Tíminn - 29.12.1961, Side 2

Tíminn - 29.12.1961, Side 2
iiiliiiilli Hárið var svo sítt, að mál- bandið dugði hvergi til Menn keppa í öllu mögu- legu og ómögulegu nú til dags. Það eru íþróttakeppnir af ýmsu tagi, menn keppast um að verða fyrstir til að sigra þennan eða hinn tind- inn, fljúga yfir Atlantshafið á sem skemmstum tíma, fasta í sem flesta daga eða innbyrða sem mesta fæðu á sem stytztum tíma. anlega kostar vandræði á vandræði ofan, því að hverri um sig finnst hún auðvitað fegurst og bezt að verðlaun- unum komin. En það eru ekki allar stúlkur svo ,,lánsamar“, að þær geti talizt þátttökuhæf- ar í fegurðarsamkeppnum. Þeim til huggunar skal það sagt, að ekki þarf alltaf lík- ams- eða andlitsfegurð til að an hátt, og háraliturinn fer algjörlega eftir duttlungum tízkufrömuðanna á þessum og þessum tíma. Þetta þekkja allir, það þarf ekki að fjölyrða um það. Það er í rauninni keppni á milli tízkufrömuðanna, ekki kvenna á milli. En, sem sagt, nýjasta nýtt í öllu þessu keppnis- flóði, er „hárkeppni". Ný- lega fór fram keppni í íran á milli síðhærðra kvenna, og ekki skorti þátltakend- urna, eins og sjá má á mynd um þeim, sem fylgja þess- ari greín. Ekki urðu þó nein vandræði með að velja sig- urvegarann, því að þegar mæla átti hennar mikla hár, dugði málbandið hvergi til. Sigurve / “inn var kven- læknir, Fatemah Arya að nafni. Hún er ættuð frá Isfa han, en þar er loftslag, sem talið er hafa sérstaklega örvandi áhrif á hárvöxtinn. Ástæðan til þessarar keppni var, að hinar fögru og hárprúðu persnesku kon- ur hafa mjög verið, jómaðar í enskum og amerískum söngvum upp á síðkastið, og nú verður árangurinn senni- Og þá má ekki gleyma Kannske ég geti orðið nr. 2 V!S skulum bara vona, að hún falli ekkl um flétturnar á leiðlnnl Inn i skurðstofuna. lega sá, að Fatemah verður þeim kærkomið yrkisefni. Og þá vítið þið það, stúlk- ur, að ef ykkur langar til að verða frægar, en hafið ekki líkams- eða andlitsfegurð til að taka þátt í fegurðarsam- keppnum, þá skuluð þið bara láta hárið vaxa! fegurðarsamkeppnunum, sem eru orðnar eins og far- aldur, þetta undarlega fyr- irbrigði, þegar kvenverur stilla sér upp, léttklæddar og vandlega dyftar og málað- ar, og síðan eru þær vegnar og mældar og skoðaðar eft- ir öllum kúnstarinnar regl- um og kveðinn upp dómur um fegurð þeirra, sem vit- komast í keppni þar sem mál og vbg gildir. Nei, það nýjasta er ,,hárkeppni“ eða hvað þið viljið kalla það. Allir vita, að tízkan tekur sífalldum breytingum, hár- tízkan ekki síður en annað. Þetta árið skal það vera stutt, næsta ár hálfsítt, þar næsta ár enn þá síðara. Svo er það sett upp á margvísleg- NTB-París, 27. des. — Deil- | ur Frakka og Þjóðverja um, landbúnaðarstefnu Sammark- aðsins hafa valdið talsverðum áhyggjum í stjórnarráðum Sammarkaðsríkjanna. Forsætisráðiherra Frakklands, utanríkisráðherra og landbúnaðar ráðherra sátu í dag á fundi til þess að undir'búa ráðherrafundi Samimarkaðsins, sem hefjast aftur á föstudaginn. Fundunum hafði orðið að fresta fram yfir jól, þar sem þóf hafði hindrað afgreiðslu mála fyrir jól. Belgíska rikisstjórnin hefur sent hinum aðildarríkjunum álits -gerð, þar sem segir, að unnt sé að sigrast á erfiðleikunum. Hitis vegar er talið, að franska stjórn- in líti svörtum au.gum á horfurn- ar. Frakkar telja, að stefna sín sé í samræmi við Rómarsaimninginn. Evr ópu (OECD) liefur nú birt árs- skýrslu sína. í skýrslunni segir m.a., að' íslendingar vcrði að stórauka fjárfcstingu sina, reisa atvinnulífinu víðfækari undir- stöður, auka útflutning og flytja út nýjar vöruteigundir. Það er einmitt þeíta scm Fram sóknarmenn hafa lagt ríkasta áherzlu á í stefnu sinni og störf um. Byggja vcrður upp ný, arð bær atvinnufyrirtæki, auka fjárfestingu og leysa úr læðingi framtak einstaklinga til bcinn- ar þátttöku í vcrðmætasköpun inni. Einmitt vcgna þcssarar framfara- og upbyggingarstefnu er Framsóknarflokkurinn í svo hatrammri andstöðu við stefnu núverandi rikisstjórnar. Febrúar 1960 f skýrslu Efnahagssamvinnu- stofnunarinnar segir, að ís- lendingar vcrði að vclja og sklpuleggja fjárfestingu sína vegna takmarkaðra fjáráða. Er „viðreisnarlögin" voru lögð fyr ir Alþingi í febrúar 1960 bcnti Eysteinn Jónsson á að unnf Sværl að mæta þeim vanda, sem við væri að glima með tveim- ur leiðum. Eysteinn sagði: Með áframhaldandi uppbygg- ingu, sem miðar að fullri at- vinnu fyrir alla oig fylistu notk- un allra möguleika — djarfa stefnu — og þeir skakkar, sem fyrir hendi cru, þá jafnaðir MEÐ ÞVÍ AÐ DRAGA ÚR ÞEIRRI FJÁRFESTINGU EFT IR VALI, SEM HELZT MÁ MISSA SIG EÐA BÍÐA — MIÐAÐ VIÐ ALMANNAHAG, og með því að skattleggja þ'á eyðslu, sem er umfram nauð- syn og skaftleggja þá, sem mest mega sín. — Þetta er önnur leiðin og hin eina rétta og hún er vel fær. Það samrýmist einnlg þeirri leið að halda uppi kaupgctu tímakaups eins og hún var í okt. 1958. Hin leiðin, sem sfjórnarlið- ið hefur valið, er samdráttar- leiðin. — Hún er fólgin í því, að magna dýrtíðina í Iandinu svo stórkostlega með öllu í senn — gengislækkun álögum og vaxtahækkun — að almenn ingur hafi ekki ráð á að leggja i framkvæmdir né kaupa vél- ar og 'áhöld og neyzluvörur eins og verið hefur. — Koma þannig á „jafnvægi" skulum við segja, með því að draga stórlega úr framkvæmdum og neyzlu. Hún miðar að minni þjóðartekjum en vera þyrfti.“ AnnaÖ hvort aftur á bak etSa ... Skýrsla Efnahagssamvinnu- stofnunarinnar er bygigð á gögnum, sem hagfræðingar ísl. ríkisstjórnarinnar hafa afl- að henni. Það má vera, að til efnahagsaðgerða ríicisstjórn- arinnar kunni að liggja kurt- oisleg orð í skýrslunni en erf ift verður nú líklega að kalla ,viðreisnarstefnuna“ fjárfest- ; ingarstefnu. Næstiun allrar fjárfestingar, er orðið hefur í tíð núv. stjórnar, var stofnað til áður en „viðreisnin“ hófst. Óhætt er að fullyrða að aldrci hafa ný atvinnufyrirtæki átt eins erfitf uppdráttar og nú. Vaxtaokur, frysting lánsfjár, minni afurðalán, söluskattar á framkvæmdir, útflutningsskatt ar, tvær gengisfellingar á er- lendar skuldir o. fl. o. fl. Ætli efnahaigur þjóðarinnar væri beysinn í dag, ef „viðreisnar- sfefnan“ hefði fengið að ráða síðustu árafugi? | Uppbyggingarstefna Efnahagssamvinustofnun 2 TÍMINN, föstudaginn 29. desember 1961,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.