Tíminn - 22.11.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.11.1961, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, migyikudaginn 22. nóvember 1961, Óskilahross í Kjalarneshreppi Hryssa, rauðskjótt, mark: bitii framan vinstra. — Hryssa, sótrauð, mark: sýlt vinstra. — Hryssa, moldótt, ómörkuð. Hreppstjórinn. Sauðfjárbókin Bændur, athugið að Sauð- fjárbókin fæst hjá flestum kaupfélögum og beint frá útgefanda. SAUÐFJÁRBÓKIN Mávahlíð 39. Sími 18454. TRÚLOFUNAR H R 1 N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 í Blóðbankanum er staða aðstoðarstúlku við rann- sóknir laus til umsóknar frá 1. jan. 1962. Laun greiðast samkvæmt X. fl. launalaga Umsækiend- ur geta verið æfðar rannsóknakönur eða hjúkr- unarkonur. Umsóknir með meðmælum. éf fyrir hendi eru, sendist fyrir 10. des. 1961, til skrifstofu ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29, Reykjavík. Reykjavík, 21. nóv. 1961. Skrifstofa ríkisspítalanna. Gæzlu- og vaktmann vantar nú þegar í Kópavogs- hælið. Laun samkvæmt launalögum Frekari upp- lýsingar um stöðuna veitir forstöðumaður hælisins, sími: 12407 og 14885. ■ j Reykjavík, 21. nóv. 1961. Skrifstofa ríkisspitalanna. Auglýsiö: TIMANUM TRAKTORKEÐJUR Og því nákvæmar, sem þið athugið, því betur sjáið þið — að OMO þveginn þvottur stenzt alla athugun og gagn- rýni — vegna þess að Omo hreinsar burt hvern snefil af óhreinindum, meira aS segja óhreinindi, sem ekki sjást meS berum augum. Og Omo er engu síSur gagnlegt fyrir litaS lín, þvl eftir Omo- þvottinn verða litirnir fegurri og skýrari en nokkru sinni fyrr — OMO FRAMKALLAR FEGURSTU LITINA .•■V*V«V*VX*V»V*V*X‘*VV*VVVV**N.‘‘VX*V*V'VV‘VV*‘V‘VX*-V WV*V*VV*VV*VVVV*V*VV'VVVV •v-v*v-vv*v«vvv* Gæzlu- og vaktmaður fyrir Ferguson fyrir- liggjandi. Stærð 10—28. Verð kr. 3865.75. ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3. •V*v*vvv*v* Sími 17930. OMO-ið skilar hvítasta þvottí heimsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.