Tíminn - 20.08.1961, Blaðsíða 12
TÍMINN, sunnudaginn 20. ágúst 1961.
Ein fremsta frjálsíþróttakona Norðurlanda er eflaust Nlna Hansen frá Danmörku. Hún varð þrefaldur Norður-
landamelstari í Osló elns og kunnugt er. Hér á myndinni er hún með borgarstjóranurtl í heimabæ sínum,
Fredriksberg, þar sem hún var heiðruð, er hún kom frá Norðurlandamótinu. Hún sésf hér vera að taka á móti
verðlaununum úr hendi borgarstjóra.
STARFANDI FOLK
velur hinn endingargóc
\Pstket T-Bell
Skynsöm stúlka. Hún notar hinn
frábæra Parker T-Ball þessa
nýju tegund kúlupenna, sem hefur
allt aS fimm sinnum meira rit-þol.
*’ökk sé hinni stóru blekfyllingu.
Löngu eftn að venjulegir kúlu-
pennar hafa þornað, þá mun hinn
áreiðanlegi Parker T-Ball rita
mjúklega, jafnt og hiklaust.
Bréfaskriftir
Þýöingar
Pourous kúla einkaleyfi PARKERS
Blekið streymir um kúluna og matar
hinar fjölmörgu blekholur Þetta
tryggir að blekið er alllaf skrifthæft
í oddinum.
Parker ijgA “h'"i
A PRODUCT OF c|5 THE PARKER PEN COMPANY
Harry Vilhelmsson
Kaplaskjóli 5, sími 18128
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 19
SKIPA OG BÁTASALA
Tómas Arnason hdl.
Vilhjálmur Árnason hdl.
Símar 24635 og 16307.
SKIPAÚTGERÐ RlKISINS
NOREGSFERÐ
M.s. Hekiu
• !,. til 24. september
:r, sem eiga pantaða farseðla,
u vinsamiega beðnir að innleysa
rá ekki síðar en 25. þ m Einnig
þurfa hiuiaðeigendur að taka á
kvörðun u;r þátttöku í landferðuni
o. fl. og væntanlega greiða aætlað
þátttökugjaid.
Baldur
9-B314
fer á þnðjudag til Flateyjar.
Skarðsstö.'u ar Krók«f.iarðarness.
Hjallanesa. Búðardals og Rifs
hafnar
Vörumóltaka mánudag.
m.n * s ! Þessi keppni fari fram í janúar
IRIÍTQITIOI* 111 tQ eða febrúar n.k. Hann áskilur sér
ISlRCIIidl V 111 I & þennan frest vegna þess, að hann
^ ” segist ekki vera í fulkomnu keppn
I "I ■* isformi f.yrr. Sá hængur er þó á
■ Pln \f|0 ■ nnilPF Þessu> a<5 forsvarsmenn Coopers
IGIIV VIU w\J\J|JOl eru hræddir við þessi áform,
vegna þess að svo geti farið að
Fyrrverandi heimsmeistari í| Cooper missti af tækifærinu til
hnefaleikum, Ingemar Johanson, Þess flð berjast um heimsmeistara
var fyrir nokkru á ferð í Lundún- titrlinn í Ameríku, því Ingemar
um og.notaði þá tækifærið til þess er ekki sléttur við skattayfirvöld
að athuga möguleikana á því að *n I)ar í landi.
koma á keppni við Englendinginn ——————————
Henry Cooper. Ingemar vill að
i Waern enn á
dagskrá
Hinn sænski stórhlaupari, Dan
Yaern er enn á dagskrá í frjáls
íþróttahemiinum, vegna atvinnu-
mennsku. í gær birti alþjóða frjáls
íþróttasambandið bréf, er það
hafði sent sænska frjálsíþrótta-
sambandinu, þar sem þess er
krafizt, að birt verði öll skjöl varð
andi greiðslur, þar sem Waern
hefur fengið fyrir hlaup sín, og
ekki dregið neitt undan, sem geti
varpað ljósi á það, hvort um brot
á áhugamannareglunum sé að
ræða.
Tungumálakennsla
Harry Vilhelmsson
Kaplaskjóli 5, sími 18128
Húseigendur
Geri við og stilli olíukynd-
ingartæki. Viðgerðir á alls
konar héimilistæk.ium. Ný-
smíði. Látið fagmann ann-
ast verkið Sími 24912 og
34449 eftir kl. 5 síðd.
W«X'V«V«‘
• N«X*V V •
m
Kaffi er kjördrykkur en reynið einnig —
JOHNSON & KAABER
KAFFI-UPPSKRIFT NR. 1
ÍS-KAFFI
Fyllið Vá af háu glasi með sterku köldu löguðu
kaffi. Látið eina matskeið af vanillu-ís út í og
nokkra ísmola (mulda) ofan á. Setjið síðan nokkrar
skeiðar af þeyttum rjóma yfir og skreytið með
rauðum cocktail-berjum.
Kaffibrennsla
. JOHNSON & KAABER hA