Tíminn - 02.08.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.08.1961, Blaðsíða 10
X K> ___T f MIN N, miðvikudaginn 2. ágúst 1961. MINNISBÓKIN í dag er miðvikudagurinn 2. ágúst. (Stephanus) — Þjóðhátíð á íslandi 1874 — Fyrst flogið yfir Atlantshaf til fslands 1924. Tungl í hásuðri kl. 5,22. — Árdegisfiæði kl. 9,31. Næturvörður í Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafíiarfirði: Ólafur Einarsson, sími 50952. Næturlæknir í Keflavík Björn Sigurðsson. Slvsavarðsíotan ' Hellsuverndarstöð Innl opln allan sólarhrlnglnn — Naeturvörður lækna kl 18—8 — Slm' 15030 Holtsapðtek og Garðsapótek opln virkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Kópavogsapótek opið til kl 20 virka daga, laugar daga til kl 16 og sunnudaga kl 13— 16 Mlnlasatn Revk|avfkurbæiar Skúla túni 2. opið daglega frá kl 2—4 e b. nema mánudaga Þióðminiasafn Islands ej opið á sunnudögúm. þriðjudögum fimmtudögum og taugard'!—’tn kl 1.30—4 e miðdesl Asgrlmssafn Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn tng órbæiarsafn opið daglega kl 2—6 nema mánu daga Listasafn Elnars Jónssonar er opið daglega frá kl 1.30—3 30 Listasafn Islands er oipð daglega frá 13,30 til 16 Bæjarbókasafnið er lokað vegna sum- arleyfa. Opnað aftur 8 ágúst. FÉLAGSLIF Skipadelld SÍS: Hvassafell fóir 29. f. m. frá Onega áleiðis til Stettin. Arnarfell fór 29. f. m. frá Archangelsk áleiðis til Rou- en Jökulfell lestar á Norðurlands- höfnum. Dísarfell er í Aabo. Litla- fell losar á Norðurlandshöfnum. — Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er í Aruba. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Kaup- mannahafnar árdegis á morgun frá Bergen. Esja er væntanleg til Akur- eyrar í dag á austurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyrar. •— Herðubreið er á Austfjörðum á norð urleið. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá N. Y. 4. 8. til Reykjavikur. Dettifoss fór frá Rvík 29. 7. til Roterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hamborg 31. 7. tU Antverpen, Hull og Rvíkur. Goða- foss fer frá Calais 1. 8. tU Amster- dam, Rotterdam, Cuxhaven ög Ham borgar. Gullfoss fór frá Leith 31. 7. tU Rvíkur. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 28. 7. til Gautaborgar og Danmerkur. Reykjafoss fór frá Rvík 31. 7. tU Siglufjarðar og Rauf- arhafnar og þaðan til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Stoekhólms. Selfoss fer væntanlega frá Dublin 1. 8. tU N. Y. Tröllafoss kom tU Len ingrad 28. 7. Fer þaðan til Gdynia, Rostoek, Hamborgar og Rvíkur. — Tungufoss fer frá Húsavík 30, 7. til Gautaborgar og Lysekil. Hf. Jöklar: LangjökuU kom tU VentspUs í gærmorgun. Fer þaðan tU Aabo og Rvíkur. Vatnajökull fór frá Vest- mannaeyjum 31. f. m. áleiðis til Ham borgar, Grimsby,' London og Rotter- dam. míhHBI .»v»v»v»v»v»v»v»v* Bíla* & búvélasalan Símar 2-31-36 & 15-0-14 HEFI KAUPENDUR að Ferguson benzín- og dísíl dráttarvélum. einnig að öðrum tegundum. BlLA & BÚVÉLASALAN Lngólfsstræti 11. •v*v»v»v*v*v*v»v»v«v»v* v*v* Málflutningsskrifstofa Málfiutningsstörf. tnnheimta, fasteignasala skipasala. Jón Skaftason hrL Jón Grétar Sigurðsson. lögfr Laugavegi 105 (2. hæð). Sími 11380 Kúseigendur Geri við og stilli oliukvnd- ingartæki Viðgerðir á alls konar heimilistækium Ný smíði Látið fagmann ann ast verkið Sími 24912. . $ fwi .*v*v*v*v*v*v»v*v«v«v»v*v*v Brotajárn og málma kaupn hæsta verði Artnbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Simi 11360 ©vU.tms Mtt. smn&tes.Me.-nM. & — Það er sossum allt í lagl með sjónvarpið, en maður verður bara þreyttur á því. DENNi DÆMALAUSI 368 Lárétt: 1. bæjamafn, 5. forfeður, 7. forsetning, 9. skagi, 11. á fugli, 13. ... hl'áka, 14. ungviðl (þf.), 16. fanga ma<rk, 17. braka, 19. höfuðföt. LóSrétt: 1. gefa frá sér hljóð (fugl), 2. setjl nlður, 3. stingur, 4. rymja, 6 safnar saman, 8. fölsk, 10. braka, 12. fjöruga, 15. flík, 18. tveir sam- hljóðar. Lausn á krossgátu nr. 368: Lárétt: 1. flfUl, 5. ála, 7. IL, 9. lugt, 11. sót, 13. fáa, 17. orgaði, 19. óskaði. Lóðrétt: 1. flissa, 2. fá, 3. Ul, 4. lauf, 6. starri, 8. lóa, 10. gáraði, 12. tros, 15. ark, 18. G. Á. (Guðmundur Ara- son) KR0SSGATA Félag frímerkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmanns- ft£ í a 9 í ciimíir fíálnfíc. • • stíg 2 verður í sumar opið félags- mönnum og almenningi miðvikudaga' _ kl. 20—22. Ókeypis upplýsingar umi | frímeriki og frímerkjasöfnun. Flugfélag íslands: MUlilandaflug: MUlUandaflugvélin Hrímfaxi fer tU' Oslóar, Kaupmanna hafna.r og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23,55 í kvöld. Flugvélin fer tU Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið — MillUandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 i dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 22,30 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), EgUsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna eyja (2 ferðir). — Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), EgUsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Loftlelðlr: Miðvikudag 2. ágúst er Leifur Ei ríksson væntanlegur f.rá N. Y. kl. 06,30. Fer til Glasgow og Amster- dam kl. 08,00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl 24,00. Heldur áfram til N. Y. kl. 01,30 — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N. Y. kl. 06,30 Fer til Stafangurs og Oslóar kl. 08,00. K A D D D L I I Jose L Salinas 288 — Kiddi, ég finn hvorki tangur né er þarna inni. Settu á þig staðinn, því — Já, ég man, hvar þetta er. tetur af Brad. það getur vel farið svo, að þú verðir — Komdu með mér hingað inn, en þú — Það er allt í lagi með hann. Hann að fara með skilaboð til hans. verður að láta sem þú þekkir mig ekki. AS TUE WTCHING CROm BUZZES 'miHUBBÁH ^-i SHE IS REFU5IN6 NO "■“SHE ‘—L ""TUEREISA LONG.SUARP WUISTLEUNUEAPP BY \ANYONE- ■^EXCEPT TUOSE IT'S INTENDED EOP/ 288 — Díana, réttu mér hönd þína, svo að ég geti gift okkur! Allt rikið horfir á! Þetta er niðurlægjandi! — Ekki fyrir mig. Meðan áhorfendur hvískra og pískra — Hvídhvídhvídhvíd hún neitar honum nei hún skilur ekki ... .jú... nei hvídhvídhvíd ... — allt í einu hljómar langdr^gið blístur. sem enginn heyrir nema sá, sem á að heyra það.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.