Tíminn - 20.08.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.08.1961, Blaðsíða 10
10 T f MIN N, sunnudaginn 20. ágúst 1961. MINNISBÓKIN í dag er laugardagurinn 19. ágúst (Magnús biskup Tungl í hásuðri kl. 18.36 Árdegisflæði kl. 10.22 Næturvörður í Laugavegsapáteki Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson. Slysavarðstotan ■ Hellsuverndarstöð- (nnl. opln allan sólarhrlnglnn — Næturvörður lækna kl 18—8 — Slml 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Kópavogsapótek oplð til kl 20 vtrka daga. laugar- daga tU kl 16 og sunnudaga kl 13— 16. Mlnlasafn Reyk|av(kurbæ|ar Skúla- túnl 2. opið daglega trá kl 2—4 e. b. nema mánudaga Þjóðmlnlasafn Islands ej oplð á sunnudögum. þitðjudögum, flmmtudögum og taugard?!"’m kl. 1.30—4 e miðdegi Ásgrímssafn. Bergstaðastrætl 74, er opið priðjudaga flmmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn- tng Arbæjarsafn opið daglega Id 2—6 nema mánu- daga Listasafn Elnars Jónssonar —er opið daglega frá kl 1.30—3.30 Listasafn Islands er oipð daglega frá 13,30 til 16 Bælarbókasafn Reyklavikur Slmi 1—23—08 Aðalsatnið. Pingholtsstrætl 29 A: Ötián: 2—10 alla vlrka daga nema taugardaga 1—4 Lokað á sunnudögum Lesstota 10—10 alla vtrka daga nema laugardaga 10—4 Lokað á sunnudögum Útlbú Hólmgarðl 34: S—7 alla virka daga. nema laug ardaga Útlbú Hofsvaltagötu 16: 5.30—7 30 alla virka daga, nema laugardaga Vísa dagsins Stemning frá Kalmanstungu Ég geitakofann þrái í brattri birkihlíð með Bimu litlu og Þórunni í tjaldi. Sólin gyllir Langjökul um sumarkvöldin blíð, og silfurmúninn brosir yfir landi. — H. Elliheimilið Grund. Messa kl. 10 árd. Séra Bragi Frið- riksson prédikar. — Heimilisprestur. IRÚLOFUN Trúlofun: Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Margrét Björk Ólafsdótt ir og Sveinn Sigurðsson, vélstjóri, Lönguhb'ð 17. ★ Skipadeild SÍS: Hvassafell fór í gær frá Stettin áleiðis til Rvíkur. Arnarfell kemur í dag til Archangelsk frá Rouen. — Jökulfell fór i gær frá Ventspils áleiðls til fslands. Dísarfell er í BoirgarnesL Litlafell er í olíuflutning um í Faxaflóa. Helgafell er á Reyð- arfirði. Hamrafell er í Hafnarfirði. Laxá fór frá Reyðarfirði 19. 8. áleiðis til Vestmannaeyja. Hf. Jöklar: Langjö.kull er í Keflavík. Vatna- jökull kemur væntanlega í kvöld til Rvíkur frá Rotterdam. Afmælisútvarp Öldulengdir: Miðbylgjur: 217 m (1440 Kr/ sec.). FM-útvarp á metrabylgjum: 96 Mr. (Rás 30). Sunnudagur 20. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Erindi: Bjarni Benediktsson ráðherra — fyrrverandi borgarstjóri. 20.20 Reykjavík — höfuðstöð at- vinnulífsins. Rætt við forystumenn þriggja aðalatvinnuvega: Hafstein Bergþórsson, Sverri Júlíusson, Guðmund Halldórsson, Gunnar Guðjónsson og Svein Valfells. (Högni Torfason) — brugð- ið upp svipmyndum úr þess um atvinnugreinum í gömlu Reykjavík. 21.15 Æskulýðskvöldvaka (séra Bragi Friðriksson o. fleiri — útvarpað af sviði) 22.00 Dagskrárauki: Létt tónlist af plötum. Mánudagur 21. ágúst. 20.00 Einkennislag afmælis- útvarpsins. Lögreglu- og dómsmál (Þór Vilhjálmsson ræðir við dóm ara og fleiri — brugðið upp þáttum frá fyrri tíð um efnið). 20.30 Heilbrigðis- og félagsmál (viðtöl í umsjón Magnúsar Óskarssonar). 21.00 Erindi: Reykjavík í augum erlendra ferðamanna (Þórð- ur Björnsson bæjarfulltrúi). 21.20 Svipmyndir frá fyrstu árum Reykjavíkur (tengdar með léttri tónlist) — (Ævar R. Kvaran.) 21.40 — Þar fornar súlur — Ljóða krvöld (kvæði ort tii Reykja- víkui). 22.00 Dagskrárauki: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Paul Pampichler Pálsson stjórn- ar. Útvarpað frá sviði. — Við skulum nota mömmu hand- klæði. Pabba er of lítið. DENNI DÆMALAUSI 391 KR0SSGATA Lárétt: 1. tré, 5. hundsnafn (þf.), 7. sjór, 9. anga, 11. virðing, 13. bág, 14. gefa frá sér hljóð, 16. tveir eins, 17. étur hvað sem er, 19. hindrar. Lóðrétt: 1. efni til umbúða, 2. hávaði, 3. hreppi, 4. gefa frá sér hljóð, 6. klettar, 8. forfeður, 10. silungur, 12. léreftsstykki, 15. í söng, 18. kind. Lausn á krossgátu nr. 382: Lárétt: 1. skríll, 5. Ála, 7. al, 9. afar, 11. lóa, 13. afa, 14. daga, 16. LN, 17. angan, 19. ornaði. Lóðrétt: 1. Skálda, 2. rá, 3. íia, 4. lafa, 6. granni, 8. lóa, 10. aflað, 12. agar, 15. ana, 18. G.A. (Guðm. Ara- son). Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. Millilandaflugvélm Gullfaxi er vænt anleg til Rvíkur kl. 16,40 í dag frá Ilamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fag- uirhólsmýrar, Horriafjarðar, ísafjarð- ar og Vestmannaeyja. — Á mogun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir: Þorfinnur karlsefni er væntanleg- ur kl. 6,30 frá New York. Fer til Osl’óar og Helsingfors kl. 8,00 Vænt anlegur kl 01,30 frá Helsingfors og Osló Fer til New York kl 03,00 Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 9,00 frá New York. Fer til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10,30. í 301 D R E K I Lee Falk 301 — Pankó var fjári heppinn, að hann skyldi finna fjársjóðinn. Hann ætti að vera hamingjusamasti tvífætlingur jarð arinnar. — Vei mér, vei mér! Ég er vesælasta og óhamingjusamasta mannskepna á jarðarkringlunni! — Nokkur bréf til hr Feta? — Heyrðu mig annars, hver er hr. — Já, og símskeyti til ungfrú Diönu Feti? Ég hef aldrei heyrt talað um hann. Palmer, sem hjá honum dvelst. — Feti er hið borgaralega nafn Gang- andi anda. — Boð til Dreka. Boðin nálgast frumskóginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.