Tíminn - 07.12.1961, Side 7

Tíminn - 07.12.1961, Side 7
TÍMINN, fimmtudaginn 7. desember 1961. 7 Björn Pálsson,alþingismaður: Bráðabirgð alög r íkisstjórnar innar skaða útvegsmenn og sjómenn um 100-200 milljónir á þessu ári Þann 3. ágúst gaf ríkisstjómin I gera. Hins vegar efast ég eigi um út bráðabirgðalög vegna _ gengis- j að pappírsmenn þeir, sem sömdu lækkunarinnar 1. ágúst. í lögum lögin fyrir ríkisstjórnina, hafa vit tþessum eru ýmis ákvæði, sem að, hvað þeir voru að gera, enda valda mikffli tekjurýrnun hjá út- gerðarmönnum og sjómönnum. Eiga slíkar álögur á sjávarútveg- inn sér ekkert fordæmi og því á- stæða til að gera sér Ijóst, hve miklu bær nema. í 6. gr, nefndra laga eru ákvæði um, að þegar gjaldeyri fyrir út- fluttar afurðir framleiddar á tíma bilinu 16. febrúar 1960 til 31 júlí 1961 er skilað í banka, skal út- flytjendum greitt á þvi gengi, er gillti fyrir 4. ágúst 1961. Mismun á andvirði skilaðs gjaldeyris á eldra genginu og nýja genginu s’kal færa á sérstakan reikning á nafni rikissjóðs i Seðlabankanum. Fé af þessum reikningi skal verja til að létta byrðar rikissjóðs vegna áfallinna ríkisábyrgða í þágu at- vinnuveganna og til að greiða hækkun á útflutningsgjaldi sjáv- arafurða til 1. ágúst 1961. Ekki er upplýst til fulls, hve mikil þessi fjárhæð verður, en ætla má, að hún nemi 120—140 millj. króna. Þegar hliðstæðar ráðstafanir voru gerðar í febrúar 1960, var gengismismunurinn l'átinn renna í Útflutningssjóð, til þess að hann gæti staðið við skuldbindingar sín ar. Þegar í Ijós kom, að fé var afgangs í þeim sjóði, var það not að til að greiða tryggingargjöld af fiskiskipum. Því var lýst yfir af sjávarútvegsmálaráðherra á fundi hjá LÍÚ, að fé þetta væri af útgerðarmönnum tekig og því eðlilegt og sanngjarnt, að þeim væri endurgreitt það, eins og gert hefur verið. Nú er aðgerðum hag að annan veg. Fé þetta er tekið af útgerðarmönnum me® bráða- birgðalögum og án samráðs við þá og varið til að greiða hækkun á útflutningsgjöldum, sem ákveð in eru með bráðabirgðalögum. Meiri hluta fjárins skal samt variff til að greiða ábyrgðarskuldir fyrir ríkissjóð. Áður en síldveiði hófst sl. sumar, var ákveðið að greiða útgerðarmönnum kr. 126.00 fyrir hvert mál í bræðslu og kr. 195.00 fyrir mælda tunnu af saltsíld. Með gengislækkuninni 1. ágúst er verðmæti hverrar krónu lækkað um 13%. Útgerðarmenn og sjó- menn fá því 13% minna verð fyrir síldina en um var samið. Allir vita, ag útgerðarkostnaður hækk- sennilega ekki oft unnið betur fyr ir mat sínum. Tekjtur ríkissjóðs hafa reynzt minni en ýmsir ætluðu. Veldur þar mestu urn, að í landinu hefur þróazt ný atvinnugrein, sem reynzt hefur arðvænleg síðan viðreisnar- ráðstafanirnar voru gerðar. Þessir atvinnurekendur flytja inn vörur án þess að greiða af þeim tolla og skatta og geta þvi selt þær ódýr- ari. Gerast þeir því vinsælir og eru óbeint farnir ag hafa áhrif á tollalöggjöfina til lækkunar. Mun það ekki draga úr vinsældum þeirra. Hef ég heyrt, að þeir séu bjartsýnir þrátt fyrir tollalækk- animar og muni leita að ótroðn- um leiðum, ef á þarf að halda. Eg fefast eigi um, ag rúrn sé í ríkis- kassanum fyrir gengismismuninn. Hitt hygg ég flestum muni finn- ast, sem hlutlaust líta á málið, að lítil vizka sé að taka af þurftar- fóðri mjólkurkúnna til að bæta við geldneytin ef þau eru allvel haldin fyrir. HÆKKUN ÚTFLUTNINGS- GJALDA Meg bráðabirgðalögunum frá 3. ágúst eru útflutnings- og hluta- tryggingarsjóðsgjöld hækkuð úr 3.05% af fob.-verði fiskafurða í 7.4% og úr 5.3% af saltsíldaraf- urðum í 9.4%, en í því gjaldi eru innifalin 2% til síldarútvegsnefnd ar. Útflutningsgjaldinu skal verja þannig: 1. Til nýs tryggingarkerfis fiskiskipa........... 1.92 % 2. Til Fiskveiðasjóðs fsl. 1.80 % 3. Til Stofnlánadeildar sjávarútvegsins 1.8.0 % 4. Til Fiskimálasjóðs 0.30 % 5. Til byggingar fiskirann- sóknarskips........1 . 0,078% 6. Til rannsóknarstofnunar sjávarútvegsins 0.060% 7. Til Hlutatryggingarsj. 1.25 % 8. Til Landssambands ísl. útvegsmanna ....... 0.042% 9 Til Ferskfiskeftirlits- mats ................... 0.15 % Samtals 7,4 % Fyrir 1. ágúst námu þessi gjöld 3.05%. Hækbun er því 4.35%. Allir vita, að fiskvinnslustöðv- ar og síldarsaltendur sjá um sig. Þessi útgjöld eru því að öllu leyti sóknarstofnunar sjávarútvegs. Rík ið greiðir hliðstæða hluti fyrir aðra atvinnuvegi, og ætti ekki að vera ósanngjarnt, að það væri einn ig gert fyrir þennan atvinnuveg, sem skapar mestan hluta af gjald eyristekjum þjóðarinnar. Ríkis- sjóður ver fé til vafasamari hluta. TRYGGING FISKISKIPA Skyldutrygging er á fiskiskip- um innan við 100 tonn. Eigandinn ræður ekki, hvar hann tryggir eða hve mikil iðgjöl'din eru. Iðgjöld af þessum bátum hafa verið ca. 6% af tryggingarverðinu. Er það um það bil tvöfalt hærra en af stærri fiskiskipum, sem eru í frjálsri tryggingu og um 200% hærra en er á hliðstæðum skipum í Noregi. Tryggingardeildirnar eru skyldaðar til að endurtryggja bát- ana að mestu leyti. Margar þeiira greiða svo milljónum skiptir um fram það, sem þær fá endurgreitt. Ógerlegt hefur því verig að safna verulegum sjóðum. Þetta ástand er óþolandi. Lögin hafa verið í endurskoðun, en verkið gengið seint, eins og oft vill verða. Heyrzt h’efur, ag nefndin, sem end urskoða átti lögin, sé þríklofin, og lítið samráð hefur verið haft við útvegsmenn eða framkvæmda- stjóra tryggingardeildanna. í brb.- lögunum er ákveðig að 1.92% af fobverði sjávarafurða renni til nýs tryggingarkerfis. Líklegt er, að þetta verði 50—60 milljónir, en mun þó engan veginn nægja til að greiða tryggingargjöldin, nema um verulega læbkun verði að ræða. Miklu skiptir því, að endur skoðuninni verði hraðað, og allt gert, se_m unnt er, til að iðgjöldin lækki. f því sambandi gæti komið til greina að tabmarka bótagreiðsl i ur, meira en verið hefur, og gefa þetta þýði, að nota eigi féð til að eigendum skipa, sem eru innan greiða reksturshalla togaranna. Af við 100 tonn, frjálsari hendur. glöp voru gerð, þegar togaramir voru keyptir 1959—60. Litlar líkur ■ eru til, að sú gerð togara muni FRAMLÖG TIL RÍKIS- STm5aNkN'* K- , . „ þera sig, sem ísfendingar eiga nú. Með braðabirgðalogum fra 3. Astæðulaust er að reba togara með agust er akveðið, að af fobz-verði tapi ár eftir ár, ef útgerð báta ber sjavarafurða renm 1.8% i Fiskv.- sig betur. Óréttlátt er að Játa báta- f.°J’ .?,3^ } , Fiskimalasjoð og útveginn sérstaklega gjalda þess, 1.8% til stofnlanadeildar Sjavar- þó að ríkisstjómin geri vafasama utvegsms, og er það nýr skattur. hluti. ARs eru þetta 3.9% og mun upp- útflutningsgjald af saltsíld er hæð su, sem þannig fæst, nema um 80 krónur af tunnu. Síldarsalt- 110—120 millj. króna. Þetta svar- endur greiddu ca. 260 kr. fyrir síld ar til þess að vera ca. 8 kg. af í uppsaltaða tunnu. Fyrir tunnuna hverjum 100 kg. af sjávarafurð- greiddu þeir 150 kr. salt og vinnu um, sem úr sjó eru dregnar. Ríkið ca. 180 kr. vexti og fleira ca. 50 á aUar þessar lánastofnanir, ræð- kr. Þetta gerir alls 600—650 kr. ur yfir þeim og ákveður lánskjör. Líkur eru til, að þeir fái 750—850 Þessir fjármunir eru allir teknir af útvegsmönnum og sjómönnum. Hvað ætli bændur, iðnaðarmenn kr. fyrir tunnuna af norðurlands- síld. Þeir, sem hafa kunnað sitt fag og sloppið við óhöpp, græða og kaupmenn segðu um það, ef jþví 100—200 kr. á hverri tunnu áf rikið tæki 8% af brúttótekjum | saltsíld. Vitanlega þurfa síldarsalt þeirra. Legði peningana sem endur að afskrifa og halda við söR stofnfé í eigin banka og lánaði! unarstöðvum, en þrátt fyrir það er þeim það svo aftur með háum vöxt Ijóst, að hér er um óhæfilega mik- um. Eg hygg, að erfitt mundi verða fyrir þá að standa f skilum. Útvegurinn þarf mikig lánsfé. inn gióða að ræða. Með öðrum orð um kr. 80,00 eru teknar af útvegs- mönnum í útflutningsgjald af Lánsfjárþörfin hefur margfaldazt hverri tunnu, svo eru þeir féflett- við endurteknar gengislækkanir, Vera má, að ýmsir útvegsmenn hafi ekki getað staðið í skilum. Hitt gefur auga leið, ag því meira sem ríkið tekur, þeim mun minna geta þeir greitt I vexti og afborg anir. Eg held, að viturlegra væri að stilla álögum í hóf, en ganga betur eftir, að staðig sé í skilum. Hér er ekki um neinar smáupp- hæðir að ræða, sem af útvegs- mönnum eru teknar. Bátur, sem aflar fyrir 4 miUj. kr., þarf að greiða yfir 300 þús. kr. Þetta fé gæti útvegsmaðurinn notað til að greiða skuldir sínar, ef það væri ekki af honum tekið. Á þann. hátt minnkaði það fé, sem bundið væri útlánum. Ef útvegsmenn eiga að afhenda 110—120 millj. kr. á ári sem stofnfé í Iánastofnanir, er þá ekki eðlilegast, að þeir eigi sinn eigin banka og ráði yfir hon- um að einhverju leyti? Með öðrum orðum, að þeir eigi og ráði yfir eigin fé. Hlutatryggingagjöld skulu hækka úr .5% í 1.25% af fob-verði sjávarafurða. Mun sú hækkun nema rúmum 20 milljónum. Fé þetta á að nota til að aðstoða ein- stakar greinar útvegsins, er þær verða fyrir tímabundnum áföllum vegna aflabrests eða annarra utan- aðkomandi orsaka. Álitið er, að ir af sildarsaltendum. Þetta er eðli leg afleiðing þess, að stærstu síld- arsaltendurnir ráða mestu um kaupverð síldarinnar. Gengismismunur og hækkun út- flutningsgjalda frá 1. ágúst til 31. des, mun nema allt að 200 milljón um, þetta fé er af útgerðinni tekið, því að fiskvinnslustöðvar, sildar- saltendur og síldarverksmiðjur hagnast frekar. Eðlileg krafa út- gerðarmanna er, að þetta fé sé endurgreitt til þeirra eftir afla- magní á árinu 1960. Gæti ríkis- stjórnin séð um, að féð gengi upp í skuldagreiðslur til bankanna, svo að ekki hlytist af gjaldeyriseyðsla eða Iánsfjárskortur. Fáist þetta eigi er eðtiiegt að fara fram á að fé þessu verði varið til greiðslu á tryggingariðgjöldum fiskiskipa 1961 og 1962. Útgerðarmenn þurfa enn fremur að krefjast þess, að eftir 31. des. 1961 verði útflutn- ingsgjöld sjávarafurða ekki hærri en þau voru fyrir 1. ágúst 1961. Fiskverð gæti þá hækkað um ca. 9% til útvegsmanna, miðað við ó- breytt verðlag í viðskiptalöndum okkar. Útgerðarmenn og sjómenn fengju þá nokkrar bætur fyrir gengislækkunina. Um þessar lóöf- ur þurfa þeir að standa saman og vikja hvergi, því að ástæðulaust er að láta reyta af sér fiðrið. aði um 13% við breytt stofngengi j grgjúú af útgerðarmönnum og sjó krónunnar. Afskriftir af veiðar-1 mgnnum_ Hráefnisverðið er um færum og skipum verður að miða 50% af fob..verði sjávarafurða. vig endurnýjunarkostnað. Það á- útflutningsgjöldin þýða því það, leit rikisstjormn a. m. k., þegar g ca f5% af brúttó tekjum út- rætt var um afskriftir vegna Á- J gergarmanna 0g sjómanna eru af burðarverksmiðjunnar. Fyrir þess | þeim tekjn Hækkunin ein er ar hækkanir fá útgerðarmenn eng 4 35% eða tæpum 9% af brúttó. ar bætur og kaup sjómanna lækk ar um 13% frá því, sem um var samið. Síldarsaltendur, sem búnir voru að greiða tunnur og salt, græða talsvert á gengislækkuninni og sfldarverksmiðjurnar lítið eitt. Meginhlutinn af því fé, sem tekið er af sjómönnum og útgerðarmönn um. kemur fram i gengismunin- um og hann ætlar rfkisstjórnin ag hirða. Eg dreg i efa. að þing- menn stjórnarflokkanna hafi gert sér ljóst, þegar bráðabirgðalögin voru gefin út, hvað verið var að Hraða verður kvikmyndun íslenzkra starfshátta Gíslí Guðmundsson rekur á eftir máiinu á Alþingi tekjum, Þetta er gert með bráða- birgðalögum og án alls samráðs við útgerðarmenn. Er ekki ástæða til að íhuga, hvort réttlátt sé og' nauðsynlegt að leggja slíkar byrð ar á sjávarútveginn. Eg tel eðlilegt að útvegsmeon kosti starfsemi Landssambands- ins og jafnvel ferskfiskeftirlitið og mun því ekki fjölyrða um þau atr iði Hins vegar er vafasamt. hvort réttlátt sé ag útvegsmenn greiði nokkrum kunnum mönnum um. að 3—4 milljónir árlega til bygging - hafizt yrði handa um kvikmynd- ar fiskirannsóknarskips og rann-1 un íslenzkra starfshátta, sem tíðk Á fundi samcinaðs þings i gær tók Gísli Guðmundsson, 4. þm. Norðurlandskjördæmis eystra, til máls um bvikmyndun íslenzkra starfshátta, en hann er fyrsti flm. þingsályktunartiUögu um það cfni ásamt þeim Einari Olgeirssyni, Jónasi G. Rafnar og Hirti Hjálm- arssyni. Tfllagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að hlutast til um það í samráði við þjóðmitijavörð, að Fræðslumyndasafn ríkisins og menntamálaráð íslands skipuleggi og beiti sér fyrir kvikmyndun ís- lenzkra starfshátta, sem hætta er á að falli í gleymsku að öðrum kosti.“ Verður að gerast strax Hinn 16 nóv. 1960 barst mennta málaneftidum Alþingis erindi frá azt hafa í landinu, en nú hafa verið lagðir niður eða eru í þaun veginn að hverfa úr sögunni eða gerbreytast. Éfni þessa erindis var þó ekki gert að sérstöku þing máli á síðasta þingi. Á þvi þingi voru hins vegar samiþykkt lög um fræðslumyndasafn rikisins. í fram söguræðu í sambandi við nefndar- álit um það mál skýrði framsögu- maður menntamálanefhdar efri d. frá fyrmefndu erindi og lét í Ijós þá skoðun af hálfu nefndarinnar, að æskilegt væri, að væntanleg stjóm fræðslumyndasafnsins tæki það til meðferðar, sbr. 2. gr. lag- anna. Nú hefur þag dregizt, að stjórn safnsins yrði fullskipuð, og mun því lítið hafa gerzt í málinu, sem þó verður að telja aðkallandi meg tilliti til þess, hve breytingar eru nú örar i atvinnulífi Iands- manna Méð flutningi þessarar til- lögu vilja flutningsmenn freista þess að efla áhuga og framkvæmd ir í þessu menningarmálL Gfsli Guðmundsson benti á, að þetta væri mjög aðkailandi mál, sem ekki mætti dragast lengur að sinna. Margir starfshættir væru ag hverfa úr sögunni eða horfnir og nefndi hann dæmi þessu máli sínu til sönnunar. Hann sagði, að kvikmynda yrði þessa starfíhætti strax, þar sem þeir væru erin við lýði, svo að ekki þyrfti ag leika þá á myndunum. En þessi mynda- taka verður að fara skipulega fram undir eftirliti ábyrgra aðila. — Fjórum aðilum var á sínum tima falig að skipa fulltrúa i nefnd til að athuga þetta mál, og hafa þeir nú allir verið skipaðir, en Gísli kvað sér ekki kunnugt um, að fimmti maðurinn, sem mennta málaráðlherra á að skipa, heíði enn verið tilnefndur. Óskaði hann eftir þvi, að það yrði gert sem allra fyrst og nokkur fjárveiting í þessu skyni tekin til greina á fjár lögum nœsta árs. Málið var siðan tekið út af dagskrá, er þvi hafði verið vísað til fjárveitinganefnd ar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.