Tíminn - 22.11.1961, Page 2
2
_ - V \ v x ,
' V.* * v
3 glæsilegir fundir
um síðustu helgi
Vík í Mýrdal
S.l. sunnudag héldu Framsókn-
armenn almennan stjórnmálafund
í Vík og hófst hann kl. 2. Var hann
ágætlega sóttur.
Fundarstjóri var Einar Þor-
steinsson ráðunautur. Frummæl-
endur voru: Ágúst Þorvaldsson,
alþm., Ragnar Þorsteinsson, bóndi
og Matthías Ingibergsson, apótek-
ari. Aðrir sem til máls tóku voru
þessir: Giijsur Gissurarson, Selkoti,
Jón Gíslason, Norðurhjáleigu,
Kekkonen
fer í dag
NTB—Helsinki, 21. nóv.
Kekkonen Finnlandsforseti
leggur af stað til Sovétríkj-
anna með fylgdarliði sínu í
fyrramálið.
Á föstudaginn hittir hann svo
Krústjoff í Novosi.brisk. Kekkonen
fer fyrst með Karjalainen utanrík
isráðherra í ferðaiag út fyrir Hels
inki í einkaerindum, en hittir síð-
an fylgdarlið sitt og leggur af
stað með því frá Helsinki -til
Moskvu. — Miettunen gegnir for
setaembættinu í fjarveru hans, en
innanríkisráðherrann, E. Luukka,
situr í forsæti stjórnarinnar á
meðan.
Listmunauppboð
Guðmundur Jóhannesson, Vík,
Syeinn Einarsson, Reyni og Einar
Þorsteinsson, Sólheimahjáleigu.
. *3aae*32£i£m
Hveragerði
Fundurinn í Hveragerði hófst
kl. 2 á sunnudag. Var hann vel
sóttur. Fundarstjóri var Teitur
Eyjólfsson. Frummælendur voru
þeir Árni Benediktsson skrifstofu-
stj., og alþingismennirnir, Helgi
Bergs og Halldór E. Sigurðsson.
Aðrir sem til máls tóku voru:
Gunnar Benediktsson, Hveragerði,
Rögnvaldur Guðjónsson, Hvera-
geiði, Engilbert Hannesson, Bakka,
Þorlákur Sveinsson, Sandhól og
Teitur Eyjólfsson, Hveragerði.
Brautarholti, Skeiðum
Fundurinn að Brautarholti var
haldinn á sunnudag kl. 2 og var
eins og hinir fundimir ágætlega
sóttur.
Fundarstjóri var Sigurfinnur
Sigurðsson og frummælendur þeir
Ásgeir Bjarnason, alþrn., Jón Ei-
ríksson, bóndi og Óskar Jónsson,
fulltrúi.
Aðrir sem til máls tóku voru
Eiríkur Jónsson, Vorsabæ, Run-
ólfur Guðmundsson, Ölvisholti og
Guðjón Ólafsson, St.-Hofi.
Gerhardsen
á þingfundi
ídag
Sigurður Benediktsson heldur
fyrsta málverkauppboðið sitt á
þessum vetri í Sjálfstæðishúsinu í
dag, og hefst það klukkan 5 síð-
degis. Uppboðsmunir verða til sýn
is frá klukkan 10—4 í dag.
Þar býður hann upp 20 mál-
verk, m. a. fjögur eftir Kjarval,
eitt eftirsótt málverk eftir Ás-
grím, tvö eftir Jón Stefánsson, þar
af annað gamalt, og stóra mynd
eftir Séheving. Auk þess ar þar
margt gamalla silfurmuna og ann
arra listmuna.
NTB—Jerúsalem, 21. nóv.
Einar Gerhardsen, forsætis-
róðherra Norðmanna, hefur
að undanförnu verið í opin-
berri heimsókn í ísrael.
í dag var ráðherran viðstadd
þingfund í þjóðþinginu í Jerúsal-
em. Síðar um daginn hólt hann
blaðamannafund og var heiðurs-
gestur í miðdegisverðarboði á Hót
el Kong Davið.
Hinni opinberu heimsókn lýkur
á morgun, en þá flýgur Gerhard-
sen áleiðis heim til Noregs.
Hérna sjáiS þið Gunnar Jóhanns-
son póstmann vinna við nýju bréf
stlmplunarvélina á Pósthúsinu.
Vélln var sýnd á Reykjavíkursýn
ingunni, en hún stimplar 22 þús-
und brét á klukkutíma, sem er
miklú meira en eldri stimpiunar-
vélar Pósthússins gerSu. Vélin er
mikill gripur, smíSuS í Hnglandi
fyrlr nokkrum árum. Vélln er þó
ekki fuilkomlega sjáífvlrk, þar
sem hún stimplar aSeins rétt frí-
merkt bréf. Hin verSur aS taka
frá áSur og stimpla á annan hátt.
(Ljósmynd: TÍMINN GE)
Hátíðamessa í forn-
um stíl
Selfoss, 20. nóv.
Biskupinn yfir íslandi, hr. Sig-
urbjörn Einarsson, vísiteraði Sel-
foss í gær. Var þá haldin hátíða-
messa í fornum stíl í Selfosskirkju.
Biskup predikaði, en sóknarprest-
urinn, sr. Sigurður Pálsson, þjón-
aði fyrir altari. Kirkjukór Selfoss-
kirkju söng undir stjórn Guðmund
ar Gilssonar. Forsetahjónin heim-
sóttu kirkjuna, en meðan þau
gengu’ til kirkju, lék Lúðrasveit
Selfoss hátíðamars. Forsetahjónin
gáfu kirkjunni forkunnar fallegan
sakramentislampa. Guðsþjónustan
var mjög fjölmenn og hátíðleg.
Á sunnudagsmorguninn hélt
biskupinn barnaguðsþjónustu í
kirkjunni. LG
Hljómsveit og kór
Framhald af 3. síðu.
ar. — Meðlimir kórsi'ns hafa starf-
að af miklum áhuga, sem marka
má af því, að einn kórfélaginn er
söngkennari við HMðardalsskóla,
en hefur sótt æfingar þaðan hing-
að til Reykjavíkur. Auk æfinga á
verkinu hefur söngfólkið sótt söng
tíma til Engel Lund og verið í
heyrnarþjálfun hjá S’.gúrði Markús
syni.
Sinfóníuhljómsveit íslands er
skipuð 50 manns, og er Fritz Weiss
happe) ' framkvæmdastjóri hennar
ng hsf’.’r rækt það starf af alúð.
Aðstaða til að flytja verk þetta
í Háskólabíóinu er ekki eins og
'■ lipzt verður á kósið, þar sem kór-
inn verður að standa mjög aftar-
lega og enn vantar skerm yfir
sviðið til að enduivarpa hljómnum
fram í salinn.
Uppselt er á hljómleikana á
fimmtudag, en þeir verða endur-
teknir klukkan þrjú næsta sunnu-
I dag.
T»t^ÞN N.mCTvfkndagfnn
'ember 196
Neitun-
arvald
NTB—New York, 21. nóv.
Fulltrúi Sovétríkjanna í ör-
yggisráðinu, Valerian Zorin,
hótaði því ( dag að beita neit-
unarvaldi sínu gegn öllum
bandarískum tillögum varð-
andi Kongó, sem miðuðu að
því að leiða hugann frá vanda-
málunum þar með því að beita
áhrifum sínum í þá átt, að út-
lendingar hætti öllum afskipt-
um sínum í Katanga.
Stjórnarskipti í
Stúdentafélaginu
Aðalfundur Stúdentafél. Reykja-
víkur var haldinn miðvikudaginn
15. þ. m. Fram fóru venjuleg að-
alfundarstörf, fráfarandi formað-
ur Matthías Jóhannessen flutti
skýrslu um störf félagsins á s.l.
ári, reikningar voru samþykktir og
síðan kjörin stjórn fyrir næsta ár.
_ Formaður var kosinn Einar
Árnason, og í aðalstjórn eftirfar-
andi menn, sem hafa skipt með
sér störfum: Baldvin Tryggvason,
varaformaður, Baldur Tryggvason,
gjaldkeri, Björn Sigurbjörnsson,
ritari og meðstjórnandi Heimir
Hannesson. f varastjórn voru kosn-
ir: Elín Pálmadóttir, Jóhannes
Helgason, Jón E. Ragnarsson,
Magnús Ólafsson og Páll Þór Krist-
insson.
Á fundinum skýrði Pétur Bene-
diktsson, form. söfnunarnefndar
fyrir afmælisgjöf til Háskóla ís-
lands, frá því að söfnun hefði
gengið vel. En sem kunnugt er
KarlakórMývatns-
sveitar heldur upp
á af mæli
Reynihlíð, 20. nóv.
Mikjl samkoma var haldin f fé-
lagsheimilinu Skjólbrekku í Mý-
vatnssveit á laugardaginn var. —
Karlakór Mývatnssveitar hélt þá
upp á 40 ára afmæli sitt.
Karlakórinn var stofnaður í nóv.
1921, og var Jónas Helgason á
Grænavatni aðalhvatamaðurinn að
stofnun hans, og stjórnaði hann
kórnum næstu 36 árin. Síðan hef-
ur sr. Örn Friðriksson stjórnað
kórnum, nema ejtt ár, sem sr. Örn
var fjarverandi, að Þráinn Þóris-
son frá Baldursheimi stýrði hon-
um.
Stofnendur kórsins voru alls 20,
þar af eru 6 dánir, en einn syngur
ennþá með, það er Kristján Jóns-
son á Litlu-Strönd.
Nú telur kórinn 32 starfandi
meðlimi, og formaður er Ketill
Þórjsson frá Baldursheimi. Hann
flutti aðalræðuna í hófinu, en með
al gesta voru formenn karlakóra
Akureyrar og Húsavíkur, svo og
annarra kóra innan héraðs. Að lok
um söng kórinn undir stjórn
þriggja söngstjóranna, sem með
honum hafa starfað. PJ
ákvað Stúdentafélag Reykjavíkur
að gefa Háskólanum styttu Ás-
mundar Sveinssonar af Sæmundi á
selnum á hálfrar aldar afmæli
hans. Sagði Pétur að ráðstafanir
hefðu verið gerðar til að fá stytt-
una steypta í varanlegt efni er-
lendis og vonir stæðu til að hún
yrði afhent á næsta ári.
Hin nýja stjórn Stúdentafélags-
ins hefur nú hafizt handa af full-
um krafti að undirbúa fullveldis-
fagnað félagsins, sem haldinn verð
ur í Lido 30. nóv. eða eftir viku,
og er ekki að efa að sá fagnaður
verðúr með sama glæsibrag og oft-
ast áður.
Félagsmálaskóli Árnessýslu
Fyrstu tvö námskeiöin verða haldin' á Selfossi, miðvikudagana
22. og 29. nóv. n.k.
HELGI BERGS, verkfr. fiytur erindi um Efnahagsbandalagið.
Frekari upplýslngar hjá
MATTHÍASI INGIBERGSSYNI, Selfossi, forstöðumanni Félagsmála-
skólans.
Keflvíkingar — Suðurnesjamenn
Spiluð verður Framsóknarvist í Ungmennafélagshúsinu í Kefla-
vik næstkomandi föstudag og hefst klukkan 8.30 eftir hádegi.
Góð verðlaun. — Dans á eftir.
NámskeiÓ í verkaiýðsmáium
hefst í kvöld (miðvlkudag) á vegum Félagsmáiaskóla Framsókn-
arflokksins klukkan 8.30. — KARL ’KRISTJÁNSSON, alþm. flytur
erindi um vinnulöggjöflna. — Á eftir verða frjálsar umraeður. —
Væntanlegir þátttakendur geta hringt í síma 16066 eða 19613 og eru
þar veittar upplýsingar. Fólk úr öllum verkalýðsfélögum er sérstak-
lega hvatt til þátttöku í námskeiðinu.
Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu
verður haldinn í Félagsgarði í Kjós, sunnudaginn 3. des. nk. —
Venjuleg aðalfundarstörf. — Jón Skaptason, alþm. mætir á fundin-
um. Stjórnin.
Þrír sfjérnmáiafundir um næsiu helgi
Kjördæmissamband Framsóknarmanna f Suðurlandskjördæml
efnlr til þriggja almennra stjórnmálafunda um næstu helgi og verða
þeir sem hér segir:
VESTMANNAEYJAR:
Frummælendur: Eysteinn Jónsson, alþm., Helgl Bergs, alþm.
og Slgurgeir Krlstjánsson, lögregluþjónn.
SELFOSSI: Sunnudag klukkan 3 eftir hádegi:
Frummælendur: Hermann Jónasson alþm., Sigurður í. Sig-
urðsson, oddviti og Óskar Jónsson, fulitrúi.
ARATUNGA BISKUPSTUNGUM: Sunnudaginn klukkan 2:
Frummælendur: Ágúst Þorvaldsson alþm., Þorsteinn Sigurðs-
son bóndi og Sigurfinnur Slgurðsson bóndi.
HAPPÐRÆTTIÐ
Dragið ekkl lengur en til næstu mánaðamóta að gera skll fyrir
mlða, sem sendir hafa verið heim.
Dregið verður um íbúðina á Þorláksmessu.
Skrifstofa happdrættisins er á Lindargötu 9a. — Sími 12942.