Tíminn - 25.10.1961, Síða 12
T2
TÍMINN, migrmidaginn 25. október 1961.
PRIMUS
gastæki
eru seld um allan heim.
Gæði viðurkennd.
AB BAHCO, Stockholm
Biðjið um
myndaskrá
U m b o ð :
Afgreitt beint
Þórður Sveinsson & Co. hf. kaupmanna
og kaupfélaga
PRÍMUS — GAS
ALLS KONAR TÆKI
T+L NOTKUNAR HEIMA OG HEIMAN
Ef þér viljið
fá góð tæki,
þá biðjið um
PRIMUS
Haustið hefur sín einkenni.
Þá er fífill fölnaður og fluga
dauð. Það hefur sín blæbrigði
og sina töfra og líka í Reykja-
vík. Reykjavík var varla vökn-
uð. þegar ég steig út úr bíin-
r.m vió lorgiö eliir langa ferð
að norðan milli svefns og
vöku. Kétt á eftir mér steig
piltur út, reikull í spori með
blett á barmi. Hann hafði
verið aftur í.
— Ertu sjómaður? spurði ég.
— Já, kolckur á Húna.
— Ertu Húnvetningur?
— Ja-á. Nei annars. Eg er
i
vina minna og tala um ekki
neitt, og þess vegna verð ég að
skrifa þér, en það er ekki
vandaxaust. Ekki má ég skrifa
skáldlega um vorið, því að þá
segir þú, að það sé helvízkur
skandínavismi.
En Davíð eir ekki daaiður.
Hann getur enn þá ort hrukku-
laust um vorið og dögunina.
Sagan er ekki öll.
Sveitungar mínir segja, að
bréfin til þín séu rugl eitt, ég
þurfi ekki að láta svona.
Þó sagði Ingvar á Hóli, að
Góubréfið væri sýnu skárra en
Haustmánaðarbréf
til Indriða G. Þorsteinssonar
Vestfirðingur.
— Hvað var aflinn á síld-
inni?
— Níu þúspnd mál og tunn-
ur.
— Og hvað gerði hluturinn?
— Eg hafði sextíu þúsund,
en kokkurinn hefur heldur
hærra.
— Svo að þú hefur haft
efni á að kaupa flösku?
— Já, ég fékk mér tvær og
drakk þær í nðtt. — Hafðirðu
enga lil að drekka með þér
þarna aftur í?
— Nei.
— Svo að þú getur drukkið
í svefni án þess að æmta eða
skræmta. Hver gerir Húna út?
Spegillinn.
— Er það ekki hallærisút-
gerð?
— Nei, þar stendur aldrei
á neinu.
Náunginn hafði það á til-
finningunni, að hannTtværi illa
greiddur, en hafði"tynt:;greiÖ-r
unni. Eg lánaði honum greiðu
og þá gaf hann mér vindil.
Eg reikaði út á torgið með
stóran vindil eins og síldar-
kóngur
Síðan þennan morgun hef
ég sveimað eins og fluga á
haug um götur og torg og inn
á skrifstofur eirðarlaus. Eg hef
ekki eirð til að setjast inn til
Þorrabréfið. Eg skrifa samt.
Þegar mér er bannað eitthvað,
kemur viðnámið — sauðþrá-
inn.
Þegar ég var að enda við
að rýja ærnar í Sólmánuði,
gekk ég inn á brautina með
ullarhárin á hnénu. Sem ég
stóð þar, stanzaði fínn bíll að
sunnan og út úr honum steig
vel búinn maður, sem ég
þekkti og vildi tala við mig.
Hann var uppfæddur í Skaga-
fjarðardölum, en nú er hann
einn af fyrirmönnum þjóðfé-
lagsins, skólastjóri með meiru.
Hann bað mig blessaðan að
skrifa þér, því að hann ótt-
aðist, að þú værir að koðna
niður hjá krötunum. Eg dró
það í efa, þar sem þú stæðir
í skjóli toppkrata, sem Tíminn
er búinn að uppgötva.
Það rifjaðist upp fyrir mér,
að fyrir nokkrum árum var það
altalað, að Alþýðuflokkurinn
væri að andast, en gæti ekki
skilið við. Þá sagði ég Magnúsi
mínum á Króknum, að ég vissi
um gamalt húsráð, sem mundi
duga. Það væri að breiða messu
klæði yfir sjúklinginn og þá
mundi hann fá hægt andlát. En
ég tók það fram, að ég lánaði
ekki messuklæði frá minni
sóknarkirkju til þessa miskunn
arverks, nema með leyfi bisk-
ups.
Fyrr er dapur en dauður.
Alþýðuflokkurinn andaðist
ekki, og lækningin kom að inn-
an, en ekki fyrir heilsugæzlu
Tímans. Hann gat aðeins sagt:
Sjá! Þar eru toppkratar! Síðan
toppkratar uxu upp, stendur
þú sem ungviður á milli stórra
trjáa.
Mér virðist, að slúðursögur
séu nú með mesta móti í bæn-
um. En það er ekkert alvar-
legt. Þær minnka og vaxa eins
og geislun í lofti. Eitt er það,
að sumar húsfreyjur sofi til
hádegis og láti bömin stripl-
ast um ibúðina grátandi og gól-
andi. Það er vafalaust af geisl-
un, þegar stórskáld verður
fyrir aðkasti og krítikin í Vísi
lika.
Eg er viss um, að mikill
munnsöfnuður er geislun frá
stórbrimi.
Af því, að ég er höfðingja-
sleikja að eðlisfari, bið ég að
heilsa Helga Sæm. og þakka
h'onum fyrir, að hann undir-
skrifaði jólakort til mín. Segðu
honum, að það sé mín skoðun,
að viður verði ekki að gagni
eftir 150 ár. Eg bið hann að
sitja óskelfdan í sínum skrif-
stofustól, því að Hákon Bjarna
son muni ekki verða nógu
gamall til að breyta ásjónu
landsins. Hákon hefur farið vel
með þá peninga, sem honum
hafa verið fengnir. Hamn er
saklaus eins og þeir, sem fluttu
inn mæðiveikina. Þeir vissu
ekki betur. Eg vil að lokum
þakka þér fyrir bréfið í fyrra-
vetur. Eg lofaði ýmsum að lesa
það og þeir greindustu þurftu
að lesa það tvisvar. Þá vissi
ég, að það var geníalt.
Eg hef ekki tíma til að skrifa
meira. Nú er ég farinn að
hugsa heim, til hreppaskil-
anna. Þá safnast ullarhárin á
hnén eins og í Sólmánuði. Mér
er það alltaf mikil nautn að
samlagast mínum atvinnuvegi,
í votheyi, taði og hári.
Blessaður mosinn mætti
gjarnan loða við mig, en hann
nær ekki til mín, af því að ég
er skegglaus..
Björn Egilsson
Albanía -
skjölin
á borðið
Albanski kommúnistaflokk-
urinn fullyrti í yfirlýsingu í
dag, að árásir Krústjoffs for-
sætisráðherra á flokkinn á
þingi Kommúnistaflokks Ráð-
stjórnarríkjanna í Moskvu
væru andmarxistískar og ógn-
uðu einingu sósíalista.
í 'yfirlýsingunni, sem blöðin í
Albaníu hafa birt, segir, að mið-
stjórnin muni leggja fram skjöl,
sem sýni svart á hvítu, hver breyt-
ing hafi orðið á sambandi Sovét-
ríkjanna og Albaníu.
Krústjoff er einnig ásakaður fyr-
ir að hafa dregið skoðanamuninn
fram i dagsljósið. þar eð hann geti
aðeins komið fjandmönnum al-
heimskommúnismans, fjandmönn-
um Albaníu, heimsvaldasinnum og
júgóslavneskum endurskoðunar-
kommúnistum að gagni.
Kommú.nistaflokkur Albaníu hef
ur með mikilli þolinmæði reynt að
leysa þennan vanda, sem skapazt
^efur í sambandi við afstöðuna t'1
tefnu Sovétríkjanna á hárréttn”
Lenín-marxistískan hátt siðan hann
kom á daginn. segir enn fremur í
yfirlýsingunni.
Kt txt h.»Hð fvfiiri!i
>» .VftlX tn-!l»>'..x • t-.«
Irkur þ.1,% } öur H>
>nim»tur ■ að ir.vm-
re»«* íillÍÍÍ IrtKitt-
utiklu.kryddhrasði. |
LTO-vúpur m> :
framleíðsk
Súpur
of 10 téguntlum
W'-V-'VN.-'V V V V-X-VVX>X V-V-V • V-V' V VV* V-V*V-V -V* V