Tíminn - 11.08.1961, Qupperneq 3
r í M IN N, föstudaginn 11. ágúst 1961.
Fullar hendur fjár
Innbrotsþjófar létu greipar sópa um benzínaf-
greit$slu á Egilsstöðum, geríu innkaup mikil á
Sey'ðisfir'ði og tóku síÖan leigubíl til Akureyrar
Seyðisfirði, 10. ágúst. — að þjófurinn hafði skriðið inn
Aðfaranótt s. i. þriðjudags um salernisgluggi og síðan
var brotizt inn í benzínaf- opnað aðra glugga til útgöngu,
greiðslu Esso á Egilsstöðum eða inngöngu félaga sinna.
og stolið þaðan um 3000 kr.1 Grunur féll á 2 aðkomumenn,
í peningum. Sáust merki þess, sem daginn eftir komu til Seyðis
39 fórust
í flugslysi
fjarðar í leigubíl og virtust hafa
fullar hendur fjár. Gengu þeir
milli verzlana staðarins og keyptu
hvaðeina, sem þar var að fá.
Lögregla Seyðisfjarðar hugðist
hafa hendur í hári höfðingja þess-
Vænta samninga
um Berlínarmálið
Rusk og Kennedy vongóðir um lausn
NTB—Washington og Pars,!
10. ágúst. — Kennedy forseti,
og Rusk utanríkisráðherra |
Bandaríkjanna töluðu báðir j
___Osló 10 áqúst _______ f að þeir hafi ekið í leigubíl sínum
,, " ,, lað austan til Akureyrar.
gær forst brezk farþegaflug-| lH
vél með hóp af skólabörnum j ____________________________________
innanborðs á fjallstindij
skammt frá Stafangri í Nor-
egi. Allir fórust, sem með vél-
inni voru.
Flugvél þessi var frá brezka
flugfélaginu Cunar Eagle, nokkuð
gömul tveggja hreyfla vél af gerð
inni Viking frá Vickers-verksmiðj
unum. Farþegar voru 36, áhöf,n-
in 3 menn.
Flugvélin kom frá London,_ og
voru börnin í skólaferðalagi. Átta
mínútum áður en flugvélin skyldi
lenda á flugvellinum á Sóla. Ve§-
uraðstæður voru mjög slæmar,
hvassviðri og íágskýjað með skúr-
um. Klukkan sex í gærmorgun
fannst flak vélarinnar og lík
þeii-ra sem fórust uppi á fjalls-
tindi í Rygjafylki.. Munu flestir
hafa látizt samstundis. f gær var
allt óhreyft á slysstaðnum, og var
beðið eftir sundurgremingu lík-
anna, áður en þau skyldu tekin
og send heim til Englands. Ger-
hardsen sendi í gær skeyti til
Macemillans og flutti Bretum
samúðartjáningu Norðmanna
vegna þéssa slyss.
Þeir sem fórust, vöru 34 gagn-
fræðaskólapiltar á áldrihum 12—
16 ára, tveir kennarar þeirra,
tvéir flugmenn og þerna. Hópur-
inn var frá Lanfranc-skólanum í
Croydon í suðurhluta Lundúna-
borgar. Flugvélin flaug á fjalls-j í Túnis. Couve de Murville sagði
brún í 550 metra hæð, og tvfst.r- j að Frakkar reyndu stöðugt að
aðist flakið um stört svæði. ' komast að beinum samningavið-
3 skotnir til
bana í flugvél
HevörtSur í bandarískar vélar
Utanríkisráðlierrann hélt blaða
mannaftmd í París á leið sinni
vestur um haf og taldi, að hugsa
yrði langt frant í tímann, er
reynt væri að ráða bót á vand-
ræðum Berlínar, og ekki hugsa
um þá borg, lieldur Mið-EvrópU
alla.
um Berlínarmálið í dag, hvor
á sínum stað. Kehiiedy hélt
blaðamannafund, þar sem
Berlínarmálið var aðalum-
ara, en þeir smugu úr greipum | ræðuefnið, og forsetinn svar-
jhennar og náðust ekki fyrr en á 2gi rægu Krústjoffs á mánu-
Akureyri í gær Meðgengu þeir d j eing Q búizt hafgi stofna friðinum í voða.
fljotlega, en litið mun hafa verið ® ’ °
\ eftir af þýfinu, enda sennilegast,1 verið Vlð.
samninga um Berlín. Ekki væri
hægt að segja um, hvenær þeir
samningar myndu eiga sér stað
né hver myndi eiga að þeim frum-
kvæðið. Ríkisstjórnir vesturveld-
anna hefðu þetta stöðúgt til at-
hugunar. Hann neitaði að segja
nánar til um, hvaða ráðstafanir
Hann sagði Krustjoff forsætis- Bandaríkjastjórn riiyndi gera til
ráðherra hafa sett fram alltof
skammsýnislegar og óaðgengileg-
ar tillögur til þess, að hægt væri
að byggja samningaviðraéður á
þeim, og væru þær liklegar til að
Býst við samningum
Annars var Rusk þeirrar skoð-
unar, að menn mættu vænta
Aukaþing S.þ. um
Bizerta 21. ágúst
NTB — New ork 10. ágúst:
í dag var allsherjarþing Samein
uðu þjóðanna kallað saman til
aukaþings 21. ágúst næstkomandi
til þess að ræða Bizerte-málið.
Fullvíst er, að Frakkar munu eng
an fulltrúa senda til þessara um-
ræðna.
Fyrr um daginn sagði Couve de
Murville, utanrikisrh. Frakka, í
greinargerð fyrir ytanríkismála-
nefnd franska þingsins, að franska
sendinefndin hjá S. Þ. myndi
hvergi nærri koma, ef Bizerte-
máilð yrði tekið til umræðu hjá
S.Þ. Hann hélt því fram, að slík
umræða myndi aðeins auka ring-
ulreiðina og síður en svo gera
deiluaðilum auðveldara að koma
sér saman og finna viðhlítandi
lausn á franska herstöðvarmálinu
ræðum við Túnisa, en slíkir samn | menn, að málið næði ekki fram
ingar væru ekki eingöngu undir að ganga. Frakkar 'hafa ætíð hald-
Frökkum komnir.
^.UUle. .X JUa I V- .
ATKVÆÐI URUGUAV
Það var skrifstofa Hammar-
skjölds framkvstjóra, sem sendi
út fundarboðið í dag, eftir að tala
þeirra ríkja, sem lýst höfðu stuðri
ingi sínum við þá kröfu Afríku-
og Asíuþjóðanna, að allsherjar-
þing skyldi hvatt saman til auka
þings vegna Bizerte-málsins, hafði
náð 50. Það var atkvæði Uruguay,
sem þarna réði úrslitum, en und-
irskriftasöfnun Afríku- og Asíu-
þjóðanna hefur staðið yfir að und
anförnu, og um eitt skeið héldu
Rússar
við sama
NTB—Washington 10. ág.
Bandaríkjastjórn hefur nú
gert ráðstafanir til þess að
koma í veg fyrir flugvélarán
eins og þau, sem mjög hafa
tíðkast að undanförnu. Jafn-
framt hefur nú Ijósi veriS
varpaS á tvö slík rán, sem
framin hafa veriS síðasta sól-
arhringinn.
Flugmaðurinn í kúbanskri far-
þegaflugvél og tveir aðrir létu líf-
ið fyrir skotúm andstæðinga
Castrós, sem vildu neyða flugvél-
ina til að lenda í Miami. Flugmað |
urinn neitaði að hleypa mönnum
þessum fram í stjórnklefann, og
skutu þeir þá gegnum hurðina.
Lézt flugmaðurinn af því og ann-
ar maður, en ekki komust ráns-
menn fram í, og lenti annar flug-
maður vélinni síðan á sykurekru
skammt frá San Antonio á Kúbu.
Nokkrir af 48 farþegum meiddust
í lendingunni.
Það var Alsírmaður einn, sem
í gær neyddi bandaríska farþega-
flugvél til að lenda i Havana.
Vildu menn ' ar ekkert með til-
tæki hans hafa, handtóku hann,
en Castró leysti bæði flugvélina
og farþegá hennar út með fögr-
um afsökunarorðum.
Kennedy Bandaríkjaforseti hef
ur tilkynnt, að hervörður verði
settur í flugvélar á vissum flug-
leiðum, og skipun hefur verið
gefin. út um að styrkja hurðir
fram í stjórnklefana, svo að þar
sé ekki hægt að brjótast inn.
NTB—Moskvu og Washing-
jton, 10. ágúst. — Sovétríkin
jafhentu Bandaríkjunum í dag
jnótu um bann við kjarnorku-
vopnatilraunum og almenna
| afvopnun, og er þetta svar
við orðsendingu Bandaríkja-
manna um kjarnvopnatilraun-
ir í fyrra mánuði.
Sovétríkin halda enn sem fyrr
fast við, að semja verði í einu lagi
um bann við kjarnorkutilraunum
og almenna afvopnun, en því taka
vesturveldin fjarri.
í orðsendingu Ráðstjórnarinnar
segir, að Bandaríkin þráist við
fyrri afstöðu sína og sýni ekki
vilja til að leysa málin á grund-
velli, sem báðir geti fallizt á.
Kennedy sagði í dag á blaðamanna
fundi sínum, að Arthur Dean, for-
maður samninganefndarinnar á ráð
stefnunni í Genf, myndi sendur
þangr* r 24 ágúst, og myndi
þá g r skugga um, hvort
nokku .iAöi breytzt í afstöðu
Rússa.
ið því fram, að hór sé um innan-
ríkismál að ræða, sem S.Þ. komi
ekki við. Meðlimafjöldi Samein-
uðu þjóðanna er 99, og þarf meiri
hluti að óska eftir aukaþingi til
þess aff hægt sé að boða til þess.
Enn drepið í
Rhédesíu
NTB — Salisbury, Rhódesiu 10.8.
Þrír innfæddir féllu og allmarg
ir særðust í dag, er lögregla beitti
skotvopnum gegn hópi blökku-
manna, sem ráðist hafði gegn
henni með amboð ein að vopni.
Þetta gerðist í Norðurhéraði N-
RÍiódesíu.
76 blökkumemí voru handtekn-
ir við þetta tækifæri.
þess að koma af stað samningum
og hve langt hún myndi ganga til
samkomulags. Taldi hann rétt að
bíða með að ræða slíkar ráðstaf-
anir þar til eitthvað ákveðið lægi
fyrir um samninga. — Hann taldi
annars, að Berlínarvandræðin nú
væru mikið að kenna veikri stjórn
ULbrichts í A-Þýzkalandi. Hún
hefði ekki virð'ingu fólksins. Rusk
taldi vesturveldin vel samstæð í
afstöðu sinni og var ánægður með
þá uppbýggingu NATO-herjanna,
sem nú stæði fyrir dyrum.
Ekkert nýtt
Kennedy sagði í dag á blaða-
mannafundi sínum, að Krustjoff
hefði í útvarpsræðu sinni á mánu
daginn ekki korhið með neinar
nýjar tillögur til lausnar Berlín-
ardeilunni. Hann lagði annars á-
herzlu á, að Krustjoff hefði látið
í ijósi óskir um samninga við
vesturveldin, og sagði forsetinn,
ag/ beitt yrði öllum diplómatísk-
um aðferðum til að finna friðsam
lega lausn á máiinu. Hann var
spurður um viðhorf sitt til fund
ar æðstu manna um þetta mál, og
kvaðst ekki trúaður á slíkt án
mikils undirbúnings. Afstaðan
hefði ekkert breytzt síðan hann
og Krustjoff hefðu hitzt í Vínar-
borg. Sjálfur kvaðst hann reiðu-
búinn til slíks fundar ef gagns-
von væri af honum.
Talaði gætilega
Kennedy var að því spurður,
hvort hugsanleg vopnuð átök um
Berlín yrðu aðeins háð með venju
legum vopnum, og kvaðst hann
aðeins vona, að til slíks kæmi
ekki. Annars vildi hann ekkert
segja um þær ráðstafanir, sem
Bandaríkjamenn óskuðu að banda
lagsríki þeirra á meginlandinu
gerðu, ef til átaka kæmi. Hann
vildi heldur ekki segja neitt um
utanríkisráðherrafundinn í París.
Um hann kvaðst hann ekki geta
talað af neinni nákvæmni fyrr en
Dean Rusk væri kominn heim.
Bretar og Danír
í sammarkaðinn
NTB—Brussel, 10. ágúst.
Brezka stjórnin sótti í dag
formlega um, að hafnir yrðu
samningar með það fyrir aug-
um, að Bretland verði aðili
að sammarkaðinum. Umsókn
þessi var sett fram í bréfi frá
Macmillan forsætisráðherra
til Erhards prófessors, sem nú
er formaður ráðherranefndar
sammarkaðsins. Danska stjórn
in sendi einnig í dag sams
konar umsókn.
Brófið var afhent í höfuðstöðv
um bandalagsins í Briissel. Inni-
hald þess hefur ekki verið kunn-
gert, og verður ekki fyrst um
sinn, en eintak af því hefur verið
sent ríkisstjórnum hinna landanna
6, sem stóðu að ytra markaðs-
bandalaginu í Evrópu ásamt Bret
um, einnig ríkisstjórnum sammark
aðsins.
Sögulegur dagur
Erhard prófessor, sem nú er
á kosningaferðalagi í Bremen,
sagði í dag, að atburður þessi
gerði 10. ágúst að mikilvægum
degi í sögu álfunnar. Sagt er, að
Erhard muni svara brófinu per-
sónulega í vikulokin. frar hafa
þegar sent viðlíka umsókn og
Danir munu gera það nú sama
dag og Bretar, en þessi ríki eru
svo háð Bretum viðskiptalega, að
þau hljóta ag segja sig í sömu við
skiptasams.teypuna.