Tíminn - 01.08.1961, Blaðsíða 3
p&M
,Ivfí N, þriðjudaginn 1. ágúsí 1961.
Bretar sækja um aöild Dvalargestaskipti
að efnahagsbandalaginu ^ ygguu] kjrkjUMðr
Danir sækja um inngöngu í bandalagií,
og Norímenn hefja viðræftur.
NTB—Osló, Lundúnum og
París, 31. júlí. — Norska
stjórnin ákvað á fundi í dag,
að hefja viðræður, ásamt hin-
um aðildarríkjunum í fríverzl
unrabandalagi sjöveldanna,
við aðildarríki efnahagsbanda
lags sexveldanna um vanda-
málin í sambúð þessara
tveggja bandalaga og hugsan-
lega samvinnu þeirra í milli.
Þá hafa ríkisstjórnir Bretlands
og Danmerkur gefið út yfir-
lýsingar þess efnis, að þær
muni taka þátt í viðræðunum
við efnahagsbandalagslöndin
sex með hugsanlega aðild að
bandalaginu í huga.
Arne Skaug, viðskiptamálaráð-
hexra 'Noregs, skýrSi frá þessari
samþykkt norsku stjórnarinnar á
blaðamannafundi síSdegis í dag,
en samtímis var gefin út opin-
ber tilkynning um þetla.
HESTAR Á HAGLEYSU
í vor og sumar hefur fólk
við Kleppsveginn veitt athygli
sex hestum, sem ganga í girð-
ingu niður við sjó, austan af-
leggjarans, sem liggur að mal
argryfjunni hjá Ægissíðu.
GirSingin er hólfuS niSur í
þrennt, og eru hestarnir hafSir í
hólfunum til skiptis, en þau eru
öll þrautbitin, svo aS engu er lík-
ara en gaddavírsherfi hafi veriS
dregið sí og æ yfir þúfurnar, en
milli þúfna er mikil teSsla. í vætu
tið ná hestarnir .til vatns í einu
hólfanna, en þar seytlar vatnið
ofan úr grasgefnu ÆgisíSutúninu.
Eftir nokkurra daga burrk hverf-
ur þetta vatn alveg.
TúniS viS girðinguna er bitið
eins langt og hestarnir geta teygt
sig, en þar fyrir handan bylgjast
græn háin. Hestarnir eru mjög
óværir, rása og hvima á eftir fólki,
sem fer þarna um.
Fyrir nokkr'u var lögreglunni til
kynnt meðferð á hestunum og
mun eigandinn, sem býr í nær-
liggjandi braggahverfi, hafa fært
þá um set um stundarsakir. En
ekki leið á löngu, þar til hestarn-
ir voru komnir aftur á fyrri stað.
Lögreglunni var þá aftur gert við-
vart, og verður að ætlast til, að
hún tali svo við eiganda hestanna,
að hann komi þeim í hagagöngu
eða geri aðrar viðeigandi ráðstaf-
anir.
JÁkvörðun Norðmanna
í yfirlýsingu norsku stjórnarinn
I ar felst í stórum dráttum, að
norsku sendinefndinni í Genf er
veitt heimild til þess ag styðja
i yfirlýsinguna um viðræður við
| efnahagsbandalagslöndip, sem sam
þykkt vgr á fulltrúaráðsfundi
þeirra á miðvikudaginn.
í yfirlýsipguntii, sem fulltrúa-
ráðið samþykkti, fedst, að úm leið
og Bretar og Danir ákveða að taka
þátt í viðræðunum um aðild
þeirra ag efnahagsbandalagi sex-
veldgnna, þá athugi hin aðildar-
ríki fríyerzlunarbandalagsins
möguleikann á samvinnu yið efna
hagsbandalagið. Sexveldin munu
nú leita samvinnu við efnahags-
bandalagið á mismunandi grund-
velli. Sum ríkjanna munu fara
fram á aðild að bandadaginu, en
önnur munu vilja samsteypu
bandalaganna, sagði Skaug, við
blaðamenn. Enn fremur sagði ráð
herrann, að viðræðurnar um sam-
vinnu þessara tveggja bandalaga
myndu tæplega hefjast fyrr en
seint í september ,og yrðu þær
væntanlega mjög umfangsmiídar
og tækju langan tíma.
Eins og búizt var við lýsti
Harold Mcmillan, forsætisráðherra
Breta, því yfir á þingfundi í morg
un ,að brezka stjórnin hefð'i ákveð
ið að taka þátt í viðræðunum við
efnahagsbandalagslöndin með inn-
göngu Bretlands í bandalagið í
huga.
Sagði hann, að sennilega færu
viðræðurnar ekki fram fyrr en í
lok ágústmánaðar eða í september.
Lýsti hann því enn fremur yfir,
að ekkert yrði gert í þessu máli,
nema í fullu samráði við þingið'
og eftir vandlega íhugun á hverju
smáatriði í sambandi við hugsan-
legan samning við efnahagsbanda-
lagið.
Sagði ráðherrann enn fremur,
að leitað yrði umsagnar allra ríkja
innan brezka samveldisins, áður
en endanleg ákvörðun yrði tekin.
Þá er því haldið fram í Lundún-
um ,að forsætisráðherrann muni
eiga viðræður við de Gaulle, Frakk
landsforseta, í lok ágústmánaðar,
þegar hann kemur úr frii sínu,
og muni aðild Breta að efnahags-
bandalaginu vera á, meðal umræðu
efna.
Þessari yfirlýsingu Breta er al-
mennt fagnað meðal núverandi
aðildarríkja í efnahagsbandalag-
inu, en þau eru Belgía, Ítalía,
Frakkland ,Holland, Luxemburg
og_ Vestur-Þýzkaland.
I yfirlýsingu dönsku stjórnarinn
ar um þá ákvörðun að sækja um
inngöngu i efnahagsbandalagið
segir m.a., að með viðræðum þess
um og árangrinum, sem af þeim
megi vænta, sjái stjórnin fram á,
í að loks takizt að binda endi á við-
: skiptalegan og pólitískan ágrein-
! ing á milli landa Vestuc-Evrópu.
Segir í yfirlýsingunni, áðj
; danska stjórnin muni í viðræðun-!
um taka fullt tillit til hagsmun-? j
hinna ríkjanna í fríverzlunarbanda
laginu, en hugsa þó sérstaklega
um norræna samvinnu.
Meðal stjómmálamanna í Dan-
mörgu ríkir aimenn ánægja yfir
ákvörðun brezku stjórnarinnar
um að sækja um inngöngu í efna-
hagsbandalagið. Er haft eftir þeim,
að sennilega hyggi rikisstjórnir
beggja landa á breytingar á Róm-
ar-samningnum um efnahags-
] bandalagið, en þær _ breytingar
verði þó varla annað en smávægi-
legar orðalagsbreytingar.
Auk Bretlands og Danmerkur
eru eftirtalin riki aðilar ag frí-
verzlunarbandalaginu: Austurríki,
Noregur, Portúgal, Sviss og Sví-
i þjóð.
HátfSleg stund í torfkirkjunni í Árbæ
Á sunnudaginn var margt
manna saman komið við Ár-
bæjarkirkju. Fór þar þá fram
guðsþjónusta með altaris-
göngu fyrir hin níu íslenzku
ungmenni, sem nokkrum
klukkustundum síðar stigu
upp í flugvél þá, sem flotti
þau tjl New York, þar sem
þau munu dveljast { heilt ár
við nám. Voru þarna einnig
komin þrjú bandarísk ung-
menni, sem hingað voru ný-
komin ti! l>rí«ilangrar dvalar.
Altarisþjónustu önnuðust biskup
inn, Sigurbjörn Einarsson, og séra
Ólafur Skúlason, æskulýðsfulltrúi
þjóðkirkjunnar. Flutti biskup
ávarp og mælti m. a.: „Mér' þótti
eðlilegt og sjálfsagt, að við, sem
hér erum saman komin, ættum
helga stund hvert með öðru í dag,
Skýfall á
Norðurlandi
í fyrradag og um nóttina var
víða geysileg rigning á Norð-
ur- og Norðausturlandi. Á Akur
eyri var rigningin sem skýfall
og allt flóði í vatni. Miklar
skemmdir hafa víða orðið á
heyjum.
Nýtt sláturhús á
Raufarhöfn
Raufarhöfn, 28. júlí.
Hér er að verða fokhelt nýtt
sláturhús, sem verið er að byggja,1
og mun sauðfé verða slátrað þar í
haust, ef allt gengur að óskum.
Undanfarin ár hafa Raufarhafn-
armenn og Austur-Sléttungar1
neyðst til að flytja fé sitt til Kópa-
skers til slátrunar. Á þessu svæði
eru um 3500 fjár. J.Á.
Fjögur
hátíðaljóð
bárust
Frestur til að skila hátíða-
Ijóðum vegna hálfrar aidar
afmælis háskólans rann út í
gær.
Fjögur ljós höfðu borizt, þegar
blaðið hafði samband vig skrif-
stofu háskólans i gær, og mun
nú dómnefnd setjast á rökstóla og
skera úr, hvert henni þykir þezt.
Ljóðin eru að sjálfsögðu ort und
ir dulnefni, en nafn höfunda
fylgja í lokuðum umslögum, sem
ekki má hnýsast í, fyrr en nefndin
hefur kveðið upp sinn dóm.
bærum fram bænir okkar saman
og gengjum að borði Drottins. Inn
an fárra stunda skiljast leiðir um
sinn. Vegna þátttöku sinnar í al-
þjóðlegu samstarfi kirkjunnar
manna hefur íslenzka þjóðkir'kjan
getað boðið álitlegum hópi ung-
menna til ársdvalar í öðru landi.
■ • • • Eg veit, að ykkur langar til
þess að verða landi ykkar og þjóð,
foreldrum ykkar og kirkju til
sóma, og því fólki, sem þið dvelj-
ist hjá, til gleði og gæfu, eftir því
sem í ykkar valdi stendur...
Og nú erum við hér í þessari litls
kirkju, sem er eins konar ímynd
þeirrar sögu, sem þjóðin okkar
hefur lifað. Hér bjó lítil þjóð i
fátæku landi, háði mikla baráttu
fyrir tilveru sinni og enn harðari
baráttu fyrir andlegu lífi sínu fyr-
ir að varðveita göfuga tungu og
þróa með sér merkilega menningu.
Þessar öldnu þiljur-geyma fingra
för lúinna handa, sem gættu þess
lífs, sem þið eruð sprottin af, svo
að það dó ekki út, svo að þið eruð
til. Þegar þið hugsið um landið
ykkar úr fjarska, þá gleymið ekki
því, að það þurfti sterkan vilja og
sjálfsafneitun og mikinn mann
dóm til þess að lifa íslenzku líf
og skapa íslenzk verðmæti, verð
mæti, sem hafa orðið öðrum þjóð
um menningarleg örvun og ábati
Og þetta helga hús, sem með svip
sínum bendir aftur í aldirnar,
minnir líka og fyrst og fremst á
það, hvað það var, sem hélt þjóð-
inni uppi, hvar hún fann athvarf
og orkulind, hvar vilji hennar fékk
herzluna pg andi hennar sólarsýn.
Það var kirkjan, sem gaf þetta,
kirkja ísleifs og Eysteins, Hall-
gríms og Vídalíns, kirkja feðra
þinna og mæðra, kirkjan þín. Og
nú þarf hún framar en nokkru
sippi áður á ungum kröftum »ð
halda, ungri, sterkri, starfandi trú.
Síðan ávarpaði biskup á ensku
hin bandarísku ungmenni, bauð
þau veikomin til íslands og kvaðst
vona, að ejnnig bér msettu þau
styrkjast í samfélagi við kristið
fójk í kirkju Drottins, Hann sagð-
ist fuJit eins vmnta þess, að þetta
guðshús, sem þau nú væru í, vaeri
í þeirra augum býsna fátæklegt,
en spurði svo: „En Jtver eru auð-
æfi kirkjunnar? Ekki fágætir stein
ar né dýrmæt Jistaverk. Dýrð kirkj
unnar er náð bans, sem gerðist
fátaekur vor vegna",
Að lokinni guðsþjónustunni
flutti VaJdimar Björnsson, fjár-
málsráðherra Minnesotarikis, á-
varp og sagðist samfagna Jtinum
bandarísku ungmennum með það
að fá að dveljast bér í beilt ár.
Þetta er í fyrsta skiptið, sem ís-
lenzka þjóðkirkjan er aðiJi að slík-
um kynnisferðum aeskufóJks og er
áformað framþajd á þessum skipt-
um Munu fsjpndingarnir fyrst
dveljast npkkra daga í New Jer-
sey en síðan halda til þeirra heim-
ija, sem þau munu dveljast á næsta
árið, Er dvöl þeirra og ferðalag
j pandaríkjunum þeim að kostnað
arJausu og að auki fá þau nokkra
vasapeninga.
Amerísku unglingamir eru í
Reykjavík, Hafnarfirði og Kefla-
vík, og er sama fyrirkomulsg um
dvöl þeirra hér og Islendinganna
vestra. Hafa þeir verið hér I viku
og íáta mjög vel af dvöj sjnni-
Hún þarf á þér að balda, það er
orð hennar tij þín nú að skilnaði,
um leið og hún blessar þig, og í
því orði, er köllun Drottins þíns
og þín eigin sanna lífsgæfa fólg-
in“.