Tíminn - 22.11.1961, Side 15

Tíminn - 22.11.1961, Side 15
T í MIN N, migyikudagimn 22. nóvember 1961. (I ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Strompleikurinn -3Itir Halldór Klljan Laxness Sýning í kvöld klukkan 20. Allir komu þeir aftur gamanleikur eftir Ira Levin Kýningar fimmtudag og föstudag klukkan 20. ABgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 11200 Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Kviksandur Sýning í kvöld klukkan 8,30. Gamanleikurinn Sex eía 7 Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Gríma Læstar dyr eftir Jean-Paul Sartre Sýning í Tjarnarbíói í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 i dag. — Sími 15171. 1 ■ ■b'* V ■ • h • é'U 11| ftl" KD-BAÍíÍDldsBLÓ Sími 19-1-85 Barni<$ þitt kallar Ögleymanleg og áhrilarík ný, þýzk mynd gerð eftir skáldsögu Hans Grimm. Lelkstjórl: ROBERT SIDOMAK O. W. FISCHER HILDE KRAHL OLIVER GRIMM Bönnuð yngrl en 16 ára. Sýncf kl. 9 SÍSasta slnn. LifatS hátt á heljarþröm Bráðskemmtileg amerísk litmynd. Dean Martin — Jerry Lewis Sýnd kl. 7. Miðasala frá kTukkan 5. Strætlsvagnaferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11. flllSTURBÆJARBill Sími 1 13 Sa RISINN (GIANT) Stórfengleg og afburða vel leikin, ný, amerísk stórmynd í litum, byggð að samnefndri stögu eftir Ednu Ferber. — íslenzkur skýringartexti — Aðalhlutverk: Eiizabeth Taylor, Rock Hudson, James Dean. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 (Hækkað verð). Sími 1-15-44 „La Dolce Vita“ HIÐ LJÚFA LÍF ítölsk stórmynd í CinemaScope. Máttugasta kvikmyndin, sem gerð hefur verið um siðgæðilega úr- kynjun vorra tíma. Aðalhlutverk: ANITA EKBERG MARCELLI MASTROIANNI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 (Hækkað verð) Sími 16-4-44 Skuggi mortiingjans Afar spennandi ný amerísk saka- málamynd. GEORGE NADER JOHANNE MOORE Bönnuð börnum irman 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. '23! P mscarn Komir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé Auglýsið í Tímanum Vélsetjarl óskast nú þegar.. DagblaðiS TÍMINN. Sími 22140 Óvenjuleg Öskubuska (CinaderFella) Nýjasta og hlæilegasta gaman- mynd, sem Jerry Lewis hefur leikið í. Aðalhlutverk: JERRY LEWIS ANNA MARIA ALBERGHETTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Sími 50-2-49 KJARTAN Ó. BJARNASON SÝNIR Þetta er Island Úrval úr Sólskinsdagar á fslandi. Sýnd 3300 sinnum á Norðuriöndum. Norðurlandablöðin sögðu um myndina: „Yndislegur kvikmyndaóður um ísland . . . eins og blaðað sé í fal- l'egri ævintýrabók með. litauðugum myndum“. — Politiken. „Þetta er meistaraverk, sem á hið mesta lof skilið“. — Berl. Tid. ,,Einstök kvikmynd í sinni röð . . Hrífandi lýsing .á börnum, dýrum og þjóðlífi". — Herning Avis. „í stuttu máli: Kvikmyndin er meistaraverk. Byggt á stórbrotinni náttúru íslands, fegurð þess og yndisleik“. — Göteb. Tid. Ennfremur verða sýndar: Heimsókn Óiafs Noregskonungs Olympíuleikarnir í Róm 1960 SkíðalandsmótKS á ísafirði 1961 Hundaheimili Carlsens minkabana Fjórðungsmót sunnlenzkra besfa' manna á Rangárvöllum. Sýndar kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Verður ekki sýnd í Reykjavík. VARMA Þ. Þorgrimsson & Co. Borgartúni 7, sími 22235. FILMIA (Framna)O al 16. slðu). gestum vel kunnur, því hann stjórnaði tveim af myndum þeim, sem sýndar voru í fyrra, þ. e. „Maðurinn í hvítu fötunum" og „The Maggie." Mandy fjallar um daufdumbt barn og viðhorf 'þess til umheimsins. Meðal leikenda eru Phi'lis Calvert og Jack Havk- ins. Um aðra helgi verður sýnd önnur brezk mynd, „Þeirra er dýrð in“, frá 1946, og fjallar hún um orrustuna við Arnheim í síðara stríði, er 8000 brezkir hermenn voru króaðir inni af Þjóðverjum og felldir Síðasta myndin fyrir jól verður ítalska stórmyndin „Von fyrir tvo aura“ (Due saldi di speranza), eftir Renato Castellanj, gaman- njynd um ástir unglinga í litlu þorpi vig rætur Vesúvíusar. Mynd þess hlaut Grand Prix-verðlaunin í Cannes 1952. Myndirnar verða sýndar á venjulegum sýningartíma félags- ins. Skírteini verða afhent í Stjörnubíói í dag, á morgun og föstudaginn kl. 5—7. Simi 18-93-6 H j ónabandssælan Bráðskemmtileg, ný ,sænsk lit- mynd í sérflokki, sem allir giftir og ógiftir ættu að sjá. * Aðalhlutverkin leika úvalsleikar- amir: Bibi Anderson og Svend Lindbcrg Sýnd kl. 7 og 9. Safari Spennandi litkvikmynd Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Símj 1-11-82 Nakin kona í hvítum bíl (Toi le venin) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, frönsk stórmynd eins og þær gerast allra beztar. Danskur texti. ROBERT HOSSEIN og systurnar MARINA VLADY Og ODILE VERSOIS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Málflutningsskrifstofa Málflutningsstörf, inn- heimta, fasteignasala, skipasala. Jón Slcaftason hrt. Jón Grétar Sigurðss. lögfr, Laugaveg 18 (2. hæð) Símar 18429 og 18783 iw Sníðið og saumið sjálfar eftir SKIPAÚTGERÐ RFKISINS .s. : fer vestur um land til Akureyrar 25. þ. m. Vörumóttaka i dag til Tálknafjarðar, áætlunarhafna á Húnaflóa og Skagafirði og Ólafs- fjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. HAFNARFIRÐl Sími 50-1-84 KVIKMYNDAVIÐBURÐUR ÁRSINS Lækniiinn frá Stalingrad (Þýzk verðlaunamynd) EVA BARTOK O. E.^HASSE Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Sími 32-0-75 Fórnin (Menon Fire) Hrífandi, ný, amerísk mynd frá MGM. Aðalhlutverk: BING CROSBY Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá klukkan 4. •mmáám,mammmmmá GAMLA BÍO 6inJ 114 75 t Síml 1-14-75 Nýjasta „Carry On"-myndin Áfram góðir hálsar (CARRY ON REGARDLESS) Sömu óviðjafnanlegu leikarar og áður: Sidney James Kenneth Connor Charles Hawtrey o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Skáld ástarinnar (Framhald af 13. síðu), urðsson, skólastjóri á Akureyri, þýtt þessar sögur, endursagt eða fruimsamið, en Ragnhildur Ólafs- dóttir teiknað myndir. Þarna eru íslenzkar sögur og einnig sögur frá Landinu helga, Egyptalandj, Kongó og mörgum öðrum löndum. Loks hefur Fróði sent frá sér nýja barnabók um Pipp sem strauk að heiman, litla og fjöruga mús, er hlaut góðar vinsældir barna í fyrra heftinu, sem.út kom í fyrra. Jónína Steinþórsdóttir hefur þýtt þessa bók. — Bókin hæfir yngstu lesendunum. Frá Aljiingi < Framhald af 7 siðu) vænta, að þannig verði bjargað öllu því, sem bjarga þarf frá því að falla í gleymskunnar djúp. Má þess minnast, að þótt margt hafi verið með sama eða svipuðum hætti um land allt, þá var þó lífs- baráttan ólik í hinum ýmsu hér- uðum vegna staðhátta. Hér verður ekki treyst á fram- takssemi einstakra manna eða félaga, hér verður rikið sjálft að koma til skjalanna. Ekki þarf að vinna aftur það, sem þegar hefur verig unnið, esi' athuga þarf nú þegar, hvað það er og hvað eftir er að gerá. Virðist sjálfsagt. að það verði falið þjóðminjaverði og síðan verði hpfizt handa u,m skipu lega kvikmyndun undir hans for- sjá. Okkur er ljóst, að þetta kostar ærið fé og fyrirhöfn. En í hvorugt má horfa. Við erum líka vissir um, að allir, sem þjóðlegri menn ingu unna, muni fusir til að veita þessu máli lið. Þess vegna leyfum við okkur að fara þess á leit við hið háa Al- þingi, að þag láti þegar á næsta ári hefja kvikmyndun á þjóðhátta- sögu fslendinga og veiti til þess nægilegt fé. Erindi þetta sendum við mennta málanefndum beggja deilda Al- þingis.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.