Tíminn - 14.12.1961, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.12.1961, Blaðsíða 16
fónaðurinn er nú fjölmennasti atvinnuvegur þjóðarinnar. Samvinnuhreyfingin skildi frá upphafi mikilvægi þessa þáttar þjóBarbú" skaparins og grundvallaði iðnað sinn strax á nýtingu innlendra hráefna. Iðnaðurinn er nú orðinn mjög fjölþættur, enda vinna um 600 manns f verksmiðjum samvinnumanna. 5 * * >■ 55 2f ui < < œ <o 3 3 O P < « QLkLq /J! Framleiðslan hefir aukizt ár frá árl og salan að sama skapi. Aöur var salan eingöngu bundin við innlendan markaö, en á síinni árum hefir útflutningur gefið góða raun og farið vaxandi. Síðastliðið ár fór salan í fyrsta skipti yfir 100 millj. króna. ítt ár! i KtNAÐUR SAMBANDSISLSAM VIN N UFEIA6A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.