Tíminn - 29.12.1961, Síða 9
DENNI
DÆMALAUSI
— Ég ver3 bílveikur, ef ég fæ
ekki oft a3 borða.
Föstudagur 29 desember:
8.00 Margunútvarp.
8.30 Fréttir.
13.25 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp.
16 00 Veðurfregnir. — Tónleikar
17.00 Fréttir. — Endurtekið tón-
listarefni).
18.00 „Þá riðu hetjur um hér-
uð“: Guðmundur M Þor-
láksson talar aftur um Egil
Skallag.rímsson.
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Harmonikulög.
19.00 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 Efst á baugi (Tó'mas Karls-
son og Björgvin Guðmunds
son).
20.30 Píanómúsik: Shura Cher-
kassy leikur Intermezzo
eftir Rrahms og Tónaljóð
eftir Mendelssohn
20.40 Upplestur: Jólaminningar
frá Felli í Kollafirði, eftir Stef-
án frá Hvítárdal (Margrét
Guðmundsdóttir leikkona.).
21.00 Kirkjutónleikar útvarpsins
£ Dómkirkjunni — Flytj-
endur: Dr. Páll ísólfsson,
Björn Ólafsson, Jón Sen,
Guðmundur Jónsson og
Sinfóníuhljómsveit íslands
undir stjórn Jindrichs Ro-
han.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Upplestur „Balthazar',
jólasaga eftir Anatole
France, þýdd af Kristjáni
Árnasyni (Kristín Anna Þór
arinsdóttir leikkona).
22J30 Á síðkvöldi: Létt-klassísk
tónlist.
a) Gina Bachauer leikur á
píanó sextán valsa op. 39
eftir Brahms.
b) Elisabeth Schwarzkopf
syngur óperettulög með
hljómsveitinni Philharmon
íu, Otto Ackermann stj
c) Konunglega fílharmon
íusv. í Lundúnum leikur
scherzo capriccioso op. 66
eftir Dvorák; Rafael Kub
elik stj.
23.20 Dagskrárlok.
Fréttatilkynningar
Menningarmálastart Hvrópuráðs
ins endurskipulagt Á fundi ráð-
herranefndar Evrópuráðsins, sem
haidinn var í París í miðjan des
ember, var ákveðið. að setja á
stofn Samstarfsráð um menning
armál. Er því ætlað að gera til-
lögur til ráðherranefndarinnar
um stefnu Evrópuráðsins í menn
ingarmálum Þrjár fastanefndir
munu verða Samvinnuráðinu um
menningarmál til aðstoðar. Mun
ein þeirra vinna að málum, sem
varða æðri menntun og rannsókn
ir, önnur fjalla um almenn
fræðslumál og tæknimenntun og
hin þriðja um ýmis æskulýðs- og
fræðslumál, sem ekki varða skóla
starf.
Á ráðherrafundinum var af
hálfu nokkurra ríkja undirritað-
ur sáttmáli um sameiginleg vega
bréf í hópferðum unglinga. Er
undirbúningur sáttmálans ein af
mörgum ráðstöfunum, sem gerð
ar hafa verið af Evrópuráðinu,
til að auðvelda ferðir milli ríkja
í Evrópu.
Frétt frá upplýsingadeild
Evrópuráðsins 28.12 1961
eum.i
/ % 3 y 5_
il 6>
7 % m y
/O
// /Z
/3 /y H
/r
Lárétt: 1. stúlkur, 6. gutl, 7.
þungi, 9. brá þráðum, 10. héngu
kaldir, 11. tveir samhljóðar, 12.
í reikningum, 13 ... naust, 15
ransakaði.
Lóðrétt: 1. matur, 2. fæði, 3.
ljóskerið. 4 tveir eins, 5 skott-
inu, 8 eldsneyti, 9 gösluðu. 13.
forskeyti. 14. samtök.
Lausn á krossgátu nr. 480
Láréti: 1. töskuna, 6 err, 7 ná.
9 B.D 10 grættum. 11 LI. 12 ræ,
13 Iða. 15. næðingi.
Lóðrétt: 1 tunglin. 2. Se. 3 krít
aði, 4. ur 5 andmæli, 8 ári, 9
bur, 13. ið, 14. an
Siml 1 14 75
Jólamynd 1961:
Tumi gsumall
(Tom Thumb)
Bráðskemmtileg ensk-amerísk
ævintýramynd i litum.
RUSS TAMBLYN
PETER SELLERS
TERRY-THOMAS
kl. 5, 7 og 9
Síml 22 1 40
Tvífarinn
(On the Double)
ON
Thk
Bráðskemmtileg, amerísk gam-
anmynd tekin og sýnd í Techni-
color og Panavision
Aðalhlutverk:
DANNY KAYE
DANA WYNTER
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síml 32 0 75
Gamli maðurinn
op hafið
wlth Felipe Paioi - Harrjr BelUver
Afburða vel gerð og áhrifa
mikil amerísk kvikmynd í lit-
um ,byggð á Pulitzer- og Nób i
elsverðlaunasögu Ernests Hem-
ingway's „The old man and the
sea.“
kl. 5, 7 og 9
Sími 1 15 44
Ástarskot á skemmti-
ferö
(Holiday for Lovers)
Bráðskemmtileg amerísk Cin-
emaScope-litmynd.
Aðalhlutverk:
CLFTON WEBB
JANE WYMAN
kl. 5, 7 og 9
AIISTURMJARRÍ11
Simi 1 13 84
Munchausen í Afríku
Sprenghiægilega og spennandi,
ný, þýzk gamanmynd i litum.
— Danskur texti.
PETER ALEXANDER,
ANITA GUTWELL
kl. 5, 7 og 9
Siml 18 9 36
Sumarástir
(Bonjour Tristesse)
Ógleymanleg, ný, ensk-amerísk
stórmynd í litum og Cinema-
Scope, byggð á metsölubók
hinnar heimsfrægu frönsku
skáldkonu Francoise Sagan,
sem komið hefur út í íslenzkri
þýðingu. Einnig birtist kvik-
myndasagan i Femina undir
nafninu „Farlig Sommerleg".
DEBORA KERR
DAVID NIVEN
JEAN SEBERG
kl. 5, 7 og 9
Slmi 16 4 44
Kodctahjai
Afbragðs skemmtileg, ný ame-
risk gamanmynd i litum og
CinemaScope.
ROCK HUDSON
DORIS DAY
kl. 5, 7 og 9
KO^AyiddSBlO
!i.
Simi 19 1 85
ÖrlaRarík ?ól
Simi 11187
SíÖustu dagar Pompsii
(The last days of Pompell)
Stórfengleg og hörkuspenn
andi, ný. amerísk ítölsk stór
mynd í litum og Supertotal
scope, er fjallar um örlög borg
arinnar, sem lifði í syndum og
fórst í eldslogum
STEVE REEVES
CHRISTINA KAFUFMAN
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Bönnuð börnum.
-
Hrífandi og ógieymanleg ný,
amerísk' stórmynd í lítum og
CinemaScope Gerð eftir met
sölubókinni: „The day they
gave babies away“
GLYNiS JOHNS
CAMERON MITSCHELL
Sýnd kl 7 og 9
Miðasala frá kl. 5
Strætisvagnaferð úi Lækjar
götu kl 8,40 og tí) baka trá bló
tnu kl 11.
WOÐLEIKHOSIÐ
SkKgiva-Sveinn
— 100 ÁRA -
eftir Matthías Jochumsson
Sýning laugardag kl. 20.
UPPSELT
Sýning Þriðjudag kl. 20
UPPSELT
Næstu sýningar fimmtudag
og föstudag ki. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Leikfékg
Reykiavíkur
Sími 13191
Kviksandur
Sýning í kvöld kl. 20,30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl.
2. Sími 13191.
Hatnarflrði
Sími 50 1 84
Presfurinn og lamaða
stúlkan
Úrvals litkvikmynd.
Aðalhlutverk:
MARIANNE HOLD
RUDOLF PRACH
kl. 5, 7 og 9
HAfe c.i ikúQMMð
Sími 50 2 49
Baronessan frá
; heniíiisöSimns
SÆSONENS DANSKE FOLKEKOMEDIE \\|
iscenesat af ANNEUSE REENBERG
optagef I EASTMANC0L0R med
MARIA QARiAND-SHITA N0RBY
DIRCH PASSER ■ OVE SPRO60E
Framúrskarandi skemmtileg
dönsk gamanmynd í litum,
leikin af úrvalsleikurunum:
GHITA NÖRBY
DIRCH PASSER
OVE SPROGÖL
Sýnd kl. 6,30 og 9
TÍMINN, föstudaginn 29. desember 1961.
9