króna aukningu á innláns- aukningu banka og sparistjóða samkv. Fjármálatíðindum 320 milljónum, en 1960 317 og eru þar enn tekin bæði velti- innlán og spariinnlán. Sé því gerður raunhæfur sam anburður á árunum 1959 og 1960 og tekið tillit til innstæðu- aukningar vegna vaxta, hefur aukning á nýju lánsfé minnkað um 100 milljónir króna. Stjórnarblöðin hafa hins veg- ar ætíð sleppt veltiinnlánunum út úr reikninigum sínum til að geta fengið hagstæðari tölur. 1959 nam aukning á sp*riinnlán- um banka og sparisjóða skv. Fjármálatíðinduin 250 mUljón- um. 1960 nam aukning spariinn- (Framhald á 13. síðu). j i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.