Tíminn - 29.12.1961, Síða 1
Ællar Nehru
\ hari við
Kínverja?
SJA 3. S1ÐLI
Búðum lokað kl
1 á laugardag og
2. jan. er þeim
aimennt lokað.
327. tbl. — Föstudagur 29. desember 1961 — 45. árg.
Moka upp síld
eftir jóiafríið
Þótt sjómenn tækju sér frí
yfir jólin og létu síldina í friSi,
hefur hún ekki notaS sér tæki-
færiS til aS stökkva af miS-
unum, bví aS í gær var aftur
allgóSur afladagur, og virtistj
vera mikiS af síld á Skerja-
dýpi suSvestur af Eldey, á
sama staS og mest veiddist af,
henni fyrir hátíSina.
Þegar blaðið spurðist fyrir um
síldaraflann í gærkveldi, voru svör
in víða nokkuð loðin, því að bátar
komu seint inn og erfitt að gizka!
á, hve aflinn væri mikill. Lang-
mest af síldinni fór í bræðslu, en
lítilsháttar, eða eitthvað um 2000
tunnur, var sent í frystihúsin, og i
átti að tína þar það úr, sem hæft!
væri til þess að frysta í kassa.
12 þús. til Reykjavíkur
Önnur síld, sem til Reykjavíkur
(Framhald a II siðu •
VeriS að landa úr Reyni, sem kom sökkhlaðinn til hafnar i gærmorgun.
(Ljósm. TIMINN GE).
Héldu jólin niður í
gamalli kolanámu
2500 námuverkamenn í kola
námuhéraSinu í Aveyron-fylki
í Frakklandi hafa hafzt viS í
ísköldum kolanámunum síSan
19. desember og neita alger-
lega aS hreyfa sig. Þeir sátu
meira aS segja sem fastast í
námunum yfir jólahátíSina.
Ástæðan fyrir þessu er sú, að
franska ríkið, sem er eigandi þess
ara kolanáma, ætlar að fara að
loka þeim, þar sem þær eru orðn-
ar svo kolafátækar, að þær eru
hættar að bera sig. Hefur geysi-
legum fjölda kolanámuverka.manna
verið sagt upp þess vegna.
Verkamennirnir þykjast eiga
heimtingu á því, að ríkið sjái þeim
fyrir annarri vinnu í staðinn og
styrki þá einnig fjárhagslega tii
að hefja nýtt líf annars staðar í
Frakklandi.
12 borgarstjórar segja af sér
12 borgarstjórar á þessu svæði
hafa sagt af sér í samúðarskyni
við verkamennwia. Hafa þeir einn
ið skrifað De Gaulle forseta bréf
og bent honum á, hvílíkt reiðar-
slag lokun námanna sé fyrir blá-
fátæka verkamennina, ef ekkert
komi í staðinn.
Hungurverkfall
Á meðan sitja verkamennirnir
2500 sem fastast í kuldanum í
námumum. Enn hefur aukizt hark-
an í málinu, því að sex synir
verkamanna hafa byrjað á hung-
urvCTkfalli'. Er ekki fyrirsjáan-
legt, hvernig þessi deila leysi^t,
því að menn eru blóðheitir þarna
suður frá.
Frá fréttaritara Tímans
í Vestmannaeyjum:
í gær kl. 10 kom upp
eldur ímb. Júlíu VE 123,
sem fór í róður í gær-
morgun og lagði línu
sína um 24 mílur norS-
vestur af Vestmannaeyj-
um. Kom eldurinn upp í
lúkarnum, og fengu
skipsmenn ekki við neitt
ráðið. Komu þeir þá boð
um til lands, og fór hafn
sögubáturinn út til
þeirra og dældi sjó á eld
inn með kröftugum dæl-
um, sem eru um borð, en
fékk ekki ráðið við hann.
Lögðu þeir þá af stað til
lands með Júlíu og komu
til hafnar um klukkan
hálf þrjú. Þá var bátur-
inn tekinn að hallast
mjög og orðinn þungur
fFramhald á 11. síðu)
I gær var Ijósmyndari Tímans
GE. á gangi niður við höfn og
veitti því þá athygli, að verið var
að vinna við stefni Gullfoss. Þegar
blaðið fór að’ spyrjast fyrir uin,
hver ástæðan væri, var því svarað,
að þegar Brúarfoss kom til Reykja
víkur 17. des., hafi hann rekið aft-
urhlutann á sér svo óþyrmilega í
stefnið á Gullfossi, að af brotnaði
skjöldurimi me® merki Eimskipa-
félagsins, og dæld kom í staðinn.
Bretar lýsa vantrausti á S.þ,
bls. 3
n—■iii iiii ii bi iiin
SWIídBsEíSsBSHaFj
c&usmam.s
T-ranTiiiiiinnnr n im—iiinm n—m