Tíminn - 06.12.1961, Síða 2
2
TiIittJy N. ttuSviJkudaginn 6. tlfisember 13,61.
UTM Ufí ffE/M!
U Thant til
Ungverjalands
NTB—New York, 5. des.
Vilja ekki eftirlit
NTB Geneve, 5. desember.
Tsjarapkin, fulltrúi Sovétríkj-
anna á kjarnorkuafvopnunarráð1-
stefnunni, lýsti 'því yfir í dag, að
Sovétríkin vildu ekki ræða nein-
ar tillögur, sem fælu í sér alþjóð-
Bretlands, sagði í þinginu í dag, að
þeir Kennedy, Bandar'íkjaforseti,
muni ræða Berlínarmálið og ef til
vill öryggi Evrópu í heild á næsta
fundi þeirra.
Vilja Kína í Sþ
legt eftirlit. Jafnframt sakaði hann
TalsmaSur ungversku S3ní!í-1 Vesturveldin um árásargirni. Eru
nefndarinnar hjá SameinuSu :t:cnn nú sýnu vonminni en áður,
bióðunum Ivsti vfir bví í um að samkomulag náist á ráð-
stefnunni.
kvöld, að U Thant hefði þegið
boð ríkisstjórnar sinnar um
að koma í heimsókn til Ung-
verjalands til þess að kynna
sér ástandið þar.
17. nóv. lauk hinu fyrsta af
þremur þriggja vikna nám-
skeiðum, sem Iðnaðarmála-
stofnun íslands gengst fyrir.
Námskeiðið var helgað vinnu-
rannsóknum og þátttakendur
23 frá ýmsum iðnfyrirtækjum
og stofnunum.
Námskeið þetta þótti gefa góða
raun, og télja forst'öðumenn þess,
að brýna nauðsyn beri til acW.aka
vinnuraninsóknir í stórum Ml í
þágu íslenzkra atvinnuvega, en er-
lendis starfar fjöldi manna, sem
þjólfaðir hafa verið í vinnurann-
sóknartækni.
Margvísleg viðfangsefni
Þau viðfangsefni, sem tekin
voru fyrir á þessu námskeiði, voru
vinnueinföldun, m.a. í sambandi
við skrifstofustörf, rann®óknir í
sambandi við hópvinnu, nýtingu
vinnuafl’s og véla og handavinnu.
Sérstök áherzla var lögð á tíma-
rannsóknir, þ. á. m. taptíma- og
staðartímarannsóknir ásamt af-
Ræða Berlín
NTB — ondon, 5. desember.
MacMillan, forsætisráðherra
kastamati. Af öðrum viðfangsefn-
um má nefna tíðnirannsóknir og
flutningagreiningu auk fyrirlestra
um skipulagningu fyrirtækja,
skipulagningu vinnurannsókna í
fyrirtækjum, fræðslu og þjálfun
starfsmanna í fyrirtækjum og fyr-
irlesturs um líffærafræðileg atr-
iði í sambandi við vinnu.
Aðalkennarinn norskur
Aðalkennari námskeiðsins var
norskur verkræðingur, Arthur
Eide, en Sveinn Björnsson verk-
fræðingur, frkvst. IMSÍ veitti því
forstöðu. Aðrir leiðbeinendur og
fyrirl'esarar voru Benedikt Gunn-
arsson yfirveikstj., Benedikt Sig-
urðsson vélfr., Glúmur Björnsson
hagfr., Guðmundur Einarsson verk
fræðingur, Jón Böðvarsson verkfr.
Páll Sigurðsson læknir, Rolf Hol-
mar ráðunautur og Sverrir Júlíus
son hagfræðingur.
Annar áfangi þessara nám-
skeiða, sem haldin eru í samráði
við stjórnunarfélag fslands mun
koma til framkvæmda síðar í vet-
ur og sá þriðji nokkrum mánuð-
um síðar.
NTB — New York, 5. desember.
í dag var inntaka Kína á dag-
skrá allsherjarþings Sameinuðu
þjóðanna. Fulltrúar Líberíu, Niger-
íu.og Tékkóslóvakíu lýstu sig fylgj
andi inntöku Kína.
Liðssöfnun við Goa
NTB — Nýja Dehli, 5. desember.
Indverska stjórnin hefur dregið
saman talsverðan liðsafla til landa-
mæra portúgölsku nýlendunnar
Goa. Þrír portúgalskir hermenn
voru drepnir í Goa siðastliðna daga
og útgöngubann ríkir nú í nýlend-
unni.
Samræma aðgerðir
NTB — Vínarborg, 5. desember.
Ráðgjafarnefnd Frívei'zlunar-
svæðisins situr nú á rökstólum um,
hvernig fríverzlunarríkin geti sam
ræmt aðgerðir sínar í viðræðum
við Sammarkaðslöndin.
Enginn nagli
(Framhald at t síðu).
lengd milli 5 metra hárra veggj-
anna. Hver bogi vegur 22 tonn.
Milli hverra tveggja boga eru síð-
an lagðar steinsteyptar plötur frá
Byggingariðjunni h/f. Þær eru 6,20
m á lengd og þvgj(d(i.r,I»pgar
allt þak skemmunnar er upp kom-
ið, mun það vega um 1200 tn. Gólf-
flötur hússins, ef miðað er við ut-
anmál, er tæpir 3000 fermetrar, og
mun það vera stærsti gólfflötur
hérlendis. Bogahafið er hið
stærsta í íslenzku húsi. Stærsti bíl-
krani landsins, 25 tn. með 85 feta
bómu er notaður til að lyfta bog-
unum, og var hann að verki í
Gufunesi í gær.
Gengur greitt
Við hittum Birgi G. Frímanns-
son að máli í gær, þar sem hann
stóð í grunninum og fylgdist með
verkinu, og leysti hann greiðlega
úr öllum spumingum okkar. Þeg-
ar við inntum hann eftir því, hve-
nær byrjað hefði verið á verkinu,
sagði hann, að það hefði verið um
miðjan ágúst. Aætlað er að ljúka
því upp úr áramótum. Mun ekki
ofmælt, að það sé lygilegur hraði
við byggingarframkvæmdir hér-
lendis og sýnir, að ekki hefur ver-
ið slegið slöku við.
rjonr nyir log-
regluvarðstjórar
700 lærðu
á gúmbáta
Fjórir lögregluvarðstjórar
hafa tekið við varðstjórn í
nýju fangageymslunni við
Síðumúla, en á stöðinni í Póst-
hússtræti hafa fjórir nýir
varðstjórar verið skipaðir.
IHviðri og snjókoma
Kópaskeri í fyrradag.
Nú er hér norðaustan snjókoma
og illviðri. Esja var hér í dag, og
munaði litlu, að, horfið yrði frá
að afgreiða hana vegna veðurs. —
Símalínur brotnuðu hér í óveðrinu
um daginn, en nú hafa viðgerðar-
menn að sunnan gert við þæp aft-
ur. — Sex kindur hafa fundizt,
fenntar, en annars er ekki kunn-
ugt um fjárskaða. Vegir eru að
verða algjörlega ófærir. SV.
Varðstjórarnir í Síðumúla eru
Magnús Sigurðsson, Matthías Svein
björnsson, Hallgrímur Jónsson og
Karl Grönvold. Þeir hafa allir
gegnt varðstjórastöðu í Pósthús-
stræti.
Nýju varðstjórarnir eru Guð-
mundur Hermannsson, Óskar Óla-
son, Björn Kristjánsson og Páll
Eiríksson^ Guðmundur Hermanns-
son, 1. varðstjóri tekur við vakt
Hallgríms Jónssonar. Honum til að
stoðar eru Greipur Kristjánsson 2.
varðstjóri og Björn Kristjánsson
3. varðstjóri (nýr). Óskar Ólason
1. varðstjóri tekur við vakt Magn-
úsar Sigurðssonar. Óskar hefur
starfað í úmferðardeild rannsókn-
arlögreglunnar, en ekki er kunn-
ugt, hver verður þar settur í hans
stað. Páll Eiríksson (nýr) verður
2. varðstjóri á vakt Óskars, Þorkell
Steinsson 3. Fyrsti varðstjóri á
vakt Matthíasar Sveinbjörnssonar
er óráðinn. Þá hefu^ verið ráðinn
einn nýr fangavörður. Hann verður
í Síðumúla.
Við steypum bitana hér á staðn-
um — sagði Birgir. — Við kærum
okkur kollótta um frostið og steyp-
um þá niðri, notum gufu og heitt
vatn og breiðum segl yfir. — Birg-
ir kvað kostnaðinn mundu verða
ca. 200 kr. á rúmmetra, og er það
mjög ódýrt. Áður höfðum við feng-
ið þær upplýsingar, að uppkomið
mundi húsið kosta um 7 milljónir
Sveinn sýnir
í Danmörku
Sveinfn Björasson málari í Hafn-
arfirði sýnir málverk ásamt fjór-
um dönskum málurum í Charlott-
enborg um þessar mundir. Sveinn
sýnir átján myndir, fimmtán olíu- i
málverk og þrjár olíu-pastelmynd- j
ir. Þetta er sölusýning.
Nú nálgast sá tími, að menn þurfi að fara að láta snyrta á sér
kollinn fyrir hátíðarnar. Rakararnir segja, að hyggilegt sé að draga
það ekki of lengi fram eftir mánuðinum, þvi að það valdi ös og
töfum síðustu dagana fyrir jólin.
Mæðrastyrksnefnd
hefur jólastarfið
Mæðrastyrksnefnd er 1 þann
veginn að hefja jólastarfið.
Bæjarbúar hafa jafnan sýnt
þeirri starfsemi velvild, sagði
forstöðukona nefndarinnar í
viðtali við fréttamenn í gær,
um leið og hún lét þá ósk í
ljós, að svo yrði einnig að
þessu sinni. ^
f hittiðfyrra fékk nefndin 175,
930 krónur til r'áðstöfunar og í
fyrra 170,614 krónur, auk fatnað-
króna. í sambandi við uppslátt
móta fyrir veggi beitti Birgir ný-
stárlegri aðferð. Notaðar hafa ver-
ið stáltrönur frá Agnari Breið-
fjörð, tengdar þvert yfir með stál-
spennum, en 4—5 slíkar þarf á
hvem fermeter. Síðan er borðun-
um raðað á stálspennurnar, eins
og spilaborg, og þarf þá hvorki að
nota nagla né venjulegan bindivír.
— Það höíðu margir ótrú á þessari
aðferð og vöruðu mig við, — sagði
Birgir, — en ég sýndi þeim út-
reikningana, og þeir hafa ekki
brugðizt. — Annar verkfræðingur
hefur einnig fylgzt með fram-
kvæmdunum a staðnum. Er það
Jón Bergsson, en verkstjóri er
Hinrik Guðmundsson. —
Okkur var efst í huga, að þetta
væru nýstárlegar byggingarfram-
kvæmdir, þegar við kvöddum Gufu
nes í gær, og köld desembersólin
skein á nýreistan bogann.
ar, sem kom í góðar þarfir. Nefnd-
in hefur sent út áskriftaríista til
fyrirtækja nú, sem að undanförnu,
en þar geta menn skrifað nöfn sín
og þá upphæð, sem þeir vilja láta
af hendi rakna. Fonstöðukonan
sagði, að nefndin hefði átt góða
menn hjá mörgum fyrirtækjum og
hefðu þeir komið þessum listum á
framfæri. Þá kvaðst hún vilja
minna fólk á að koma tímanlega
með fatagjafir og tók fram að
mikill skortur væri á drengjaföt-
um. Skrifstofa nefndarinnar er að
Njálsgötu 3, og þar verður fr’am-
vegis opið klukkan 10,30—18.
Fólk, sem þarf á aðstoð að halda
komi á skrifstofuna eða hringi
þangað. Nefndin hefur ákveðið að
hætta úthlutun eftir gömlum
spjaldskrám.
Nefndin sinnti í fyrra 730
hjálparbeiðnum. Hæstu úthlutan-
ir í peningum námu 600—700 krón
um. Auk þess var úthlutað fötum.
Úthlutanirnar hafa verið miðaðar
við heimilisaðstæður. Þannig hafa
mæður fengið úthlutað þótt þær
byggju með maka — ekki aðeins
einstæðar mæður og gamlar ein-
stæðar konur. f fyrra var meðal
annars úthltitað til fjölskyldna með
6—8 börn á framfæri, þar sem mán
aðartekjurnar námu 3—4 þúsund
krónum. Ein fjölskylda með tólf
böm á framfærslualdri naut að-
stoðar.
Þörfin fyrir aðstoð virðist ekki
minni núén að undanförnu. Þess
vegna er ástæða til að taka undir
tilmæli nefndarinnar.
Framséknarfélag Reykjavíkur
f
FRAMSÓKNARFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur almennan fund
um sjávarútvegsmál í Framsóknarhúsinu miðvikudagskvöld klukkan
8.30. — Frummælandi: MARGEIR JÓNSSON, útgerSarmaður, Kefla-
vfk. — Fjölmennið. — Stjórnln.