Tíminn - 25.10.1961, Blaðsíða 16
MiðVikudaginn 25. október 1961.
273. blað.
Vetrardagskrá
vérður lengri
Rjúpa háftið úr hafi
Dagskrá Ríkisútvarpsins verður
lengd í vetur, þannig, að fyllt verð
ur í eyðuna, sem hefur verið í sfð'-
degisdagskránni. Verður útvarpað
ósíitið frá hádegi til kvölds.
r
Breyttar fréttir
Préttatúni verður áfram klukk-
an hálfátta á kvöldin. Fyrir þá,
sem telja sér þann tíma óhentug-
an, verður útvarpað greinilegu
fréttayfirliti klukkan átta. Frétta-
aukar verða að jafnaði fleiri og
styttri en nú og í nánu sambandi
við nýjustu atburði. Innlendum
fréttum verður bætt við þær et-
lendu í morgunfréttunum klukkan
Auglýsingar
á staurum og
biðskýlum
Að undanförnu hafa verið
nokkur brögð að því, ag auglýs-
ingar væru festar, negldar eða
lírndar, á staura, hús og strætís-
vagnabiðskýli hér í Reykjavík.
Þetta mun vera bannað í lögreglu
samþykkt Reykjavíkur og því gjör
samlega óheimilt, nema leyfi lög-
reglustjóra komi til. Stjórnmála-
, flokkarnir hafa gefið fordæmi að
þessum óþrifnað'i fyrir kosningar,
svo segja má um hina smærri
auglýsendur: „Hvað höfðingjamir
hafast að, hinir ætla sér leyfist
það“.
hálf níu. Þingfréttir verða teknar
upp í almennar fréttir, en gamla
þingfréttatímanum verður einnig
haldið áfram.
Svipuð dagskrá
Meginatriði vetrardagskrárinnar
eru annars svipuð því, sem verið
hefur. Sunnudagsþættir verða
þrír, sem skiptast á, á þriggja
vikna fresti. Það er samsettur
gamanþáttur, spurningakeppni-
þáttur í nýju formi og umræðu-
þáttur um ýmis þjóðinál, eins og
verið hefur. Um þessa þætti sja
Sigurður Magnússon, Flosi Ólafs-
son, Jónas Jónasson, Gestur Þor-
grímsson og Guðni Guðmundsson.!
„Því gleymi ég aldrei"
Sú nýbreytni verður tekin upp,
að leita sérstaks sambands við
hlustendur um nýtt efni. Ætlun-
in er að bjóða til verðlaunakeppni
um frásagnir af minnisstæðustu
atburðum úr lífi manna og nefna
þáttinn: Því gleymi ég aldrei. —
Verða veitt rífleg verðlaun fyrir
beztu erindin, en áskilinn flutn-
ingsréttur á sem flestu góðu efni,
sem býðst á þennan hátt.
Af samfelldum erindaflokkum
má nefna: Erindaflokk dr. Sturlu
Friðrikssonar um erfðafræði,
flokk dr. Brodda Jóhannessonar
um sögu framtíðarinnar, flokk
Bjöms Bjarnasonar um stærð-
fræði og flokk um evrópiskar nú-
tímabókmenntir. Haldið mun vera
áfram kynningar og fræðsluerind
um um þjóðir og ríki, í svipuðu
formi og í fyrra vetur.
Húsavík, 23. okt.
Þegar skipverjar á m.b. Sæborgu
frá Húsavík'voiu að draga net sín
vestur undir Kinnarfjöllum á
Skjálfanda s.l. laugardag, vissu
þeir eigi fyrr til en rjúpa skall
utan á bátinn og féll síðan í sjóinn
við netin, sem þeir voru að dragá.
Rjúpan festist ekki í netunum,
en gat enga björg sér veitt. Skip-
verjar brugðu við skjótt og veiddu
hana upp með háfi. Rjúpan brölti
um, en skipverjar tóku hana til
sín og losuðu hana úr háfnum.
Vildu þeir sleppa henni strax, en
hún virtist ekki geta flogið og féll
aftur í sjóinn, en aftur veiddu þeir
hana upp með háfnum.
Borin til káetu
Vildu þeir umfram allt bjarga
rjúpunni og báiu hana til káetu,
og höfðu hana með sér til lands.
Þeir höfðu hana í bátnum hjá sér,
meðan þeir voru að landa fiskin-,
I um, en þegar þeir ætluðu að ná í
1 hana, var hún orðin hin sprækasta
og flaug fram og aftur um káet-
Picasso áttræður
í dag er málarinn heimsfrægi,
Picasso, áttræSur. Hann var
spurSur aS þvi um daginn, hvort
list hans væri meira skilin nú,
en þegar hann byrjaði að máia
kúbistískt, fyrir áratugum. „Nei,
alls ekki", svaraði sá gamii,
„þvert á móti. Nú er ég orðinn
frægur. Af öllu illu er frægðln
verst. Hún vanar listamanninn.
Það er grátlegt".
una. Eftir nokkurt þóf tókst að
handsama hana, og hafði skipstjór-
inn, Karl Aðalsteinsson, þennan
skjólstæðing sinn heim með sér,
því hann vildi ekki gera endasleppt
við hana. Þegar rjúpan hafði verið
nokkra stund í góðri hlýju, sendi
Karl stráka með hana upp á tún,
og þar greip hún strax flugið og
hvarf.
Eins og sagt var frá í Tímanum
í sumar átti hryssa á Tindum á
Skarðsströnd í júlí siðást liðnum
tvo folöld, sem er ákaflega sjald-
Fyrsti fiskfarmurinn
frá Kópavogsbryggju
Á laugardaginn lagðist Helga
RE 49 að bryggjunni í Kópa-
vogi til þess að lesta ísaðan
fisk, sem skipið sigldi með til
Englands í gærkvöldi.
Þetta er í fyrsta sinn, að
skipað er .út frá Fiskverkunar-
stöðinni h. f. í Kópavogi. Helga
mun vera fyrsta skipið, sem
kemur þar að bryggju. Hún er
um 190 lestir að stærð.
Fiskverkunarstöðin tók til
starfa fyrir hálfum mánuði. Þá
var byrjað að salta þar fisk.
Nokkrir snurvoðabátar hafa
lagt þar upp afla sinn.
Byrjað var að ísa í kassa og
skipa um borð í Helgu á laug-
ardaginn. Skipið lét úr höfn í
gærkvöldi með 60 lestir af ís- i
fiski, mest kola, en nokkuð af
ýsu og þorski, og siglir emð það
tilEnglands.
í fiskverkunarstöðinni vinna
nú um 20—30 manns. Húsin
eru í eign Kópavogskaupstaðar,
en leigð af Fiskverkun h. f. Frá
gangi á húsunum er ekki lok-
ið, en smíðavinna stendur enn
yfir. Þau eru um 1400 fermetr-
ar.
Á myndinni hér til hliðar er
Helga við bryggjuna í Kópa-
vogi.
Staur brotinn
- hesti iógað
Akureyri, 23. okt. — Rétt fyrir
helgina bar það til, að ekið var
á steinsteyptan ljósastaur i
Hafnarstræti og hann mölbrotinn.
Bíllinn, 6 manna fólksbíll ,stór-
skemmdist, en ökumaðurinn, sem
var einn í honum, slapp ómeidd-
ur.
Þá bar það til hjá Dvergasteini
í Glæsibæjarhreppi, að bfll frá
Akureyri ók á hest á vegmum og
þríbraut annan framfót hans,
auk fleiri meiðsla. Lögregla var
kvödd á staðinn ásamt dýralækni,
og hestinum lógað. Eigandi hans
var Akureyringur. ED.
Biðskylda
Bæjarráð hefur samþykkt til-
lögu umferðarnefndar um bið-
skyldu á Lokastíg gegnt Njarðar-
götu og á Múlavegi gegnt
Laugarásvegi.
gæfur viðburður Hér erum við
komnir með mynd af hryssunm og
folöldunum tveimur, og verður
ekki annað séð, en hvoru tveggja
vegni ágætlega.