Tíminn - 01.08.1961, Blaðsíða 2
T í MIN N, þriðjudaginn 1. ágúst 1961.
p
Engin síldveiði var á Norð-
urmiðum í síðastliðinni viku
og leitarskip urðu þar iítið
1 vör síldar. Á austurmiðum
var veiði á sömu slóðum og
áður, frá Digranesi að Dala-
tanga. Ágaet veiði var framan
af vikunni, en á miðvikudag
spilltist veður og voru frátök
til laugardags, en þá gekk NA
áttin niður og var töluverð
veiði þann sólarhring.
Vikuaflinn nam 241.378 málum og
tunnum (í fyrra 83.058) og var heild-
arveiSin í vikulokin sem hér segir.
Tölurnar í svigum e>ru frá sama
tíma í fyrra.
í salt, upps. tn. 330.163 (91.048)
í bræðslu, mái 692.322 (486.826)
í frystingu uppm. tn. 15.380 (12.434)
Útflutt ísaS 0 (834)
Síldaraflinn á
milljón mála
Samtals mál og tn. 1.037.865 (591.142)
Endanleg tala þeirra skipa, sem
fóru á síldveiSar i sumar, mun vera
220 (í fynra 252). Hafa þau öll, aS
einu undanskildu, aflaS 500 mál og
tunnur eSa meira. Fylgir hér meS
skrá um þau skip.
Skip:
J
Mál og tunnur
ASalbjörg, HöfSakaupstaS, 2692
Ágúst GuSmundsson, Vogum, 4727
AkrabO'rg, Akureyri, 8414
Akurey, HornafirSi, 4551
Álftanes, HafnarfirSi, 4219
Andri, PatreksfirSi, 863
Anna, SiglufirSi, 8132
ArnfirSingur, Reykjavík, 3273
ArnfirSingur H, Rvík 6847
Árni Geir, Keflavík, 11.355
Árni Þorkelsson, Keflavík, 5637
Arnkell, Hellissandi, 3841
Ársæll SigurSsson, HafnarfirSi, 8082
Ásgeir, Reykjavík, 4408
Ásgeir Torfason, Flateyri, 1698
Áskell, Grenivík, 9843
AuSunn, HafnarfirSi, 9814
Baldur, Dalvík, 9178
Baldvin Þorvaldsson, Dalvik, 7809
Bergur, Vestmannaeyjum, 6209
Bergvík, Keflavík, 10.571
Bjarmi, Dalvík, 8880
Bjarnarey, VopnafirSi, 7462
Bjarni Jóhannesson, Akranesi, 2825
Björg, NeskaupstaS, 2721
Björg, EskifirSi, 7863
Björgvin, Keflavík, 2862
Björgvin, Dalvik, 7726
Björn Jónsson, Reykjavík, 4086
BlíSfari, Grafarnesi, 3023
Bragi, BreiSdalsvík, 2894
BúSafell, BúSakauptúni, 5631
BöSvar, Akranesi, 6590
Dalaröst, NeskaupstaS, 4888
Dofri, PatreksfirSi, 9096
Draupnir, SuSureyri, 2739
Einar Hálfdáns, Bolungavík, 10.568
Einar Þveræingur, ÓlafsfirSi, 2187
Einir, EskifirSi, 5751
Eldborg, HafnarfirSi, 9654
Eldey, Keflavík, 8062
Erlingur III, Vestmannaeyjum, 2071
1 Fagriklettur, HafnarfirSi, 3319
1 Fákur, HafnarfirSi, 2625
Faxaborg, HafnarfirSi, 4151
Faxavík, Keflavík, 3697
Fiskaskagi, Akranesi, 3268
FjarSaklettur, HafnarfirSi, 6474
Fram, HafnarfirSi, 5540
Freyja, GarSi, 2931
Freyja, Suðureyri, 961
Gullver, SeySisfirSi,
Gunnar, ReySarfirSi,
Gunnólfur, ÓlafsfirSi,
Gunnvör, ísafirði,
Gylfi, Rauðuvík,
Gyifi II, Akureyri,
Hafaldan, "NeskaupstaS,
Hafbjörg, Vestmannaeyjum,
Hafbjörg, HafnarfirSi,
Hafnarey, reiðdalsvík,
Hafrún, NeskaupstaS,
Hafþór, Reykjavík,
Hafþór, NeskaupstaS,
Hafþór Guðjónsson, Vestm.
HagbarSur, Húsavík
Halldór Jónsson, Ólafsvík,
Hannes Hafstein, Dalvík,
Brúarvígsla í Hornafirði
(Framhald af 1. síðu.)
Þar hafði fánaborði verið strengd-
ur þvert yfir veginn. Klippti vega-
málastjóri á borðann. Gekk mann-
fjöldinn síðan yfir brúna í skrúð-
göngu. Milli 400 og 500 manns
voru þarna saman komin. Vega-
málaráðherra og vegamálastjóri
stigu því næst upp í bifreið og
óku til baka yfir brúna, en mann-
fjöldinn sneri til samkomustaðar-
ins og dagskráin hélt áfram.
Ræður, söngur, Ijóð
og kveðjur
Steinþór Þórðarson bóndi á Hala
í Suðursveit flutti skemmtilega
ræðu og drap hann á margt í sam
göngumálum héraðsins og sögu
brúarsmíðarinnar. Þá talaði Páll
Þorsteinsson alþingismaður, sem
barizt hefur fyrir málinu á alþingi,
og flutti hann mjög vandaða ræðu.
Enn fremur fluttu þeir ræður, sr
Sváfnir Sveinbjörnsson prófastur
, á Kálfafellsstað, Hjalti Jónsson
hreppstjóri í Hólum og Hreinn
Eiiíksson. Milli ræðuhalda sungu
tveir kórar undir stjórn Bjarna
Bjarnasonar í Brekkubæ á Nesj-
um, blandaður kór og Karlakór
Hornafjarðar.
Enn er þess ógetið, að Þorvald-
ur Stefánsson verkamaður flutti
kvæði í tilefni af brúarvígslunni,
sem hann hafði áður flutt í sam-
fagnaði brúar- og vegavinnumanna
að verkslokum. Heillaóskaskeyti
bárust frá Eysteini Jónssyni,
fyrsta þingmanni kjördæmisins,
Jóni ívarssyni, fyrrum kaupfélags
stjóri í Höfn, og Kristjáni Bene-
diktssyni bónda í Einholti á Mýr-
um, sem fyrstur beitti sér fyrir
því á mannfundum, að gerð yrði
brú á Fljótin.
Dansað fram effir nótfu
Að lokinni þessari dagskrá var
gert hlé, en síðan var farið að
dansa á pallinum, og stóð mikill
mannfagnaður fram eftir nóttu.
Lét fólkið ekki á sig fá, þótt
rigndi annað slagið. Annars var
veður gott.
Brúin er önnur lengsta brú á
landinu á eftir Lagarfljótsbrúnni,
255 metrar að lengd. Tekizt hefur
að kreppa svo að Fljótunum, að
þau renna nú öll undir brúna,
þótt allur farvegur þeirra, aur-
arnir milli bakka, muni vera um
sex kílómetrar. Þarna eru sam-
einuð eystri og vestri fljótin, sem
koma undan jöklinum sitt bvnrn
megin við Svínafell.
Vatnagarðar
Það er kreppt að fljótinu' uhggja
megin með löngum og öflugum
yfirhleðslugörðum úr grjóti og
ruðningi. Þessir garðar eru 6,7
kílómetrar á lengd. Neðan við
brúna breiða Hornafjarðarfljótin
úr sér aftur og eru eins og fjörður
yfir að lita.
Brúin hefur verið reis-t á tveim-1
ur árum, en áður var reist brúin
yfir Hoffellsá, nokkru austar, sem
er 60 metrar að lengd. Voru báð-J
ar brýrnar vígðar í einu.
Friðb. Guðmundss., Suðureyri, 4097
Frigg, Vestmannaeyjum, 2430
Fróðaklettur, Hafnarfirði, 3133
Garðar, Rauðuvík, 4436
Geir, Keflavík, 4901
Gissur hvíti, Hornafirði, 6146
Gjafar, Vestmannaeyjum, 11.330
Glófaxi, Neskaupstað, 4671
Gnýfari, Grafarnesi, 4149
Grundfirðingur II, Grafarnesi, 5103
Guðbjörg, Sandgerði, 6147
Guðbjörg, ísafirði, 9483
Guðbjörg, &lafsfirði, 11,909
Guðfinnur, Keflavík, 5690
Guðm. á Sveinseyri, Sveinseyr,i 984
Guðm. Þórðarson, Reykjavfk, 13.086
Guðný, ísafirði, 2620
Guðrún Þorkelsdóttir, Eskif., 12.464
Gulltoppur, Vestmannaeyjum, 1048
7479
6351
994
5126
4166 1
6356,
3219
26431
5047,
3066
5717;
1918
3931
3140
3566
10.319
3874
Hannes lóðs, Vestmannaeyjum 3481
Haraldur, Akranesi, 12.184
Hávarður, Suðureyri, 2335
Héðinn, Húsavík, 10,0161
Heiðrún, Bolungavík, t.3,130
Heimasikagi, Akranesi. ’ 1873
Heimir, Keflavík, 4930
Heimir, Stöðvarfirði, 5578
Helga, Reykjavík, 7919
Helga, Húsavík, 4782
Helgi Flóventsson, Húsavík, 6841
Helgi Helgason, Vestm., 9314
Helguvík, Keflavík, 2367
Hilmir, Keflavík, 8927
Hjálmar, Neskaupstað, 2952
Hoffell, Búðakauptúni, 6052
Hólmanes, Eskifirði, 8835
Hrafn Sveinbjarnars., Grindav., 5556
Hrafn Sveinbj. II, Grindav. 8756
Hrefna, Akureyri, 2286
Hringsjá, Siglufirði, 6359
Hringver, Vestmannaeyjum, 8859
Hrönn n, Sandgerði, 5073
Huginn, Vestmannaeyjum, 3266
Hugrún, Bolungavfk, 8184
Húni, Höfðakaupstað, 6714
Hvanney, Hornafirði, 6743
Höfrungur, Akranesi, 9825
Höfrungur II, Akranesi, 9981
Ingiberg Ólafsson, Keflavík, 4769
Ingjaldur og Orri, Grafarnesi, 2990
Jón Finnsson, Garði, 7086
Jón Garðar, Garði, 8033
Jón Guðmundsson, Keflavík, 4960
Jón Gunnlaugs, Sandgerði, 7586
Jón. Jónsson, Ólafsvík, 5171
Jónas Jónasson, Njarðvík, 1496
Júlíus Björnsson, Dalvík, 2978
Jökull, Ólafsvík, 5389
Kambaröst, Stöðvarfirði, 768
Katrín, Reyðarfirði, 5351
Keilir, Akranesi, 4268
Kristbjörg, Vestmannaeyjum, 9988
(Framhald á 15. síðu).
Hákarl stolið
úr fiskhjalli
í gærmorgun voru rann-
sóknarlögreglunni tilkynnt
sex.innbrot á fimm stöðum
hér í Reykjavík.
Innbrotin voru framin hjá Stein
dórsþrent og happdrætti háskólans
(samá hús) og í Storkklúbbinn.
Þar varvleitað að peningum, en
ekki er vitað til, að þjófarnir hafi
haft neitt upp úr krafsinu. Þá var
brotizt inn í hárgreiðslustofu á
Hverfisgötu 119 og stolið hárnál-
um, greiðum, stilliklukku og fleiri
hlutum og Selásbúðina, sennilega
í leit að tóbaki, en eigandinn er
hættur að geyma slíka vöru á staðn
um!
Þá var tilkynnt innbrot í fisk-
hjall við Þverveg, en þar hafði
verið stolið miklu magni af verk-
uðum hákarli, sem er dýr vara.
Rannsóknarlögreglunni er mikil
þökk á upplýsingum um þessi inn-
brot.
Barnaleikvöllur á
Seltjarnarnesi |
í dag verður opnaður barna
leikvöllur í Seltjarnarnes-
hreppi, hinn fyrsti þar í sveit.
Leikvöllurinn er á skólalóð
hins nýja Mýrarhúsaskóla og
verður þar höfð barnagæzla
kl. 2—5 e.h. fyrir börn á aldr-
inum 2—8 ára. Að þessu sinni
verður leikvöllurinn opinn í
ágúst og september, en síðar
yfir alla sumarmánuðina.
Sjálfstæðisfélag Seltirninga hef-
ur beitt sér fyrir fjársöfnun til
kaupa á leiktækjum og mun þegar
hafa safnazt fyrir tækjum á 3
leikvelli. Leiktækin v á þennan
fyrsta völl eru gjöf frá manni,
sem ekki vill láta nafns síns getið,
en gjöfin er til minningar um
unga telpu, Elísabeti Jónsdóttur,
sem lézt af slysförum á s.l. vori.
Unnið er að því, að sem fyrst
verði unnt að taka fleiri leikvelli
í notkun.
Nýr greiðasölu-
Bíll skellur
- glerregn
20—30 bílar lentu í árekstr
um um helginai hér og í ná-
grenni Reykjavíkur, en eng-
inn slasaðist í þessum árekstr
um.
á glugga
í stofunni
Strengjasteypa
Brúin á Hornafjarðarfljóti er í
17 höfum. Verkið var að mestu
unnið á þurru og var vatninu
veitt vestan við. Stöplarnir eru
reistir á staurum, sem eru reknir
niður, og umhverfis þá er öflug
grjóthleðsla. Þak brúarinnar hvílir
á bitum úr strengjasteypu. en það
er nýnæmi í brúargerð hér á
landi. Þeir voru steyptir í Reykja
vík og fluttir austur og gekk sá
flutningur vel, þótt bitarnir væru
15 metra langir og fimm tonna
þungir. Brúin er þrír metrar á
breidd milli bríka.
Yfirsmiður var Þorvaldur Guð-
jónsson frá Akureyri, en verk-
stjóri vegavinnuflokksins, sem
gerði veg og vatnagarða, er Krist-
ján Jóhannsson. Verkfræðistörf
unnu verkfræðingar vegagerðar
innar undif yfirstjórn Árna Páls-
sonar ,'firverkfræðings.
Strákar, sem höfnuðu á bifhjóli
' sínu utan vegar nálægt Rauðhól-
um, voru grunaðir um ölvun, og
! ölvaður maður ók á ljósastaur í
Blesugróf og fannst þar sofandi í
farartækinu á laugardagsmorgun-
inn, en staurinn var brotinn. Bíll
lenti á landfestum togarans Gylfa
á Ægisgarði og skemmdist mikið
Ökumaðurinn taldi. að landfest-
arnar hefðu ekki verið merktar
með veiíu Á sunnudagskvöldið
varð harður árekstur á mótum
Njarðargötu og Freyjugötu, en
annar bílanna skall á' hús númer
27. Freyjugötumegin, og braut
þar glugga. en glerbrotin þyrluð-
ust um stofuna fyrir innan. íbúð-
areigandi taldi, að þarna hefði
orðið slys ef einhver hefði verið
í stofunni. en íbúðin var mann-
Isus er betta gerðistl
Ökumaður, staddur á Vestur-
landsvegi, móts við Leirvogs-
tungu, mætti á sunnudagskvöld
klukkan 20,20, bíl, sennilega Pack-
ard ’47, sex manna, dökkbrúnum
að neðan og með ljósu þaki, ljósi
liturinn dreginn í boga niður á
kistulokið. Var hann á leið vest-
ur. Þegar bílarnir fórust hjá,
hrökk steinn undan hjóli Paekard
bílsins og kom í rúðuna hjá hin-
um, sem var á leið til Reykjavík-
ur. Rúðan mölbrotnaði. — Um-
ferðalögreglan beinir áskorun till
stjórnanda Packardsins að gefa1
sig fram.
'ttafundur
Sáttafundur var í gær boðað-
ur í vinnudeilu farmanna og at-
vinnurekenda. Stóð hann enn
yfir í gærkvöldi.
F egur (Jarsamkeppni
(Framhald af 1. síðu.)
van Baer og er nítján ára gömul.
Önnur varð ungfrú Brasilía,
þriðja ungfrú Spánn og fjórða
ungfrú Kanada.
KjörgarSskaffi — nýr kaffi-
og matsölustaður tekur til
starfa á efstu hæð Kjörgarðs,
Laugavegi 57—59, þessa dag-
ana, en auk þess sem þar
verða á boðstólum allar venju
legar veitingar og matur, er
ráðgert að rekstur þessa fyrir
tækis verði með allnýstárlegu
sniði og ferðamönnum og öðr-
um, er þess óska, veitt ýmis
þjónusta, þeim til hagræðis.
Meðal þess má geta, að „Kjör-
garðskaffi“ sér um útvegun her-
bergja á opinberum gististöðum
hér í bænum fyiir ferðamenn, er-
lenda og innlenda, svo og svefn-
pokapláss og tjaldstæði, einkum
fyrir stærri hópa. Einnig er þar
séð um útvegun bifreiða með eða
án bílstjóra; hesta með fylgdar-
manni, veiðileyfa og sjóstanga-
veiði, fyrir alla, er þess óska. Þá
geta þeir, er vilja, fengið útbúið
nesti, bæði til lengri og skemmri
ferðalaga, — t. d. af gömlu tegund
inni, þar sem lögð verður áherzla
á íslenzkan nestismat. Einnig
verða veittar upplýsingar um staði
og leiðir og smekklegir minjagrip
ir á boðstólum.
Sökum aðstæðna verður „Kjör-
garðskaffi" aðeins opið almenningi
frá kl. 8,30 að rnorgni til kl. 6 síðd.
en þó geta félög og smærri hópar
fengið að halda þar fundi eftir
þann tíma. Þegar líður á sumarið,
hyggst „Kjörgarðskaffi" senda
venjulegar veitingar, svo sem kaffi
og kökur, í skrifstofur, samkvæmt
beiðni, og verður sú þjónusta veitt
allan daginn.
Síld
(Framhald af 1. síðu.)
Seyðisfirði, en ekkert brætt. Á
Raufarhöfn hafa Síldarverksmiðj-
ur ríkisins stöðvað bræðslu.
Ef brælan kemst á miðin, er
hætt við, að bátarnir komist ekki
norður fyrir og verði þá að sigla
á Austfjarðahafnirnar og bíða þá
dögum saman ef.tir losun. Skipu-
lagsleysis í síldarsölu og síldar-
f'lutningi hefur þegar valdið ómæl-
anlegu tjóni.
V. S.
Frá Siglufirði bárust þær frégn-
ir, að Víðir II hafi fengið síld út
af Eyjafjarðarálum, en það hefur
ekki gerzt í háa herrans tíð Víðir
II fékk 250 tunnur, sem hann
fór með til Ólafsfjarðar. Fór síld-
in í ís. Síldin verður rannsökuð
í dag, svo ekki var enn vitað í
gærkveldi. hve góð hún væri.