Tíminn - 07.12.1961, Qupperneq 15
V
T.íMINN, fimmtudaginn 7. desember 1961.
i
15
<1
)J
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Allir komu beir aftur
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning laugardag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Strompleikurinn
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15
til 20. Sími 1-1200
V
LeikfélajJ
Reykiavíkur
Stml 1 31 91
Gamanleikurinn
Sex eía 7
Sýning í kvöld klukkan 8,30.
Kviksandur
Sýning laugardagskvöld kl. 8,30.
Sfðustu sýningar fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó &r opin
frá kl. 2 í dag, sími 13191.
Sími 16-4-44
Vor dásamlegi heimur
Skemmtileg ný ítölsk Cinema-
Scope-litmynd.
Ógleymanlegt ferðalag um þrjár
heimsálfur.
MYND FYRIR ALLA!
Sýnd kL 5, 7 og 9.
K0.BÁvKdsBLQ
Síml 19-1-85
Engin bíósýning
Leikfélag
Kópavogs
Gildran
Leikstjóri BENEDIKT ÁRNASON
Sýning í kvöld klukkan 8,30.
Aðgöngumiðasalan er opin eftir kl.
5 í dag. — Sími 19185.
póAscaflá
Komir þú til Reykjavíkur
þá er vinafólkið og fjörið
1 Þórscafé.
Auglýsið í Tímanum
aosböbio
Simi i i 1
RISINN
(GIANT)
Stórfengleg og afburða vel leikin,
ný, amerísk stórmynd í litum,
byggð að samnefndri stögu eftir
Ednu Ferber.
— íslenzkur skýringartextl —
Aðalhlutverk:
Eiizabeth Taylor,
Rock Hudson,
James Dean.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð).
-15-44
Ævintýri Ifóþjálfans
(A PRIVATE'S AFFAIR)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk gam-
anmynd.
ASalhlutverk:
SalMineo
Christine Careré
Gary Crosby
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími'2214(1
Dóttir hershöfíingjans
(Tempest)
Hin heimsfræga ameríska stór-
mynd, tekin í litum og Technirama,
sýnd hér á 200 fermetra breið-
tjaldi. — Myndin er byggð á sam-
nefndri sögu eftir Pushkin.
Aðalhlutverk:
SILVANA MANGANO
VAN HEFLIN
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6.
TÓNLEIKAR KL. 9.
Simi 50-2-49
Seldar til ásta >
TRULOFUNAR
H
R
I
N
G
ULRICH FALKNER
AMTMANNSSTÍG 2
OUGT TfL
^erot/k
'JBLONVlN£^ CUbA\
UNGE 0ANSERINDER
UDNYTTES HEN3YNS-
L0ST AF MODERNE
HVIDE-SLAVEHAND-
LERE - FORRYGENDE
SLAGSMAAL-
SPÆNDING
Mjög spennandi og áhrifamikil ný
þýzk kvikmynd. h-pr,- j-.
JOACHIM FUCHSBERGER
CRISTINE CORNER
Myndin hefur ekki verið sýnd áður
hér á landi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sandur og sær
Málflutningsskrifstofa
Málflutningsstörí, inn-
heimta. fasteignasala,
skipasala.
Jón Skaftason hrl.
Jón Grótar SigurSss. löqfr.
Laugaveg 18 (2. hæð)
Símar 18429 og 18783
Tek gardínur og dúka í
strekkmgu — einmg nælon-
gardínur Upplý^ingar f
síma 17045
Lögfræðiskrifstofa
SKIPA OG BÁTASAI.A
Tómas Árnason hdl
Vilhiálmur Árnason hdl
Laugavegi 19
Símar 24635 og 16307
Sími 18-93-6
Þrjú tíu
Afburða spennandi og viðburðarík
ný, amerlsk mynd í sérflokki, gerð
eftir sögu ELMORE LEONARDS.
GLENN FORD
VAN HEFLIN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Frankie Lane syngur titillag mynd-
arinnar „3:10 to Yuma“.
Hörkuspennandi og vel gerð ný,
frönsk sakamálamynd, er fjallar
um eltingaleik lögreglunnar við
harðspðinn bófaforingja.
Danskur texti.
SHARLES VANEL
DANIK PATTISSON
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Framhald af 9. síðu.
úrulýsmgar hans hugljúfar og
ekki sízt frásögur af blómum og
dýrum og sambýli mannanna við
dýrin og náttúruöflin.
En höfuðkostur þessara sagna
er sá, hve þær eru stuttar, mál-
fagrar og meitlaðar. Þær eru hins
vegar ekki sérlega nýtízkulegar í
byggingu eða efnismeðferg og
verða því ekki neinn straumskipt
ir í íslenzkri smásagnagerð. Þær
eru flestar ritaðar að viðtekinni
hefð, en það er vel og haglega
gert, alveg óvenjulega vel.
Það er erfitt að kveða upp úr j
um það, hvaða sögur séu beztar
í þessu 25 sagna kveri, en auð-
vitað eru þær nokkuð misgóðar
eins og gengur. Beztar þykja mér
þær sögur, sem virðast eiga sér
augljósan bakgrunn í raunveru-
legum atburðum, sem gerzt hafa
í lífi höfundar eða orðið honum
reynsla.
Sagan Hlöðukálfur er sterk og
mjö,g ve) gerð og lýsingar í senn
leiftrandi og hófsamar Gömul
lífsspeki býr þar undír hverri
setningu en gægist þó aldrei upp
úr. Þær sögur. sem einkum leita
á huga minn að lestri loknum,
eru auk þess Brimhljóð, Vala.
vála spákona. Fjörusandur. Við
naustið, Maðurinn í speglinum og
Hófatök.
Útgáfa bókarinnar er smekk
lega úr garði gefð. Höskuldur
Björnsson. listmálari. hefur dreg
ið myndir í upphafsstafi sagna
og er það mikií bókarprýði og fer
afar vel við þessar sögur. Hann
hefur einnig gert kápu,
— ak.
Tjarnarcafé
Tökum að okkur alls konar
veizlur og fundarhöld. —
Pantið með fyrirvara i síma
15533 13552. Heimasími
19955.
Kristján Gíslason
Jólafötin
Jakkaföt á drengi, 5—14
ára, margir litir og snið.
Stakir drengjajakkar og
buxur. drengjapeysur,
drengjaskyrtur.
Matrósaföt, 2—8 ára,
kragasett og flautubönd
Æðardúnssæng er bezta
jólagjöfin.
Vöggusængur, æðardúnn,
dúnhelt og fiðurhelt lér-
eft.
PÓSTSENDUM.
Vesturgötu 12. Sími 13570.
^ÆJARBí
HAFNAJtFERÐl
Síml 50-1-84
Pétur skemmtir
Fjörug músikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
PETER KRAUS
Sýnd kl. 7 og 9.
Síml 1-14-75
Hryllingssircusinn
(Circus of Horrors)
Hin hrollvekjandi enska sakamála-
mynd.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðganga.
Síðasta sinn
Simi 32-0-75
Dagbók Önnu Frank
2o. CENTURV-FOX prtttnU -
GEORGE STEVENS
productlon starrlng
MILLIE PERKINS |
THEDIARYDF
ANNE FRANK
CinemaScop£
Heimsfræg amerísk stórmynd í
CinemaScope, sem komið hefur út
í íslenzkri þýðingu og leikið á
sviði Þjóöieikhússins.
Sýnd kl. 6 og 9. •
VARMA
PLAST
P Porgrlmsson & Co.
Borgartúni 7. simi 22235.
Guðlaugur Einarsson
Freyjugötu 37, sími 19740
Málflutningsstofa.
Auglýsingasími
TÍMANS
» • . • /
er 19523