Tíminn - 29.12.1961, Síða 8

Tíminn - 29.12.1961, Síða 8
 í dag er fösfudagurinn 29. des. Tómasmessa Tungl í hásuðri kl. 5,55. — Árdegisháflæði kl. 10.13. HédsugæzLa Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Sími 15030. Næturlæknir i Keflavík 29. des. er Björn Sigurðsson. Næturlæknir í Hafnarfirði dag- ana 28.—30. des. er Eiríkur Björnsson. Næturvörður dagana 28.—30. des. er í Reykjavíkur Apóteki. Kópavogsapótek er opið til kl 16 og sunnudaga kl. 13—16. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Llfað hef eg langa ævi laus við hroka i lítinn skaufa látin moka eg toftaði aldrei stórum poka. Kristín Benjamínsdóttir Haukatungu. FlugáætLanir Loftleiðir h.f.: Föstudag 29. des. er Leifur Eiríksson væntanlegur frá New Yorlc kl. 05.30. Fer til Luxemborgar kl. 07.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.00. Heldur áfram til New York kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f.: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, HC'rna fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Þessi byssa er til sýnis á Iðn- minjasýningunni í Bogasal Þjóð- minjasafnsins og hefur vakið mikla athygli sýningargesta. Hún er smíðuð af Jóni Þorsteinssyni a Uiaísfiröi, pegar hann var á áttræðisaldri. Sjálfur smiðaði hann einnig öll áhöld til þess að renna og siípa hlaupið að innan. iðnminjasýningin var opnuð í byrjun desember og er síðasti ' sýningardagur á lauga'rdaginn kemur. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er á Akur- eyri, fer þaðan til Siglufjarðar. Jökulfell ei’ í Ventspils. Dísarfell er væntanlegt til Hornafjarðar á morgun frá Gdynia. Litlafell' er á Akureyri. Helgafell er í Gufu- nesi. Hamrafell fór 26. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Dorte Danielsen er í Walkom. — Skaansund fór 17. þ.m. frá Lenin grád áleiðis til íslands. Leitaði iiafnar í Noregi vegna vélabilun- ar. Heeren Gracht er væntanlegt til Reykjavíkur 4. jan. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar foss kom til Rotterdam 26.12, fer þaðan til Hamborgar. Dettifoss kom til Dublin 26.12, fer þaðan til New York. Fjallfoss er í Lenin grad, fer þaðan til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 24. þ.m. frá New York. Gulifoss fór frá Reykjavík kl. 22.00 í gærkv., til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Reykja víkur 20.12 frá Leith. Reykja- foss kom til Rotterdam 28.12 fer þaðan til Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York í gær til Reykjavík ur. Tröllafoss fór frá Hull 27.12 til Rotterdam og Hamborgar. — Tungufoss kom til Rotterdam 26.12, fer þaðan tii Hamborgar, Osló og Lysekil. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavik. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyr ill er á leið frá Reykjavík til Purfleet og Rotterdam. Skjald- breið er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. Hafskip: Laxá losar í Keflavík. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Kolbrún Kristjánsdóttir, Hafnarfirði og Reynir Jónasson frá Helgastöðum, Reykjadal, Suð ur-Þingeyjarsýslu. I byrjun desember kom út jóla blað Suðurlands, sem gefið er út á Selfossi. Blaðið er prýtt fjölda mynda og greina bæði til skemmtunar og fróðleiks. Á for- síðu er mynd af Gaulverjabæjar kirkju og stutt grein um hana eftir Magnús Guðjónsson. Guð- mundur Kristjánsson ritar um för Fridtjofs Nansens yfir Græn- landsjökul. Þorgerður Guðmunds — Við skulum setjast um kyrrt hér, — Sjáðu. Héðan getum við séð heim — Groot sagðist vera einn. Ég trúði en ekki kveikja eld. á búgarðinn. Við getum fylgzt með því ekki. Taktu eftir, hvort ekki kemur — Hvers vegna eigum við að vera Groot, án þess að hann viti. einhver í Ijós. Ég ætla til fógetans. hér? dóttir frá Akurey segir frá Þórði Diðrikssyni mormónapresti, — Greipur Ketilsson skrifair gamla ferðaminningu; Guðlaugur E. Ein arsson ritar greinarnar Grafar- kuldinn og Húsgangar eiga sér marga feður, og Óskar Jónsson segir frá vísitasíu í Selfoss- kirkju. Margt fleira er í blaðinu svo sem viðtal við Júníus Kr. Jónsson frá Rútsstöðum, grein um Markaðsbandalag Evrópu eft ir Hafstein Kristinsson og kvæði eftir Sigurð Kr. Draumland og Þórð Kristleifsson. Síðasta Vlkan á þessu ári er kom in út og forsíðan er prýdd mynd af ljómandi fallegri stúlku, Guð- laugu Björnsdóttur, sem er að skála fyrir nýja árinu. — í Vik- unni kennir margra grasa að þessu sinni og má þar nefna smá sögu eftir Guðnýju Sigurðardótt ur; greinina Hagyrðingarnir ættu að hætta, eftir Guðmund Daníels son; Umsjónarmaður með kvennabúri, eftir Viihjálm S. Vil hjáimsson um lífshlaup Eysteins Jóhannessonar; greinin Flæðir yfir Faraó, og loks er skálað fyr- ir nýja árinu með skemmtilegum myndum og viðtölum. Vikublaðið Fálkinn er kominn út og fagnar nýja árinu með skemmtilegri forsíðumynd eftir Sigmund Jóhannsson í Vest- mannaeyjum Blaðið er fjölbreytt og skemmtilegt og í því er meðal annars viðtal við tvo káputeikn ara, þá Atla Má og Gísla B. Björnsson; greinin Að lifa um efni fram, ætluð þeim, sem eru blankir um áramótin; áramóta- glens með skopsögum úr nýúb komnu hefti af ísl'enzkri fyndni, og svo sést hvað gerðist þegar Adamson stalst í myndasafnið. Einnig eru í blaðinu tvær smá- sögur og framhaldssagan og ýms ir þættir og myndir. — Hann hraðann. eltir okkur enn. Auktu Jafnvel Kappi hefur ekki við bíl. Þeir eru horfnir honum meó ieiaga hans. Á aðfangadag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Þórey Stef ánsdóttir frá Akureyri og Maríus Guðnason, sjómaður frá Raufar höfn Heimili þeirra er að Haga mel 32, Reykjavík. Dimm þoka lagðist nú yfir, svo að ekki sást á milli bátanna. Undar- leg þögn ríkti, og skyndilega varð Eiríki ljóst, að bátarnir höfðu ekki lengur samflot og þeir höfðu breytt um stefnu. — Taktu aftur þá stefnu, sem ég skipaði þér, kall aði hann til stýrimannsins, sem lét sem hann heyrði ekki. Fok- reiður gekk Eiríkur til hans og þeir horfðust í augu með fjand- skap. — Viltu, að við villumst í þokunni? sagði Eiríkur, ég tek við stjórninni. Þá heyrðist kall og Ei- ríkur var gripinn sterkum hönd- um. Honum var kastað fyrir borð, áður en hann fékk nokkurri vörn við komið. 10 F * o R N I 1 N 8 TÍMINN, föstudaginn 29. desember 1961.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.